Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1986, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1986, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 1986. 11 R1 Electrol ux R1 Electrolux R1 Electrol ux MEÐ MAGNINNKAUPUM FENGUM VIÐ NÆR 40% AFSLÁTT AF ELECTROLUX BW 200 KING UPPÞVOTTAVÉLUM. Fullkomin uppþvottavél á afsláttarverði, hljóðlát — full- komin þvottakerfi — öflugar vatnsdælur sem þvo úr 100 lítrum á mínútu — þrefalt yfirfallsöryggi — ryðfrítt 18/8 stál í þvottahólfi — barnalæsing — rúmar borðbúnað fyrir 12—14 manns. ELECTROLUX BW 200 KING uppþvottavél á verði " sem þú trúir varla — og ekkert vit er í að sleppa. Vörumarkaðurinn hl. Eiðistorgi 11, simi 622200. Útsölustaðir í Reykjavík & nágrenni Ástund, Austurveri Bikarinn, Skólavöröustig 14 Hagkaup, Skeifunni & Kjörgarði Likamsrœktin Orkubót, Grensásvegi 7 Markiö, Ármúia 40 Sparta, Laugavegi 49 Sportv. Ómars, Suðurlandsbr. 6 Sportvöruverslunin, Drafnarfelli 12 ÚUIH, Glœsibœ Versl. Tina Mina, Laugavegi 21 Vöruval/Stjörnusport Garöatorgi Akureyri: Hagkaup Egilsstaöir: Versi. Skógar ísafjöröur: Sporthlaöan Keflavik: Hagkaup Selfoss: Sportbœr NÝUPPflNNWG! PamTas ORKU- SIPPU- BANDIÐ ÞJÁLFAÐU OG MÝKTU LÍKAMANN Á FÁEINUM MÍNÚTUM Á VIKU Hradvirkasta leiðin til að stæla og styrkja allan líkamann. Umsögn úr timaritinu Newsweek 25. nóv. 1985 þar sem fjallað er um nýjar uppfinn- ingar: Healthletics (heilsuíþróttir) hefur nýlega byrjað sölu á nýrri gerð sippubands, sem veitir virka þjálfun fyrir vöðvana í efri hluta líkamans, án þess að valda þeirri ofreynslu, sem fylgt hefur öðrum sippuböndum með lóðum á markaðnum... Það hefur þegar fengið mik- ið lof frá ýmsum íþróttaþjálfurum. Þannig hefur Don Gambril, þjálfari bandarísku sundsveitarinnar á ólympíuleikunum 1984 í Los Angeles, tekið það í notkun við þjálfun sundsveita karla og kvenna við Alabama-háskóla. Handbók ásamt íslenskri þýðingu fylgir hverju orkusippubandi. EINKASÖLULEYFI Á ÍSLANDI: Islenzk-erlenda verzlunarfélagið h/f Tjarnargötu 18, 101 Reykjavík. Pósthólf 1700. Sími 20400 Plastprent hf. ARGUS/SIA - íbúar Reykjavíkur, til hamingju með afinælið. Tómas Guðmundsson, í»ín er borgm björt af gleði./ Borgin heit af vori og sól./ Strætin syngja. Gatan glóir./ Grasið vex á Arnarhól. úr kvœðinu Hanna litla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.