Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1986, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 1986. Ég veit að dómarinn dæmdi orð sækjanda ómerk. En ég get ekki að því gert þó ég hafi gott minni. Vesalings Emma Bridge Eftir að suður opnaði á einu sterku grandi á hættunni stökk norður beint í sex grönd. Allt í lagi með það. Vestur spilaði út hjartakóng og í fyrstu virðist sem suður verði að treysta á að hann komist inn á sín spil á lauffimmið. Svo er þó ekki. Engin leið fyrir vamarspilarana að hnekkja spilinu. Nohoub A92 0 94 0 K * ÁKDG8764 Aijstuu ♦ Á1086 V652 OG942 * 109 SUDIJR * KDG <?ÁG8 0 ÁD73 *532 Suður drap á hjartaás og spilaði lauftvistinum. Vestur sýndi eyðu og þar með var spilið erfitt. Drepið á ás og ekkert annað að gera en að taka alla laufslagina. Fyrir það síðasta er staðan þannig. Norður * 92 v 9 0 K VlSTUR * 4 ♦ 7 <? D 0 1086 ^ ” SUÐUH * K V__ 0 ÁD73 * Þegar lauffjarka er spilað mega varnarspilararnir ekkert spil missa. Ef austur kastar hjarta er tígulkóng- ur tekinn. Austri spilað inn á spaðaás og suður fær síðan slagi á Á-D í tígli. Austur verður því að kasta tígli. Þá er kastþröngin komin að vestri. Hann verður að halda þremur tíglum og hjartadrottningu. Verður því að kasta spaða. Þá rofnar samgangurinn milli varnarhand- anna. Tígulkóngur tekinn og vestri spilað inn á hjarta. Suður fær svo tvo síðustu slagina á Á-D í tígli. Skák Á norska meistaramótinu í Þránd- heimi á dögunum kom þessi staða upp í skák Rune Djurhuus og Ric- hards Bjerke. Rune, sem er 16 ára, hafði hvítt og átti leik. Bjerke Djurhuus 18. Hd3!! - bxc3 19. Hh3 - c2+ 20. Kcl - f6 21. gxffi - BxfB 22.Bxf6 og svartur gafst upp. Ef 22. - - Hxf6 23. Hxg7 +!! - Kxg7 24. Dxh7 Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 15. - 21. ágúst er Apótek Aust- urbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annást eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kf. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsókriartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18 30-19 30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Álla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Það er ekki nálægt því eins dýrt fyrir Línu að keyra bílinn sinn eins og að stoppa hann! LaUi og Lína VtSTl K * 7543 W KD1073 0 10865 * ekkert ÁUhTUH * Á 6 0 G94 * 35 10’ Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 19. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Vatnsberar mega búast við miklum pósti í dag. Lagaleg mál ætti að geyma þar til síðar. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú hefur mikið að gera í dag og mátt búast við að það hell- ist allt yfir þig á sama tíma. Kláraðu eitt í einu og láttu ekki aðra trufla þig, þá gengur þetta. Hrúturinn (21. mars-20. april): Þiggðu ekki allt sem er falt, einhver reynir að blekkja þig persónulega. Drífðu þig eitthvað út í kvöld og þú skemmtir þér frábærlega. Nautið (21. apríl-21. maí): Þú hefur áhyggjur af breytingum fyrst um sinn, því þú ert mjög vanabundinn, en kemst fljótt inn í annað munstur. Þú gætir veitt aðstoð einhverjum sem hefur miklar áhyggjur.' Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Eldri persóna biður um aðstoð þína og er mjög hrifm af því sem þú gerir. Vertu varkár í tali í kvöld, sérstaklega ef áhrifamikil persóna heyrir í þér. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þér léttir mikið að komast úr einhverju ástarsambandi. Þú hittir fljótlega spennandi persónu og ekki er ósennilegt að næstu 12 mánuðir skeri út um hvort ekki verður gifting. Ljónið (24. júU-23. ágúst): Sennilega hittirðu einhvern sem þú varst sérlega hrifinn af einhvern tíma, og þú verður hissa á hegðan þinni. Eftir að þessu er lokið verður þér rórra. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Nýr vinur þinn gæti kynnt þig fyrir einhverjum í áhrifamik- illi stöðu og þetta opnar þér nýjan heim af ævintýrum. Dagurinn hentar til þess að fara að versla. Vogin (24. sept.-23. okt.): Fréttir af gömlum vini, sem þú öfundaðir einu sinni. valda því að þú vorkennir honum núna. Kvöldið ætti að vera mjög spennandi fyrir þá einhleypu. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú þarft á allri þinni þolinmæði að halda eftir hádegið. Það besta sem þú gætir gert er að halda áfram við það sem þú ert að gera og láta ekki truflast. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú mátt búast við heimsókn frá vini þínum í kvöld. Vertu ekki yfir þig hrifinn af ástarsambandi. bíddu þar til þið þekk- ið hvort annað betur. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Ef það er einhver spenna heima fvrir, athugaðu hvort það er út af peningamálum, þú hefur eytt svolítið upp á síðkast- ið. Þú fréttir um trúlofun í vinahópi þínum. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri. simi 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. ki. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept. apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-fostud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fvrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30-16. . v Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn fslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan 3 */ 5 Í0 r ? 1 8 w U -- 12, 73™ n IS' )b n- )8 19 1 20 37“ & 23 Lárétt: 1 áfiáður, 7 hljóðfæri, 8 spír- ar, 10 kynjadýr, 12 kona, 14 eldstæði, 15 vísa, 17 til, 18 dauði, 20 formóður, 22 tónar, 23 dropi. Lóðrétt: 1 árás, 2 andúð, 3 uppistaða, 4 dyr, 5 gangflötur, 6 kroppa, 9 rauðt leitur, 11 með, 13 skjóla, 15 lamdi, 16 ílát, 19 fljótum, 21 eyða. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hlynur, 8 læsa, 9 peð, 10 ýta, 12 spik, 13 vinka, 15 MA, 16 öngull, 19 saur, 20 lái, 21 kerling. Lóðrétt: 1 hlý, 2 læti, 3 ys, 4 naskur, 5 upp, 6 reim, 7 iðkaði, 11 angur, 13 vösk, 14 Alli, 17 na, 18 lán. %

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.