Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1986, Blaðsíða 24
24 MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Candy þvottavél, bamaklæðaborð, burðarrúm, göngugrind, ungbama- taustóll og taurugguróla til sölu, einnig er til sölu 4ra ára Toyota prjónavél (góð heimilisvél) á 2 borðum og m/munstri. Uppl. í síma 77248. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Panasonic Hi-Fi stereo NV 830 video, Vi árs, og Sony monitor 20", 1 /i árs, til sölu, einnig Commodore 64 K ásamt segulbandi og 2 stýripinnum, tæpl. 1 árs, mjög lítið notað. Uppl. í síma 621336. Sólbekkir - plastlagning. Smíðum sól- bekki eftir máli m/uppsetningu, einnig plastlagning á eldhúsinnréttingar o.íl. Komum á staðinn, sýnum prufur, tök- um mál, örugg þjónusta, fast verð. Trésmíðav. Hilmars, s. 43683. Streita, þunglyndi. Næringarefnaskort- ur getur valdið hvorutveggja, höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Revnið náttúruefnin. Send- um í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn Hafnarstræti 11, sími 622323. Kafaragræjur. Allt saman + auka- 4)lautbúningur. Uppl. í síma 651626. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Stálpallur, dísilvél. 220 Benz dísilvél og stálpallur með gámafestingum, loftloku, hliðarsturtum og lyftitjökk- um, upphitaður, sem nýr. Uppl. í síma 82401 og 14098. Nýleg, stór, sambyggð hjólsög og fræs- ari með sjálfstæðum mótorum, 3ja fasa, til sölu. Uppl. í síma 24497 og 620340 eftir kl. 18. Verslunarinnrétting. Hillur ca 9 m, 2 glerskápar, 2 afgreiðsluborð og kassa- borð til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-753. isvél fyrir sjoppu. Til sölu tvöföld Tayl- or ísvél, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 685450 og eftir kl. 18 671377. Ótrúlegar ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. AEG þvottavél, Candy uppþvoftavél, NSU kvenreiðhjól og hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 651922. Grenipanill, hentugur t.d. í sumabú- staði, til sölu, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 43681. Til sölu: svefnsófi, Toyota prjónavél og Urlitzir rafmagnsorgel. Uppl. í síma 78096. Vel með farin AEG þvottavél til sölu. Uppl. í síma 54773 í dag og næstu daga. ■ Óskast keypt Loftpressur. Óska eftir að kaupa múraraloftpressu. Uppl. í síma 97-8821 eftir kl. 19.30. Rafmagnssuðupottur óskast. Uppl. gef- ur Björn í síma 99-1426 og 99-1393. Óska eftir nýlegum isskáp á sann- gjörnu verði, stærð 55x120. Sími 24827. ■ Verslun JASMIN auglýsir: Nýkomið: kjólar, síð- ar mussur, kjól-frakkar, pils, kjól- jakkasett, blússur, buxur, mittisjakk- ar, mussur o.m.fl. Stór númer. Margir litir og gerðir. Póstsendum samdæg- urs. Heildsala - smásala. JASMIN hf. við Barónsstíg, sími 11625. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, stvttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Undraefnið ONE STEP breytir ryði í svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek- ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og allt járn og stál. Maco, Súðarvogi 7, sími 681068. Sendum í póstkröfu. Mina auglýsir: Mikið úrval af vefnað- arvöru og smávöru til sauma. Útsala á loftinu, sendum í póstkröfu. Mína, Hringbraut 119, s. 22012. Póstsendum samdægurs. Úrvals gjafa- vörur ásamt níu frægustu snyrtivöru- merkjunum. Leiðbeiningar og ráðgjöf í síma 91-656520. Snyrtihöllin. ■ Fatnaður Brúðarkjólaleiga. Ný sending af brúð- arkjólum og höfuðbúnaði. Brúðar- kjólaleiga Huldu Þórðardóttur. Sími 40993. Fatabreytingar, Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. ■ Fyiir ungböm Glæsilegur Silver Cross vagn með stál- botni til sölu, einnig kerruvagn, hvort tveggja einnotað. Á sama stað óskast keypt rafmagnsritvél. Sími 44769. Vel með farinn Emmaljunga bamavagn til sölu. Uppl. í síma 687730. ■ Heimilistæki AEG eldavél til sölu, bakaraofn, hellu- borð, klukka og grill með snúning- steini. Er í fullkomnu lagi. Verð 10 þús. eða besta tilboð. Uppl. í síma 11810 eftir kl. 17. Geri við á staönum allar frystikistur, kæli- og frystiskápa, kostnaðarlaus tilboð í viðgerð. Kvöld- og helgar- Vel meö farinn ísskápur með góðu frystihólfi (Philco) til sölu. Einnig Candy þvottavél. Uppl. síma 15946 eftir kl. 19. ■ Hljóðfæri Yamaha CX5M ónotuð tónlistartölva ásamt forriti og hljómborði til sölu á mjög góðu verði. Úppl. í síma 14403 í kvöld og næstu kvöld. Nýlegt hljómborö af gerðinni Roland Juno 106, er til sölu. Uppl. gefnar í síma 667170. Yamaha B 75 N rafmagnsorgel til sölu. Uppl. hjá Rúnari í síma 99-3307 og í síma 99-3216 á kvöldin. ■ Hljómtæki Einstakt tilboð. Hágæða, rafeindastýrt Pioneer útv./segulb. í bíl, gerð FX/K9. Verðhugmynd 42 þ., kostar nýtt 55.500. Topptæki - toppgæði. Uppl. í síma 656094. Vöhduö nýleg hljómtæki í skáp til sölu. Yamaha magnari 2x80 w, Sony segul- band, Panasonic „Linear Tracking" plötuspilari, útvarp og hátalarar. Haíf- ið samband við DV í síma 27022. H-235. 3ja ára gamalt Akai segulband, Akai magnari, 55 vött, og tveir 50 vatta Hecko hátalarar. Verð 18 þús. Uppl. í síma 84982 eftir kl. 19. ■ Teppaþjónusta Teppaþjónusta-útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar og vatnssugur. Alhliða teppahreinsun. Mottuhreinsun. Sími 72774, Vesturberg 39. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Múrbrot - Steypusögun Alhliða múrbrot og fleygun. Sögum fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn. u Fljót og góð þjónusta. Opið^llan sólarhringinn. -V BROTAFL Uppl. í síma 75208 STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROTjL HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^ Alhliða véla- og tækjaleiga ^ 'A Flísasögun og borun Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐALLADAGA E—-k-k-k— HUSAVIÐGERÐIR HÚSABREYTINGAR >ö\ önnumst viðgerðir og breytingar á húseignum, s.s. vandaðar sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, málningarvinnu, sílanúðun, háþrýstiþvott, tré- smíðar, bárujárnsviðgerðir og margt fleira. Fagmenn að störfum, föst tilboð eða tímavinna. VERKTAKATÆKHI H/F, B 75123 og 37633. pFYLLINGAREFNI ’ Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýmun, frostþýtt og þjappast Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. m&wmm’ww SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN DÓBAR VÉLAR- VANIR MENN - LEITIB TILBOBA STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavik Jón Helgason 91-83610og 681228 Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfrasel 6 109 Reykjavík Slmi 91-73747 nafnnr. 4080-6636. Jarðvinna-vélaleiga Vinnuvélar Loftpressur Vörubílar Sprengjuvinna Lóðafrágangur Útvegum allt efni SÍMI 671899. Case 580F grafa með opnanlegri framskóflu og skot- bómu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Miní grafa. Gísli Skúlason, s. 685370. FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús, hraun og efni und- ir malbik og steypu. Fyllum í sökkla og plön. Gott verö. Sími 54016-50997. 5N ^ Vélaleigan Hamar n Steypusögun, múrbrot, sprengingar, U Sérhæfum okkur í losun á grjóti og klöpp innanhús. \ffl Vs. 46160 hs. 77823. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN MURBROT Tökum að okkur verk um allt land. Gefum unnið ón rafmagns. Hagstæðir greiðsluskilmólar eða greiðslukort. .'W y Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf. . _ Símar 77770—78410 Kvöld og helgarsími 41204 ■ Hpulagiiir-hremsanir Er stíflað?- Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir meiin. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bílasími 985-22155 H Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson. Sími 43879

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.