Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1986, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986. 7 Atviimumál LandbÚRaðarráðherra: Þörf fyrir stjómun „Það er öllum ljóst að það þarf einhverja stjórmm í þessum bú- greinum. Það hlýtur að vera meira en lítið að ef framleiðendur eru að verða gjaldþrota," sagði Jón Helga- son landbúnaðarráðherra aðspurður um þörfina á framleiðslustjómun í eggja-, kjúklinga og svínafram- leiðslu. Undanfarið hafa -átt sér stað óformlegar viðrseður um fram- leiðslustjómun í þessum búgreinum. Mikil offramleiðsla er í eggja- og kjúklingaframleiðslu og erfiðleikar blasa við hjá mörgum framleiðend- um. Láklegasta leiðin til stjómunar er að innheimta meiri kjamfóður- skatt af framleiðendunum. Engin ákvörðun hefúr verið tekin í þessum efrium enn. „Það hefur verið mín stefha að taka tillit til vilja búgreinasamtak- anna. Ég hef ekki fengið neinar ákveðnar tillögur frá þeim,“ sagði Jón Helgason. Hann sagði að þörf væri á að koma í veg fyrir að framleiðendur yrðu gjaldþrota og skapaður yrði grund- völlur fyrir framleiðsluna þannig að hún yrði þjóðhagslega hagkvæm. Spumingin væri hvemig ætti að stjóma þessari framleiðslu Hvort láta ætti framboð og eftirspum ráða henni, sem væri leið dýru verði keypt, eða hvort nauðsynlegt væri að grípa til annarra ráða -APH Réttað var í Hrútatungurétt i Hrútafirði um helgina og var þröng á þingi eins og sjá má. DV-myndir Eiríkur Fyrstu réttir haustsins „ og í Hrútatungurétt í Hrútafirði. Fjöl- Um næstu helgi verður svo réttað ____Glstescm’ _______ menni var í síðamefndu réttinni, enda víðs vegar á landinu, svo sem í Svína- Fyrstu réttimar á þessu hausti vom mikið um að vera, eins og ævinlega dal, Borgarfirði, Dalasýslu og Aðaldal. um helgina. Þá var réttað í Miðfirði þegar fjársafnið kemur af afrétti. Konur taki þátt í mótun atvinnustefnu „Við uppbyggingu og nýsköpun í að konur taki þátt í mótun stefnunnar Reykjaneskjördæmihéldusíðastliðinn afeinnkarlmaðursemraunarvareinn flugvelli, tölvutækni og stofhun atvinnulífinu verður að hafa í huga i atvinnumálum," segir m.a. í ályktim laugardag, var sérstaklega fjallað um framsögumanna. Flutt vom framsögu- fyrirtækja. þá staðreynd að konum hefur fjölgað sem samþykkt var á ráðstefiiu um at- atvinnumál kvenna á Suðumesjum. erindi um hefðbundin kvennastörf, gífúrlega á almennum vinnumarkaði vinnumái á Suðumesjum. Á ráðstefn- iðnað, nýjar leiðir í fiskvinnslu, ferða- -KB undanfama áratugi. Því er mikilvægt unni, sem kvennalistakonur í Ráðstefhuna sóttu um 45 manns, þar þjónustu, fiskeldi, störf á Keflavíkur- M FISHER riönnuðir Fisher hafa lagt sig alla fram við iönnun þessa stórglæsilega myndbandstæk- ís. Útkoman er, eins og sést, glæsilegt tæki, ilaðið tækninýjungum. VHS-HQ fullkomið myndgæðakerfi - þráðlaus fjarstýring - 14 jaga upptökuminni - digital teljari - kyrr- mynd - snertitakkar - leitari með mynd - sjálfvirk bakspólun. örf* eftvr Fisher tæki eru traust og örugg tæki með mjög lága bilanatíðni og ekki spillir útlitið. Tæki framtíðarinnar frá Fisher. Verð kr. 39.950 stgr. SJÓNVARPSBÚDIN Borgartúni 16 - Reykjavík, sími 62-25-55 Strandgötu 23 - Akureyri, sími 96-26563 n> H3FISHER vioeo cassette recoroer HQ O > DO <KI 0 » 3 n ■ u c L U ■ I U. QTR a.C'CK/COUNtfR tttlflSji!! jSiHI j| uM SYNTHESI2EO TUNING SYSTEM PAUSE/STILL II - PLAY-- ----B FF ► ►► Sparaðu krónuna og eyrinn. Kauptu Fisher. Fisher gæði í hverjum þræði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.