Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1986, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1986, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986. “ Reykás Malarás Lækjarás Vesturás Rauðás ***★★★★★★**★*★★★**★★★ Sóleyjargötu Fjólugötu ********************* Gaukshólar Hrafnhólar Kríuhólar Hafiö samband við afgreiðsluna og skrifið ykkur á biðlista Baldursgötu Bragagötu ********************** KOPAVOGUR: Lyngheiði Melheiði Álfhólsveg 46-99 Digranesveg 67-út Kársnesbraut 40-út Frjálst,óháð dagblað Afgreiðslan, Þverholti 11. AÐALFUNDUR VERNDAR Aðalfundur félagasamtakanna Verndar verður haldinn miðvikudaginn 17. september næstkomandi kl. 17.30 í funda- og ráðstefnusal ríkisstofnana, Borgartúni 6. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Utvarp - sjónvaip Þorbjörn Jónsson frá Hafnarhólmi lést 2. september sl. Hann var fæddur 26. júlí 1922, sonur hjónanna Guð- bjargar Gestsdóttur og Jóns Kon- ráðssonar. Eftirlifandi eiginkona Þorbjöms er Aðalbjörg Sigurðar- dóttir. Þau hjónin eignuðust 13 börn sem eru öll á lífi. Utför Þorbjörns verður gerð frá Langholtskirkju í dag kl. 15. María Jónasdóttir frá Bíldudal, til heimilis á Hagamel 48, andaðist í Borgarspítalanum aðfaranótt mið- vikudagsins 10. september. Jón Kolbeinsson, Hátúni 4, lést miðvikudaginn 10. september. Otför Ingvars Kristinssonar, Grænuhlíð 15, fer fram frá Dómkirkj- unni föstudaginn 12. september kl. 13.30. Jónína Einarsdóttir frá Berjanesi, Stórholti 23, lést í Borgarspítalanum 8. september. Eiríkur Þorsteinsson, Borgarvegi 9, Ytri-Njarðvík, verður jarðsunginn frá Ytri-Njarðvikurkirkju föstudag- inn 12. september kl. 14. Rafn Bjarnason, bóndi að Þorkels- gerði í Selvogi, verður jarðsunginn frá Strandakirkju laugardaginn 13. september kl. 13.30. A&næli 90 ára verður laugardaginn 13. sept- ember Guðmundur Valdimar Tómasson, fyrrum vörubifreiðar- stjóri. Hann er nú vistmaður á DAS, Hrafnistu, hér í bænum, en var áður til heimilis á Laugateigi 19. Hann er borinn og bamfæddur Reykvíkingur. Hann ætlar að taka á móti gestum á afmælisdaginn í föndurstofunni á Hrafnistu, 4. hæð, milli kl. 15 og 18. 85 ára afmæli á í dag, 11. september, frú Sigurbjörg Benediktsdóttir frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd, Kleppsvegi 130. Eiginmaður hennar var Sigtryggur heitinn Friðriksson bóndi. Hún ætlar að taka á móti gestum í veitingahúsinu í Kvosinni í dag milli kl. 16 og 19. 80 ára afmæli á í dag, 11. september, frú Ólöf Sigvaldadóttir, Þórunnar- götu 1, Borgarnesi. Hún og maður hennar, Jón Sigurðsson, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu í dag eftir kl. 15. 70 ára verður á mánudaginn 15. sept- ember Þórður Gíslason, fyrrver- andi bóndi og skólastjóri Ölkeldu II í Staðarsveit. Hann ætlar á laugar- daginn kemur, 13. september, að taka á móti gestum i félagsheimilinu að Lýsuhóli eftir kl. 18 þann dag. 60 ára afmæli á í dag, fimmtudaginn 11. september, Hilmar Pétursson, fasteignasali og fyrrum bæjarfull- trúi, Sólvallagötu 34 í Keflavík. Eiginkona hans er frú Ásdís Jóns- dóttir. Hann er að heiman í dag. TOkynningar Kvartmílukeppni verður haldin laugardaginn 13. september á brautinni við Straumsvík. Tónleikaferð um Austfirði Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Catherine Williams píanóleikari munu fara í tónleikaferð um Austfirði dagana 11. til 14. september. Á efnisskránni, sem er mjög fjölbreytt, eru verk eftir Mozart, Bach, Jónas Tómasson auk nokkurra vin- sælla fiðluverka eftir Bloch, Tschaikowski og Saint-Saens. Tónleikarnir verða sem hér segir: 1 Egilsbúð, Neskaupstað, 11. sept. kl. 21, í Valhöll Eskifirði 12. sept. kl. 21, í Félagslundi Reyðarfirði 13. sept. kl. 17, í Herðubreið Seyðisfirði 14. sept. kl. 15 og í Egilsstaðakirkju 14. sept. kl. 21. Aðgangseyrir verður seldur við inn- ganginn á hveijum stað. Þess má geta að listakonumar munu leika sömu efnisskrá í Norræna húsinu þriðjudagskvöldið þann 16. september. Saga Jónsdóttir leikari: Hlustaði vitanlega á beinu útsendinguna Vegna vinnu minnar hlusta ég frekar lítið á útvarp og horfi frekar sjaldan á sjónvarp. í gærkvöldi hlustaði ég á fréttimar á rás 1 og horfði síðan á fréttatíma sjónvarps. Yfirleitt eru fréttimar það efni sem ég reyni að missa ekki af í ríkisfjöl- miðlunum og finnst mér fréttatím- amir oftast ágætlega unnir. En í gær hlustaði vitanlega á beinu útsend- inguna sem ég geri bara ef um meiriháttar leiki er að ræða. Mér fannst þeir Samúel og Ingólíur standa sig vel í útsendingunni og var mjög gaman að fylgjast með þessum frábæra leik í útvarpinu. Nýi þýski framhaldsflokkurinn sem byijaði í gærkvöldi fannst mér helst minna mig á svonefndar ástar- læknissögur eins og maður las gjaman fyrr á árum. Eg held ég láti þennan myndaflokk ekki sitja í fyr- irrúmi á miðvikudagskvöldum ef eitthvað betra er í boði. Mér finnst það góð stefha hjá sjón- varpinu að nú em leikarar famir að vera þulir með ýmsum myndum sem þar em sýndar, eins og t.d. með fræðslumyndunum um Reykjavík. Almennt þá vil ég helst hafa meiri íslenska leiklist bæði í útvarpi og sjónvarpi og finnst mér þetta vera atriði sem Bylgjan og rás 2 ættu að taka til. athugunar. Annars hef ég ekki hlustað mikið á Bylgjuna en finnst það ágætt sem ég hef heyrt. Andlát RITARI Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða ritara sem fyrst. Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli æski- leg. Umsóknir sendist viðskiptaráðuneytinu, Arnarhvoli, fyrir 20. september nk. kaupmanna um ellefu ára skeið, en frá 1969 var hann aðallögfræðingur Verslunarbanka íslands og gegndi því starfi til dauðadags. Eftirlifandi eiginkona hans er Lára Hansdóttir. Þeim hjónum varð þriggja barna auðið. Útför Hafsteins verður gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Gunnar Bjarnason lést 1. septemb- er sl. Hann fæddist í Reykjavík hinn 7. október 1933. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Gíslína Kristinsdótt- ir og Bjarni Kristjánsson. Gunnar útskrifaðist úr Stýrimannaskólanum i Reykjavík 1957. Eftirlifandi eigin- kona Gunnars er Guðrún Valgerður Einarsdóttir. Þeim hjónum varð tveggja barna auðið. Útför Gunnars verður gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 13.30. Hafsteinn Sigurðsson hæstaréttar- lögmaður lést 3. september sl. Hann fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1926. Foreldrar hans voru hjónin Ragn- heiður Sara Þorsteinsdóttir og Sigurður Z. Guðmundsson. Haf- steinn var stúdent frá Menntaskól- anum í Reykjavík 1947 og lauk embættisprófi frá lagadeild Háskóla íslands 1953. Hann rak lengi lög- fræðiskrifstofu í Reykjavík, var framkvæmdastjóri Félags ísl. stór- Sveinn Sveinsson múrarameistari lést 3. september sl. Hann fæddist í Skarðdalskoti í Siglufirði 14. júní 1917. Foreldrar hans voru Sveinn Sveinsson og Gunnhildur Sigurðar- dóttir. Sveinn lauk námi í múraraiðn á Siglufirði og stundaði þá atvinnu- grein alla tíð. Hann fluttist til Reykjavíkur 1941 og starfaði fyrstu 15 árin sjálfstætt með félögum sínum en frá 1956 starfaði hann sem verk- stjóri hjá stórum byggingarfyrir- tækjum, fyrst Brú, þá Breiðholt hf. og síðast hjá stjórn Verkamannabú- staða. Eftirlifandi eiginkona Sveins er Margrét Lilja Eggertsdóttir. Þeim hjónum varð fjögurra bama auðið. Útför Sveins verður gerð frá Dóm- kirkjunni í dag kl. 15. RÆSTINGAR Starfsfólk óskast til ræstinga. 100% vinna. Vinnutími 7.30-15.30 (hlaupandi frídagar). Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 19600-259 milli kl. 8 og 16. Reykjavík 10. sept. 1986. Frönskunámskeið ALLIANCE FRANCAISE Laufásvegi 12 Haustnámskeiðið hefst mánudaginn 22. sept. -13 vikna námskeið - Kennt verður á öllum stigum ásamt bókmennta- klúbbi, barnaflokki og unglingaflokki. Innritun fer fram á Bókasafni A.F. alla virka daga frá kl. 3-7 og hefst miðvikudaginn 10.9. Nánari upplýsingar í síma 23870 á sama tíma. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 83. og 87. tölublaði Lögbirtingablaðs 1985 á Ásvegi 27, Breiðdalsvík, þingl. eign Margrétar Arónsdóttur, fer fram samkvaemt kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 18. sept. 1986 kl. 11.00. _____________________Sýslumaðurinn i Suður-Múlasýslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.