Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1986, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986. 21 Iþróttir ---t r i r lt „Mér líst mjög vel á Held“ Frakkamir fóru móti ellefu narkinu, sex ú yfir og tvö | Bjami Sig- j í fimm sinn- ■ æðir í leikn- I s I I i hálfleik og ari. Frakkar i I s I I I J U - sagði Asgeir Sigurvinsson ,Ég held að íslenskir áhorf- eftir að gera mjög góða hluti. * Hann lagði upp taktík í þessum i: leik sem heppnaðist mjög vel. J- Þetta eru mikilvæg stig í byrj- § un keppninnar og það er ■ vonandi að okkur takist að | fýiu ! endur geti varla farið fram á meira en jafritefli við sjálfa Evrópumeistarana. Sigur hefði jafiivel verið mögulegur með smá heppni," sagði Ásgeir Sig- urvinsson eftir leikinn. „Mér líst vel á Held og það sem hann er að gera. Hann á fylgja þessu eftir. Við getum unnið þessi lið á góðum degi,“ sagði Ásgeir. -SMJ ■ mmm mmm mmm mmm wmm mmm ■! * Það var greinilegt eftir leik- ; ■ inn gegn Frökkum í gær að í' úrslitin voru þeim lítt að skapi | og sumir leikmannanna hög- Iuðu sér hreinlega eins og bölv- aðir ruddar. IÞegar dymar opnuðust á búningsherbergi þeirra, mdd- y ust nokkrir leikmannanna út og fremstur fór hinn kolsvarti i I Basil Boli og hreinlega hrinti _ öllum í burtu sem á vegi hans : urðu. Höfðu margir á orði að ' frönsku leikmennimir hefðu með þessari framkomu sinni | sýnt litla íþróttamennsku. i Vonandi leggur sterkari fhyk | af frönsku leikmönnunum eftir ■ síðari leik liðanna í París. S -SK ! ■ mmm mmm mmm mmm mmm mmm ■! landslidsþjátfari gerðu allir eins og fyrir þá var lagt. Auðvit- að em ýmis smáatriði sem má laga og það kemur sjálfsagt með tímanum," sagði Held. - Ertu ánægður með úrslitin? „Þetta hlýtur að teljast góður árangur en ég tel að íslenska liðið hafi átt skilið sigur í þessum leik. Að gera jafntefli við sjálfa Evrópumeistarana er svo sannarlega góð byrjun, við getum komið bjartsýnir til leiks í næsta leik,“ sagði Held. -SMJ • Ragnar Margeirsson hefði ugglaust náð að skora fyrir Island úr þessu færi ef Sævar Jónsson hefði ekkl verið fyrri til en skot hans fór yfir. Þetta var besta marktækifæri íslands i leiknum og hrein synd að mlsskilningur milli leikmanna skyidi verða þess valdandi að tækifærið skyldi fara forgörðum. DV-mynd Bjarnleifur <4 •Janus Guðlaugsson. „Islensk knatt- spyma á tímamótum - segir Janus Guðlaugsson „Þessi leikur sýndi að tímamót eru núna í leikskipulagi íslenska knatt- spymulandsliðsins og ég er sannfærð- ur um að þessar breytingar eiga eftir að verða til góðs fyrir islenska knatt- spymu. Sigi Held er að gera góða hluti með liðið og ég held að þetta leik- skipulag henti okkur betur en það sem hefúr verið ríkjandi til þessa. Það er verið að skipta úr enska boltanum yfir í meginlandsknattspymu og það er góð þróun,“ sagði Janus Guðlaugs- son eftir landsleikinn i gær. Hann var fjarri góðu gamni núna en meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá honum 1 sumar. Janus sagði að hann hefði ekki fylgst með landsleik frá þessum stað í 10 ár. „Mér fannst íslenska liðið gera sitt besta og sigur hefði ekki verið ósann- gjam, annars held ég að allir megi vel við þessi úrslit una,“ sagði Janus. -SMJ TTAJIt á réttri leið“ -sagði Bjami Sigurðsson „Þetta var mjög erfiður leikur en að sama skapi mjög góður hjá okkur. Með smáheppni hefðum við átt að geta unnið sigur,“ sagði Bjami Sig- urðsson markvörður. „Leikjum eins og þessum vorum við að tapa í fyrra. Þetta er allt á réttri leið hjá okkur. Við börðumst vel í þessum leik og landsleikir em alltaf erfiðir. Það var greinilegt að Frakk- amir lögðu allt í sölumar í þessum leik.“ -SK „Mjöggaman - sagði Pótur Pétursson „Þetta var æðislega gaman. Auðvit- að viljum við alltaf vinna sigur en við verðum að hafa í huga við hveija við vorum að leika,“ sagði Pétur Péturs- son en hann fékk gult spjald í leiknum í gær. „Ég held að óhætt sé að segja að fólkið sem kom á völlinn hafi fengið að sjá skemmtilegan leik og mikið fyr- ir aurinn. Við lékum vel og áttum alveg eins skilið að fá bæði stigin. Franska liðið er mjög sterkt og erfitt að leika gegn því,“ sagði Pétur. -SK MGetum verið stoltir“ - sagði Guöni Betgsson „Við getum verið stoltir yfir þessum úrslitum. Við vorum jú að eiga við sjálfa Evrópumeistarana," sagði Guðni Bergsson en hann var einn af varamönnunum gegn Frökkum í gær. „Auðvitað hefði verið miklu skemmtilegra að vera inná vellinum og ég get ekki neitað því að ég er orð- inn langeygður eftir að fá tækifæri með landsliðinu í alvöruleik. En það var virkilega gaman að þessu og Frakkamir eru án efa með eitt besta landslið í heimi.“ -SK éssí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.