Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1986, Blaðsíða 7
51 LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986. lands. Á þessu ári blandaðist sem sagt engum hugur um að þarna væri mikið efni á ferð. Jóhann Þ. Jónsson skrifar að loknu skákþingi Reykjavíkur: „Helgi er ört vaxandi og sennilega okkar efnilegasti unglingur í dag. Hann á þó í harðri samkeppni, því margir eru þétt að baki hans og á hraðri uppleið.“ Jóhann segir ennfremur: „Er það athyglisverðast við þetta mót hve margir ungir menn og lítt þekktir skipa nú efstu sætin. Er það sann- arlega fagnaðarefni. Því sannar- lega er þörf nýrra krafta í landsliði okkar. Þessir ungu menn skipa það vissulega áður en langt um líð- ur...“ Áður en við skiljum við Helga er rétt að taka fram að hann stend- ur nú á þrítugu. Hann varð al- þjóðlegur meistari árið 1979 og stórmeistari árið 1985. Hann hefur í dag 2560 Elo-stig. Margeir Pétursson Ég sé fyrst minnst á Margeir árið 1972. Hann var þá 12-13 ára gam- all og hlaut 2. sætið í unglinga- flokki á haustmóti TR. Margeir fékk aftur á móti dálít- inn skell í unglingaflokki á skákþingi íslands 1972, lenti í 16.-24. sæti. Ári síðar sigraði hann aftur á móti í unglingaflokki á skákþingi Reykjavíkur og hlaut 9,5 v. af 11 mögulegum. Á helgarmóti TR 1973 lenti Mar- geir í 5.-9. sæti (hálftíma skákir). Á skákþingi Reykjavíkur 1974 varð Margeir annar í D-riðli með 9 v. en efstur var Þröstur Bergmann með 9,5 v. Á skákþingi íslands 1974 keppti Margeir í meistaraflokki og hreppti 8. sætið, þá 14 eða 15 ára gamall. í dag er Margeir 26 ára gamall, lögfræðingur að mennt. Hann varð alþjóðlegur meistari árið 1978 og stórmeistari um áramótin 1985/86. Harin hefur 2510 Elo-stig. Jón L. Arnason stigur sín fyrstu spor á skákbrautinni. unglingaflokki. Á skákþirgi Reykjavíkur 1973 var Jón í 11. sæti í unglingaflokki. Á helgarmóti TR 1973 lenti Jón í 17.-19. sæti og á bikarmóti TR 1973 lenti Jón í 10.-11. sæti og Margeir í 19. sæti. Á skákþingi íslands 1974 keppti Jón í 1. flokki og hlaut þá 3ja sæt- ið. Á haustmóti TR 1974 keppti Jón í C-riðli og er þá í 2.-4. sæti. Þremur árum síðar, 1977, varð Jón yngsti íslandsmeistari til þessa dags, aðeins 16 ára. Sama ár varð hann heimsmeistari sveina, sællar minningar, og skaut þá aftur fyrir sig sovéskum sveini að nafni Garrý Kasparoff sem í dag er heimsmeist- ari í skák. Jón varð alþjóðlegur meistari árið 1979 og náði stórmeistartitli í sumar er leið. Jón hefur nú 2510 Elo-stig. Jón er 26 ára, viðskiptafræðingur að mennt. Jóhann Hjartarson Á haustmóti TR 1976 kom fram ný stjarna, Jóhann Hjartarson, þá 13 ára gamall og sigraði í B-flokki með 81/2 v. af 11 mögulegum. Hann sigraði einnig í unglingaflokki í sama móti með 8 v. af 9 möguleg- um. „Mikið skákmannsefni,“ segir í tímaritinu Skák þegar það fjallar um þetta mót. Það má því segja um Jóhann að hann komi fram á skáksviðið al- skapaður, enda frami hans mikill miðað við aldur. Jóhann varð skákmeistari Is- lands 1980, aðeins 17 ára gamall, alþjóðlegur meistari 1984 og stór- meistari ári síðar. Jóhann er 23ja ára laganemi. Hann hefur 2530 Elo-stig. Þetta er fjórða ólympfuskákmótið sem hann tekur þátt í . Eftirmáli. Þessi grein stýrist af myndum fjórum og því fjallar hún ekki um Guðmund og Karl Þorsteins. Aftur á móti gaf Skáksamband Islands nýlega út Ólympíublaðið 1986, fjör- legt og fróðlegt blað, sem skáká- hugamenn hljóta að fá f hendur fyrr eða síðar. Jón L. Arnason Ferill Jóns er líkur ferli Margeirs fyrstu árin enda jafngamlir. Hann fór þó hægar af stað. Á haustmóti TR 1972 lenti hann í 3.-5. sæti í Frami Jóhanns Hjartarsonar hefur verið mikill og skjótur. V erkfræðingar Laust er starf forstöðumanns hönnunardeildar við emb- ætti bæjarverkfræðings í Hafnarfirði. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf skulu berast bæjarskrifstofunni í Hafnarfirði eigi síðar en 4. des. nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. T0LLV0RUUPPB0Ð Að kröfu tollinnheimtu ríkissjóðs í Hafnarfirði og Eim- skipafélags íslands hf. fer fram nauðungaruppboð á ótollafgreiddum vörum og vörum sem eigi hafa verið leystar út frá farmflytjanda í dag, laugardaginn 29. nóvember 1986, og hefst kl. 13.30 í húsi BÚH að Melabraut 16, Hafnarfirði. Seld verða ýmiss konar húsgögn, s.s. rúm, skápar, stólar, borð, sófar (Happyhúsgögn). Auk þess verður selt ávaxtamauk, leikföng o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað, og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. BÍLAKJALLARINN Fordhúsinu v/hlið Hagkaups. Símar 685366 og 84370. Opið alla daga kl.9-19 •y/ \% A' / NotaðirXt^ Co / bílar Opið laugardaga kl. 10-17 Sími 84370. F0RD HUSINU Sölumenn: Skúli Gíslason. Jónas Ásgeirsson. Þórarinn Finnbogason. Hörður. Þ. Haröarson. Framkvæmdastjóri: Finnbogi Ásgeirsson. Skrifstofumaöur: Auður Haraldsdóttir. M-Benz D-300 1984, svartur, mjög fallegur bill, ekinn 210.000. Góð kjör, skipti mögul., kr. 795.000,-. Árg. Ekinn Verö Ford Sierra 1600 1984 30 430 xFord Fiesta 1978 78 115 xSuzuki Fox 1982 73 255 xMitsub. Colt 1981 116 175 xFiat Ritmo 1982 70 195 xSubaru 700 Van 4x4 1983 Uppt. 43 230 xRat Uno 45s 1984 37 220 xFord Taunus 1600 a/t 1982 56 280 xFiat Ritmo 1984 43 280 Mazda 323 st. 1979 106 150 xRat127 1983 63 140 xFiat Argenta 1982 90 280 xMitsub. Colt 1983 35 270 xFiat 127 1985 28 225 xFiat Uno 45s 1984 70 210 xFiat Ritmo 1982 75 195 xFord Taunus1600 1981 61 240 xSuzuki Alto Van 1983 40 170 XBMW730 1979 122 500 Fiat127 1985 28 200 Fiat Argenta 1982 50 295 xDodge Aries st. 1982 59 490 Toyota Camry 1985 20 550 Fiat Uno 70s 1985 11 320 xDaihatsu Charade 1983 56 240 Suzuki Fox 1983 51 xFord Sierra 2000 GL 1983 37 430 Chevrolet Monte Carlo 1978 65 300 xChrysler Le Baron 1979 71 380 Fiat127 1985 21 220 xSuzuki st/90 1985 16 300 xSuzuki Fox pickup 1984 42 460 xFiat Uno 45 1984 45 200 Útisvæöi: Rat127 1980 91 60 xNissan Sunny 1983 59 350 xMitsub. Galant 1978 113 130 xM-Benz 280s 1978 97 690 xDatsun Stanza 1983 Econoline 4x4 1980 84 850 xEconoline 1979 350 xEconoline 1977 95 330 xSuzuki Alto 1983 40 200 Ford Fairmont 1978 98 175 Ford Flesta Ghia 1979 90 140 Mitsub. Galant 1981 76 240 Ford Escort 1300 1986 6 420 Ford Cortlna 1600 1979 110 130 Mazda 323 st 1980 110 175 Tegund Bilar merktlr með x fást á skuldabréfi að öllu leyti eða aö hluta J/«J/ •?/ Af / *S/ *J/ 4.1/ 4.1/ 4.V 4.1/ 4.V 4.1/ 4.1/ 4.1/ 4.1 / /£• /S* /s* /í* /£• /S* /£• /£• /£• /£• /£• /£• /|

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.