Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 4
42 LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987. Dagheimilið, Vogahverfi Til að vera betur í stakk búin að veita börnum í Sunnuborg, Sólheimum 19, markvisst uppeldi í sam- ræmi við þroska þeirra og þarfir viljum við ráða uppeldismenntað fólk og/eða aðstoðarfólk í 100% og 50%störf. Nánari upplýsingar gefur forstöðumað- ur í síma 36385. Nauðungaruppboð sem var auglýst í 55., 62. og 71. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á eigninni Suðurgötu 54, Hafnarfirði, þingl. eigandi Hrafnkell Tryggvason, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 þriðjudaginn 29. septemþer nk. kl. 16.30 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppþoðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er innheimta ríkissjóðs. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem var auglýst I 11., 17. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Melabraut 20, Hafnarfirði, þingl. eigandi Sandblástur hf./ Guðm. Illugason, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 30. september nk. kl. 15.30 og verður þvi síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun upp- boðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafnarfirði. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 62. og 71. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á eigninni Kaplahrauni 7D, Hafnarfirði, þingl. eigandi Brimrás sf., fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 mánudaginn 28. september nk. kl. 14.15 og verð- ur því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins. Uppboðs- beiðandi er Guðjón Steingrímsson hrl. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 62. og 71. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á eigninni Kvíholti 3, 1 .h., Hafnarfirði, þingl. eigandi Bjarni Sigurðsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 mánudaginn 28. september nk. kl. 14.30 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafnarfirði. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 62. og 71. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á eigninni Miðvangi 110, Hafnarfirði, þingl. eigandi Pétur Hansson, fer fram á skrif- stofu minni að Strandgötu 31 mánudaginn 28. september nk. kl. 15.30 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Steingrímsson hrl., Árni Einarsson hdl. og Bjarni Ásgeirsson hdl. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 62. og 71. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987 á eign- inni Miðvangi 16, 3.h. nr. 5, Hafnarf., þingl. eigandi Sigurður Óskarsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 mánudaginn 28. september nk. kl. 15.45 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun upp- boðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Iðnaðarbanki íslands. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var I 55., 62. og 71. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987 á eign- inni Miðvangi 41, íb. 405, Hafnarf., þingl. eigandi Jakob Jakobsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 mánudaginn 28. september nk. kl. 16.00 og verður þvi síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsrétt- arins. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hdl. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 62. og 71. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987 á eign- inni Skúlaskeiði 38, 1 .h., Hafnarf., þingl. eigandi Þorkell Helgason, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 þriðjudaginn 29. september nk. kl. 16.00 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttar- ins. Uppboðsbeiðandi er Brunabótafélag Islands Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var í 29., 34. og 40. tölublaði Lögbirtingablaðsins á eigninni Víðiteigi 12, Mosfellssveit, þingl. eigandi Trésmiðja K-14, fer fram á skrif- stofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 30. september nk. kl. 14.00 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðendureru Guðjón Á. Jónsson hdl. og Helgi V. Jónsson hrl. Sýslumaðurinn í Kjósasýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 62. og 71. tölúblaði Lögbirtingablaðsins 1987 á eign- inni Melabraut 45, e.h„ Séltjarnarn., þingl. eigandi Ágústa Jóhannesdóttir, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 mánudaginn 28. september nk. kl. 15.15 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvþrðun upp- boðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hdl. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 62. og 71. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987 á eign- inni Markarflöt 6, Garðakaupstað, þingl. eigandi Poul Petersen, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 mánudaginn 28. september nk. kl. 15.00 og verður því síðan fram haldið eftir nánri ákvörðun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Jón Þóroddsson hdl. _______________________Bæjarfógetinn í Garðakaupstað Iþróttapistill • Sigfried Held, landsliðsþjáifari íslands í knattspyrnu. Frábær árangur iandsliðsins í Ostó á miðvikudags- kvöld hefur líklega tryggt það að honum verði boðinn óframhaldandi samningur. Held treysti stöðu sina verulega með sigrinum í Osló Verður honum boðinn nýr samningur? LandsMðsmenn okkar í knatt- spymu veröa aö teljast íþróttamenn liðinnar viku. Sem kunnugt er sigr- aöi ísland liö Noregs á heimavelli Norömanna á miövikudagskvöld, 0-1, og er þetta í annaö skipti 1 sögu okkar landsUös sem sigur vinnst á Norömönnum á þeirra heimavelU. Fyrri sigurinn vannst árið 1976 og þá skoraðí Ásgeir Sigurvinsson sig- urmark Íslands. Þruma úr heiðskíru jofti Segja má aö sigur íslands hafi komiö eins og þruma úr heiöskíru lofö. Reyndar hefur íslenska lands- Uðiö oft staðið sig best þegar enginn hefur búist við neinu og það varö sem sagt engin breyting þar á í þetta skiptL I raun bjóst enginn við sigri. Menn voru að gæla við jafntefli. Norömenn voru híns vegar skýjum ofar sem oft áður og virkuðu sigur- vissir fyrir leikinn. Frá því var greint í norskum fiölmiölum íyrir leikinn að aldrei áður hefði Noregur teflt fram sterkara landshði í knatt- spymu. Níu atvinnumenn þrömm- uöu inn á leikvölUnn í norska landsUðsbúningrium á miðvikudags- kvöldið en höfðu ekki erindi sem erfiði gegn baráttuglöðum, skyn- sömuih og sterkum áhugamönnum. Það var hrein unun að horfa á leik íslenska Uðsins langtímum saman. Knettinum var haldið svo lengi sem hægt var hverju sinni og við þaö vannst drjúgur tími sem óneitanlega var tólfti maður íslenska Uðsins í leiknum. Skandinavískur dómart á ekkl að dæma slíka leiki Leik íslands og Noregs dæmdi sænskur dómari. Enn einu sinni sannaöist það aö ekki á að láta dóm- ára frá Norðurlöndunum dæma leiki tveggja Norðurlandaþjóða. íslenskir knattspymuáhugamenn hafa séð af- leiðingamar tvivegis á stuttum tíma, fyrst á Akranesi þar sem nomkur dómari geröi í buxumar í leik ÍA og Kalmar og svo í landsleiknum á miðvikudagskvöldið. Mennh(jótaað fara að gera eitthvaö í þessum mál- um. Frammistaða Svíans ,var hörmuleg. Ekki er maöur vanur að vera að fetta svo mikið flngur út í frammistöðu dómara þegar sigur vinnst en því veröur ekki sleppt að þessu sinni. Pétur Amþórsson, einn besti maður íslenska Uösins í Nor- egsleiknum, fékk aö kenna á fáfræði Svíans. Fyrst fékk Pétur gult spjald sem ekki átti viö nein rök að styðj- ast. Loks undir lok leiksins spymti Pétur knettinum frá er Norömenn höfðu fenglð aukaspymu og vissu- lega áttl Pétur aö fá gula spjaldiö þar. En þar sem hann hafði áöur fengið það gula varö dómarinn aö hefja rauða spjaldið á lofL Þar setti SvUnn punktinn yfir uð. Umsjón: Stefán Kristjánsson Tryggöi Sigfried Held sér þjálfarastöðuna áfram? Fyrir leikinn gegn Norömönnum kom upp sú furðulega hugdetta meö- al manna að til greina kæmi að Tony Knapp yröi næsti landsUðsþjálfari okkar í knattspyrau. Reyndar var þetta aumkunarverð tilraun norskra fféttamanna á tímum fféttaleysis. Fyrir leikinn á miðvrkudagskvöld sagðr EEert B. Schranij formaður Knattspymusambands Islands, að þegar samningstimi Sigfrieds Held rynni út yrði sest niöur og farið yflr árangur landsUðsins undir stjóm Þjóðverjans. Yröi þá tekið tillit til þess tíma sem Held hefði verið með landsUöið en Ellert sagði og aö það væri stefira KSÍ aö gefa landsUðs- þjálfara hverju 9inni tíma til að byggja upp landsliðiö. Þegar þessi orð formanns KSÍ em höfð í huga samhUða árangri landsUösins undir sfjóm Helds má fifllvíst telja að hann hafi staðist prófið og honum verði boðinn áframhaldandi samningur. Sigur íslands gegn Noregi hefúr ör- ugglega tryggt Þjóöverjanum áffamhaldandi þjálfarastarf fyá landsUðinu. Handknattleikurinn aðtakavið Nú er runninn upp sá árstími þeg- ar knattspymumenn ganga af vefii fþróttanna og handknattleiksmenn og aðrir íþróttamenn, sem stunda inniíþróttir, taka við ffam á vorið. íslandsmótið er að hefjast á mið- vikudagskvöldiö og er þaö mál manna aö aldrei áöur hafi þaö vakið meiri eftirvæntingu meðal íþróttaá- hugamanna. Víkingar og Stjömu- menn kljást við Uð ffá Breflandseyj- um í Evrópukeppnum 1 handknattleik um þessa helgi en ekki eru úrsUt kunn þegar þetta er skrifað. Örugglega verða þau þó bæði konún í 2. umferð þegar mánu- dagurinn rennur upp enda bresku Uöin ekki verðugir andstæðingar með ftfllri viröingu fyrir breskum handknatfleik. Aldraöir íþróttamenn láta æ meira aö sér kveða og er það vel Ólafur Unnsteinsson heitir maður sem eldri iþróttaáhugamenn muna vel eftir vegna afreka hans í ffjálsum íþróttum en nú á dögum er hann ffekast þekktur sem öttfll þjálfari og aðaldriftjöðrin í æ viðameira starfi meðal eldri ffjálsíþróttamaima. Ól- afur Unnsteinsson heftir í langan tíma barist fyiir því að íþróttamenn, sem komnir eru á miðjan aldur og efii ár, haldi áffam aö æfa og keppa. Þetta þrautseigjustarf Ólafe viröist vera að bera árangur. Varla fer svo ffam mót erlendis, þar sem eldri íþróttamenn keppa, að íslendingar eigi þar ekki fiflltrúa og verölauna- hafa. Nýverið komu nokkrir affeks- menn heim með fiögur gullverðlaun, tvenn silfurverölaun og ein brons- verölaun frá meistaramóti Kaup- mannahafnar. Keppendur á mótinu vom á þriðja hundraö. Þetta er glæsilegur árangur. Á meðan ís- lensku keppendumir náðu þessum glæsilega árangri var Ólafiir hér heima að undirbúa sig fyrir þátttöku á heimsmeistaramóti eldri fijáls- íþróttamanna sem fram fer í Melboume í Ástralíu dagana 28. nóvember tíl 6. desember. Þangaö stefhir Ólafur einn síns Uðs og hefur séö um ÖU sín mál sjálfúr varöandi þetta mót. Aöstoð hefúr Ólafur ekki fengjð, ekki einu sinni frá FRÍ. För Ólaf8 á heimsmeistaramótið er gíf- urlega fiárfrekt dæmi og skora ég á vel stæö fyrirtæki að styrkja hann til íararinnar. -BK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.