Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987. 45 Hinhliðin Islenski fiskurinn og lambakjötið í mestu uppáhaldi Atli Eðvaldsson, landsliðsmaður Helsti veikleiki: Læt aðra dæma um Hver úrvarpsrásanna finnst þér íslands í knattspymu, kom talsvert það. best? Leita að þvi besta á stöðvunum við sögu i vikunni þegar íslendingar Hefur þú einhvem tímann unnið í þremur. og Norðmenn áttust við í Evrópu* happdmetti eða þvflíku? Á yngri Uppáhaldssjónvarpsmaður: Bjami keppninni í Osló. Atligerði sér lítið ámm c® þá yfirleitt litla vinninga. Felixssoa fyrir og skoraöi mark Islands í leikn- Uppáhaldsmatur: íslenski fiskurinn Uppáhaidsútvarpsmaður: Hermann um og tryggði um leið glæsilegan og lambakjötiö. Gunnarsson. sigur Isiendinga Hann er jafhframt Uppáhaidsíþróttamaöur Jakob P. fyrirliði íslenska landsliðsins. Atli ----------------------------- Péhtrsson KR-ingur. hefurumsjöáraskeiðdvaiiðíVest- UltlSJÓn: Uppáhaidsstjórmálamaöur: Davíð ur-Þýskalandi sem atvinnuknatt- ií,ie«Anp«An Oddsson. spymumaöur og leikiö þar með O»0ian fvnsijansson Fafiegastí staður á fslandi: Hliðar- þremur þekktura liðura. Fyrst hóf endi á vorkvöldi. hann að leika með Dortrnund, síðan FaHegasti kvenmaður sem þú hefur lá ieiðin til Dusseldorf. I dag leikur Uppáhaldsdrykkur: íslenskir gos- séð: Konan rain. Atli með Bayer Uerdingen viö góöan drykkir. Hvaða persónu iangar þig mest til orðstír í Bundesligunni sem er talin Uppáhaldsveitíngastaðun La Ta- aö hitta? Reagan forseta og hafa Jak- ein sú besta í heiminum. oska í Diisseldorf. ob Pétursson i för með mér. Fullt nafn: Atli Eðvaldsson. Uppáhaldstegund tónlistar Blönduð Helstu áhujgganáh Fjölbreytileg. Fæðingarstaður: Reykjavík. tónlist Hvað gerðir þú i sumarfríinu? Aldur: 30 ára. UppáhaldshUómsvdt: íslenskir Dvaldi heima á íslandi og skrapp i Maki: Steinunn Guðnadóttír. Stuömenn. veiði í Víöidaisá í skítakulda Böm: Egtíl 5 ára og Sif 2 ára. Uppáhaldssöngvari: Halldór Einars- Eitthvað sérstakt sem þú stefiúr að Starf: Atvinnuknattspymumaður. son (Henson). á þessu ári: Komast frá meiðslum 1 Laun: Misjöfii. Fara eftír árangri Uppáhaldsblað: Valsblaðið. knattspymunni og eyöa jólunum hverju sinni Uppáhaldstímarit: Vikan. heima á íslandi. Bifreiö: Ford Scorpio. Hvort er í meira uppáhaldi hjá þór -SK Helsti kostur þinn: Ég læt aðra sjónvarpið eða Stöð 2? Horfi meira á dæma um það. sjónvarpið. fírval Tímarit fyrir alla HENTAR ÖLLUM ALLS STAÐAR - Á FERÐALAGINU JAFNT SEM HEIMA Urval KAUPTU ÞAÐ Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ - NÚNA! Nauðungaruppboð sem var auglýst í 55., 62. og 71. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á eigninni Tunguvegi 1, kj„ Hafnarfirði, þingl. eigandi Sigrún Sigurþórsdóttir, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 30. september nk. kl. 14.30 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttar- ins. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka islands. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem var auglýst í 55., 62. og 71. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á eigninni Urðarstig 3, Hafnarfirði, þingl. eigandi Margrét Egilsdóttir, fer fram á skrif- stofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 30. september nk. kl. 14.45 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Á. Jónsson hdl. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem var auglýst í 90., 99. og 101. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni mb. Önnu HF 39, Hafnarfirði, þingl. eigandi Vilhjálmur Sveinsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 30. september nk. kl. 15.15 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun upp- boðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun rikisins. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðara, sem var auglýst í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Sveiflu (refab.) v/Krisuvík, Hafnarfirði, þingl. eigandi Bláref- ur hf„ fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 30. september nk. kl. 15.00 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörð- un uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki islands. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á fasteigninni Sláturhús, Örlygshöfn Rauðasandshreppi, þingl. eign Kaupfélag Vestur-Barðstrendinga, fer fram eftir kröfu Hákonar Árnasonar hrl„ Haralds Blöndal hrl. og Benedikts Ólafssonar hdl. á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 30. september 1987 kl. 13.30. Sýslumaður Barðastrandarsýslu Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Stekkum 19, Patreksfirði, þingl. eig. Öivind Solbakk, fer fram eftir kröfu Landsbanka islands, Samvinnubanka íslands, Veðdeildar Landsbanka islands, Verslunarbanka islands og Þorvaldar Ara Arasonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. september 1987 kl. 15.00. ___________________Sýslumaður Barðastrandarsýslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.