Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987. Skák Timman varð efstur í Tilburg - en Kortsnoj tefldi bestu skákina Fjórir stórmeistaranna, sem Jó- hann Hjartarson glímir viö á alþjóðlega skákmótinu í Belgrad, ættu að vera í sérlega góðri æfingu því að þeir flugu rakleiðis frá móti í Tilburg í Hollandi til Júgóslavíu. Þessir menn eru Holiendingminn Jan Timman, Viktor Kortsnoj og Júgóslavamir Predrag Nikobc og Ljubomir Ljubojevic. Reyndar hafði Kortsnoj viðkomu í Sevillu á Spáni á leið sinni til Jugóslavíu til þess að beija foma vini sína aug- um, þá Karpov og Kasparov. En ferðalag hans varð til þess að hann kom of seint til mótsins í Belgrad og fyrstu skák hans varð að fresta. Átta stórmeistarar tefldu tvö- faida umferð á stórmótinu í Tilburg sem unnið hefur sér fastan sess í skákheiminum. Skákmenn tala gjaman um „Tilburg-klíkuna“ og oft í niðrandi merkingu því að lengi vildi loða við skákmótin í Tilburg að þau væm mót jafnteflishesta. Nú hefur leiðinlegustu skákmönn- unum verið sparkað úr klíkunni og því hefur hin síðari ár verið fjör- lega teflt í Tilburg. Holiendingar vom vitaskuld ánægðir með mót sitt í ár því að heimamaðurinn Timman var í banastuði. Hann tók fljótlega for- ustuna og hélt henni 111 enda. Þó var honum Uðsinnt við sigur- gönguna. í lokaumferðinni tefldi hann við NikoUc sem hafði hálfum vinningi minna og hefði því sjálfur orðið efstur með vinningi í skák- inni. Nikolic var hins vegar ekki í baráttuskapi og þáði jafnteflisboð Timmans eftir aðeins tíu leiki. í anda gömlu TUburg-kUkunnar. Þýski papýrusfræðingurinn Ro- bert Hubner gat komist upp að hUð Timmans með sigri gegn Anders- son í síðustu umferð en varð að sættast á jafntefU eftir fjörutíu leikja skák. Hubner og NikoUc deildu öðm sætinu með 8 v. en Kortsnoj kom næstur með l'A v. Síðan Jusupov með 7 v„ Andersson með 6'/i v„ Sokolov með 6 v. og rétt eins og á IBM-mótinu í Reykja- vík í febrúar, varð Ljubojevic aö sætta sig við neðsta sæti með 4 'A v. AthygU vekur hve sovésku kepp- endurnir Sokolov og Jusupov, stigahæstu menn mótsins, era neð- arlega í töflunni. Svunn Ulf Andersson hafnar mUU þeirra í þriðja neðsta sæti. Frammistaða hans sannar enn hið fomkveðna að jafnteflin em góð meðal vinn- inga en slæm með töpum. Anders- son, trúr sjálfum sér, gerði 13 jafntefli á mótinu en tapaði einni skák fyrir Kortsnoj. Svo er Ljubojevic gjörsamlega heUlum horfinn en hann er ýmist efstur eða neðstur á lista. Kannski var Kortsnoj maöur mótsins, þrátt fyrir fjórða sæti. Hann byrjaði afar Ula og hafði eng- an vinning hlotið eftir fimm umferðir en hafði tvær biðskákir. Aðra vann hann, hinni lauk með jafntefli og eftir sjö umferðir, er mótið var hálfnað, hafði hann hlot- ið 2/2 v. í seinni hluta mótsins fór hann fyrst á þungt skrið. Er yfir lauk hafði hann hlotið funm vinn- inga úr seinni sjö skákunum. „Kortsnoj er eini stórmeistari heims sem ég get talsvert lært af, á IBM-mótinu i febrúar. 15. - Rg4! Þekkt hugmynd en í nákvæmlega þessari stöðu hefur leiknum ekki verið leikið áður. Svo virðist sem þetta sé mikilvægt framlag tU skák- fræðanna. 16. Bxe7 Dxe717.exd4 Dh4! 18. Bxg4 Eftir 18. g3 Df6 á svartur einnig góð færi. 18. - Bxg419. Hd2 exd4 20. 0-0 Had8 21. Rac5 Riddarinn hafði vitaskuld litið erindi á a-Ununni en nú er hvítur tílbúinn tU þess að skorða d-peðið og hefur að því er virðist gott tafl. Skák Jón L. Arnason sérstaklega í núðtafli,“ var haft eft- ir Timman að móti loknu. „Tafl- mennska hans í seinni hluta mótsins var áhrifarík og sennUega var skák hans við Jusupov sú besta í mótinu," sagði Timman ennfrem- ur um þennan tUvonandi andstæð- ing Jóhanns Hjartarsonar í Kanada. Lítum á þessa skák sem sigurveg- ari mótsins telur í auðmýkt sinni þá bestu. Hvitt: Artur Jusupov Svart: Viktor Kortsnoj Drottningarbragð. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 c5 7. dxc5 Bxc5 8. Dc2 Rc6 9. Hdl Da5 10. a3 Be7 11. Rd2 e5 12. Bg5 d4 13. Rb3 Dd8 Þetta afbrigði drottningarbragðs varð margoft uppi á teningnum í einvígjum Karpovs við Kortsnoj sem vék drottningunni ýmist und- an til b6 eða upp í borð. Kortsnoj þekkir stöðuna því vel og þau færi sem hún býður upp á, enda hefur hann sitthvaö tíl málanna að leggja. 14. Be2 a5 Það væri óvinnandi vegur að vitna til allra þeirra skáka sem teflst hafa í þessu afbrigði. Hér lék Karpov t.d. 14. - h6 í einni einvígis- skákanna við Kortsnoj og 14. - Rg4 15. Bxe7 Dxe7 16. Rd5 hefur einnig sést. 15. Ra4 Annar leikmátí er 15. Rb5 a4 16. Rd2 dxe317. Bxe3 Rg4 18. Re4 Rxe3 19. fxe3 Da5+ 20.Dd2 f5 og svartur jafnaði taflið en þannig tefldist skák Portisch og Helga Ólafssonar 21. - d3! Byrjunin á sérlega kraftmikUli taflmennsku. Peðið má hvítur ekki taka. Ef 22. Hxd3 kemur 22. - Bf5 og vinnur skiptamun og ef 22. Rxd3, þá 22. - a4 23. Rbc5 Rd4 24. Dbl Rf3 + ! 25. gxf3 Bxf3 og óveijandi mát. 22. Dc3 Be2 23. Hel a4! 24. Rxa4 Annars stekkur svarti riddarinn til d4 en nú hefur hvíti riddarinn aftur hafnað á gagnslausum reit. 24. - Hfe8 Hótar að koma riddara sínum í sóknina til e5 og g4. Hvítur er ótrú- lega bjargarlaus. 25. h3 Re5 26. Hdxe2 Um annað er ekki að ræða. Svart- ur hótaði 26. - Rf3+ 27. gxf3 Bxf3 með mátsókn. 26. - dxe2 27. Rcl b5 28. Rb6 28. - Hdl! 29. Rxe2 Rf3+! 30. gxf3 Hxe2 Og Jusupov gafst upp. Glæsileg skák af Kortsnojs hálfu. -JLÁ stig V. 1. Timman (Hollandi) 2630 '/2 '/2 '/2 '/2 1 '/2 1 '/2 '/2 '/2 1 0 'Ál 8'/2 2. Hiibner (V-Þýskalandi) 2610 /2 ‘/a /2 0 11 !Z % /2 /2 '/2 ‘/2 1 '/2 3. Nikollc (Júgóslavíu) 2620 /2 '/ '/1 1 0 '/1 '/ '/ '/ '/ '/ '/ 4. Kortsnoj (Sviss) 2630 0 '/ 00 01 '/1 '/1 1'/ '/1 7/2 5. Jusupov (Sovétr.) 2685 0 '/ '/ '/ '/ 0 '/ 0 '/ '/ 1'/ 11 6. Andersson (Svíþjóö) 2600 '/ '/ '/ '/ '/ '/ /0 '/ '/ '/ '/ '/ '/ 6'/ 7. Sokolov (Sovétr.) 2635 01 '/ '/ '/ '/ 0 '/ 0 '/ '/ '/ '/ '/ 8. Ljubojevic (Júgóslavíu) 2625 '/ 0 0 '/ '/ '/ '/0 00 '/ '/ '/ '/ 4/2 „Flest okkar vitum við ekki nákvæmlega hvað það er sem okkur langar í, en við erum alveg viss um að okkur vantar það!“ — Alfred E. Neuman. Brídge________________pv Landsmót Bandaríkjamanna: Slemman skreið heim á svíningu og endaspili Eitt merkasta landsmót Banda- ríkjamanna er Grand National- keppnin sem meðal annars veitir landshðsréttíndi. í undanúrshtum keppninnar kom ákaflega skemmtilegt spU fyrir. Við skulum skoða það. V/N-S ÁD1076 DG53 94 Á3 KG954 1092 864 D108762 KG5 G842 75 832 ÁK7 Á3 KD1096 í opna salnum sátu n-s Lanoue og Sidney Lazard en a-v tveir kunnir atvinnuspUarar, Passel og Goldman. Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður 3T dobl redobl 6L dobl pass pass pass Lazard er vorkunn aö stökkva í slemmuna eftir dobl makkers. Mörg- um kann að finnast dobl vesturs skrítíð en hann vonaðist tíl þess að koma makker inn.og fá síðan spaða- stungu. Lazard drap hjartaútspilið á ás og braut síðan heUann um dobl vesturs. Að lokum komst hann að þeirri nið- urstöðu að hann ætti trompgosann valdaðan. Hann spUaði því laufatíu og svínaði. Síðan kom tromp á ásinn og tíguU heim á ás. Hann tók síðan tvisvar tromp og kastaði tveimur spöðum úr blindum. Síðan tók hann hjörtun í botn. Austur varð að halda þremur spöðum og Lazard spUaði nú tígulníu og trompaði. Þá var aðeins Bridge Stefán Guðjohnsen eftir að spUa spaðaníu og gefa. Aust- ur drap slaginn, en varð síöan að spUa upp í spaðaás og drottningu. Þetta var 17 impa gróði fyrir sveit Lazard því á hinu borðinu gengu sagnir á þessa leiö: Vestur Norður Austur Suður 3T dobl pass 4T pass 4S pass 4G(1) pass 5 S(2) pass 6L(3) pass 6H(4) pass 6S(5) pass pass pass! (1) Lykilspil Blackwood (2) Tvö lykUspU og trompdrottning (3) Býður upp á slemmuval (4) Ef tU vUl em hjörtun best (5) Nei, spaðamir em betri Það er hins vegar ljóst að spaðaleg- an dauðadæmdi slemmuna. Bridgedeild Skagfirðinga Spiluð var önnur umferð í yfir- standandi hausttvímenningi deildar- innar með þátttöku 26 para. Hæstu skor hlutu: A-riðill 1. Guðmundur Kr. Sigurðsson - Sveinn Sveinsson 198 1. Eyþór Hauksson - Lúðvík Wdowiak 195 3. Þórður Jónsson - Björn Jónsson 177 4. EUn Jónsdóttir - Sigrún Pétursdóttir 174 B-riðill 1. Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 186 2. Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 180 3. Jóhanna Guðmundsdóttir - Ragnheiður Tómasdóttir 176 4. Steingrímur Jónasson - Þorfinnur Karlsson 173 Heildarskor 1. Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 305 2. Guðmundur Kr. Sigurðsson - Sveinn Sveinsson 304 3. Steingrímur Jónasson - Þoríinnur Karlsson 301 4. Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 298 5. Eyþór Hauksson - Lúðvík Wdowiak 2% 6. Jóhanna Guðmundsdóttir - Ragnheiður Tómasdóttir 294 7. Elín Jónsdóttir - Sigrún Pétursdóttir 292 8. Steingrímur Steingrímsson - Örn Scheving 291 Næsta þriðjudag verður spilað síð- asta kvöldið í tvímenningnum en 3. nóvember hefst 5 kvölda barómeter og er skráning þegar vel á veg komin. Skráning er hjá keppnisstjóranum Hjálmtý Baldurssyni í síma 26877 og * á keppnisstað, Síðumúla 35. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarð- ar Sl. mánudag, 19. okt„ var spilaður landstvímenningur í einum 16 para riðh. Úrsht urðu eftirfarandi: 1. sæti Oskar Karlsson - Þorsteinn Þorsteinsson 293 stig 2. sæti Sigurður Lámsson - Sævaldur Jónsson 264 stig 3. sæti Guðbrandur Sigurbergsson - Kristófer Magnússon 248 stig 4. sæti Ólafur Gíslason - Sigurður Aðalsteinsson 221 stig 5. sæti Gunnlaugur Óskarsson - Sigurður Steingrímsson216 stig 6. sæti Jón Viðar Jónmundsson - Sveinbjörn Eyjólfsson 214 stig 7. sæti Guðmundur Aronsson - Sigurður Ámundason 213 stig Nk. mánudag, 26. okt„ hefst hausttvímenningur félagsins og verður spilað í tveimur eöa fleiri riðl- um, raðað eftir styrkleika og meist- arastigaskrá. Þetta fyrirkomulag ætti að gefa óreyndari spilurum færi á að krækja í verðlaun sem verða veitt bæði fyrir A- og B-riðil. GÓÐA HELGI Þú átt það skilið PIZZA HÚSIÐ Grensásvegi 10 Sími: 39933.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.