Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987. 53 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Gissur guHrass . . . .Skrepptu \ inn til mömmu | þinnar og náðu í ■ ; þriár franskbrauðsneiðar ■ Verðbréf Óska eftir skuldabréfum og vöruvíxl- um. Uppl. leggist inn á DV, merkt „A.26“. M Fasteigiúr______________ íbúð - lánsloforð. Ég vil kaupa íbúð á Reykjavíkursvæðinu, nýja eða not- aða, hef 1900 þús. kr. lánsloforð miðað við kaup á nýrri íbúð, fyrri helmingur lánsins verður greiddur 1. mars en sá seinni 1. sept. 1988. Eftirstöðvar kaup- verðs þurfa að vera með mjög hag- kvæmum kjörum. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5873. M Fyrirtæki_______________________ Höfum ávallt tugi stórra og smárra fyr- irtækja á söluskrá. • Verslunarfyrirtæki. • Þjónustufyrirtæki. • Iðnaðarfyrirtæki. • Framleiðslufyrirtæki. Leggjum áherslu á heiðarleg og vönduð vinnubrögð við sölu fyrir- tækja. Aðstoðum og leiðbeinum kaupendum og seljendum fyrirtækja. Opið virka daga frá kl. 9-5. Starfs- þjónustan hf., Nóatúni 17, sími 621315. ■ Bátar Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingimis- ýsunet, eingimisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar, góð síldamót, vinnuvettl- ingar fyrir sjómenn, fiskverkunarfólk og frystitogara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. Plastverk, Sandgerði. Nýsmíði, höfum hafið framleiðslu á 4 'A tonns fiskibát- um. Fáanlegir á ýmsum byggingar- stigum, einnig fram- eða afturbyggðir. Uppl'. s. 92-37702 eða hs. 92-37770. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. 3 DNG handfærarúllur til sölu, lítið notaðar, nýyfirfamar. Uppl. í síma 93-41207 á kvöldin. 3 nýlegar DNG-handfærarúllur til sölu. Uppl. í síma 54496. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og þölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426.__________ VHS atvinnumyndbandstæki. Til sölu BR 8600 VHS klippisett með tölvu og tveimur mónitorum. Möguleiki að ganga inn í hagstæðan kaupleigu- samning og ábyrgð frá JVC. Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja vinna sjálf- stætt við klippingar. Uppl. í síma 94-3223 eða 91-27840._________ Ókeypis - ókeypis - ókeypis! Þú borgar ekkert fyrir videotækin hjá okkur. Sértilboð mánudaga, þriðjudaga, mið- vikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400. Við erum alltaf í fararbroddi með nýj- asta og besta myndefnið. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga.____ Canon VC 30. Upptökutæki og Canon videotæki til sölu (lítið notað). Uppl. í s. 77073 um helgina og í s. 688235 eftir helgi, hjá Heimildum samtímans. Videoupptökuvél til sölu. Sony CCD8 videoupptökuvél með harðri tösku til sölu, lágt verð gegn staðgreiðslu. Hringið í síma 24852. Videoteigur. Höfum viðgerða- og vara- hlutaþjónustu fyrir Esselte videotæki. Hljóðvirkinn, Höfðatúni 2, sími 13003. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiöjuvegi 12, simi 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer ’76, Range Rover ’72, Dai- hatsu Charade ’80, Subaru Justy 10 ’85, Benz 608 ’75, Chev. Cit- ation ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Saab 96/99, Volvo 144/244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Opel Kad- ett ’85, Cortina ’77, Mazda 626 ’80, Nissan Cherry ’81/’83, Honda Accord ’78, AMC Concord ’79 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. 14" vetrardekk til sölu, einnig boddí- hlutir í Datsun 120i og í Cortinu ’76 og eldri, selst allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 615086. Viðgerðar- og síusett í flestar gerðir sjálfskiptingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.