Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 46
58 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987.' Fréttir Bókaþing um fjólmiðla Bókaþing þaö sem Bókasamband íslands stóð fyrir í Súlnasal Hótel Sögu í fyrradag þótti heppnast meö ágætum. Framsöguræður voru efn- ismiklar og skörulega fluttar og fyrirspurnir yfirleitt málefnalegar. Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráðherra ávarpaði þing- ið og lýsti þar þeirri skoðun sinni að bækur væru kjölfestan í umróti sam- tímans. Eyjólfur Sigurðsson bókaútgefandi upplýsti að um 400 bækur yrðu gefn- ar út á árinu 1987 og fór fram á hjálp fjölmiðla til að koma þeim áleiðis til lesenda. Árni Bergmann ritstjóri fjallaði um helstu ávirðingar sem venjulega eru bornar á íslenska gagnrýnendur og taldi sig geta sýnt fram á að flestar þeirra væru ekki á rökum reistar. Hann mótmælti því til dæmis að of lítið væri skrifað um bækur í ís- lensk blöö. Árið 1969 hefðu samtals 90 umsagnir verið skrifaðar um 35 bækur, auk þess sem 15 viðtöl við höfunda hefðu verið birt. Ariö 1985 hefðu 185 umsagnir verið skrifaðar um 73 bækur, plús 44 við- töl. Sagði Árni ennfremur að bóka- gagnrýni væri minna smituð af pólitík en fyrrum en lýsti jafnframt eftir eindregnum skoðunum, gagn- rýnendur væru orðnir svo sann- gjarnir að jaðraði við skoðanaleysi. „Menning á að vera smart“ Einar Már Guðmundsson hélt hressilega og oft tilfyndna ræðu yfir þingheimi þar sem hann gerði gys að hinum nýja tíðaranda, „skyndi- bitamenningunni". Er nýtt hugtak þar með komið inn i íslenska tungu. „Menning er nú hluti af hönnunar- ráðgjöf. Menning á helst að vera smart og fara vel við innréttingarn- ar.“ Heimir Pálsson hélt aðra þrumu- ræðu yfir þinginu um áhugaleysi fjölmiðla á kennslubókum, einkum og sér-ílagi sinni eigin kennslubók í bókmenntasögu - sagði að einhver þyrfti að taka að sér að verja skóla- fólk fyrir vondum kennslubókum. Nokkru seinna á þinginu stóð upp Hilmar Jónsson, rithöfundur og stór- t'emplar, og sagði að kennslubók Heimis væri vond. Þá var Heimir farinn af þingi. Þráinn Bertelsson fjallaði skýrt og skemmtilega um bókmenntir í hljóð- varpi, tók meðal annars dæmi af Bör Börsson annars vegar en Innrásinni frá Mars hins vegar. Kvartaði hann yfir lágum greiðsl- um til höfunda fyrir flutt útvarpsefni og skýrði frá þvi að fyrir fimmtán mínútna ræðu sína mundi hann fá rúmlega 5000 krónur í hljóðvarpi í lokin reifaði hann hugmynd um sérstaka bókmenntadeild við hljóð- varpið þar sem sæti fjöld rithöfunda og skrifaði fyrir hlustandi landslýö Sigurður Pálsson lýsti franska bók- menntaþættinum „Apostrophe" sem er eitt vinsælasta sjónvarpsefni í Frakklandi en vinsældir hans virð- ast framar öðru að þakka persónu- leika stjórnandans, Bernards Pivot, og því erfitt að líkja eftir þeirri form- úlu sem þar er notuö. Hans Kristján: Stjörnugjöfin barnabrek Hrafn Gunnlaugsson gerði grein fyrir bókmenntaefni í sjónvarpi á vetri komanda og sagöist sérstaklega ánægður með þáttinn um Kristján Fjallaskáld og nokkrar kvöldstundir með listamanni sem deild hans hefði framleitt. í leiðinni nefndi hann að myndin um Snorra Sturluson væri versta mynd sem íslenska sjónvarpið hefði staðið að. Pallborðsumræður á eftir voru fjörugar. Beindust spjót mjög að full- trúum Morgunblaðsins, Birni Bjarnasyni, fulltrúa Bylgjunnar, Einari Sigurðssyni og fulltrúa Stöðv- ar 2, Hans Kristjáni Árnasyni. Björn var spurður hvort það teldist bókmenntagagnrýni á hans blaði að renna sér „augnskriður“ eftir bóka- kápum og svaraði hann því til að kostur væri að geta birt ritdóma mjög fljótt. Deilt hafði verið á „hress" vinnu- brögð á Bylgjunni og ítrekaði Einar Sigurðsson að honum þætti engin goðgá aö ganga hart að rithöfundum ef þeir gengu hart að lesendum sín- um. Gylfi Kristjánsscm, DV, Akureyri: Lögreglan á Akureyri handtók í gær mann sem stal bifreið í fyrrinótt og skemmdi hana mikið auk þess sem hann ók á kyrrstæða bifreið. Bifreiðinni var stolið af bílasölu í bænum og fannst hún um morgun- inn. Henni hafði þá verið velt á Hlíðarbraut og ökumaðurinn horf- inn af vettvangi. Þá var tilkynnt að Thor Vilhjálmsson tók raunar í sama streng. Loks gerði Hans Kristján Árnason grein fyrir bókmenntaáformum Stöðvarmanna og upplýsti að allri stjömugjöf um bókmenntir yrði hætt. „Stjörnugjöfina má flokka und- ir bernskubrek." ekið hefði verið á kyrrstæða bifreið við Iðnaðarbankann og bentu verks- ummerki ótvírætt til þess að þar hefði stolna bifreiðin verið á ferðinni. Lögreglan hóf þegar leit að öku- manninum og fann hann í gærmorg- un. Var hann slasaður eftir bílvelt- una og var fluttur á sjúkrahús. Hann hafði ekki verið yfirheyrður í gær- kvöldi. Frá bókaþingi 1987. Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráðherra i ræðustóli. Við hlið hans situr Ástráður Eysteinsson bókmenntafræðing- ur sem var fundarstjóri. DV-mynd GVA I tilefni þriggja daga þjóðarátaks tii styrktar sjóslysavörnum afhenti Harald- ur Henrýsson, forseti Slysavarnafélags íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur, forseta íslands og verndara Slysavarnafélagsins, veggskjöld með merki félagsins. Þjóðarátakið hófst í gær og því lýkur á morgun. DV-mynd S Velti stolnum bíl Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Ásgarður 20, hluti, þingl. eig. Aðal- braut h£, miðvikud. 28. október ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Jón In- gólfsson hdl. Blöndubakki 16,3.t.v„ talinn eig. Guð- mundur M. Bjömsson, þriðjud. 27. október ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Baldvin Jónsson hrl. Dvergabakki 16, l.t.h., þingl. eig. Þor- steinn V. Sigurðsson o.fl., þriðjud. 27. október ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík og VeðdeOd Landsbanka íslands. Flyðmgrandi 16, íb. B4, þingl. eig. Ásmundur Om Guðjónsson, mið- vikud. 28. október ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Gijótasel 1, þingl. eig. Öm Jónsson, miðvikud. 28. október ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Einar Ingólfe- son hdl., Iðnlánasjóður, Landsbanki íslands, Tollstjórinn í Reykjavík, Jó- hann Þórðarson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. Gyðufell 16, 4.t.h„ þingl. eig. Axel Magnússon, miðvikud. 28. október ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Jón Finnsson hrl., Þorvaldur Lúðvíksson hrl., Ólafur Thoroddsen hdf, Gjald- heimtan í Reykjavík, Sigurmar Albertsson hrf, Lúðvík Kaaber hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Hjallavegur 33, kjallari, talinn eig. Guðjón Sivertsen, þriðjud. 27. október ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hjaltabakki 16, 2.t.v„ þingl. eig. Þor- bjöm Jónsson, þriðjud. 27. október ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands,,Ámi Guðjónsson hrl., Búnaðarbanki Islands, Bjöm Ól- aíúr Hallgrímsson hdf, Jón Magnús- son hdf, Gjaldheimtan í Reykjavík, Útvegsbanki íslands, Ámi Einarsson hdf, Jþn Finnsson hrl., Jón Ingólísson hdf, Ólaíur Axelsson hrl. og Baldur Guðlaugsson hrl. Hólaberg 20, þingl. eig. Rafii Eyfells Gestsson, þriðjud. 27. október ’87 kf 14.30. Uppboðsbeiðendur em Lands- banki |slands og Veðdeild Lands- banka íslands. Hraunbær 45, íbúð merkt 01-01, þingl. eig. Anna María Samúelsdóttir, þriðjud. 27. október ’87 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 65, hluti, þingl. eig. Harald- ur Eggertsson, miðvikud. 28. október ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hrísateigur 45, 2. hæð og ris, þingl. eig. Ketill Tryggvason, miðvikud. 28. október ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðend- ur em Búnaðarbanki Islands, Gjald- heimtan í Reykjavík og Guðjón Armann Jónsson hdl. Hverfisgata 58, 1. hæð, þingl. eig. Guðrún S. Svavarsdóttir, miðvikud. 28. október ’87 kl. 14.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverfisgata 83, hluti, þingl. eig. Dög- un s£, miðvikud. 28. október ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kleppsvegur 40, 4. hæð f.m., þingl. eig. Lyndís G. Hatlemark, þriðjud. 27. október ’87 kf 10.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Kvistaland 23, þingl. eig. Guðmundur Ingimundarson, þriðjud. 27. október ’87 kl. 14.00. Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki íslands. Langholtsvegur 63, neðri hæð, þingl. eig. Pétur Þorgrímsson, Hlaðbæ 1, þriðjud. 27. október ’87 kl. 11.30. Lang- holtsvegur 63, neðri hæð, talinn eig. Ásdís Tiyggvadóttir, þriðjud. 27. okt- óber ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Ólaíur Gústafsson hrl. og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Laufásvegur 8, kjallari, talinn eig. Dóra Diego, þriðjud. 27. október ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Ari ís- berg hdl. Leimbakki 16, 2.t.v„ þingl. eig. Ágúst Ágústsson, þriðjud. 27. október ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gísli Baldur Garðarsson hrf, Landsbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavjk, Baldur Guðlaugsson hrf, Guðjón Ár- mann Jónsson hdf, Veðdeild Lands- banka íslands, Steingrímur Eiríksson hdf, Andri Amason hdf, Sigríður Thorlacius hdl., Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hdf, Skúli J. Pálmason hrf, Ólafur Gústafsson hrl. og Jón Magnússon hdf Leimbakki 24,2.t.v„ þingl. eig. Vigíús Gíslason og Lydia Pálmarsdóttir, mið- vikud. 28. október ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Magnús Norðdahl hdl. Maríubakki 2,3.t.v„ þingl. eig. Gunn- fríður Sigurðardóttir, þriðjud. 27. október ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Tiyggingastofhun ríkisins. Rjúpufell 23, hluti, þingl. eig. Ema Guðmundsdóttir, miðvikud. 28. októb- er ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Smyrilshólar 4, 2. hæð B, þingl. eig. Sæmundur Eiðsson, þriðjud. 27. okt- óber ’87 kl. 14.30. Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð- deild Landsbanka íslands. Torfúfell 23,4.t.h„ þingl. eig. Margrét Guðmundsdóttir, miðvikud. 28. októb- er ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Skúli J. Pálmason hrf, Landsbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Gísh Kjartansson hdf, Othar Öm Petersen hrl. og Tiyggingastofnun ríkisins. Völvufell 46, Mð merkt 03-01, þingl. eig. Bjöm Sævar Baldursson, þriðjud. 27. október ’87 kf 10.15. Úppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Ystasel 28, þingl. eig. Jósteinn Kristj- ánsson, þriðjud. 27. október ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Búnaðarbanki íslands, Veðdeild Landsbankajslands, Jón Magnússon hdf, Jón Ólafsson hrf, Tryggingastofhun ríkisins og Þorsteinn Eggertsson hdl. Þingás 3, þingl. eig. Sigríður Ás- mundsdóttir, miðvikud. 28. október ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Ólaf- ur Gústafsson hrf, Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Reynir Karlsson hdl. Þingholtsstræti 27, 2. hæð, þingl. eig. Skarð lif„ þriðjud. 27. október ’87 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Þórufell 10, 4. hæð t.v. merkt 4-1, þingl. eig. Guðrún Bjamadóttir, þriðjud. 27. október ’87 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Landsbanki Is- lands og Veðdeild Landsbanka íslands. Þrastarhólar 8, 2.t.h„ þingl. eig. Þor- lákur Jóhannsson, miðvikud. 28. október ’87 kl. ll.lð. Uppboðsbeiðend- ur em Landsbanki íslands, Eggert B. Ólafsson hdf, Skúli J. Pálmason hrf, Baldur Guðlaugsson hrf, Sigurður G. Guðjónsson hdf, Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásgeir Thoroddsen hdf, Iðnaðarbanki Islands hf„ Lögmenn, Reykjavíkur- vegi 72, Ándri Ámason hdf, Páll Amór Pálsson, Ævar Guðmundsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Þúfusel 1, þingl. eig. Guðjón Þorkels- son, þriðjud. 27. október ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGAEFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Bauganes 44, efri hæð, þingl. eig. Helgi Jónsson o.fl., fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 27. október ’87 kl. 17.45. Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Klemens Eggertsson hdl., Valgeir Pálsson hdl. og Gjaldskil sf. Hringbraut 119,0105, þingl. eig. Stein- tak hf„ fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 27. október ’87 kl. 17.00. Upp- boðsbeiðendur em Sigurður H. Guðjónsson hdl. og Reynir Karlsson hdf___________________ Langþoltsvegur 176, hl. 1. hæð, þingl. eig. Ásgerður Garðarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 27. október ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Hákon H. Kristjónsson hdl. Melgerði 11, þingl. eig. Ámi B. Sig- urðsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 28. október ’87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdf, Bjami Ásgeirsson hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Skeifan 8, hluti, þingl. eig. Jón Sig- urðsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 28. október ’87 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Vilhjálmur H. yilhjálms- son hdl. og Búnaðarbanki íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.