Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 292. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 60 Sólarhringsfiindur á Alþingi um kvótafrumvarpið: Taugatitringur, óvissa og ekkert samkomulag - óviss afdrif ýmissa stjórnarfrumvarpa - sjá baksíðu Leiga á veiðiám næsta sumar um 255 milljónir Þoriáksmessuskatan - sjá bls. 12 Óttast að 2000 hafi farist við Filippseyjar - sjá bls. 10 Simamynd Reuter Vetrarsólstöður: Slegið við Laugardalsvöll Nú þegar dagur er stystur bregður svo við að betta þarf ýmsum tólum sem að öllu jöfnu eru ekki notuð nema til sumarverka. Hér má sjá Jóhannes Óla Garðarsson á fullri ferð í gær við að slá grasið á Laugardalsvelli. DV-mynd S Tóniistar- skólamir fáffam- haldslíf ». 2 Lrtið svigrúm til kjarabóta að mati vinnuveitenda Glæsilegur sigurgegn Suður- Kóreu - s)á Us. 20-21 dagar til jóla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.