Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1987, Blaðsíða 28
ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987. v 28 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Austin Prinsess ’77, 6 cyl., með bilaða sjálfskiptingu, vökvastýri, græn sans- eraður með svörtum vinyltoppi, framhjóladrif, ekinn 100 þús., 96-41019. Daihatsu Charade '84 til sölu, skemmd- ur eftir umferðaróhapp, ennfremur BMW ’66, mikið uppgerður. Uppl. í síma 40561. MMC Lancer GLX '88 til sölu og Dai- hatsu Charade ’88, sjálfskiptur, sól- lúga. Aðeins staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 93-12948 e.kl. 18. Plymouth Volaré station 79,6 cyl., sjálf- skiptur, með öllu, 15 þús. út, 10 þús. á mán., vaxtalaust, á 185 þús. Uppl. í síma 78152 e.kl. 20. Stórglæsilegur BMW 316 ’82, ekinn 70 þús., útvarp + segulband, vetrardekk, fæst með 35 þús. út, 15 þús. á mánuði, v á 385 þús. Uppl. í síma 79732 e.kl. 20. Tilboð ársins. Árg. ’81 af station, skoð- aður ’87, skipti á flestöllu kemur til greina, verð 25-35 þús. Uppl. í síma 616854 e.kl. 20. Toyota Hilux dísil '82 til sölu, yfir- byggður, upphækkaður og Isuzu Trooper 81 dísil. Uppl. í síma 93-13265 og 93-12515. Benz 220 D, ekinn 65.000 á vél, verð 140.000, góð kjör. Uppl. í síma 92- 68625. Land Rover disil 74 til sölu, fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 95-1673 eftir kl. 20. Mazda 929 station '83, vökvastýri, vel t með farinn, sumardekk geta fylgt. Uppl. í síma 93-51343. Mustang ’67 til sölu, góður bíll, skoð- aður 87, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 92-14276 og 91-78766. Suzuki '82 (bitabox) til sölu á góðu verði. Uppl. í Álftamýri 40 og í síma 687996 á kvöldin. Toyota Starlet ’80til sölu, ekinn 90 þús., þarfnast smálagfæringa. Verð kr. 50- 60 þús. Uppl. í síma 688362 eftir kl. 19. Daihatsu Charade '80 til sölu á 75 þús. staðgreitt. Uppl. í sjma 97-81258. Til sölu Lada Sport 79, tilboð. Uppl. í síma 651053. Toyota Hilux Pickup '81 til sölu. Uppl. hjá bílasölu Guðfinns, sími 621055. Willys ’64 til sölu, fæst ódýrt eða skipti. Uppl. í síma 652298. ■ Husnæðiiboði 150 fm, gott einbýlishús í vesturbæ Kópavogs til leigu í eitt ár. Leigist frá 1. febrúar. Tilboð sendist DV, merkt „10987“, fyrir 28. desember. 2ja herb. íbúö í austurbænum til leigu frá l.jan til 1. júní. 25 þús. á mánuði, « fyrirframgreiðsla. Áhugasamir sendi umsóknir til DV, merkt „G-6660". Lækjartorgi og Laugavegi 8 Nýleg rúmgóð tveggja herb. íbúð til leigu í neðra Breiðholti, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Breiðholt 6656”. Svíþjóö - ísland. Til leigu 2ja herb. íbúð í Stokkhólmi, gegn íbúð í Reykja- vík eða Kópavogi. Uppl. í símum 96-25286 eða 9143294. Löggiitir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 2ja herb. ibúð til leigu í miðbænum frá 1. jan., leigist með húsgögnum. Tilboð sendist DV, merkt „Janúar 6663“ Stór 2 herb. ibúð til leigu í Kópavogi í 5 mánuði, allt fyrirfram. Uppl. í síma 44692. 2ja herb. góð ibúð i Breiöholti til leigu. Uppl. í síma 93-61208 eftir kl. 18. ■ Húsnæði óskast Ung hjón með 1 barn óska eftir 3ja, 4ra eða 5 herb. íbúð eða einbýlishúsi, margt kemur til greina, meðmæli ef óskað er. Hafið samband við Ólaf Ól- afsson í síma 18055 eða á kvöldin í síma 77429. Ung kona óskar eftir ibúð til leigu, hefur góða atvinnu, er reglusöm, meðmæli ef óskað er, öruggar mánaðargreiðsl- ur, fyrirframgreiðsla ef þess er óskað. Vinsamlegast hafið samband við mig í síma 78806. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. Einstæður háskólastúdent óskar eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6670. Óska eftir góðu herb. með snyrtiað- stöðu til leigu, helst sem næst Vél- skóla íslands, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 95-4826 á kvöld- in. 4-5 herb. ibúð óskast, raðhús eða ein- býlishús. Fyrirframgreiðsla og örugg- ar mánaðargr. Uppl. á daginn í s. 44250, Guðmundur, og á kv. í s. 53595. Hjón með 1 barn óska eftir íbúð, mjög góð fyrirframgr., reglusemi og góðri umgengni heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 24203. Sverrir. Kona óskar eftir að taka á leigu lifcla íbúð eða forstofuherbergi, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 72836. Ungt barnlaust par úr Strandasýslu óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á Reykja- víkursv. frá 1. jan. til aprílloka, íyrir- framgr. og reglusemi heitið. S. 953351. Ungt barnlaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúð á leigu. Lofa góðri umgengni og skilvísum greiðslum. Uppl. í síma 43624. Óskum eftir að taka 3ja-4ra herb. íbúð til leigu. Rólegri umgengni og reglu- semi lofað. Þrerint fullorðið í heimili. Uppl. í símum 33362 og 36777. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti lí, síminn er 27022. Hjón með 1 barn óska eftir íbúð, fyrir- framgr., reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 15888. íþróttafélag stúdenta óskar að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð, helst í vestur- bænum. Uppl. í síma 14758, á kvöldin. Óska eftir bílskúrshúsnæði, helst í Hafnarfirði, annað kemur samt til greina. Uppl. í síma 652239 eftir kl. 18. Óska eftir herbergi, helst einstaklings- íbúð, á leigu. Uppl. í síma 36086 eftir kl. 16. Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 72418. 2ja-3ja herb. íbúö óskast. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 612024. Eldri sjómann vantar herbergi. Uppl. í síma 84164. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu á Ártúnshöföa gott húsnæði sem er götuhæð með 2 innkeyrsludyr- um, ca 250 ferm, sem má skipta, efri hæð, 250 ferm, sem einnig má skipta. Hentar fyrir teiknistofu eða léttan iðnað. Uppl. í síma 46916. 50, 70 og 80 m2 skrifstofu- og lager- húsnæði til leigu í miðbænum, sam- eign nýstandsett, sanngjörn leiga. Uppl. á skrifstofutíma í síma 622780. Óska eftir iðnaöarplássi með inn- keyrsluhurð, ca 100 fm. Uppl. í síma 24203 eftir kl. 17. 70 ferm skrifstofuhúsnæði við Klappar- stíg til leigu, laust strax. Uppl. í síma 25143. ■ Atvinna í boði Vélstjóri - stýrimaður. Yfirvélstjóra vantar á 278 tonna rækjuskip sem í er 1125 hestafla, tveggja ára gömul Caterpillarvél, einnig vantar stýri- mann sem getur leyst skipstjóra af í fríum. Uppl. í síma 95-1390 og á kvöld- in í s. 95-1761. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Vélavörður og háseti. Vélavörð og há- seta vantar á mb. Hrafn Sveinbjarnar- son II. GK10 sem verður á netaveiðum frá Grindavík. Uppl. í símum 92-68593 og 92-68090. Þorbjörn hf. Óska eftir að ráða bólstrara eða lag- hentan mann til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi, í Keflavík. Uppl. i síma 91-13588 á daginn og 91- 14155 á kvöldin. Stýrimann vantar á MB Sighvat GK 57, Grindavík, sem fer á línuveiðar og síðar á netaveiðar. Sími skipstjóra 92-68687, sími á skrifstofu 92-68086. Stýrimann vantar á MB Hrungni GK 50, Grindavík, sem fer á netaveiðar. Sími skipstjóra 92-68413 og sími á skrifstofu 92-68086. Starfskraftur óskast á skyndibitastað í Mosfellsbæ. Uppl. á staðnum eða í síma 666910. Westem Fried. ■ Atvinna óskast 21 árs karlmaður með stúdentspróf óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6669. 24 ára verslunarstúdent óskar eftir vinnu, t.d. á skrifstofu, við útkeyrslu, sölu eða afgreiðslu, hefur bíl til um- ráða. Uppl. í síma 34970. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um fjölda af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Vinnuafl - ráðningarþjónusta, s. 43422. M Bamagæsla Er ekki einhver góð manneskja sem vill koma heim og passa mig á meðan mamma er að vinna? Ég er 9 mán. stelpa og bý í vesturbænum. S. 11707. M Tapað fundið Seölaveski tapaðist fyrir utan Mikla- garð þann 21. des., fundarlaun, finnandi vinsamlegast hringi í síma 666855 eftir kl. 17. Þorbjörg. M Ymislegt________________ Gott fólk. Sú umferðarmenning sem hefur verið að þróast hér í bæ er að verða fyrir neðan allar hellur. Streita er oft á tíðum einkenni eigingirni. Hugsum fyrst og fremst um náungann, síðan um okkur sjálf. Virðingarfyllst. JÞ (búri). Átt þú við einhvers konar örðugleika að stríða, svo sem spennu og kvíða? Finnst þér þú eiga í innri baráttu en getir ekki unnið úr þínum málum? Ef svo er hringdu þá í síma 623503 milli kl. 19 og 21 virka daga eða sendu línu í pósthólf 4326, 124 Rvík. Þorleifur Guðmundsson, Bankastræti 6, sími 16223. ■ Einkamál Nú hefst leitin fyrir alvöru. Við erum tveir myndarlegir og bráðskemmtileg- ir strákar, 31 og 32ja ára. Við þurfum að skreppa til Þýskalands seinnipart- inn í janúar '88, í svo sem 5-7 daga, og okkur vantar 2 myndarlegar og greindar, já, greindar, íslenskar stúlk- ur á aldrinum 18-23 ára. Allt verður að sjálfsögðu frítt frá A til Ö, nema hvað, þegar sannir, íslenskir karl- menn eiga í hlut! Allt sem þú þarft að vera með á hreinu er 1. enska, 2. þýska (æskilegt), 3. trúnaður (í al- vöru). Áth.: tilvalið fyrir 2 vinkonur sem gætu tekið sér smáfrí frá skólan- um eða vinnunni. Tilboð sendist DV sem fyrst, merkt „Hver segir að janúar sé dimmur og leiðinlegur?". Ekkja, hress, á besta aldri, vill kynnast myndarlegum, traustum og góðum manni, helst ekkjumanni, ekki skil- yrði, á aldrinum 50-60 ára, fullri þagmælsku heitið, Tilboð sendist DV, merkt „Aktíf”. 35 ára, einstæðan mann, langar að kynnast einstæðri konu eða móður. Hittumst fyrir nýárið. Mynd ef hægt er. Svar óskast fyrir 23. des., svara öllum. Svar sendist DV, merkt „Lífs- hamingja 6655“. Reglusamur maður óskar eftir að kynnast góðri og heiðarlegri konu milli 50 og 60 ára. Áhugamál leikhús, dans, ferðalög o.íl. Svar sendist DV, merkt „PS-150". íslenski listinn er kominn út. Nú eru ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og þar af yfir 500 íslenskir. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj. Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. Hulda Péturs! Hringdu í mig eftir kl. 17 í síma 641728. Páll. ■ Bækur Eintal, bók Gísla á Uppsölum, fæst í öllum bókaverslunum landsins og beint frá útgefanda. Pöntunarsími 94-2253. ■ Skemmtanir Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon- unni Mattý Jóhanns: leikum alla tónlist fyrir árshátíðir og þorrablót. Sími 78001, 44695, 71820 og 681053. Auglýsing Ráðuneytið vekur athygli útgerðarmanna á því að frestur til að sækja um staðfestingu ráðuneytisins á færslum aflakvóta milli skipa rennur út 30. desember nk. Umsóknir sem síðar berast verða ekki teknar til greina. Tekið skal fram að skila ber skýrslum fyrir alla mán- uði ársins, einnig þá mánuði sem engar veiðar, eða aðrar veiðar en botnfiskveiðar, eru stundaðar. Sjávarútvegsráðuneytið 16. desember 1 987. ■ Hreingemingar ATH. Tökum að okkur hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn úr teppum sem hafa blotnað. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Hreingem- ingaþjónusta Guðbjarts. Símar 78386 og 72773. Kreditkortaþjónusta. A.G. hreingerningar er traust þjón- ustufyrirtæki sem byggir á reynslu. A.G. hreingerningar annast allar alm. hreingerningar og gólfteppahreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G. hreingerningar, s. 75276. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. íbúar, athugið. Teppahreinsun, teppa- lagnir, háþrýstiþvottur og sótthreins- un á sorprennum og sorpgeymslum, snögg og örugg þjónusta. Hreinsó hf., sími 91-689880. Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gemingar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjarni. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun. Euro og Visa. Sími 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þórður! Hringdu út af teppahreinsar- anum. Sími 75035. ■ Þjónusta Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Uppl. í síma 689086. ■ Ökukennsla Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. ■ Húsaviðgerðir Kredifkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Urval HITTIR NAGLANM Á HAUSINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.