Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 77. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1988. VERÐ l LAUSASÖLU KR. 65 TVo banaslys a margra leita - sjá frétlir bls. 2,3,4,6 og baksíðu slysi við Snæfell. Myndin var tekin þegar verið var að flytja annan hinna slösuðu úr flugvél i sjúkrabifreið ó póskadag. DV-mynd S Grillstaður í Skipholtinu brann - sjá bls. 2 Þetta hressilega skíðafólk byggði sér vínbar úr snjó að austurriskum sið og skálaði siðan í heitu rauðvini fyrir veðurblíðunni i Bláfjöllum á föstudaginn langa. Það var slikt rjómalogn að menn muna vart annan ejns dag í vetur. Þetta var líka metdagur í aðsókn, alls tíu þúsund manns mættu i fjöllin. DV-mynd GVA/JGH Metaðsókn að skíðastöðunum - sjá fréttir úr Bláfjöllum, Hlíðarfjalli og Oddsskarði, bls. 6 Mikið veitt af sjobirtingi Vilhjálmur Skúlason með fallega veiði fyrsta veiðidaginn fyrir austan Kirkjubæjarklaustur. Stærsti fiskurinn var 10 pund. DV-mynd G. Bender Fjolda- uppsagnir á Hótel Sögu \jj sjá bls. 3 Keilir sleH rafstreng - sjá bls. 4 Hver var hagn- aður stórfyrir- tækja í fyrra? - sjá bls. 8 íslandsmótið í bridge - sjá bls. 20 Vaxandi áhugi á billjard - sjá Ms. 35-37 Námskeið í þjóðdönsum - sjá bls. 40

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.