Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1988. 17 Lesendur Efasemdir um heilindi stjómmáiamanna Til Ólafs Haukssonar útvarpsstjóra Sljömunnar: Þagað gat ég þá með sann Siguröur Sigurðsson ski-ifar: ur - við litla hrifningu í eigin flokki Margir eru fullir efasemda um -náðaðkomastíhálaunaðbankar- heilindi ýmissa stjómmálamanna, áö (Búnaöarb.) og í enn hálaunaðri og ekki að ástasöulausu. Eöa hvaö stjórn Byggðastofnunar og bætir skal segja um þingmann sem flytur þessu ofan á þingfararkaupið? harðar bindindisræður um vondar Og þá ennfremur stjórnmála- afleiðingar vínneyslu en er sjálfur mann sem telur sig til þess kjörinn 1 hópi stærstu innflytjenda (um- aösjáumheimsffiðinnográöherra boðsáðila) hjá ÁTVR? Eöa konu sem á þann draum stærstan aö sem talar innfjálgum orðum á Al- hitta sjálfan Arafat aö máli tnifli þingi um jaíhlaunabaráttu en í þess sm hann ræðir um Rómar- starfi sínu á sjúkrahúsum heyrðist elda; vill sem sé gegna einhvers aldrei minnast á lág laun gangna- konar Messíasar-hlutverki? stúlkna og ræstingakvenna þar á Sá virðist hins vegar þakka sjálf- bæ, envarsjálfsemlæknirámarg- um sér nokkurra ára góöæri en fóldum launum, miöaö við hinar virðist ekki hafa veitt því eftirtekt fyrmefndu? Eöa konur af sama hvaö skrifað var á vegginn strax f báti sem ekki mæta í þingveislur fyrra, aö því er efnahagsástandiö en fara eins og ekkert sé á kostnað varöar. Mætti þar um segja svipaö þingsins til Mexíkó og fleiri fjar- og i gömium kviðlingi: lægra landa þegar færi bjóðast? „Þótt margir kalli mig máluga, Ellegar þingmann sem heldur - mælti kerling orðskviö þann: langar ræður um að hjálpa þurfi þagað gat ég þá með sann, hinum lægstlaunuðu en hefur sjálf- þegar hún Skálholtskirkja brannV. í tilefni greinar dr. Gunnlaugs Þórðarsonar: Bindindismenn „fýrir adra“? Anna Bjarkan skrifar: Viðvíkjandi grein dr. Gunnlaugs Þórðarsonar hrl. í Morgunblaðinu hinn 19. mars sl. um „Hræsni og sið- blindu á Alþingi", langar mig til að svara með örfáum orðum. Leyfist alþingismönnum aö snúa frá vfilu síns vegar? Ég vildi bara að allir alþingismenn gerðu það. - Þér talið um, að fjöldi manna „vilji vera bindindismenn fyrir aðra.“ Ég skal segja yður, að það getur enginn veriö neitt „fyrir aðra“ en sjálfan sig. Þér takið t.d. fram, að bjór sé gott svefnmeðal. Aldrei hef ég þurft að nota svefnmeðal, svo að ég þarf ekki á yðar ráðum að halda. Svo vil ég taka það fram, að fólk sem hefur fal- legt og gott hugarfar þarf ekki á víni að halda, þótt svo að það sé þar sem vín er um hönd haft, og tala ég hér út frá eigin reynslu. Einkastöðvamar ókeypis? Skattborgari í Reykjavík skrifar: Það mætti halda, Ólafur, að þú heföir eitthvað að óttast frá hendi rásar 2, þvílíkur er gráttónninn í skrifum þínum um ríkisfjölmiðlana. Þér láist hins vegar að að geta þess í greinum þínum að Ríkisútvarpið og Sjónvarpið hafa ákveðnu menn- ingar- og byggðastefnuhlutverki aö gegna sem einkastöðvarnar sinna aðeins að litlu leyti eða alls ekki. Einnig eru ríkisfjölmiðlamir mik- ilvægt öryggistæki því þeir eru einu fjölmiðlamir sem geta náð til allra landsmanna með litlum fyrirvara ef mikið liggur við. Þetta tal um afnotagjöld og það að einkastöðvarnar séu ókeypis er líka orðið svolítið þreytt. Hvaða viti borin manneskja heldur þú að trúi þessari vitleysu? Auövitað eru einkastöðv- arnar ekkert ókeypis. Varla greiðir þú til dæmis rekstur Stjömunnar úr eigin vasa. Nei, ég er hrædd um að á endanum séu það þessir sömu skattgreiðendur, sem þú talar svo mikið um, sem borga brúsann. Því er ekki staðreyndin sú að auglýsing- ar borga rekstur einkastöðvanna að miklu leyti og einnig að auknar aug- lýsingar skila sér í hækkuðu vöru- verði? Og hverjir em það sem greiða þetta aukna vömverð? Jú, hinn almenni skattgreiöandi. Og þar meö er það sama fólkið sem greiðir rekstur einkastöövanna og ríkisfjölmiðlanna og athugaðu það að hvom tveggja er jafnóumflýjanlegt, því ekki getur þú farið út í búð, keypt brauð og sagt: „Ég ætla að borga allt nema það sem fer í auglýsingar hjá Stjörnunni og Bylgjunni!“ - Ólafur minn, láttu svo okkur skattgreiðendurna í friði og hættu þessum grátköstum í dag- blöðum! Afhentur hjá versl.pöntunarlistans, Hafnarfirði, Bókabúðinni Eddu, Akureyri, Bókabúð Brynjars, Sauðárkróki, Bókabúðinni, Vestmannaeyjum, Bókabúð vesturbæjar, Rvík. Athugið! Listinn ókeypis meðan birgöir endast Ath. Utsalan enn í gangi. RM B.MAGNUSSONHF. ■■nWI HÓLSHRAUNI2 - SÍMI 52866 - P.H.410 - HAFNARFIRÐI Ótrúlegt Öryggisbelti fyrir farangursrými. alla farþega. Nýtt grill. samaRa 1500 Þegar hugað er að bílakaupum.vakna margar spurningar, m.a. hver er tilgangur bílsins, hverjar eru aðstæðurnar o.s.frv. Hér að neðan gefur að líta nokkrar staðreyndir um Lada Samara. Sem dæmi má nefna framúrskarandi fjöðrun, hátt undir lægsta punkt, kraftmikill og sparneytinn. Sé einhverjum spurningum ósvarað, ræddu þá við sölumenn okkar, sem gefa nánari upplýs- ingar um Lada Samara og ath. að verðið er engin spurning. LADA Stærri vel, 1500. Tannstangarstýri. Léttur í stýri. Stórir hliðarspeglar báðum megin. Hliðarlistar Einstok fjöðrun Hjolkoppar m Opið á laugardögum frá kl. 10—16. Beinn sími í söludeild: 31236. Framdrifsbíllá u¥ aja aaa algjöru undraverði: 1 w 1 OiUUUj" BIFREtÐAR & LANDBUNAÐARVELAR Suðurlandsbraut 14. Sími 681200. Umboðsaðilar: Bilás, Akranesi. S. 93-12622. Jóhannes Kristjánsson, Akureyri. S. 96-23630. Bilaleiga Húsavíkur. S. 96-41888.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.