Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Blaðsíða 48
HJón hætt komin í húsbmna á Húsið alelda vétt eftir að fólkið slapp út Fatlaður maður og eiginkona í húsinu og hitinn ógurlegur. Emil- grannarnir. hans háðu harða baráttu við að ía treysti sér ekki til að fara á eftir Foreldrar HaUgríms bjuggu i komast út úr brennandi húsi sínu Hallgríminiðurstigann. Þessístaö hinni íbúöinni. Móðir hans var á Borgarfirði eystra aðfaranótt fór hún í herbergi á efri hæðinni fluttásjúkrahúsdaginnfyrirbrun- fóstudagsins langa. Húsið, sem er og tókst eftir mikil átok aö brjóta ann. Faöir hans vaknaði viö bíl- áttatíu ára gamalt timburhús, eyði- glugga og komast þaöan út á viö- flautið. Lítill reykur var kominn í lagðist í eldinum. byggingu. Hún háði harða baráttu íbúð foreldra HaUgríms. ffjónin Hallgrímur Vigfusson og í herberginu. Henni tókst að draga Fáum sekúndum eftir að hjónin Emilía Lórenz, sem bjuggu í ann- andann út um lítið opnanlegt fag höfðu komist út varö húsið alelda. arri íbúð hússins, voru mjög hætt þar til hún gat brotið rúðuna. Þrátt fyrir mikla baráttu tókst ekki kominí eldsvoðanum. Dóttir þeirra Eftir að Hallgrímur hafði komist aö ráða viö eldinn og er húsið nú var að heiman. út, treysti hann sér ekki til að fara gjörónýtt. Álitið er að eldurinn Þau hjónin sváfu á efri hæö íbúð- í næsta hús og sækja hjálp. Vegna hafi kviknaö í sjónvarpstæki. arinnar. Hallgrímur vaknaöi við fötlunarinnar á Hallgrimur erfitt Emilía skarst litillega er hún fór að reykur var í íbúðinni. Eftir að með gang og ef hann hefði dottið á út um brotinn gluggann. Að öðru hafa vakiö konu sína braust Hall- leiðinni heföi veriö með öllu óvíst leyti sakaöi þau ekki. Hallgrímur grímur niöur stigann sem er bæöi hvort honum heföi tekist að standa Vigfússon vildi koma að þakklæti brattur og erfiður. Hallgrímur er upp á ný. HaUgrímur greip til þess til allra sem þátt tóku í raunum fatlaður og gekk honum erfiðlega ráös að fara í bíl sinn og leggjast á þeirra. að komast niður. Mikill reykur var flautuna. Viö flautiö vöknuðu ná- -sme ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1988. Deilumar á Sjónvarpinu: Stór orð eru bara stfll Ingva Hrafhs - segir útvarpsstjóri „Ég er nýkominn til landsins og hef ekki haft neitt samband við menn hér vegna þessa máls og þaö hefur ekki verið boðaður neinn fundur til að ræða þau sérstaklega," sagöi Markús Örn Antonsson útvarps- stjóri í samtali við DV í morgun, um ummæli Ingva Hrafns fréttastjóra um Ingimar Ingimarsson aðstoðar- framkvæmdastjóra fyrir páskana. Markús sagði að í vikunni yrði haldinn framkvæmdastjórnarfund- ur hjá Ríkisútvarpinu, en það lægi ekkert fyrir um það að þetta mál yröi tekið þar upp sérstaklega. „Mergurinn málsins er sá að Ingimar Ingimarsson er í þeirri aðstöðu hér í umboði yfirstjómar Ríkisútvarps- ins að hafa gát á> fjármálalegum atriðum í rekstri sjónvarpsins. Hér eru sparnaðaraðgerðir í gangi sem af skiljanlegum ástæðum mælast misjafnlega fyrir hjá starfsmönnum. Þeir menn sem eiga að halda utan um budduna og gæta aðhalds og spamaðar verða aldrei vinsælustu menn í fyrirtækjum eða stofnunum. Meira hef ég ekki um þetta að segja.“ - Þetta eru nú býsna stór orð sem Ingvi Hrafn viðhefur? „Það er bara hans stíll," sagði Markús. -S.dór Félagsdómur til fundar í dag „Félagsdómur kemur saman til fundar í dag en það er fyrsti fundur- inn eftir að málið var dómtekið fyrir páska. Ég get ekki sagt til um hvort það tekst að afgreiða máliö í dag, það verður bara að koma í ljós,“ sagði Garðar Gíslason, forseti félagsdóms, um úrskurði dómsins um verkfalls- boðun kennara. -S.dór Hálfdán Henrýsson: Ferðalög jeppamanna verði takmörk- unum háð „Auðvitað hlýtur helgi sem þessi að hvetja til þess að ferðalög jeppa- manna inn á hálendinu verði meiri takmörkunum háð,“ sagði Hálfdán Henrýsson, deildarsjóri björgunar- deildar Slysavamafélagsins. Björg- unarsveitarmenn um land allt hafa lýst yfir áhyggjum sínum af þessum ferðalögum, sérstaklega þeirra sem ferðast á jöklum landsins. Hálfdán tók undir þessar áhyggjuraddir en bætti við að erfitt væri að fara að banna mönnum þessi ferðalög. „Ég tél vænlegast að reka kroftug- an áróöur og brýna fyrir fólki að ana ekki í ferðalög sem það ræöur ekki við. Tilkoma lorantækja í bílum hef- ur gefið mönnum falska öryggistil- fmningu en til að hafa not af þessum tækjum þarf að kunna vel á þau.“ Hálfdán sagði að þessi mál yröu tekin fyrir hjá landsstjóm björgun- arsveita og mætti búast við að sá fundur ályktaði um málið. -SMJ 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 i 4 é LOKI Sem sagt, ekkert stíl- brot á Ingimar! Hrakningar á Fjallabaks- leiðsyðri - bflar illa búnir Hópur fólks á þrem jeppabílum, tveim Broncojeppun og einum Volvo Lapplander, lenti í miklum erfiðleik- um norðan vio Tindfjallajökul í gær, nánar tiltekið á svæði sem kallað er Hungurfit. Fólkið var á ferð á Fjalla- baksleið syðri en hafði hreppt hið versta veður. Lélegt skyggni og mik- il ófærð gerðu öli ferðalög þarna ákaflega erfið og þegar tveir bílanna biluðu var beðiö um hjálp. Tveir bílar frá Flugbjörgunarsveit- inni á Hellu fóru fólkinu til aðstoðar en þegar þeir komu til fólksins var eini bíllinn sem gangfær var búinn að festa sig. Á bílunum voru 8 manns og komust allir heilir á húfi til byggða. Fólkið, sem var úr Reykja- vík, haföi ætlað inn á hálendið en ekki komist lengra enda bílarnir ekki útbúnir fyrir færð sem þessa. -SMJ Maigföld flugumferð Mikill straumur ferðamanna var * um allt land í gær þegar landsmenn héldu til síns heima að loknum páskaleyfum. Flugfélögin margföl- duðu innanlandsferðir sínar og gekk allt flug mjög vel enda veður gott. Færð á vegum landsins var einnig góð í gær samkvæmt upplýsingum frá Vegaeftirlitinu. Á Öxnadalsheiði urðu þó umferðartafir í gærdag vegna hálku og illa búinna bíla. Bú- ast má við nokkuð mikilli flug- og bílaumferð í dag þar sem páskaleyf- um skólafólks er enn ekki lokið. Flugleiðir flugu um þrefalt fleiri ferðir á annan i páskum heldur en venja er eða 30 ferðir frá Reykjavík. Þar af voru farnar tvær þotuferðir frá Keflavík til Akureyrar að sögn ^ Sveins Sæmundssonar, sölustjóra innanlandsflugs Flugleiða. Sveinn sagði flugið hafa gengið svo vel að allar ferðir hafi verið á áætlun. Alls fluttu Flugleiðir 2026 farþega í gær. Arnarflug tvöfaldaði ferðir til áætl- unarstaða sinna í gær og voru farnar 19 ferðir frá Reykjavík. Farþegafjöldi Arnarflugs í gær var rúmlega 200 manns að sögn Baldurs Jónssonar, stöðvarstjóra Arnarflugs. -JBj Það var mikið að gera hjá björgunarsveitarmönnum um allt land þessa páskahelgi. Hér má sjá björgunarmenn úr Reykholtsdal, nánar tiltekið úr Björgunarsveitinni Oki, þegar þeir komu til byggða eftir að hafa leitað tveggja snjósleðamanna sem týndust á Botnsheiði. Mennirnir fundust heilir á húfi eftir 12 tíma leit. DV-mynd Snorri Kristleifsson Bílstjórarnir aðstoða §§om ^SEJlDIBíUISTÖÐin Veðrið á morgun: Hæg norðaust- lægátt Á morgun veröur hæg norð- austlæg átt á landinu. Dálítil él með norðurströndinni, súld eða rigning meö suðaustur- og aust- urströndinni, en víðast þurrt annars staðar. Hitastig verður kringum frostmark. 62 * 25 * 25 FRÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotiö I hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritst'^rn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.