Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Blaðsíða 47
47 ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1988. Leikhús Þjóðleikhúsið Les Misérables \£salingamir Söngleikur byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Miðvikudagskvöld Föstudagskvöld Laugardagskvöld, uppselt. 15.4., 17.4., 22.4., 27.4., 30.4., 1.5. Hugarburður (A Lie of the Mind) eftir Sam Shepard. Þýðing: Úlfur Hjörvar. Lýsing: Ásmunduf Karlsson. Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarna- son. Leikstjórn: Gísli Alfreðsson. Leikarar: Arnór Benónýsson, Gísli Halldórsson, Hákon Waage, Lilja Þór- isdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigurður Skúlason, Vilborg Halldórs- dóttir og Þóra Friðriksdóttir. Fimmtudag 7.4.7. sýning. Sunnud. 10.4., 8. sýning. Fimmtud. 14.4., 9. sýning. Laugard. 16.4. Laugard. 23.4. Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20. Litla sviðið, Lindargötu 7 Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Siðustu sýningar: I kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Fi. 14.4. kl. 20.30. Lau. 16.4., uppselt, 90. og síðasta sýn- ing. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðasalan opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Sími 11200. Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13—17. Miðasalan verður lokuð föstudaginn langa, laugardag og páskadag. E Hámarkshraöi er ðvallt mlðaður við bestu aðstæður í umferðinnl. RAD LEIKFÉLAG REYKJAVMJR Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli. FösfáSaginn 8. april kl. 20. Laugardaginn 9. apríl kl. 20, uppselt. Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, sími 13303. Þar sem Djöflaeyjan rís Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i Leikskemmu LR við Meistaravelli. Fimmtudag 7. aprll klukkan 20. Sunnudag 10. april k.l. 20. Föstudag 15. apríl kl. 20. eftir Birgi Sigurðsson. Sunnudag 10. apríl kl. 20. Allra siðasta sýning. Miðasala í Iðnó, sími 16620, er opin daglega frá kl. 14-19 fram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar til 1. maí. Opnunartimi um páskana: Lokað 30. mars - 5. april Miðasala er i Skemmu, simi 15610. Miðasalan i Leikskemmu LR við Meistara- velli er opin daglega frá kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Opnunartimi um páskana: lokað 31. mars - 5. apríl. ránufjelagið - leikhús að Laugavegi 32, bakhúsi - sýnir ENDATAFL eftir Samuel Beckett Þýðing: Árni Ibsen. 6. sýn. i kvöld kl. 21.00. Ath. breyttan sýningartíma. Miðasala opnuð einni klst. fyrir sýn- ingu. Miðapantanir ailan sólarhring- inn i sima 14200. 62 • 25 t 25 Hafir þú ábendingu eða krónur. Fyrir besta frétta- vitneskju um frétt hringdu skotið í hverri viku greiðast* þá í síma 62-25-25. Fyrir 4.500 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist leyndar er gætt. Við tökum eða er notað í DV, greiðast við fréttaskotum allan sólar- 1.500 hringinn. CFTIR flRTHUR miLLGR Leikstjóri: Theodór Júliusson. Leikmynd: Hallmundur Krist- insson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Föstudag 8. april kl. 20.30. Jf Æ MIÐASALA MS/ Æm simi márm 96-24073 l£IKFÉLAG AKURGYRAR DON GIOVANNI eftir W.A. Mozart. Islenskur texti. 12. sýn. föstudag 8. apríl kl. 20. 13. sýn. laugardag 9. aprll kl. 20. ■ Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasala alla daga frá kl. 15-19. Sími 11475. Kvikmyndahús Bíóborgin Þrír menn og barn Sýnd sunnudag kl. 5, 7, 9 og 11. Nuts Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Wall Street Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BíóhöUin Þrir menn og barn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Can't by Me Love Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Running Man Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allt á fullu i Beverly Hllls Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Spaceballs Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. Allir í stuði Sýnd kl. 7. Háskólabíó Trúfélagi Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Laugarásbíó Salur A Hróp á frelsi Sýnd kl. 5 og 9. Salur B Hróp á frelsi Sýnd kl. 7. Dragnet Sýnd kl. 5 og 10. Salur C Hinn fullkomni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn Bless krakkar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Brennandi hjörtu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Siðasti keisarinn Sýnd kl. 5 og 9.10. I djörfum dansi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hættuleg kynni Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Stjörnubíó Einhver til að gæta min Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Neðanjarðarstöðin Sýnd kl. 5 og 9. Emmanuel Sýnd kl. 7 og 11. J EHt andartak í 'umferðinnl getur kostað 1 margar andvökunætur. yUMFEFIEWR RAD Við seljum gúmmístígvél í öllum stærðum. Hvergi hagstæðara verð. Og gæðin eru viðurkennd. HAGKAUP Veður Norðan- og norðaustankaldi um norðanvert landiö en fremur hæg breytileg átt um landið sunnanvert, él norðanlands og sums staðar vest- anlands en skúrir á Suðausturlandi, einkum þó síödegis. Hiti 0-4 stig sunnanlands en frost 0-8 stig nyröra. ísland kl. 6 i morgun: Akureyrí skýjað 1 Egilsstaöir skýjað -1 Galtarviti snjóél -5 Hjaröarnes alskýjað 0 Keíla víkurflugvöllur skýjaö 2 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 0 Raufarhöfn smóél -2 Reykjavík snjóél 0 Sauöárkrókur snjóél -2 Vestmannaeyjar alskýjað 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 4 Kaupmannahöfn lágþoku- blettir 4 Osló þoka -3 Stokkhólmur þokumóða 2 Þórshöfn rigning 5 Algarve léttskýjað 12 Amsterdam þokumóða 4 Barcelona rigning 9 Beríín þokumóða 4 Chicagó skýjað 16 Frankfurt þokumóða 6 Glasgow þokuruðn- ingar -1 Hamborg þokumóða 5 London mistur 5 LosAngeles léttskýjað 15 Lúxemborg þokumóða 3 Madríd skýjað 2 Malaga skýjað 10 Mallorca rigning 10 Montreal alskýjaö 8 New York heiðskírt 16 Nuuk snjókoma -9 Orlando skýjað 19 París þokumóða 6 Róm heiðskirt 10 Vín rign/súld 8 Winnipeg léttskýjað 5 Gengið Gengisskráning nr. 64-5. april 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 38.610 38,730 38.980 Pund 72,840 73,066 71,957 Kan.dollar 31,098 31,195 31,372 Dönsk kr. 6,0779 6,0968 6,0992 Norsk kr. 6,1920 8,2112 6,2134 Sænsk kr. 6,5697 6.5901 6,6006 Fi. mark 9,6670 9.6970 9,7110 Fra.franki 6.8683 6,8896 6,8845 Belg. franki 1,1127 1,1161 1,1163 Sviss. franki 28,2723 28,3601 28,2628 Holl. gyllini 20,7475 20,8120 20,8004 Vþ. mark 23,2822 23,3545 23,3637 It. Ilra 0,03140 0,03150 0.03165 Aust.sch. 3,3120 3,3221 3,3252 Port. escudo 0,2840 0,2849 0,2850 Spá.peseti 0.3486 0,3497 0,3500 Jap.yen 0.31012 0,31108 0,31322 Írsktpund 62.263 62,446 62,450 SDR 53,5899 53,7565 53,8411 ECU 48,3378 48,4880 48,3878 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 5. april seldust alis 219,3 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Karfi 146,0 19,07 18.00 19,50 Keila 0.3 12,00 12,00 12.00 Langa 0.4 15.00 15.00 15,00 Lúða 0,4 195,82 150.00 220,00 Skótuselur 0.3 180,00 180,00 180.00 Þorskur 29,6 43,72 43,00 44,00 Ufsi 35,3 23,25 22,50 24.50 Ýsa 7,0 61,64 50.00 65,00 6. april veröa seld 80 tonn af karfa. 50 af ýsu og eitt hvaö af þorski og öðru. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 5. april seldust alls 144,5 tonn Karfi 28,5 18.12 17,00 19.00 Langa 2.9 20,00 20,00 20.00 Lúða 1,0 150,35 90,00 240,00 Skötuselur 0.1 150,00 15,00 15,00 Þorskur 49,9 42,35 42.00 43,00 Ufsi 6.6 27,00 27,00 27,00 Vsa 55,1 49.05 46,00 51,00 6. april verða seld rúm 100 tonn af þorski. karfa og ýsu úr Stakkavik, Sigurjóni Arnlaugssyni og Ými hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.