Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1989, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1989, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989. Fréttir Opinn markaður fyrir ólögiega veiddan netalax Seldur reyktur med þriðjungs afslætti - við reykingima hverfa netaförin „Ráöið til að losna við illa feng- það að verkum að grunsemdir veiðar í sjó séu stundaðar víöa við verið kærð og eru nú í rannsókn verið tekin upp net með laxi og inn lax með netafórum er að láta vakna ef aðrir en þeir sem stunda landið. Þær eru ólöglegar en nú þjá lögreglunni," sagði Sigurður grunur hefur vaknað um ólöglegar reykja hann og selja hann svo í löglegar laxveiðar í net í ám bjóða virðast vera meiri brögð að þeim Árnason, eföriitsmaöur með lax- laxveiöar víðar. Landbúnaöar- búðir með þriðjungs afslætti," hann í verslanir. en undanfarin ár. Laxabændur veiðum í sjó í Þingeyjarsýslum, í ráðuneytið hefur gefið út sérstaka sagði heimildarmaður DV sem „Þaö er verið að reykja lax í kof- segjast sjá netafór á laxi í ám og i samtali. „Við vitum um eigendur reglugerð um silungsveiðar í sjó til þekkir vel til í söiu á laxi hér á um úti um aUt,“ sagði heimildar- hafbeitarstöðvum kemur fram lax aö tveimur netum vegna þess aö aö taka af öll tvímæli um hvemig landi. maöur DV. „Þessi lax á greiöa leið sem hefur sloppið úr netum. þau voru merkt en hin slæddum þær skuli stundaðar svo ekki sé Eftir að laxinn hefur verið reykt- íverslanir,jafnvelþótthannséilla „Við höfum náð hér átta netum við upp duflalaus og vitum ekki veiddur lax með silungsnetum. ur sést ekki lengur aö hann hefur fenginn.“ sem augljóslega haía verið lögð tQ hveijir hafa verið þar að verká.“ -GK verið veiddur í net. Netaförin gera Miklar sögur ganga um að lax- að veiöa í þau lax. Þessi mál hafa í Húnavatnssýslum hafa einnig Það var myndarlegur stafli af einnota umbúðum sem hann Kristján Már Arsælsson, 10 ára snáði úr Breiðholt- inu, kom með á dósamóttökustöð við Jaðarsel i gær. Hann var nákvæmlega með 908 dósir og ekki vonum seinna að fara að losna viö eitthvað af þeim því háaloftið heima hjá honum var að verða fullt. Kristján fékk 4.540 krónur fyrir erfiðið og bjóst við að leggja peningana inn á bankabók. DV-mynd KAE Fjöldi fólks viö laxveiði á bryggjum Neskaupstaðar: Snöruðu þúsund löxum á land „Þetta var eins og 17. júní. Hér stóð fólk í hópum og veiddi lax - stöng viö stöng. Auk þess myndaðist mikil bílaröð. Sennilega hefur rifnað "nót í einni laxakvínni sem stendur beint fyrir neðan hús eiganda Mánalax. Menn urðu ekkert varir við þessa óvæntu laxagengd fyrr en maður nokkur byijaði að hala inn laxa viö bryggjuna," sagði Gísli Guðnason, starfsmaður hjá fiskeldisfyrirtækinu Mánalaxi á Neskaupstað, í samtah við DV í gær. „Þessi tíðindi spurðust fljótt út og var brátt komið fjölmenni inn á Sand við smábátahöfnina,“ sagði Gísh. - Hve lengi stóð þessi „hátíð“ yfir? „Alla helgina má segja, a.m.k. bæði sunnudag og mánudag - meira að segja dreif hingað aö fólk frá næstu fjörðum." - Hve stórir eru fiskarnir sem sluppu úr kvínni? „Þeir eru um 3-3 'A pund. Það sluppu ekki allir laxamir úr kvínni en mér reiknast svo til að búið sé að veiða um þúsund laxa og er það ekki nema hluti þeirra sem slapp. Þaö er auðvelt að landa þessum laxi því hann berst ekkert um. Annars er lögreglan nú búin að stöðva veiðarn- ar. Einhver lagakrókur segir svo til um að ekki megi veiða lax á stöng í firðinum þar sem laxagengd er upp í Norðfjarðará. - Eru laxakvíarnar tryggðar gegn tjóni sem þessu? „Já, en það þarf ekki að þýða aö allt verði bætt. Þetta getur ahtaf gerst. Hins vegar er hugsanlegt að selur hafi verið hér að verki. Ég held að hér hafi ekki verið um skemmdar- verk að ræða enda gott að fylgjast með shku frá heimili eigandans," sagði Gísh. Ragnar Sverrisson er einnig bú- settur í Neskaupstaö. Honum sagöist svo frá í samtali við DV í gær: „Við vorum að koma í bæinn úr ferðalagi og sáum óskaplega umferð við höfn- ina - við skildum ekkert í þessu. Þá kom í ljós að ahur bærinn var í laxi niðri við bryggju. Ég haföi spurnir af kunningja mínum sem var eitt- hvað að dunda við stöngina sína við bryggjusporðinn - það var óklárt hjá honum. Á þeim stutta tíma sem kunninginn var að koma stönginni í lag veiddi sá sem var við hhðina á honum þrjá laxa. Ég heyrði að einn og sami maður heföi náð í 30 stykki, það er aldeihs góð búbót,“ sagði Ragnar. -ÓTT Kalevi Sorsa um landbúnaðarvandann: Alltof hátt verð á Norðuriöndiim Móttaka einnota umbúða komin á fuilt: „Fer beint inn á bankabók“ - sagði Kristinn Már Ársælsson, 10 ára dósasafnari „Þetta fer beint inn á bankabók," sagði Kristinn Már Ársælsson, 10 ára piltur sem kom með hvorki fleiri né færri en 908 dósir að dósamóttöku- stöðinni að Jaðarseh í Breiöholti. Hann var einn af þeim fyrstu sem mættu á staðinn og sá sem fékk hæstu ávísunina til baka - ávísun upp á tæpar 5000 krónur. Þessu dósamagni haföi Kristinn safnað með aðstoð htla bróður síns, Birgis Smára Ársælssonar, sem er aöeins fiögurra ára. Þeir bræður höföu farið víöa við dósasöfnun og safnað lengi. Að sögn föður þeirra, sem kom með þá á dósamóttökustað- inn á pahbíl, var háaloftið að verða fuht af dósum. Kristinn kom með dósimar flokk- aðar en það er farið fram á það í dósamóttökustöðvunum. í móttöku- stöðvum Endurvinnslunnar verða umbúðimar taldar og greitt fyrir þær á staðnum. Til að flýta fyrir móttöku þarf fólk að koma með hveija tegund umbúða í sérpoka. Málmdósimar veröa að vera saman, plastdósir og plastflösk- ur saman og einnota gler sér. Tekið verður á móti bæði beygluðum og óbeygluöum umbúöum. Móttökustöðvar verða fimm á höf- uðborgarsvæðinu. í vesturbæ á homi Boðagranda og Eiðisgranda, við Jaðarsel í Breiðholti, að Dalvegi 7 í Kópavogi, að Flatahrauni í Hafn- arfirði auk aöalmóttöku aö Duggu- vogi 2. Ennfremur verður tekið á móti einnota umbúðum á 51 stað um land aht. -SMJ Hátt verðlag er aöalvandi land- búnaðarins á Norðurlöndum. Sölu- og framleiðsluverð er langt yfir þeim mörkum sem þekkjast í öðr- um löndum og á tilteknum Noröur- löndum er verölagið með þvi allra hæsta í heiminum. Verðmismunur mihi landa hefur heldur aukist á þessum áratug. Haldi þessi þróun áfram leiðir hún til gjörsamlega ósamkeppnishæfrar framleiðslu. Til að stöðva þessa óheillaþróun verða bændur að leggja áherslu á hagkvæmni í framleiðslu land- búnaðarvara en ekki að auka tekj- ur sínar með hærra vöruverði. Þetta sagði Kalevi Sorsa, forseti flnnska þjóðþlngsins. m.a. á aðal- fundi Norrænu bændasamtakanna sem hófst hér í gær. Helsta um- ræðuefni fundarins er millirikja- verslun með landbúnaðarvörur. Við setningarathöfnina, sem haldin var í gær, fluttu ávörp Steingrímur J. Sigfússon landbúnaðarráðherra og Glenn Flaten, forseti Alþjóöa- sambands bænda. Haukur Hah- dórsson, forseti Norrænu bænda- samtakanna, flutti skýrslu um starfsemina undanfarin tvö ár. í máh Hauks kom meöal annars fram að þrennt væri áberandi í umræðunni um landbúnaðarmál á Norðurlöndum. Þaö væru offram- leiðsla, áróður fýrir innflutningi ódýrra búvara og loks ætti land- búnaðurinn ekki upp á pahborðið í fiölmiðlum. Sorsa kvaðst fylgjandi auknu frelsi i mihiríkjaverslun en andvig- ur útflutningsbótura.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.