Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1989, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989. 23 Duglegur og ábyggllegur starfskraftur óskast strax, þrískiptar vaktir, ekki sumarvinna, einnig kvöld- og helgarv. Uppl. á staðnum, ekki í síma, í dag og næstu daga. Borgarís, Laugalæk 6. Ertu að leita að skrifstofuvinnu? Nú er einmitt tækifærið að búa sig undir betri tíma - með 1 árs hagnýtri mennt- un. Allar uppl. í Skrifstofu- og ritara- skólanum, s. 10004. Óskum eftir að ráða starfsfólk hálfan daginn, bæði fyrir og eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5994. Svansbakarí, Háteigs- vegi 2, Rvík. Óskum eftir starfskrafti til frambúðar í afgreiðslu o.fl. Vaktavinna. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. á veitingastaðn- um Svörtu pönnunni við Tryggvagötu í dag og næstu daga. ___»■ Bakarí. Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa í bakarí (ekki sum- arvinná). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5954._____________ Bifvélavirki og maður vanur bílaraf- magni óskast á verkstæði í Reykjavík. Sími 689675 á vinnutíma og 84591 á kvöldin. Fyrirtæki í Reykjavik óskar eftir manni, vönum steypuviðgerðum og múrverki. Ath. Aðeins vanur maður kemur til greina. Verktak hf., sími 78822. Verkamenn. Óskum eftir að ráða nokkra verkamenn í jarðvinnu. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. gefur Matthías í s. 53999, Hagvirki hf. Viljum ráða nokkra góða sölumenn nú þegar til að selja mjög auðseljanlega vöru, góðir tekjumöguleikar. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-5964. Viltu gefandi starf. Okkur á dagheimil- inu Laufásborg vantar hressar fóstrur og starfsfólk. Hafið sambandi i síma 17219 ef þið hafið áhuga. Vörubilstjóri og vanur gröfumaður á beltagröfu óskast til afleysinga eða framtíðarstarfa. Uppl. í síma 675482 og 72281, Bergás hf. Óska eftir að ráða ábyggilegan starfs- kraft til að afgr. í pylsuvagni. Vinnu- tími frá kl. 11-18. Kaup 56 þús. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022 H-5989. Óskum eftir aðstoðarmanni i bakarí í Garðabæ, einnig afgreiðslustúlku í verslun okkar í Hafnarfirði. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5959. Byggðaverk hf. óskar eftir að ráða verkamenn í byggingarvinnu. Uppl. í síma 985-21003. Hjón eða par óskast til daglegrar ræst- ingar síðdegis. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5956. Starfskraft vantar til vinnu við pípu- lagningar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-5991. Starfskraftur óskast í kvenfataverslun í miðbæ Rvíkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5960. Starfsmann vantar til ræstinga að nóttu til, aðra hverja viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5957. Starfsmenn óskast til daglegrar ræst- ingar síðdegis. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5957. Vantar aö ráða starfsmann strax, helst á sviði uppeldismála. Uppl. í síma 91-74500. Óskum strax eftir matráðskonu til af- leysinga í ca 5 vikur. Uppl. í síma 91-43988. Starfsfólk óskast í söluturn, vaktavinna. Uppl. í síma 91-40001 eftir kl. 19. Starfsmaður óskast í bakarí. Uppl. í síma 17799. ■ Atvinna óskast 18 ára duglegur strákur óskar eftir framtíðarvinnu, getur byrjað strax, allt kemur til greina. Uppl. í síma 75193._______________________________ Tll sölu Chevrolet Nova árg. 1974, 6 cyl., sjálfskiptur, 4ra dyra, ekinn að- eins 75 þús. km, skipti möguleg á dýr- ari eða ódýrari. S. 91-674247 á kvöldin. 16 ára piltur óskar eftlr heilsdagsstarfi í ágúst. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-72950. 22ja ára karlmann vantar vinnu, er van- ur smíðum og byggingarvinnu. Uppl. í síma 71314. 27 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu strax, margt kemur. til greina. Uppl. í síma 91-670349. 27 ára stúlka óskar eftir framtíðar- vinnu. Getur byrjað strax. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 23328. 34ra ára kona óskar eftlr framtiðar- vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 32754 e.kl. 16. __________________ Óska eftir vinnu. Er 31 árs sölumaður og er með meirapróf. Uppl. í síma 91-674247 á kvöldin._________________ Ung hjón óska eftir vinnu á kvöldin og/eða um helgar. Uppl. í síma 78390. ■ Bamagæsla Barngóð dagmamma óskast fyrir 15 mán. dreng, hálfan daginn. Þarf að vera í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 44288 milli kl. 13 og 17. Óska eftir barngóðum unglingi (11-14 ára) til að gæta 4ra ára drengs tvisvar í viku, þarf að búa í Hlíðunum eða nágr. Uppl. í síma 23994 e.kl. 17 í dag. Dagmamma með leyfi er með laus pláss allan daginn, er í miðbæ Kópavogs. Sími 41915. ■ Ýmislegt Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fjallahjól til sölu, 26 tommu. Það er af gerðinni Kynast, meiri háttar hjól, mánaðargamalt, selst á 28 þús., kostar nýtt 34 þús. Uppl. í síma 77446 á dag- inn eða 71160 á kvöldin. Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði, send- ið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box 4186, 124 Rvík. ■ Kennsla Sjálfsmótun. Helgamámskeið verður 11.-13. ágúst. Tilgangur þess er al- hliða sjálfsuppbygging, hömlulosun og slökun, sem orsakar betri líðan, vald yfir huga og ytri aðstæðum. Nán- ari uppl. í síma 624222. Dagsnámskeið i dulspeki laugardaginn 26. ágúst. Self-healing, árur, hugleiðsl- ur, sjálfekönnun o.m.fl., takmarkaður 5öldi (10 manns). Sími 622273. Friðrik Páll Ágústsson. ■ Spákonur Spái í lófa, spil, á mismunandl hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192. Alla daga. Verð í Reykjavík 1.-4. og 8.-13. ágúst, spái í tarrot, lófa og talnaspeki. Tíma- pantanir í síma 98-22018 og 91-35548. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreint út sagt ódýrt. Vanar ræstinga- konur taka að sér alhliða hreingern- ingar, gera tilboð, vandvirkni og áreiðanleiki. Uppl. í síma 624929. Þrif, hreingerningar, teþpahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Góifteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og úðum Composil óhreinindavörn- inni. Sími 680755, heimasími 53717. Hreingernigarþjónusta Þorsteins og Stefáns, handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 35714. ■ Þjónusta Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gerum við sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 985-22716, 91-50929 og 96-51315. Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og steypuviðgerðir, sílanhúðun og -mál- un. Við leysum vandann, firrum þig áhyggjum og stöndum við okkar. Föst tilboð og greiðslukjör. Sími 75984. Trésmíðavinna, þakviðgerðir, glerjun og gluggaviðgerðir, utanhúsklæðn- ingar, almenn viðgerðarvinna. Vanir og vandvirkir menn. Leitið tilboða. Uppl. í símum 91-681379 og 34669. Alhliða viðgerðir á steyptum mann- virkjum, háþrýstiþvottur, sandblást- ur, viðgerðir á steypuskemmdum. B.O. verktakar, s. 673849,985-25412,616832. Allt muglig mann. Alls konar þjónusta. Hringið í síma 91-624348 (Óli), milli kl. 16 og 20 alla daga. Láttu reyna á það. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tréverk/timburhús. Tökum að okkur veggja- og loftasmíði, hurðaísetning- ar, uppsetn., á innrétt., parketl., og smíðar á timburh., einnig viðg., og breytingar. Verkval sf., s. 656329 á kv. Flísalagnir. Tek að mér alhliða flísa- lagnir, vönduð vinna, sanngjarnt verð, tilboð eða tímavinna, mikil reynsla. Visa. S. 35606 e.kl. 18. Bjarni. Háþrýstiþvottur/sandblástur/múrbrot. Öflugar CAT traktorsdælur, 400 kg/cm2, tilboð samdægurs. Stáltak hf„ Skiph. 25, s. 28933 og 12118 e. kl. 18. Háþýstiþv., steypuviðg., sprunguþétt- ingar. Gerum tilb. í öll verk yður að kostnaðarlausu. Leysum öll almenn lekavandamál. Pott-þétt sf„ s. 656898. Rafmagns- og dyrasímaþjónusta. Get- um bætt við okkur verkefnum í allri alm. rafvirkjavinnu. Gestur Amarson, lögg. rafverktaki, s. 19637 og 623445. Vantar þig málara? Öll alm. málning- arvinna, úti og inni. Hönnum einnig augl. og skilti og málum á húsveggi og annað. Uppl. í síma 52936 og 77210. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Uppl. í síma 77806 og 623106.____________________________ Málaravinna! Málari tekur að sér alla málningarvinnu, hagstæð tilboð. Uppl. í síma 38344. ■ Ökukennsla Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guöjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endumýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.__________ Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun, kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér hellulagnir, lagningu snjóbræðslu- kerfa, tyrfingu og girðingavinnu, einnig stoðveggi og allan frágang á lóðum og plönum. Margra ára reynsla. Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin- samlegast hafið samband í síma 53916. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjarnt verð: Garðlist, s. 22461. Túnþökur og mojd. Til sölu sérlega góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir með lyftara, 100 % nýting. Hef einnig til söíu mold. Kynnið ykkur verð og gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 656692. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Simi 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð- vinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12. Við dýrir, nei, nei! Við erum þessir ódýru sem tökum að okkur garðslátt, hellulagnir, leggja túnþökur og losum ykkur við illgresið úr beðum með góð- um og fallegum Bláfjallasandi. S. 670733, Stefán, 46745, Gunnar, e. kl. 18. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf„ s. 98-22668 og 985-24430.__________ Athugið! Þunnu, léttu, fallegu og um- fram allt sterku trefjahellumar komn- ar aftur. Hellugerðin Hjálparhellan hf„ Vesturvör 7, sími 642121. Garðsláttur og almenn garðvinna. Gerum föst verðtilboð. Veitum ellilífeyrisþegum afelátt. Hrafnkell, sími 72956. Garðverk 10 ára. Hellulagnir eru okk- ar sérgrein, vegghleðslur og snjó- bræðslukerfi. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 91-11969. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sírni 44752, 985-21663._______ Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu, heimkeyrðar, sé einnig um lagningu ef óskað er. Visa og Eurocard. Tún- þökusala Guðjóns, sími 91-666385. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 98-75018 og 985-20487. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: Múrblanda, fín, komastærð 0,9 mm. Múrblanda, gróf, komastærð 1,7 mm. Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm. Múrblanda, fín (með trefjum og latex). Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500. Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði, þakviðgerðir, spmnguviðgerð- ir, skólpviðgerðir, glugga- og glerí- setningar. Uppl. í síma 38978 og 652843. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir.há- þrýstiþvottur, þakmálning o.m.fl. Uppl. í síma 11283 milli kl. 18 og 20. og í síma 76784 milli kl. 19 og 20. ■ Sveit Óska eftir ráðskonu á aldrinum 25-35, verður að vera dýravinur. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022 inn- an 10 daga. H-5934. Óska eftir unglingi á aldrinum 12-14 ára í sveit. Nánari uppl. í síma 93-41275. ■ Til sölu I takt, Laugavegi 60, 2. hæð. Stórútsala á góðum fatnaði: dragtir, 2000, kápur, 2000, kjólac^l500, buxur, 1000, skyrt- ur, 1000. Tilboð, 4 flíkur, 3000, 7 flík- ur, 5000. 60-90% afsláttur. Þrykkjum allar myndir á könnur í lit og þvottekta, verð frá kr. 600. Póstversl- unin Prima, Bankastræti 8, sími 623535. Dick Cepek fun country "gleði gúmmi- "36" radial og stærðir 30-44". Auka- hlutir/varahlutir, sérpantanir. Bíla- búð Benna, Vagnhöfða 23, s.685825 Gott úrval af notuðum skrifstofuhús- gögnum, mestallt nýlegt á 50% verði og minna, erum með línur á heilu skrifstofumar, skrifborð, fundarborð, tölvuborð, afgreiðsluborð, skrifetofu- stóla, kúnnastóla, skilrúm, leður- hægindastóla, skjalaskápa, töl\mr o.m.fl. Verslunin sem vantaði, Skip- holti 50b, s. 626062. Ath. Tökum í umboðssölu eða kaupum vel með fama hluti. Góðar matreiðslubækur: Úrval smárétta, Grænmeti, Fiskur, Örbylgjuofn og Pasta. Áskriftir og nánari uppl. í síma 91-75444 alla daga frá kl. 9-21. Bókaútgáfan Krydd í tilveruna. Ódýru þýsku stígvélin komin. Bama- og fullorðinsstígvél, stærðir 23-40, 3 litir, verð 490. Vinnustígvél, stærðir 39-46, verð 990. Sendum í póstkröfu, kreditkortaþjón- usta. Uppl. í síma 91-29907. F.Þ. stígvél. Setlaugar. Norm-X setlaugar, 3 gerðir og litaúrval, gott verð. Norm-X hf„ sími 53822. ■ Verslun Odýr æðislega smart nærfatnaður á dömur i úrvali, s.s. korselett, heilir bolir með og án sokkabanda, topp- ar/huxur, sokkabelti, nælonsokkar, netsokkar, netsokkabuxur, sokkar m/blúndu o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. omeo yulieu . Grundarstig 2 (Spitalastigsmegin), sími 14448. Meiri háttar úrval af hjálpar- tækjum ástarlífeins í fjölmörgum gerðum fyrir dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Ath„ allar póstkröfur dulnefhdar. Opið frá 10-18 virka daga og 10-14 laugardaga. Rómeó & Júlía.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.