Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1989, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989. 29 Skák Jón L. Árnason Á skákmóti í Halifax í ár kom þessi staða upp í skák Englendinganna Gay- sons, sem hafði hvitt og átti leik, og Rab- bitts. Það fylgir söguimi að svörtum hafi verið mjög brugðið við næsta leik hvíts. 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH 21. Dg6 + ! Drottningin ryðst inn í her- búðimar og hana má ekki drepa. Ef 21. - fxg6 22. Í7 mát. 21. - Kh8 22. Dxf7 Be6 23. Dg6 c5 24. f7 +! cxd4 25. Dg8 mát. Bridge ísak Sigurðsson Á Evrópumótinu í Turku á dögunum kom þetta spil fyrir í leik Svía og Dana og spiluðu báðir suðurspilaramir sama samninginn. Sá samningur var þijú grönd og stóðu báðir sagnhafar þann samning vegna mistaka austurs í spilinu. Útspil vesturs var á báðum borðum spaðatvistur: * G73 V ÁG3 ♦ D932 + Á98 ♦ 108652 V D109 ♦ Á6 + 1072 V 86542 ♦ K7 * ÁK4 V K7 ♦ G10854 + D54 Báðir sagnhafar, sá danski og sá sænski, settu gosann í borði (sem er rétt spila- mennska sé byggt á líkum) en austur setti drottninguna á hann. Sagnhafar gáfu báöir þann slag sem er nauðsynlegt til að slíta samgang vamarinnar ef tígul- hámennimir sitja hvor á sinni hendinni. Austurhendumar spiluðu báðar spaða- níu til baka og sagnhafar áttu auðvelt með aö vinna sitt spil. Ef austur hefði þess í stað spilað laufi í öðrum slag á sagnhafi enga von tfi þess að standa spil- ið. Hvort sem hann á slaginn á drottningu heima eða ás í blindum fer vestur strax upp með ásinn þegar tígli er spilað og spUar laufi um hæl. Það tryggir vöminni 5 slagi, einn á spaða og tvo á hvom láglit- inn. En átti austur að finna þessa vöm? Hún er alla vega erfið að finna við borðið þegar menn sjá aðeins hendur austurs og norðurs. Krossgáta 7 n á 1 j mmm 10 1 " VT* T° J lfc~ 1 1 10 J J Lárétt: 1 launung, 6 mælir, 8 flsks, 9 kvendýr, 10 gráða, 11 brún, 13 nesiö, 14 þrá, 16 mjög, 18 meiddu, 20 sam- stæöir, 21 bræði. Lóðrétt: 1 læsing, 2 hnoða, 3 hávað- inn, 4 nuddar, 5 sáldraði, 6 innan, 7 blót, 12 hvinur, 13 tala, 15 okkur, 17 stilli, 19 trylltur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kúbein, 7 æra, 8 nóar, 10 köld, 12 gró, 14 ullin, 15 ós, 17 rit, 19 rask, 20 án, 21 óaði, 23 sult, 24 inn. Lóðrétt: 1 kækur, 2 úr, 3 ball, 4 end- ir, 5 na, 6 fró, 9 ógnaði, 11 ölinu, 13 rósin, 16 skin, 18 tól, 20 ás, 22 at. Ökulag þitt er ekki ófuilkomið heldur móðgandi. JLLS Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvLlið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan SÍmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 4. ágúst -10. ágúst 1989 er í Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga-en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tfi skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- ames og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna írá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma ????? og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fbstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 9. ágúst Mussolini þjáistaf hjartasjúkdómi og magasári Hann getur ekki verið viðstaddur heræfingar í Norður-italíu Spakmæli Bestu launin fyrir unnið verk eru ekki peningarnir sem fást fyrir það, heldur sú reynsla sem það veitir manni. John Ruskin. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. , Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opiö þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, « Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og i. Vestmannaeyjum tílkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. * Sljömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur áhyggjur af einhverju sem þú heldur að sé ekki rétt. Það gefur þér mikið að hugsa vel um eitthvað sem þú átt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú átt það til að þjóta upp út af smámunum og vera ófær að ræða málin. Með þessum hætti verður þú ekki mjög vin- sælL Hrúturinn (21. mars-19. april): Álit þitt er nauösynlegt, sérstaklega í málum heimilisins, en það er kannski ekki átakalaust. Ástarsamband gengur í gegn um stormasamt tímabil. Happatölur eru 6, 24 og 34. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú ættir endilega að komast tíl botns í einhverju torskildu. Nýttu tíma þinn vel. Ferðalag gæti veitt þér óvænta ánægju. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): . Hugur þinn vinnur á fullu. Það getur komið sér vel í umræð- um og ákvöröunum en þú átt í erfiðleikum með að slaka á og sofa vel. Krabbinn (22. júní-22. júli): Það getur komið upp eitthvert vandamál varðandi loforð eða samkomulag fyrri hluta dagsins. Það gæti gengið mikið á áður en úrlausn næst. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Þetta verður senrúlega nyög þýðingarmikill dagur hjá þér og einhverjum nátengdum. Sýndu þolinmæði í spennuriku andrúmslofti. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú getur reiknað með aö dagurinn gangi dálitið á afturfótun- um. Reyndu að komast í burtu og skoða aðstæðumar úr fjar- lægð. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert í skapi til að vera eirrn út af fyrir þig frekar en í hópi. Það er hætta á ruglingi út af ráðleggingum. Reyndu að tala mjög skýrt svo að hlutimir misskiljist ekki. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eitthvað bendir til þess að þú treystir einhverjum of vel. Trú þín á hiö góöa styrkist. Happatölur em 4,13 og 29. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gjörðir annarra segja þér að þú sért of viðkvæmur gagnvart gaprýni. Reyndu að slaka dálitið á. Þú ættir ekki að taka neinar íjármálaákvarðanir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert ekki eins þolinmóður við fólk sem þér leiðist sem þýðir að þú gætir móðgað einhvem herfilega. Þú nýtur ein- hvers sem er ekki kvöð á neinn hátt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.