Alþýðublaðið - 05.05.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.05.1968, Blaðsíða 8
alesbúar hóta arles prins illu Hanrt er ekki okkar okkur ekki um hann, ------------------------ o Þjóðernissinnar í Wales hafa hótaS Charles krónprins í Bretlandi öllu illu, komi hann til há- skólanáms í Wales haustið 1969, eins og Elísa bet drottning er að hugsa um að láta hann gera. Kiín útnefndi hann sem kunnugt er prins af Wales og var ráðgert að hann tæki við nafn- prins og við kærum segja þjóðernissinnar. O —---------------- bótinni við hátíðlega athöfn í Caernarvon á næsta ári. Lítur nú helzt út fyrir að úr þvi geti ekki orðið, því að þjóðernissinnnar í Wales hafa sent aðvörun til Buckinghamhallar og segjast ekki vilja hafa neitt með prinsinn að gera. Þjóðernis=innaðir Walesbúar Jiafa löngum verið með alls kyns mótmæli gegn yfirráðum Fnglendinga og hafa margir orð ið að greiða háar sektir og sitja inni fvrir að neita að útfylla skvrslur og pappíra, sem aðeins eru skrifaðir á ensku. Sá, sem er í broddi fylkingar, er hinn 27 ára gamli Emyr Lewellvn Jones, sonur skálds- ins Llewellyn Jones. Er hann lmðtogi þúsund manna þjóðernis fvlkingar. sem nefnist „Welsh Language Society’’. Árið 1963 var hann dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir að sprengja í loft upp vatnsgeymi í Wales. Gerði hann það til að sýna að Wales búar vildu heldur láta vatn úr landi sínu flæða yfir þorp og bæi en láta íbúa Liverpool fá það sem drykkjarvatn. Heldur Jones því fram að um 30 þús- und Walesbúar séu eindregið á l Walesbúar vilja aff hertoginn af Windsdor, sem eítt sinn var prins af Wales verffi ráðgjafi þeirra. móti brezku krúnunni og and stæðingar krónprinsins. — Englendingar þurfa á heil um her að halda til að verja prinsinn ef þeir ætla að útnefna hann okkar prins á okkar landi, sagði Jones nýlega á blaðamanna fundi. Wale=búar hafa alltaf verið á móti því að fá hann fyrir prins og strax og ákveð ið var að hann yrði prins af Wales, sögðumst við aldrei við urkenna hann sem slíkan. Við viljum slíta okkur lausa frá brezku krúnunni. Við vilj- um ekki lengur vera þjónar Englendinga. Wales á að fá sjálfstjórn. Jones benti á að þama kæmi fleira til en „þjóðernisofstæki”. Það yrði líka að hugsa um fjár hagslegu hliðina. Kvað hann kostnað hátíðarhaldanna í sam- bandi við nafnbótarveitinguna vera áætlaða 320 milljón króna. Hertoginn af Norfolk á að sjá um hátíðarhöldin, en hann stjórnaði krýningu Elísabetar drottningar á sínum tíma. Jon- es segir: Þetta er sóun á fjár munum og við, Walesbúar, verð um að borga brúsann. Við vor- um ekki spurðir hvort við kærð um okkur um prinsinn - það á að neyða honum upp á okkur og við eigum að borga. Charles prins hefur aldrei gert neitt fyrir Wales og hefur engan rétt til að kalla sig prins okkar. Konungsfjöldskyldan í Buck- inghamhöll er ekki aðeins hrædd við Walesbúa í þessu tilliti. Hún óttast einnig að Walesbúum tak ist að fá hertogann af Windsor til að setjast að í Wales, en það hafa þeir margsinnis beðið hann um. Hann var eitt sinn prins af Wales, sá vinsælasti, sem um getur. — Við höfum ekki beðið hann um að vera konungur okk- ar, sagði Edmund Davies, éínn 8 5 maí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ þjóðernissinnanna á blaðamanna fundinum - við viljum að hann leiðtogi okkar og ráð- gjafi. 4. Þjóðernissinnarnir hafa boðið- hertoganum stóra höll til um- ráða og um 2 milljón krónur á ári , en enn sem komið er hef ur hann ekki tekið boðinu. — Við dáum og virðum her togann. sagði Davies. Hann gerði mikið fvrir okkur meðan hann var prins og okkar vegna stofn aði hann vináttunni við föður sinn í hættu. Ef Buckingham- fólkið æt.laT að senda prinsinn hingað til að taká við nafnbót inni og se+jast síðan á skóla- bekk bá teflir það á tvær hætt- ur. Trevor Stevenson, sem er for yc+umaðuf tiltölulega hlutlauss hóns befur nú snúizt á sveif með þióðernis=innunum og sagði hann nvleaa: Háokólinn er ekki einu sinni nógu stór til að taka við öllnm oonum okkar og hvaða ré+t hefur Elísabet drottning bá til bess að vta einum beirra út svo nð hún komi syni sípum að? Nei. dramb og hroki krún- unnar í t'v'ssum efnum hafa orð ið til þe=s að ég fvlgi þjóðernis sinnum að málum gegn kjún-1 unni Hingað til höfum við um borið Charles nrins þótt við kærum okkur ekkert um hann. En nú hefur umburðarlvndið orðið að víkia fvrir andstöðunni. Sagt er að ráðgjafar drottn- inear skintist í tvo hópa varð- andi skoðnnir á bessu máli. Ann ar hópurinn segir að drottning in megi ekki fvrir nokkurn mun láta ofstækisfulla Walesbúa stiórna gerðum krúnunnar, en hinn segir. að ef hún hætti ekki við áform sín um að senda prinsinn til Wales stefni hún lífi hans í hættu. Og nú er eftir að vita hVað hún gerir. Gjonö svo fáið ykkur í borginni Portland í Banda- ríkjunum eru íramleiddar sí- garettur er heita Cancer — eða KRABBI á íslenzku. Þetta eru sígarettur af stærri gerðinni, með filter, og orðið Cancer er þrykkt á hverja sígarettu í gull lit. Það voru þrír menn sem hófu framleiðslu á þessum sí- garettum fyrir rúmu ári, og tilgangurinn var sá að hjálpa fólki að hætta að reykja; hug myndin er auðvitað sú að nafn ið veki slíkan viðbjóð að fólk missi alla löngun til reykinga. Cancer sígaretturnar hafa mælzt vel fyrir og margir borg arbúar hafa dregið mjög úr reykingum eða hætt alveg eft ir að þessi tegund kom á mark aðinn, Margir kaupa pakka til ve/ - Krahba . | að gefa kunningjum sínum, sem reykja of mikið. „Bara að sjá þennan kolsvarta pakka nægir til að hræða svæsnustu reykingamenn“, segir einn framleiðandanna, og hann tal ar af reynslunni, þar sem hon um hefur tekizt að minnka reykingar úr þremur pökkum á dag í þrjár sígarettur á dag. LítiS Inn í leíSinni. ★- V eitingarskálinn GE iiÁLSI. BRIDGESTONE

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.