Alþýðublaðið - 05.05.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.05.1968, Blaðsíða 11
* ÆMa ritstj. ÖRN 1 EIÐSSON | Þl H n n R Skíðaskólinn í Kerlinga- fjöllum hefst 7. júlí n.k' 12. gr. 5. tl. i liðar orðist svo: ef markmaður a) tekur meira en fjögur skref, meðan hann heldur á knettinum eða slær honum í völl inn eða kastar honum upp í loft ið og grípur hann aftur án þess að losa sig við hann þannig, að honum sé leikið af öðrum leik- manni, eða, b) að mati dómarans hagar Ieik sínum á þann hátt, sem að- eins stuðlar að því að tefja leik inn og aflar með því liði sínu óréttmæts hagnaðar. 15. tl. alþjóðaákvæða um 12. gr. hefur ekki lengur gildi. Nokkrar fyrirspurnir til dóm aranefndar FIFA út af túlkun á 5. tl. 12. gr. knattspyrnulag- Skíðaskólinn í Kerlingarfjöil um hefur starfað undanfarin sumur við vaxandi aðsókn og bættan aðbúnað. Húsbændur í Kerlingarfjöllum eru Valdimar Ö'rnólfsson, Eiríkur Haralds- son og Sigurður Guðmundsson. við skulum nú sjá hvað er á boðstólum í vikufíma á þess- um dásamlega stað í sumar: Fæði og gistingu í þægileg um skála skíðaskólans. Ferðum frá og til Reykja- víkur. Veitingum á Gullfossi. Skíðakennslu fyrir byrjend- ur og lengra komna. Skíðalyftu. Leiðsögn á gönguferðum. Heitum og köldum steypu- böðum. Ferð til Hveravalla (heit TVEIR VARAMENN I HVERJUM LEIK ur umhverfis andstæðinginn, rekur knöttinn t. d. 10 skref, tekur hann upp og hleypur með hann 4 skref. Er þetta leyfilegt? Svar: já. FIFA tekur fram, að 4-skrefa rglan sé á engan hátt að fullu skýrð og verður hún rædd nán ar á fundi í júní 1968. Á það skal bent, að mark mið reglunnar er fyrst og fremst að koma í veg fyrir að mark- menn tefji ,leik af ásettu ráði. Breytingar á knattspyrnulögum KSÍ 1968. 3. gr. ■ 1 í lok 2. tl. 3. gr. komi: Fjöldi varamanna, sem setja má inn samkvæmt ofanrituðu má ekki vera meiri en tveir. Skal dómara tilkynnt nöfn væntan- legra varamanna áður en leikur hefst. Til viðbótar samþykktum al- þjóðanefndar um 3. gr. kemur: 9. Áður en leikur hefst skal til V kynna dómara um nöfn mest fimm væntanlegra varamanna, sem velja má um. Síðan rennir hann knettinum t. d. 8 metra áfram, tekur hann upp eftir að hafa hlaupið t. d. 10 skref og tekur tvö skref íil viðbótar með knöttinn í höndim um. Er þetta leyfilegt. Svar: já. 6) Sama og 5) nema — og tek ur 4 skref til viðbótar. Er þetta leyfilegt? Svar: nei. 7) Eftir að hafa gripið knött- inn, kastar markvörðurinn hon- um yfir höfuðið á andstæðingi, lætur hann falla til jarðar, hleyp anna: 1) Markmaðurinn slær knött- inn frá markteignum út í víta- teiginn og eftir að hafa hlaupið t. d. 10 skref grípur hann knött inn og tekur 4 skref með hann. Er þetta lyfilegt? Svar: já. 2) Án þess nokkurn tímann að halda knettinum, slær markvörð urinn hann með hnefanum eða flötum lófa og rekur hann t.d. 10 skref. Er þetta leyfilegt? Syar: nei. Þessi mynd er tekin í skíðaskála Skíðaskálans í Kerlingafjöllum á kvöldvöku, Eiríkur og Sigurð- ur stjórna fjörinu. / 3) Eftir að hafa gripið knött inn tekur markmaðurinn tvö skref með hann. Síðan leggur hann knöttinn á völlinn og rekur hann t. d. 10 skref, tekur hann upj/ með höndunum og tekur tvö skref til viðbótar með knöttinn í höndunum. Er þetta leyfilegt? Svar: já. 4) Sama ag undir 3) nema — tekur fjögur skref til viðbótar með knöttinn í höndunum. Er þetta leyfilegt? Svar: nei. 5) Eftir að hafa gripið knött inn, tekur markvörðurinn tvö skref með knöttinn í höndunum. linubiUttiiiniiiitnhúiJ = • Þó að landið okkar sé stað- sett norðarlega og stundum mikill snjór er' erfitt að—vera skíðamað/ur á físlandi, Veðr- áttan er umhleypingasöm og þó að gott veður sé einn dag- inn, ágætt skíðafæri sól og blíða, getur verið kominn norð an stormur og fimbulkuldi þann næsta. Á stöku stað hefur aðstaða verið bætt til skíð.aiðkana að undanförnu, sérstaklega á Akureyri, en þar er nú miðstöð vetraríþrótta og aðbúnaður á- gætur á okkar mælikvarða, og þokkalegur, þó að lengra væri leitað. Skíðahótelið er til mikillar fyrirmyndar og lyft- an mikið þarfaþing. Þessi bætta aðstaða er einnig fljót áð segja til sín. Akureyringar eru í mikilli framför í skíðaíþróttinni. Á Unglingamótinu á Ólafsfirði voru hinir ungu Akureyring- ar mjög sigursælir og á Lands móti skíðamanna, sem fram fór í Hlíðarfjalli um páskana náði akureyska skíðafólkið góðum árangri. Þess má einnig geta, að ísfirðingar hafa sýnt mikinn dugnað með því að reisa skíðalyftu í Seljalands- dal, sem tekin var í notkun í vetur. Það eru sígild sannindi, svo að við víkjum aftur að Akureyri, og góðum árangri Akureyringa í skíðaíþróttinni, að bætt að- staða og skilningur stjórnvalda á vandamálum æskunnar og íþróttanna, sýnir sig í aukn- um áhuga og árangri. Þegar þeir fullorðnu rétta fram hönd ina og beina æskunni inn á réttar brau<(ir, 't.d. braut í- þrótta er vel að verið. Kvöldvökum með söngi dansi o.fl. Allt þetta er innifalið í verð inu kr. 4.800.—; unglinganám- skeið í ágúst kr. 3.500,— fyr- ir 15—18 ára; 2.850. — fyrir 14 ára og yngri. Námskeiðið 2.-8. ágúst er aðallega ætlað fólki, sem vill hafa börn með sér. Námskeiðið 8. —13. ágúst og 13. —18. ágúst eru ætluð ungu fólki á aldrinum 15—18 ára. Námskeiðin 18,—23. ágúst og 23.-28. ágúst og 28. ágúst til 2. sept. eru fyrir unglinga 14 ára 'og yngri. Athugið sér- staklega gjafakort fyrir þessa aldursflokka, sem eru einkar hentug til fermingargjafa og afmælisgjafa. Unt er að fá leigð skíði og skíðaútbúnað. Tekið á mó{i pöntunum 1 verzlun Hermanns Jónssonar Lækjargötu 4. Þar fást einn.ig áður nefnd gjafakort. Námskeiðin í sumar; 1. námskeið 7. júlí til 13. júlí. 2. námskeið 13. júlí til 19. júlí.. 3. námskeið 21. júlí til 27. júlí. 4. námskeið 27. júlí til 2. ágúst. 5. námskeið 2. ágúst til 8. ágúst. 6. námskeið 8. ágúst til 13. ágúst. 3 7. námskeið 13. ágúst til 18. ágúst. 8. námskeið 18. ágúst til 23. ágúst. 9. námskeið 23. ágúst til 28. ágúst. 10. námskeið 28. ágúst til 2. september. Næstu knatt- spyrnuleikir í Rvík Sunnudagur 5. maí Melavöllur RM mfl. Fram : Víkingur kl. 14..00 Mánudagur 6. maí. Melavöllur — Rm. Mfl. — Valur:KR, kl. 20.00. Miðvikudagur 8. maí. Melavöllur — Rm Mfl. —' Fram:Þróttur kl. 20.00. Fimmtudagur 9. maí. Melavöllur — Rm Mfl. —• Valur;Víkingur kl. 20.00. Laugardagur 11. maí. Melavöllur — Rm 1. fl. — Víkingur:Fram kl. 14.00. Melavöllur — Rm. 1. fl. —: Val«r:KR kl. 15.30. Sunnudagur 12. maí. Melavöllur — Rm Mfl. — Framhald á 14. síðu. 5 maí 1968 - ALÞYÐUBLAÐIÐ Jl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.