Alþýðublaðið - 05.05.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 05.05.1968, Blaðsíða 13
 Hljóovarp og sjonvarp HUÓÐVARP Symiudagur 5. maí 1968. 8.30 Létt morgunlög: Eric Coates stjórnar flutningi á jiáttum úr Lundúnasvitum sínum. 8.55 Fréttir, Útdráttur úr forustu- greinum dagbiaðanna. 9,10 Morguntónleikar. (10.10 VeSur- fregnir). a. Sinfónía nr. 40 i g-moll (K550) eftir Mozart. Sinfóníubljómsveit Lundúna leikur; Colin Davis stj. b. Sönglög eftir Sibelius. Xom Krause syngur; Pentti Koski mies leikur með á píanó. c. Dúett-konsertína fyrir klarí- ncttu, fagott og strengi eftir Kichard Srauss. Oskar Michallik, Jurgen Buttcwitz og útvarpshljómsveitin í Berlín Ieilra; Hcinz Rögner stj. 10.10 Veðurfregnir. Káskólaspjall Jón Hncfill Aðalsteinsson fii lic. ræðir við Tómas Helgason prófessor. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Bagnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar a. Atriði úr ópcrunni „Don Carlos" eftir Giuseppe Verdi. Flytjendur: Carlo Bergonzi, Renata Tebaldi, Nicolai Ghjaur- roff, Dietrich Fischer- Dieskau, Grace Bumhrey, Martti Talvela, Jeanette Sinclair, Tuqomir Franc, kór og hljómsveit Covent Garden óperuhússins. Stjórnandi: Georg Solti. b. Fiðlukonsert í A-dúr op. 101 cftir Max Rcger. Hedi Gigler og hijómsveit leika; Hubert Reichert stj. 15.00 Endurtekið efni: Heyrt og séð frá 6. marz Steinþór og Þórberg Þórðarsyni að segja frá konunni, sem flutti menninguna í Suðursveit. 15.55 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfrégnir. 17.00 Barnatími: Einar Logi Einarsson stjórnar a. „Svanurinn" Jóhanna Brynjólfsdóttir les frum samið ævin'týri. b. Sönglög Anna Sigga og Soffía syngja saman og Svcrrir Guðjónsson einn sér. c. „Gvendur Jóns og ég“ Einar Logi les kaflann „í lífs- háska“ úr bók Hendriks Ottós- sonar. d. Þrír skátaleikþættir Flytjcndur auk stjórnanda: Sig- ríður E. Laxness og Jón Jóeisson. e. Syrpa af lögum eftir Jón Múla Árnason Sigurbjörn Ingþórsson og Logi Einarsson leika. 18.00 Stundarkorn með Dvorák: Fílharmoníusveitin í Vinarborg leikur Slvaneska dansa; Fritz Reiner stj. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvköldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Ljóðalestur af hljómplötum Jón Heigason prófessor les úr þýðingum sínum. 19.45 Gestur í útvarpssal: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó verk eftir Fré([eric Chopin. a. Noktúrnu í f-moll op. 55 nr. 1. b. Þrjá yalsa, í cís-moll, e-moll og a-moll. c. Þrjár etýður, í As-dúr, gís-moll og cís-moll. d. Ballötu í g-moll op. 23. 20.15 „Við liöfum allir farið í frakk- ann hans Gogols“ Halldðr Þorsteinsson bókavörður flytur fyrra erindi sitt. 20.35 Hryn-tríóið syngur óg leikur þrjú lög. 20.45 Á víðavangi 21.00 Út og suður Skemmiþáttur Svavars Gests. OG BOLTINN LlGGUfí INETINU Hinn heimsfrægi knattspyrnumaður Eusebio skoraði flest mörk einstakra leikmanna í heimsmeistarakeppninni 1863. Hann lék á PUMA knattspyrnuskóm. — PUMA knattspyrnuskór eru langvinsælastir hér ó landi, og flestir knattspyrnumenn okkar, er leika í 1. deild, nota PUMA knattspyrnuskó. Ný sending er komin, verzlið meðan úrvalið er mest — barna-, unglinga- og fullorð- insstærðir. SPORTVÖRUVERZLUN Kristins Benediktssonar, Óðinsgötu 1, sími 38344 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 6. maí 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra GísU Brynjólfsson 8.00 Morgun- leikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Péturs- son píanóleikari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir Tón- leikar 11.30 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Jóhannes Eiríksson ráðunautur talar um vorfóðrun kúnna. 13.30 yið vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman endar lestur sög unnar „í straumi tímans ‘ eftir Josefine Tey í þýðingu Sfgfríðar Nieljoliníusdóttur (20). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Carlos Ramirez kórinn syngur spænsk lög. A1 Caiola gítarleikari og hljóm- sveit hans leika. The Family Four syngja sænsk lög. Pete Danbys og hljómsveit hans leika dægurlög frá 1966. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Þrjú píanólög cftir Svcinbjörn Sveinbjörnsson. Höfundurinn leikur. b. „Við Valagilsá", sönglag eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Jón Sigurbjörnsson syngur. c. „Ömmusögur", hljómsveitar- svíta eftir Sigurð Þórðarson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist: Verk eftir Grieg Sinfóníuhljómsveitin I Bamberg leikur „Péturs Gauts“-svíturnar nr. 1 og 2; Otmar Suitner stj. Eastman-Rochester hljómsveitin leikur „Hyllingarmars“; Frcderick Fennell stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 ÓperettutónUst Tilkynningar. 19.30 Um daginn og vcginn Ágúst Pétursson á Patreksfirði talar. 19.50 „Um sumardag, er sólin skin“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 20.35 Kammertónlist: Kvintett nr. 3 í F-dúr eftir Cambini. Blásarakvintettinn í Fílagelfíu leikur. 20.50 Jesús og Páll Séra Magnús Runólfsson i Árnesi flytur erindi. 21.10 Tónleikar? 21.50 íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22.00 Fréttir og vcðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur flytur (14). 22.35 Hljómplötusaínið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máU. Dagskrárlok. n SJÓNVARP Sunnudagur 5. maí 1968. 18.00 Helgistund Séra Jón Thorarcnsen, Nespresta kaUi í Reykjavík. 18.15 Stundin okkar Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Piltar úr Gagnfræðaskólanum á Selfossi sýna leikfimi undir stjórn Stefáns Magnússonar. 2. „Slaufur syngja“. Stúlkna- kvartett úr Gagnfræðaskólanum á Selfossi syngur. Lög og textar eru eftir eina söng- konuna, Guðbjörgu Sigurðar- dóttur. 3. Rannveig og krummi stinga saman nefjum. 4. „Grasafjallið“. Kafli úr Skugga-Sveini eftir Matthías Jochumsson, fluttur af nemendum Réttarholtsskóla. Leikstjóri: Ilinrik Bjarnason, Áður sýnt á páskadag 1967. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Blandaði M.A. kvartettinn syngur Sigrún Harðardóttir, Valgerður J. Gunnarsdóttir, Jón A. Baldvins- son og Þórhallur Bragason, ncm- endur í Menntaskólanum á Akur eyri, syngja létt lög. Ingimar Eydal og hljómsveit hans annast undirleik. 20.50 Mynflsjá Umsjón: Ásdís Hanncsdóttir. 21.20 Maverick ..Öðru nafni Bart Maverick1 Aðalhlutverk: Jack Keliy. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 22.05 Blindi maðurinn Sjónvarpsleikrit eftir samnefndri sögu D. H. Lawrcnce. Aðalhluverkin lcika Patrick Allen, Colletta ONeiI og Fulton Mackay. íslenzkur texti: Tómas Zoega. 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 6. maí 1963. 20.00 Fréttir 20.35 „Nú vcrður aftur hlýtt og bjart um bæinn“ Flutt eru lög efir Sigfús HaUdórs son. í þættinum koma fram auk Sigfúsar, Tómas Guðmundsson, Sigurveig Hjaltested, Guðmundur Guðjónsson, Kristján Kristjáns son, Ingibjörg Björnsdóttir og fleiri. 21.10 Matjurtir og garðagróður Óli Valur Hansson, garðyrkju- ráðunautur, sér um þáttinn og leiðbeinir einkum um ræktun matjurta. 21.30 Uffizi safnið í Flórens Heimsókn í Uffizi safnið í Flór- ens. ítalski málarinn Annigoni segir frá kynnum sínum af listaverk unum þar. íslenzkur texti: Valtýr Pétursson. 21.55 Sinfónia fyrir einmana sál Frönsk ballettmynd. Ballcttinn samrfli Mauricc Béjart. Dansarar. Michéle Seigneuret og Maurice Béjart. Tónlist: Pierre Schaeffer og Perre Henry. 22.10 Harðjaxlinn „Segjum tvcir ‘ Aðalhlutverkið leikur Patrick McGoohan. íslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. 23.00 Dagskrárlok. KAUPUM HREINAR I FDFETGTI IGIfl IP PRENTSMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSINS ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3 5 maí 1968

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.