Alþýðublaðið - 07.05.1968, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 07.05.1968, Qupperneq 13
m SJQNVARP Þriðjudagur 7. maí 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Tannviðgerðir 20.40 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antonsson. 21.00 Almenningsbókasöfn Eiríkur Hreinn Finnbogason, borgarbókavörður, sér um þennan þátt, sem ætlað er það hlutverk að kynna starfsemi almennings bókasafna. Heimsótt eru Borgarbókasafn Reykjavíkur og Bókasafn Hafn- arfjarðar. 21.20 Rannsóknir á Páskaeyju Myndin lýsir vísindaleiðangri til Páskaeyjar. Gerðu leiðangursmenn ítarlegar mannfræðilegar rannsóknir á öllum eyjarskeggjum, svo og á umhverfi þeirra og atvinnuhátt- um. Þýðandi og þulur: Eiður Guðnason. 21.45 Hljómleikar unga fólksins Ungir hljómlistarmenn koma fram með Fílharmoníuhljómsveit New York-borgar undir stjórn Leonard Bernstein og flytja „Karnival dýranna“ eftir Saint- Saens. íslenzkur texti: Halldór Haralds- son. 22.35 Dagskrárlok. HUÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Vcðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi, Tónleikar. 8.30 Fréttir og vcðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttir og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblaS- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynning ar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 VcSurfregnir. Tónleikar 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veSur fregnir. Tilkynningar. 13.00 VÍS vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils leikari byrjar lestur sögunnar „Valdimars Munks ‘ eftir Sylvanus Cobb (1). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ruby Murray, The Searchers, Angelo Pinto, Robertino, Russ Conway, Fats Domino, Fcrrante og Teicher o.fl. leika og syngja. 16.15 Vcðurfregnir. Óperutónlist Maria Calals, Carlo Tagliabue, Richard Tucker o.fl. einsöngvar- ar, kór og hljómsveit Scala óperunnar f Mílanó flytja atriði úr „Valfli örlaganna" eftir Verdi; Tullio Serafin stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Útvarpshljómsveitin í Hamborg lcikur Serenötu í d-moll op. 44 eftir Dvorak: H. Schmidt. Isserged stj. Rita Straush syngur lög eftir Strauss, Suppé, Dvorák og Meyerbeer. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55 Joan Sutherland syngur lög úr söngleikjum ásamt Ambrósíusarkórnum og hljómsveitinn Philharmoniu hinni nýju. Lögin eru eftir Romberg, Rodgers, Kcrn, Friml o.fl. 20.15 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 20.40 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guðmunfl Daníels son Höfundur flytur (8). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Tvö hljómsveitarverk eftir Krzysztof Penderecki „De Natura Sonoris" og ' „Polymorphy". Fílharmoníusveitin í Kraká leik- ur; Henryk Czyz stj. 22.40 Á hljóðbergi Skáldaástir: Fyrstu fundir Elísabctar Barretts og Roberts Brownings í Winipole Strcet. Katherine Cornell og Anthony Quayle flytja; Rudolf Besier bjó til flutnings. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Trúlofunar- hringar Sendum gegn póstkröfu. Fljót afgreiðsla. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126, sími 24631 SMURT BRAUÐ SNITTUR-ÖL - GOS Opið frá 9 til 23.30. - Pantið tímanlega í veizlur. brauðstofan Vesturgötu 25. Sími 1-60-12- °0 [) SMÁAUGLÝSINGAR ■ Pípulagnir Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns leiðslum og hiíakerfum. Hita vcitutengingar. Sími 17041. \ ; Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bif reiða. Sérgrein hemlaviðgerðir, hemlavarahlutir. IIEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Drengja reiðhjól Rya-garn og teppi mikið lirvai nýkomið. fyrir 7 il 9 ára og tvenn jakka föt fyrir 17 til 19 ára, notað og HOF, selst ódýrt. Sími 32026. Hafnarstræti 7. Sönderborg-garn Ný sending skútu og hjartagarn í öllum Parley mohair gam, og baby litum nýkomið. charmant. HOF, HOF, Hafnarstræti 7. Hafnarstræti. ☆ ANDRÉS Auglýsir: HERRADEILD: Erlend karlmannaföt, verð frá kr; 1.490,— Unglingaföt í úrvali — tví- hneppt. Karlmannaföt úr enskum úr- vals efnum. Stakir jakkar. Stakar buxur — terylene — kr. 675,— Rykfrakkar — m.a. hvítir frakk ar í unglingastærðum. DÖMUDEILD: Telpnaslá á kr. 1.500.— með hettu. Dömuslá á kr. 1.990.—. með hettu. Heilsársdragtir og kápur. Ljósar terylenekápur — ný- komnar. Peysur á kr. 650.— 8 litir. Greiðslusloppar á kr. 195.— Allskonar umdirfatniaður. SMÁVÖRUDEILD: Auglýsingasím inn er 14906 IJ®.s V EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverziun Réttarholtsvegi 3, Sími 38840. BÍLAKAUP 15812 - 23900 Höfum kaupendur að flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlegast látið skrá bifreið- ina sem fyrst. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará. Símar 15812 og 23900. Frá 1. maí til 31. ágúst verða skrifstofur og vörugeymslur í Borgatúni 33 Jokaðar á laugardögum - Timburafgreiðsla að Skeifunni 8 verður opin laugardaga kl. 9-12. Ásbjörn Ólafsson h.f. Borgartúni 33. Angli-skyrtur, hvítar og mis- litar, nylon, bómull, stærðir 36 til 47. T.V.-sportskyrtur á aðeins kr. 195.—. Amaronærföt karlmanna, ó- dýr netnærföt. Mjög ódýrir flauelsbútar í bux ur auk margs annars. LÖGTÖK - Seltjarnarneshreppur Að beiðni innheimtumanns sveitarsjóðs Sel- tjarnarhrepps, úrskurðast hér með lögtak vegna ógreiddm fasteignagjalda 1968 og ó- greiddrar fyrirframgreiðslu útsvara 1968, auk vaxta og kostnaðar. Lögtök fara fram 'að 8 dögum liðnum frá birt- ingu þessa úrskurðar. Hafnarfirði 19. 4. 1968. Skúli Thorarensen, fulltr. 7. maí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.