Dagur


Dagur - 10.11.1990, Qupperneq 7

Dagur - 10.11.1990, Qupperneq 7
Laugardagur 10. nóvember 1990 - DAGUR - 7 helgarkrossgátan Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 152“ Hjálmar Jónsson, Hverfisgötu 15, 580 Siglufirði, hlaut verð- launin fyrir helgarkrossgátu nr. 149. Lausnarorðið var Skrúður. Verðlaunin, skáldsagan „Boðið upp í dans“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Refur- inn“, eftir D. H. Lawrence. í bókinni er að finna fjórar sögur eftir D. H. Lawrence, einn fremsta og umdeildasta rithöfund Breta á þessari öld. Sögurnar fjalla á ólíkan hátt um samskipti fólks og ekki hvað síst um samskipti kynjanna; það sem færir fólk saman og það sem skilur það að. Útgefandi er Bókhlaðan. V mi h.n. nr» ~rr~ >**•>« 'ru- <it« 5 k R Ll F fl i.n.- k R ft T ft R Samlil R r U u u T.4 Ir.ku.t- 0 R Í5 lk T ‘fl V T fí 53É- L \J ‘r G u i? E X N F A L Þ ft ft M fi Ubu.t Fei.r k L. 'ft T ft L X /? V L Skoi k X M R r—*. r £ L Auia ú A r fO U: M I 5 H I T T: <s w T ft /j A •Ð I T ij ó & N ull 0 521 u R X í> T a M « P H.fl" H ft M cp"' H'.i r T Xie H fí Skth o R G- X *"" • Telur M I P (r 6 ijdi Crrlu- »1 ,oi M ft L L I Þ Y T u R f i F L r D J T ó ’r ft DH LAWRENCE REFURINN Helgarkrossgáta nr. 152 Lausnarorðið er íM Nafn '. Heimilisfang Póstnúmer og staður Þeir fiska sem róa ef þeir eiga síld Til sölu nýfryst beifusíld Uppl. hjá Fiskiðju Sauðárkróks hf. í síma 95-35207 (Magnús). 4=|5*< — AKUREYRARB/tR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 12. nóvember 1990, kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir, Jón Kr. Sólnes og Kolbrún Þormóðsdóttir til viðtals á skrifstofu bæjarstóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. Bæjarstjóri. AKUREYRARBÆR Auglýsing um lausar lóðir Lausar eru til umsóknar 20 einbýlishúsalóðir við Dvergagil og Huldugil, og 4 raðhúsalóðir með 15- 21 íbúð hver, við Huldugil. Um er að ræða raðhús á einni eða tveim hæðum. Einnig eru lausar til umsóknar 11 einbýlishúsa- lóðir við Tónatröð og Spítalaveg. Stefnt er að því að lóðirnar verði byggingarhæfar 15. júní 1991. Upplýsingar um lóðirnar og byggingaskilmálar fást hjá byggingafulltrúaembættinu á Akureyri. Umsóknum skal skilað inn til byggingafulltrúa, Geislagötu 9, Akureyri fyrir 28.11. 1990. Þá skal líka bent á að enn eru lausar lóðir á mið- bæjarsvæði fyrir miðbæjarstarfsemi. Byggingarfulltrúi Akureyrar. Norðurlandi eystra og vestra Bikarkeppni sveita, verður spiluð á Norðurlandi eins og venjulega og verður ein umferð spiluð fyrir ára- mót. Sú sveit sem fyrr er nefnd þegar sveitir eru dregnar saman á heimaleik og sér heimasveitin um spilastað og móttökur. ★ Skrá skal sveitir hjá Óla Kristinssyni á Húsavík, sími 41314; Helga Steinssyni, Syðri-Bægisá, sími 26826; Frímanni Frí- mannssyni, Akureyri, sírni 24222; Reyni Helgasyni, Akur- eyri, sími 25788 á kvöldin og |óni Sigurbjörnssyni, Siglufirði í síma 71350. Síðasti skráningardagur er 25. nóvember. Skráningargjald er kr. 4.000,- á sveit. Öllu spilafólki á Norðurlandi er heimil þátttaka.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.