Dagur


Dagur - 10.11.1990, Qupperneq 16

Dagur - 10.11.1990, Qupperneq 16
16 - DAGUR - Laugardagur 10. nóvember 1990 dagskrá fjölmiðla Rás 1 Laugardagur 10. nóvember HELGARÚTVARP 6.45 Vedurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 „Gódan dag, góöir hlustendur." 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir ■ Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna „Mufti- pufti" ettir Verenu von Jerin. 17.00 Leslampinn. 17.50 Stólfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir ■ Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Á afmæli Bellmans. 20.00 Kotra. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fróttir ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Leikritmánaðarins: „Brennandi þol- inmæði" eftir Antonio Skarmeta. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Vedurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 11. nóvembar HKLGARÚTVAHP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Vedurfregnlr. 8.20 Urkjutónliet. 9.00 Fróttir. 9.03 Spjallað um guðepjöll. 9.30 Tónliat i tunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa f Háteigskirkju. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnu dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir - Auglýsingar - Tónlist. 13.00 Kotra. 14.00 Af víkingum á Bretlandseyjum. Fyrri þáttur. 15.00 Sungið og dansað í 60 ár. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Erindi. 18.30 Tónlist ■ Auglýsingar • Dánafregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 Kíkt út um kiraugað. 22.00 Fréttir * Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags- ins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjáisar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætunitvarpið á báðum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 12. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. 7.32 Segðu mór sögu. „Anders í borginni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fróttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jór.sdóttir les (27). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 11.00 Fróttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fróttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir ■ Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Peningar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálms- son. Höfundur les (12). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fróttir. 15.03 Fornaldarsögur Norðurlanda í gömlu ljósi. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. 19.50 íslenskt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.00 Sungið og dansað í 60 ár. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Árdegsiútvarp liðinnar viku. 23.10 Á krossgötum. 24.00 Fróttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 10. nóvember 8.05 ístoppurinn. 09.03 „Þetta líf, þetta líf" 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt i vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Sade. 20.30 Gullskifan frá 9. áratugnum. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á bádum rásum tU morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. 03.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Tengja. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að Tengja. Rás 2 Sunnudagur 11. nóvember 8.15 Djassþáttur. 9.03 Söngur villiandarinnar. 10.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. 15.00 ístoppurinn. 16.05 Spilverk þjóðanna. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 íslenska gullskífan: „Uppteknir" með Pelican. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Nýjast nýtt. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Nætursól. 2.00 Fréttir. - Nætursól heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 12. nóvember 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið tU lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. „Útvarp, Útvarp". útvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægur- tónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Sunnudagssveiflan. 2.00 Fréttir. - Sunnudagssveiflan. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Vélmennið. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 12. nóvember 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 10. nóvember 08.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og laug- ardagsmorgunn að hætti hússins. 12.10 Brot af því besta. 13.00 Haraldur Gíslason. 15.30 Valtýr Bjöm Valtýsson. 16.00 Harsddur Gíslason. 18.00 Þráinn Brjánsson. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Heimir Jónasson. Bylgjan Sunnudagur 11. nóvember 09.00 í bítið... 12.10 Vikuskammtur. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 17.00 Eyjólfur Kristjánsson. 19.00 Kristófer Helgason. 23.00 Heimir Karlsson. 02.00 Þráinn Brjánsson. Bylgjan Mánudagur 12. nóvember 07.00 Eirikur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Vaidis Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. 18.30 Halþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Kristófer Helgason áfram á vaktinni. 02.00 Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Mánudagur 12. nóvember 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Island og Evrópa I 'II \\ I I i L ' é ' 1 i h \ t £fl \ f//' l i v Tryggvi Gíslason: Akureyrarpistill Þaö hefur veriö fagurt á Akur- eyri undanfarna daga, sunn- anátt, sólfar og tunglsljós. í raun er ekki svo mikill munur á vetrarveðrinu hérna og suður í Evrópu. Jafnvel má segja aö vetrarveðrið á Akur- eyri sé um margt betra en í Kaupmannahöfn, Hamborg eða Bruxelles. „í útlöndum er ekkert skjól, eilífur stormbelj- andi,“ orti Halldór Laxness og hefur áreiðanlega átt við Danmörku að vetrarlagi. Á Akureyri er hins vegar svo oft logn, vetur og sumar. Hins vegar er sumarið hlýrra úti í Evrópu. Þó verður veður hvergi eins gott og á Akureyri - þegar það er gott. Barlómur En við lifum ekki af veðrinu einu saman heldur af hverju því starfi sem fæst - og nú fást ekki störf fyrir alla og menn tala enn um atvinnu- leysi og um fólksflótta suður, jafnvel fólksflótta til útlanda. í eftirtektarverðri ræðu við brautskráningu kandídata frá Háskóla íslands segir Sig- mundur Guðbjarnason rektor að „barlómur sveitarstjórn- armanna víða á landsbyggð- inni auki enn vandann en hann eigi þátt í því að flæma fólk úr byggðarlögunum og fælir jafnframt aðra frá því að flytja þangað. Á sama hátt geti bölsýnin flæmt ungt og dugmikið fólk úr landi ef það glaiar trú á framtíð þessarar þjóðar." Sigmundur Guðbjarnason háskólarektor er raunvís- indamaður, efnaverkfræðing- ur, sem dvalist hefur lang- dvölum erlendis, bæði vestan hafs og austan. Þó talar hann í þessari ræðu sinni eins og framsóknarbóndi að norðan. Hann talar um að hafa trú á framtíð þessarar þjóðar mitt í öllu dýrðartalinu um erlenda álbræðslu og Evrópubanda- lag. En hann veitir sveitar- stjórnarmönnum líka ádrepu vegna barlómsins. Barlómur hefur svo sem aldrei bjargað neinum. í besta lagi hefur hann vakið meðaumkun fólks þótt oftast hafi hann kallað fram tómlæti að ekki sé sagt hálfgerða fyrirlitningu. Það er hins veg- ar ávallt búmannsbót að bera sig mannalega. Evrópubandalagið Ungir athafnamenn fyrir sunnan, sem oft hugsa mest um skjótfenginn gróða, sjá nú þann kost vænstan að Islendingar gerist aðilar að Evrópubandalaginu. Meiri- hluti í flestum stjórnmála- flokkum virðist jafnvel vera fylgjandi aðild. Hjá forystu- mönnum stjórnmálaflokk- anna sýnist hins vegar gæta varkárni eðatortryggni, nema hjá Ragnhildi Helgadóttur sem ætlar að láta tillögu sína um aðild íslendinga að Evr- ópubandalaginu verða svanasöng sinn á Alþingi. Ljóst er að fslendingar eiga að hafa náin samskipti við þjóðir Evrópu og að sjálf- sögðu á að auðvelda mönn- um samskipti og samvinnu á öllum sviðum þjóðlífsins því næst á eftir heilsu og sálarró er frelsið mikilverðast. í raun á allt að vera frjálst og frelsi einstaklingsins á að vera algert. Einu sinni var sagt að frelsi okkar endaði þar sem frelsi náungans tæki við - eða við værum frjáls að gera allt sem ekki skaðaði aðra. Frelsi og sjálfstæði íslendingar hafa ekki alltaf verið frjálsir. Við öðluðumst verslunarfrelsi 1. apríl árið 1854 þegar þing Dana sam- þykkti lög sem heimiluðu íslendingum að selja afurðir sínar hvert á land sem er - og kaupmönnum allra þjóða að sigla hingað með varning. Frelsi, jafnrétti og bræðralag var undirstaða að fullveldi og sjálfstæði þjóðríkja sem urðu til eftir frönsku byltinguna fyrir 200 árum. Þangað getum við (slendingar rakið sjálfstæði og fullveldi þjóðarinnar sem fékkst loks eftir nær 700 ár undir erlendri stjórn hinn 1. desember árið 1918. En nú er þjóðríkið dautt, „Nationalstaten erdod,“ seg- ir Schlúter forsætisráðherra Dana, og í stað þjóðríkisins koma bandaríki Evrópu með yfirþjóðlegt vald og í stað þjóðþinga hvers lands kemur eitt Evrópuþing og í stað þjóðerniskenndar kemur ein- ing andans í bandi friðarins. Á þessu á að reisa samein- aða Evrópu þar sem kenn- ingin um frelsin fjögur er hornsteinninn: Frelsi til að flytja fjármagn, vinnuafl, vöru og þjónustu milli landa hins sameiginlega markaðar innan bandaríkja Evrópu. Þessi kenning er góð að ekki sé nú talað um hvað hún er falleg. Hins vegar kann að vera að sum reynist ekki eins og skyldi þegar til á að taka. Atvinnulausir Portúgalar þumbist við að fara norður í Lófót, þótt þar væri atvinnu að fá og Danir í vinnuleit í Grikklandi ættu erfitt með að skilja það sem við þá væri sagt. Einstaklingurinn Rétturinn til að vinna fyrir sér, finna til þeirrar gleði að geta séð sjálfum sér og sínum farborða, er ærið mikilsverður. Atvinnu þarf að tryggja og það þarf að tryggja verslunarfrelsi og frjáls samskipti við ein- staklinga og þjóðir. En óvíst er hvort þetta verður best tryggt með því að afsala sér efnahagslegu og pólitísku sjálfstæði með inngöngu í bandaríki Evrópu. Maðurinn lifir nefnilega ekki á brauði einu saman. Þar verður líka að koma til trú á sjálfan sig, trú á getu sína og trú á fram- tíð þjóðarinnar - og þjóðern- isvitund, vitundin um sögu sína, menningu og tungu en allt þetta er jafnvel eldra en þjóðríkið og Rómarsáttmál- inn. íslendingar eiga líka auð- lindir sem unnt er að nýta og nota ef hugvit er til. En ef engum dettur neitt annað í hug en selja fiskinn óunninn úr landi, reisa nýjar álbræðslur og bjóða raforku á útsölu- verði er hugsanlegt að okkur sé betur borgið undir forræði Evrópuþingsins og embættis- mannanna í Bruxelles.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.