Dagur - 20.11.1990, Side 2

Dagur - 20.11.1990, Side 2
2 - DAGUR - Þriðjudagur 20. nóvember 1990 fréttir Húsavík: Sýslumaimshúsið að hóteli á ný Ásborgin við bryggju á Akureyri. Mynd: Golli Ásborg EA til hafnar í Hrísey: Rætt um að salta fiskinn um borð - skipið gert út á síld fram að áramótum Áformað er að nýtt hótel hefji starfsemi sína á Húsavík í byrj- un maí næsta vor, verður það starfrækt að Ásgarðsvegi 2, í Akureyri: Ungur drengur hvarf en fannst fljótt aftur Lögreglunni á Akureyri barst tilkynning um barnshvarf um kl. 11.45 síðastliðinn föstudag. Sex mánaða drengur sem svaf í vagni sínum fyrir utan verslun- ina Skart í miðbæ Akureyrar var horfinn er móðir hans hugðist Iíta eftir honum og Ijóst að einhver hafði tekið vagninn. Allt tiltækt lið lögreglunnar var kallað út til að leita að barninu og fjölmargar ábendingar bárust eft- ir að hvarfið hafði verið tilkynnt í útvarpi. Bæjarbúar voru felmtri slegnir við þessi tíðindi en dreng- urinn fannst heill á húfi, sofandi í vagni sínum, um kl. 13 í anddyri Fjórðungssjúkrahússins. Að sögn lögreglu mun kona sem á við geðræn vandamál að stríða hafa verið á ferð í Miðbæn- um og tekið vagninn með barn- inu og ekið honum upp á sjúkra- hús. Drengurinn mun hafa sofið allan tímann og vörpuðu foreldr- arnir, Flosi Jónsson gullsmiður og Halldóra Kristjánsdóttir, svo og bæjarbúar allir öndinni léttar við þessi farsælu málalok. Það skal tekið fram að dreng- urinn var ekki kominn í leitirnar er laugardagsblaðið fór í prentun um hádegi á föstudag. SS DAGUR Akureyri Norðlenskt dagblað húsi sem fyrir tæpum 90 árum var byggt í þeim tilgangi að þar færi fram hótelrekstur. I hús- inu var starfrækt hótel um árabil en síðar eignaðist Júlíus Havsteen sýslumaður húsið og hefur það gengið undir nafninu Sýslumannshúsið. Dóra Vilhelmsdóttir og Páll Pór Jónsson eiga neðri hæð húss- ins og hafa nú fest kaup á efri hæðinni í félagi við Björn Sig- urðsson, sérleyfishafa og Björn Hólmgeirsson, umboðsmann Flugleiða. Það kemur í hlut Dóru að vera „vert“ á nýja hótelinu en það verður á efri hæð hússins og hluta neðri hæðar. Gestir munu geta fengið gistingu í uppbúnum rúmum eða svefnpokaplássi og einnig verður boðið upp á morg- unverð. í risinu er gert ráð fyrir svefnpokaplássinu, tveimur skál- um og setustofu og sagðist Páll reikna með að þar muni ríkja gamla góða baðstofustemmning- in. Páll sagði að þarna yrði gisti- kostur fyrir markhóp sem lítið hefði verið sinnt á Húsavík hing- að til, þar sem til staðar væri gott hótel og svo tjaldstæði. Nýja hótelið á að geta rúmað allt að 25 manns í gistingu. Trjá- garður er við húsið sem stendur aðeins örfáa metra frá Búðar- ánni, en gengt því og aðeins ofar með ánni er skrúðgarður Húsvík- inga. IM Nemendur á félagsfræðabraut Menntaskólans á Akureyri munu á næstu dögum banka upp á hjá íbúum á þéttbýlis- stöðum við Eyjafjörð og leggja fyrir þá spurningar um búsetm þess á staðnum, hvernig því líki að búa þar, hvort það hafi áhuga á að flytjast burt og hvað sé einkum á staðnum sem því líki vel og hvað illa. Þessi könnun er unnin með stuðn- ingi Héraðsnefndar Eyjafjarð- ar, Iðnþróunarfélags Eyjafjarð- ar og Byggðastofnunar. Búist er við að niðurstöður liggi fyrir í janúar nk. og verða þær send- Borg hf. í Hrísey hefur fest kaup á Skarðsvík AK-205 frá Akranesi og heitir skipið nú Ásborg EA-259. Fyrir á Borg hf. Eyborgu og Isborgu og fjórða „borgin“ er í smíðum í Portúgal. Asborg kom til heimahafnar sl. sunnudag og er nú á Akureyri, þar sem unn- ið er að því að búa skipið út til síldveiða. ar til viðkomandi sveitarfé- laga, sem ættu að geta nýtt sér þær við skipulagningu og upp- byggingu á hverjum stað. Að undanförnu hafa nemend- ur á síðasta ári félagsfræðabraut- ar MA, um 40 talsins, unnið ítar- legan spurningalista sem lagður verður fyrir íbúa á þéttbýlis- stöðunum við Eyjafjörð. í kvöld verður gengið í hús á Dalvík og annað kvöld í Ólafsfirði. Fólk er beðið að taka nemendunum vel og svara spurningum þeirra eins nákvæmlega og kostur er. Á næstu vikum berja MA- ingarnir upp á hjá fólki í öðrum þéttbýlisstöðum við Eyjafjörð, á Að sögn Jóhanns Sigurðsson- ar, verkstjóra hjá Borg hf , er Ásborg mjög vel útbúið 350 tonna skip. Það var smíðað í Noregi árið 1975 og yfirbyggt fyrir tveim árum og hefur verið gert út á loðnu. Fyrst um sinn verður Ásborg gerð út á síld, undir skipstjórn Ingvars Hólmgeirssonar, en eftir Litla-Árskógssandi, Hrísey, Hauganesi, Grenivík, Svalbarðs- eyri og Akureyri. Á fundi með fréttamönnum sl. föstudag, þar sem könnunin var kynnt, kom fram í máli Gunnars Frímannssonar, kennara, og Hjördísar Tryggvadóttur frá Húsavík og Ásrúnar Elmarsdótt- ur, nemenda á félagsfræðabraut, að strax hafi komið fram mikill áhugi nemenda á að kanna atvinnu- og búsetuhorfur í Eyja- firði í ljósi þess að álver yrði ekki staðsett þar. Auk þess að kanna ýmis atriði varðandi atvinnumál, kjör, áramót er ætlunin að skipta yfir á netin. Jóhann sagði að hugmynd- ir væru um að salta aflann um borð í skipinu. „Þetta hefur verið reynt í Grindavík með góðum árangri. Hugmyndin er að skipið komið með fiskinn að landi pækil- saltaðan í kerum og hann verði svo fullunninn hér,“ sagði Jóhann. óþh félagslega þjónustu, húsnæðis- mál, félagslíf, samgönguro.fl., er ætlunin að kanna hversu störan hluta af ýmiss konar þjónustu fólk þarf að sækja til annarra staða. Þá verður kannað hvort einhver munur er á því hvernig fólk ver tíma sínum á þessum stöðum. Tekið verður úrtak á hverjum stað og valin heimili eftir götu- númeraskrá, a.m.k. á Akureyri, Ólafsfirði og Dalvík. Á minni stöðunum er ráðgert að heim- sækja flest • heimili. Eingöngu verða valin heimili þar sem 2 ein- staklingar eru í hjúskap og báðir undir 60 ára aldri. óþh Nemendur á félagsfræðabraut Menntaskólans á Akureyri: Kanna búsetuhorfur í þéttbýli við Eyjafjörð - banka upp á á Dalvík í kvöld og annað kvöld í Ólafsfirði íþróttafélag fatlaðra á Akureyri, Akur, hélt boccia maraþon um sl. helgi í íþróttahúsi Glerárskóla. Um 300 þúsund krónur söfnuðust með áheitum, en tilgangurinn að styrkja ferð á íþróttamót fatlaðra í Svíþjóð. Spilað var frá kl. 8.00 á laugardagsmorgun til 14.00 á sunnudag. Skagaflörður: Sandgerðingur kominn norður Sandgerðingur GK 280 bætist í dag við flota Skagfirðinga. Fiskiðja Sauðárkróks keypti Sandgerðing, sem er 149 tonna stálskip, í sumar, en hefur ver- ið með hann á sölu síðan. Að sögn Einars Svanssonar, fram- kvæmdastjóra FISK, nenntu þeir ekki að bíða eftir banka- kerfinu lengur, og ákváðu heldur að láta reyna á Iínu- útgerð fyrir norðan. „Við höfum ekki biðlund til að bíða eftir bankakerfinu og líst það vel á línuútgerðina hérna fyr- ir norðan að við viljum láta reyna á hana. Það hefur ekki verið gert í langan tíma og margir haft vantrú á því en það verður bara að koma í Ijós hvernig gengur,“ sagði Einar. Reiknað er með fimm manna áhöfn á Sandgerðingi sem fær trúlega fljótlega nýtt nafn. Að sögn Einars er ekki búið að ákveða hvort lagt verður upp á Hofsósi eða Sauðárkróki, en allt Sigurður Hallmarsson, listmál- ari, opnaði sýningu í Safnahús- inu á Húsavík sl. laugardag. Sýningin er opin kl. 14-19 og henni lýkur á morgun, mið- vikudaginn 21. nóv. Á sýningunni eru 39 vatnslita- að fjóra beitingarmenn þarf til að anna línubeitingu fyrir bátinn. Einar sagði jafnframt að Sand- gerðingur hefði nægan kvóta til að fara til veiða upp á hvern ein- asta dag það sem eftir væri ársins. SBG myndir. Myndefnið er landslag, fólk og fleira. Þetta er þriðja einkasýning Sigurðar, en hann hefur einnig tekið þátt í nokkrum samsýningum. Aðsókn að sýn- ingunni hefur verið ágæt og hafa myndirnar einnig selst ágætlega. IM Húsavík: Sigurður sýnir í Safiiahúsinu

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.