Dagur - 20.11.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 20.11.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 20. nóvember 1990 Til sölu 2ja mánaða gömul svört hillusamstæða með glerskáp, einnig kálfi undir sjónvarp og fleira. Uppl. í síma 96-26970. Kæliskápur til sölu á mjög góðu verði. Tegund Siemens, aðeins 3ja ára gamall. Hæð 1,45 m. Uppl. í sfma 96-44146. Til sölu plussófasett 3-2-1, heil- bólstrað. Mjög vel með farið. Verð ca. 30-35 þúsund krónur. Uppl. í síma 21759 á kvöldin. Til sölu útsaumaður Rokókkó stóll. Uppl. í síma 22873 eftir kl. 19.00. Talstöð! Til sölu tveggja ára gömul innan- húss Benco talstöð. Einnig nýlegt litasjónvarp 20 tommu með fjarstýringu. Uppl. í síma 95-37384 á kvöldin. Til sölu dökkur videó skápur. Selst ódýrt. Mjög góður gripur. Uppl. f síma 22238. Útgerðarmenn - Sjómenn! Allur búnaður til línuveiða. Setjum upp línu eftir þörfum hvers og eins. Hagstæð verð og greiðsluskilmálar. Sandfell hf., Akureyri, sfmi 26120. Til sölu hjónarúm verð 30 þús., hillusamstæða, Hókus-pókus stóll, göngugrind. Húsgögn I barnaherbergi. Hnakkur verð 16 þús. kr. Uppl. í síma 23538 á morgnanna og á kvöldin. Til sölu Yamaha vélsleði SRV 540 árg. ’83. Nánast allur upptekinn. Verð kr. 200.000.- staðgreitt. Einnig til sölu á sama stað Technics hljómflutningstæki með öllu, þar á meðal skáp, 16 rása útvarpi, tvö- földu kasettutæki, hátalarar, plötu- spilara, geislaspilara og magnara. Verð kr. 65.000,- staðgreitt. Uppl. í síma 96-61322 eftir kl.19.00. Örvar. Takið eftir! Brúðarkjólar til leigu. Skírnarkjólar til sölu og leigu. Nýir kjólar. Geymið auglýsinguna! Sími 21679. Björg. Gengið Gengisskráning nr. 19. nóvember 1990 221 Kaup Sala Tollg. Dollari 54,030 54,190 54,940 Sterl.p. 106,620 106,936 107,339 Kan. dollari 46,384 46,521 47,209 Dönsk kr. 9,5789 9,6073 9,5299 Norsk kr. 9,3843 9,4121 9,3515 Sænskkr. 9,7677 9,7966 9,8011 Fi.mark 15,2262 15,2712 15,2675 Fr.franki 10,8877 10,9199 10,8599 Belg.franki 1,7811 1,7864 1,7664 Sv.franki 43,4499 43,5786 42,9924 Holl. gyllini 32,6101 32,7066 32,2598 y.-þ. mark 36,7839 36,8928 36,3600 It. lira 0,04877 0,04892 0,04654 Aust. sch. 5,2266 5,2421 5,1684 Port. escudo 0,4163 0,4176 0,4129 Spá. peseti 0,5773 0,5790 0,5804 Jap.yen 0,42014 0,42138 0,43035 írsktpund 98,505 98,796 97,519 SDR 78,4656 78,6980 79,0306 ECU.evr.m. 75,6231 75,8470 75,2925 Björt, nýmáluð, vel skipulögð, 3ja herbergja íbúð til ieigu í svalablokk. Laus um næstu mánaðamót. Uppl. f síma 96-26970. íbúð til leigu! Stór 4ra herbergja íbúð til leigu í Skarðshlíð. Uppl. í síma 96-21752. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar eftir kl. 19.00 í síma 25188 (Árný). Óska eftir herbergi með aðgangi að snyrtingu og eldunaraðstöðu frá og með 1. desember n.k. Snyrtilegri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-670604 eftir kl. 20.00. Fjórhjól - Fjórhjól Til sölu fjórhjól, Polaris árg. '87 (hvítt). Uppl. f síma 23395. Tek að mér alla smíðavinnu. Nýsmíði og viðhald. Vanur maður. Uppl. í síma 25819. Isskápur til sölu. Lágt verð. Óska eftir hljómflutningstækjum. Uppl. í síma 27037 á kvöldin. Ný námskeið að hefjast hjá Önnu Richards, mánudaginn 19. nóvember. Dansleikfimi, hressandi tfmar og þér líður vel á eftir. Tilvalin hreyfing fyrir þær sem eru slæmar í baki! Spunadans. Nýtt og spennandi dansform sem opnar öðruvísi hreyfi- og tjáningarmöguleika. Bæði kynin velkomin. Offituhópur. Aldrei er ástæða til að vanrækja líkamann, sfst ef þér líður ekki vel í honum. Innritun í síma 27678. Tímarnir fara fram á Bjargi. NOTAÐ INNBÚ, Hólabraut 11, sími 23250. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum og á skrá t.d.: Bar og barstóla í heimahús, sófasett, horn- sófa, mjög vandað borðsstofusett fyrir 10 manns, hjónarúm og dýnur á góðu verði, ísskápa, eldavélar, eldhúsborð. Unglingahúsgögn: Svefnsófi, skrifborð, hillur, kommóða og margt fleira. Hef kaupendur nú þegar að litasjónvörpum, videoum, örbylgju- ofnum, frystikistum, þvottavélum, bókaskápum og hillum. Einnig antik húsbúnaði og mörgu fleiru. Sækjum og sendum heim. Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-12.00. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Hræringur með súru slátri er til sölu í Bókabúð Jónasar. Þessi sérstæða en þó hefðbundna bók geymir smásögur, kvæði og gamanmái eftir þá félaga Stefán Þór Sæmundsson og Hallfreð Örgum- leiðason. Efnið er samið á síðustu tfu árum og er þetta fyrsta bók áðurnefndra Akureyringa. Bragðið á Hræringnum í Bókabúð Jónasar. Bændur athugið! Tek að mér rúning. Uppl. veitir Halldór í síma 27108 eftir kl. 20.00. Torfæra á videói: Bflaklúbbur Akureyrar hefur til sölu videóspólur frá keppnum sumars- ins. Stöð 2 tók upp og vann. Allir bíl- ar í öllum þrautum, góðar skýringar. Verð aðeins kr. 1900. Til afgreiðslu í Sandfelli hf. við Lauf- ásgötu sími 26120 allan daginn. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Simar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. * [ilffllii ffl ffl ííl KljfilfiilSll 5L 5 3 EJUÉUjtRÍ Leikfélag Akureyrar mm GBÉuddaI llJANNA M eftir Jóhann Ævar Jakobsson. Leikstjórn: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson, Hannes Örn Blandon og Jón St. Kristjánsson. Aukasýning: Föstud. 23. nóv. kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Munið áskriftarkortin og hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073. iA leiKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Til sölu Subaru station árg. ’87. Ekinn 69 þús. km. Ný kúpling og nýir demparar. Uppl. í síma 96-62324 og í vinnu- síma 96-62521. Til sölu Toyota Corolla ST, árg. ’87. Þriggja dyra. Ekinn 41 þús. km. Útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk. Uppl. f síma 21718 eftir ki. 16.30. Til sölu Mazda 626, árg. ’80. Þarfnast viðgerðar. Verð 20-30 þúsund kr. Uppl. í sfma 25897 eftir kl. 20.00. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendurn f póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Ertu að byggja? Ertu að breyta? Tek að mér allar nýlagnir og breyt- ingar úr járni og eir. Þorgrímur Magnússon, pípulagníngameistari, sími 96-24691 og 985-34122. Pípulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. ifSr. OKUM EINS OG MENN! Aktu eins og þú vilt að aSrir aki! ||U^IFERÐAFt Leiga - Sala Til leigu á besta stað á Brekkunni tvö rúmgóð herbergi með húsgögn- um og aðgangi að baði, þvottahúsi, eldhúsi og setustofu. Aðeins fyrir reyklaust og reglusamt fólk. Á sama stað er til sölu D.B.S. lítið notað kvenreiðhjól kr. 8-10.000,- Skyway drengjareiðhjól, kr. 2.500.- Ungbarnaburðarstóll kr. 2.500.- Barnastóll á reiðhjól, kr. 1.500.- Barnabílpúði, kr. 1.500.- Þvottapottur, kr. 1.500.- Mjög gamalt hjónarúm í lagi, en dýnulaust, st: 186x160 kr. 6-7.000,- Uppl. í síma 23837. Ökukennsla - Nýr bfll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tfmar eftir samkomufagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sfmi 23837 og bíla- sími 985-33440. Klæði og geri húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur f allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Tökum að okkur dagiegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. 18 ára pilt vantar vinnu sem allra fyrst, allan daginn. Var á matvælabraut. Flest störf koma til greina. Uppl. í síma 23837.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.