Dagur - 20.11.1990, Side 15

Dagur - 20.11.1990, Side 15
Þriðjudagur 20. nóvember 1990 - DAGUR - 15 myndasögur dags ~l ARLAND Halló, Sirrý? Þetta er Lenni... „AUÐVITAÐ"? manstu eftir mér?... \, HUN SAGÐI AUÐVITAÐI! ANDRES HERSIR SKUGGI m m Miasaiji # Erum víst fluttir! Það hefur verið gaman að fylgjast með auglýsingastríði í Degi og dagskrársneplun- um sem gengur út á ágrein- ing um hvort Portið hafi verið flutt eða ekki flutt. Gagn og gaman birtir t.a.m. auglýs- ingu sl. fimmtudag þar sem Portið tilkynnir: Við erum EKKI FLUTT. Þórsarar aug- lýsa síðan í Degi a föstudag og segja: Erum VÍST fluttir með Portið i íþróttahöllina. Hvað er hér eiginlega á seyði? Til að uppiýsa ráðvillta bæjarbúa er best að líta á for- sögu málsins. íþróttafélagið Þór fór á sínum tima af stað með Portið við Dalsbraut og var þar markaður í stíl við Kolaportið i Reykjavík. Þarna gátu menn leigt bása og selt vörur sínar. Síðan gerðist það að Þórsarar fengu að- stöðu sem þeim líkaði betur í íþróttahöllinni og fluttu þeir Portið þangað. Kallast það nú Hallarportið. Eftir flutning- inn fóru aðrir aðilar af stað með Port við Dalsbrautina. Þetta virðist hafa ruglað menn i ríminu og fjasað hefur verið um hvort búið sé að flytja Portið eður ei. Stað- reyndin er þó einfaldlega sú að nú eru tvö Port á Akureyri og ætti þetta dularfulla mál þá að vera ieyst. # Fleiri maðkar Þessi tvöfeldni með Portið er ekki einstök á Akureyri. Fyrst höfðu bæjarbúar ekkert Port en núna tvö og væntanleg listamiðstöð er komin i sama farveg. Búið var að ákveða að hafa mikla lista- og menning- armiðstöð í viðbyggingu við Amtsbókasafnið en síðan komu upp hugmyndir um að breyta Grófargili i Listagil, miðstöð menningar og lista. Nú eru góð ráð fokdýr. Ætla bæjaryfirvöld, þegar þau loks taka við sér, að punga út fyrir tveimur listamiðstöðvum þegar aðeins er hyggilegt að reisa eina? Enn spyrjum við, hvað er hér á seyði? Það er engu Ifkara en að álversmiss- írinn hafi lagst svo illa i bæjarbúa að þeir eru farnir að sjá tvöfalt. I Ijósi þessa má búast við að byggðir verði tveir gervigrasvellir, tvö Ráð- hústorg útbúin og tvöfalt útsvar lagt á bæjarbúa til að borga kostnaðinn. dagskrá fjölmiðla h Sjónvarpið Þriðjudagur 20. nóvember 17.50 Einu sinni var... (8). 18.20 Einu sinni var strákur sem hót Edward. (Det var engang en gutt som het Edward). Fyrri þáttur af tveimur sem fjalla um æsku málarans fræga, Edwards Munchs. Seinni þátturinn verður á dagskrá 4. des- ember. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (9). (Families.) 19.20 Hver á að ráða? (20). (Who’s the Boss.) 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 ísland í Evrópu (1). Hvað vilja íslendingar? Fyrsti þáttur af átta um þær breytingar sem framundan eru í Evrópu á sviði stjórnmála og efnahagsmála og um stöðu íslands í þeirri þróun. í þessum þætti verður fjallað um efnahagsvanda íslend- inga. Viðræður EFTA-ríkjanna við Evrópubandalagið og afstöðu íslendinga til samrunaþróunarinnar í Evrópu. Umsjón: Ingimar Ingimarsson. 20.50 Campion (5). 21.50 Ljóðið mitt. Pétur Gunnarsson rithöfundur hefur tek- ið við stjórn þáttanna og fyrsti gestur hans er fyrrverandi umsjónarmaður þeirra, Valgerður Benediktsdóttir bók- menntafræðingur. 21.55 Bækur og menn. Umræðuþáttur um jólabækurnar sem nú eru að koma út ein af annarri. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og Sveinn Einarsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Úr frændgarði. (Norden rundt.) í þættinum verður m.a. sagt frá slátrara á Jótlandi, brennslu ólífukjarna í Svíþjóð, knattspyrnumörkum, þurrkuðum blöðum og finnskri baðstofu. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Þríðjudagur 20. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Mæja býfluga. 17.55 Fimm fræknu. 18.20 Á dagskrá. 18.35 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.10 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 20.40 Ungir eldhugar. (Young riders.) 21.30 Þjóðarbókhlaðan. 22.00 Hunter. 22.50 í hnotskurn. 23.20 Vík milli vina. (Continental Divide.) Svartsýnn blaðamaður verður ástfanginn af náttúrubami. Þetta ástarsamband virðist dauðadæmt frá upphafi, en það virðist samt ekki geta dáið. Aðalhlutverk: John Belushi, Blair Brown og Allen Goorwitz. 01.00 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 20. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders í borginni” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (7). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fróttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 09.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary” eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les (32). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Leikfimi með Halldóru Bjömsdótur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Tríó í D-dúr op. 22 fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Sergej ívanovitsj Tanefjev. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungli” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (18). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fróttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fróttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tíð.“ 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á siðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar - Þorsteinn Ö. Stephensen. Endurtekið verk sem Þorsteinn Ö. Step- hensen lék í og hlustendur völdu síðast- liðinn fimmtudag. 23.20 Djassþáttur. 24.00 Fróttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 20. nóvember 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tii lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægur- tónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Led Zeppelins. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Á tónleikum með Mike Oldfield. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18,19,22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Með grátt í vöngum. 2.00 Fréttir. - Með grátt i vöngum. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram Ieik sínum. 5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þríðjudagur 20. nóvember 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 20. nóvember 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorrí Sturluson. 17.00 ísland i dag. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 20.00 Þreifað á þrítugum. 22.00 Haraldur Gislason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Haraldur Gíslason. 02.00 Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 20. nóvember 17.00-19.00 Berglind Björk Jónasdóttir.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.