Dagur - 20.11.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 20.11.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriöjudagur 20. nóvember 1990 Handknattleikur 1. deild KA-FH 24:27 KR-ÍBV 20:20 Stjarnan-ÍR 24:22 Víkingur-Haukar 31:23 Valur-Grótta 26:22 Fram-Selfoss 17:17 Víkingur 12 12-0-0 295:250 24 Valur 12 10-1-1 289:251 21 Stjarnan 12 9-0-3 291:272 18 FH 12 6-2-4 280:271 14 KR 12 3-6-3 271:275 12 Haukar 11 6-0-5 249:261 12 ÍBV 11 4-2-5 269:262 10 KA 12 4-1-7 284:270 9 Grótta 12 3-1-8 260:276 7 ÍR 12 2-1-9 256:286 5 Fram 12 1-3-8 242:278 5 Selfoss 12 1-3-8 240:278 5 2. deild UBK-ÍBK 29:15 ÍS-Völsungur 16:20 UMFN-Ármann 22:21 UMFA-Völsungur 24:23 ÍH-HK 21:27 HK 8 7-1-0 197:123 15 UBK 8 6-1-1 183:137 13 Þór 7 6-1-0 165:131 13 UMFN 9 6-1-2 201:182 13 Völsungur 9 4-1-4 188:194 9 ÍBK 9 4-0-5 191:201 8 UMFA 8 3-0-5 150:171 6 Árniann 10 2-1-7 190:218 5 ÍH 10 1-0-9 189:227 2 ÍS 8 1-0-7 132:196 2 Blak 1. deild karla KA-HK 3:2 Fram-ÍS 1:3 Þróttur R. 7 6-1 20:6 12 KA 6 5-1 17:5 10 ÍS 6 4-2 14:11 8 HK 6 3-3 15:11 6 Þróttur N. 8 1-7 5:21 2 Fram 7 1-6 4:20 2 1. deild kvenna UBK-Víkingur 1:3 Völsungur-HK 3:0 KA-Þróttur N. 3:0 Völsungur-Þróttur N. 3:1 KA-HK 3:0 Víkingur-ÍS 3:0 Víkingur 7 7-0 21:2 14 UBK 7 6-1 19:7 12 Völsungur 7 5-2 16: 8 10 KA 7 3-4 14:13 6 ÍS 7 3-4 11:14 6 Þróttur N. 10 2-8 11:25 4 HK 7 0-7 0:21 0 Úrvalsdeild A-riðill ÍR-KR 62:76 Snæfell-Haukar 80:88 UMFN 10 7- 3 901:774 14 KR 11 7- 4 888:865 14 Haukar 11 6- 5 910:904 12 Snæfcll 10 2-8 778:900 4 ÍR 11 0-11 726:1072 0 B-riðill Þór-Valur 110:78 ÍBK-UMFG 82:86 Tindastóll 10 9-1 1002:879 18 ÍBK 10 8-2 993:888 16 Grindavík 117-4 940:893 14 Þór 11 4-7 1025:1026 8 Valur 113-8 881:970 6 fþróttir Blak, 1. deild kvenna: Tveir öruggir sigrar hjá KA-stelpum lögðu bæði Þrótt N. og HK 3:0 Kvennalið KA í blaki gerði það gott um helgina. Liðið lék tvo leiki, gegn Þrótti N. og HK og gerði sér lítið fyrir og vann báða 3:0. Leikirnir fóru báðir fram í íþróttahúsi Glerárskóla. Á föstu- dagskvöldið mættu KA-stúlkurn- ar Þrótti frá Neskaupstað og unnu í þremur hrinum, 15:2,15:7 og 15:12. Komu yfirburðir KA- liðsins nokkuð á óvart en þær áttu ágætan dag á meðan ekkert gekk upp hjá Norðfjarðar- dömunum. Áttu þær meðal ann- ars 19 misheppnaðar uppgjafir. KA-liðið lék hins vegar vel og vex með hverjum leik. Það var aðeins í síðustu hrinunni sem Þróttarar veittu einhverja mót- Páll körfu- knattleiksmaður arsms Körfuknattleikssamband ís- lands hefur útnefnt Pál Kol- beinsson, þjálfara og leikmann með KR, körfuknattleiksmann ársins 1990. Páll var valinn leikmaður keppnistímabilsins 1989-1990 af leikmönnum í Úrvalsdeildinni. Hann var einn allra besti leikmaður KR sem urðu Islands- meistarar þetta tímabil. Páll lék sýningarleik með Norðurlandaúrvalinu í körfu- knattleik gegn landsliði Finna í september á þessu ári. spyrnu, héldu forystunni framan af en KA-liðið náði að jafna og tryggja sér sigurinn. Daginn eftir var leikið gegn Birgitta Guðjónsdóttir og stöllur í KA nældu í 4 stig um helgina. Jónas Hallgrímsson, HSÞ-b, í leik gegn UMSE-b. Laugamótið í innanhússknattspyrnu: KS og KA sigurvegarar Mynd: KK KS varð sigurvegari í karla- flokki á Laugamótinu í innan- hússknattspyrnu sem fram fór að Laugum í Reykjadal um helgina. KA sigraði í kvenna- flokki. Mótið heppnaðist mjög vel og mættu 17 lið til leiks hjá körlunum og 5 hjá konunum. í 2. sæti í karlaflokki varð HSÞ-b, Magni-b í 3. sæti og a-lið Lauga í 4. sæti. í undanúrslitum sigraði HSÞ-b Magna-b 10:7 og KS sigraði Laugar-a 8:4. KS vann síðan HSÞ-b 5:4 í úrslitum og b- lið Magna sigraði Laugar 8:7 í úrslitaleik um 3. sætið. í kvennaflokknum var leikið í einum riðli og þar hafði KA mikla yfirburði, vann t.d. KS, 'sem hafnaði í 2. sæti, 10:0. Val- kyrjur höfnuðu í 3. sæti, a-lið Lauga í 4. og b-lið Lauga í 5. sæti. Forráðamenn mótsins voru ánægðir eftir helgina og töldu allt hafa heppnast vel. Það eina sem skyggði á var aö Vopnfirðingar sátu heima vegna ófærðar og blönduðu sér því ekki í baráttuna að þessu sinni. HK og aftur vann KA í þremur hrinum, 15:10, 15:8 og 15:9. Mótstaðan var lítil enda hefur HK-liðinu gengið mjög illa það sem af er mótinu. KÁ-liðið vann fyrstu tvær hrinurnar örugglega en í þeirri þriðju komust HK-ing- ar í 9:1. KA-liðið skoraði síðan 14 síðustu stigin og sigurinn var þeirra. Punktamót KSÍ: KR-ingar sigruðu - Þór í 8-liða úrslit KR sigraði á fyrsta punktamóti KSÍ í innanhússknattspyrnu sem fram fór á Akranesi um helgina. KR sigraði Breiðablik 5:4 í úrslitaleik en FH hafnaði í 3. sæti eftir 5:3 sigur á Stjörn- unni. Þór, KA og Leiftur voru meðal þátttakenda og komust Þórsarar lengst eða í 8-liða úrslit. Leikið var í fjórum riðlum og komust tvö lið upp úr hverjum riðli. Þór og KA voru saman í riðli með Leiftri og FH. Þórsarar unnu KA. 7:4, Leiftur 9:2 og gerðu jafntefli við FH, 8:8. Þeir höfnuðu í 2. sæti í riðlinum á eftir FH, KA varð í 3. sæti og Leiftur í því 4. Þórsarar spiluðu síðan við Stjörnuna í 8-liða úrslitum og töpuðu þeim leik 5:10. Sigurður Lárusson fór með lið sitt á Skagann þar sem það náði þokka- legum árangri. Tvö snókermót fóru fram á Akuri úrslitum þeirra á morgun.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.