Dagur - 12.12.1991, Blaðsíða 9

Dagur - 12.12.1991, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 12. desember 1991 - DAGUR - 9 Spennubækur eftir metsöluhöfunda sem eiga þúsundir aðdáenda fAWQEl^in Þeir geta líka verið bráðskemmtilegir Hér hefur verið safnað saman bráðskemmtilegri fyndni af lögfræðingum og málaferlum. Haffereftirýmsum látnum og lifandi. Þær hafa frá mörgu að segja Frásagnir kvenna sem giftar eru þekktum .— einstaklingum Einn frægasti náffúruunnandi heimsins segir frá lífsbaráttu dýranna Þessi vandaða og stórfróðlega bók lýsirþví hvernig dýrin komastafí hörðum heimi, hverjir eru vinir og hverjir óvinir, lýsir hvernig dýrin hegða sér og hvers vegna. Vinsælasta íþróttagreinin Ellefta bókin í bókaflokknum ÍSLENSK KNATTSPYRNA. Bókin gefurallar upplýsingar um það sem gerðist f knattspyrnunni á íslandi á þessu ári. Öll úrslit, frásagniraf ieikjum og leikmönnum. Hundruð mynda, þar á meðal litmyndir af mörgum sigurliðum. Hvergi er hægt að fá eins ítariega lýsingu á ísienskri knattspyrnu og íþessari þók. Að breyta feimnismáli í fróðleik Þessi bók er einskonar viðbót við bók Stanways, UNAÐUR KYNLÍFS OG ÁSTA og er ætluð konum og körlum sem viija kynnast betur eigin kynlífi, auðga það og bæta. Allir eiga sér kynferðislegar og rómantískar ímyndanir. Sumir eiga þær en vita ekki afþeim, aðrir vita afþeim, en fara mjög dult með þær. Bókina prýða einstaklega fallegar teikningar. —. Handbækur fyrir nútímafólk - lykill að lífshamingju Svarta perlan kom til íslands Frægasti knattspyrnumaður heimsins fyrr og síðar, PELÉ, kom til íslands s.l. sumar. Hann heillaði unga íslenska knattspyrnumenn með framkomu sinni og sýningaratriðum. Þessi bók er saga hans. ítarleg frásögn og ríkulega myndskreytt frá heimsókn hans til íslands. Skjaldborg ÍSLENSK jTSPYRNA 1991 UM STRI ll l U ÁRMÚLA 23 • SÍMI 91-672400 • FAX 678994 • HÖNNUNARDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.