Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1994 11 - SKREF TIL AUKINS ANDLEGS NÆMIS George Cranley. George Cranley leiðbeinandi hefur yfir 30 ára reynslu sem hug- læknir og við ilmolíu- og viðbragðsþjálfun og kennslu við Arthur Findley College í Stansted Hall og vann með Gordon Higginson sem var einn virtasti miðill I Englandi. Hann er varaforseti Noah's Ark Society. Innritun og upplýsingar í síma 91 -18130 og 91 -618130 TIL SÖLU Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki vegna Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar: Ástandtækis Árg. Staðsetning 2. Jarðýta, CADD7F '71 Ártúnshöfði 3. Jarðýtutönn á D7 Skekkjanleg Ártúnshöfði Á.Volvo F508m/kassa Bilaður '77 Ártúnshöfði 5. Isuzu pallbíll '88 Vélamiðstöð 6. Subaru E104x4 '88 Vélamiðstöð 7. M. Benz L 608flokkabíll '86 Vélamiðstöð 8. M. Benz L608 flokkabíll '83 Vélamiðstöð 9.Toyota Corolla '88 Vélamiðstöð 10. VWGolf Tjónbíll '86 Vélamiðstöð 11. M. Benz L 608 flokkabíll '84 Vélamiðstöð 12. M. BenzD207 '82 Vélamiðstöð 13.Toyota HiLux '84 Vélamiðstöð 14. M. Benz 1513 sportbíll Til niðurrifs '75 Ártúnshöfði 15. M. Benz 1613 sportbíll '80 Vélamiðstöð 16. Vörubílskrani, minni gerð, Atlas Ártúnshöfði 17. Hús á Toyota HiLux, hvítt Ártúnshöfði 18. H ús á Toyota H i Lux, grátt Ártúnshöfði 19. Traktorssópur frá Sorpu Vélamiðstöð 37, M. Benz L608 sendibíll Vélamiðstöð Bifreiðarnar og vélarnar verða til sýnis á ofangreindum stöðum mánudaginn 20., þriðjudaginn 21. og miðvikudaginn 22. nóvember. Einnig verða til sýnis og sölu I aðstöðu Vélamiðstöðvar á Þórðarhöfða ýmsir smærri hlutir, s.s. bílvélar, sláttuvélar, blla- lyfta, húdd á Volvo'N-10, framöxull á Benz 1513, valtari Hamm, ca 7 tonn, til niðurrifs, o.fl. ' TIÍMöin verði §pnyð fimmtuðifinn 24, nóvimbir, ki, 14,00, ð ekrifitefu ' i 3. INNKAUPASTOFNUN iti YKJAVIKIJHHORGAFi 1 PMC740 PRCD700 I Greiðslujöfnuður við útlönd: Níu milljarða króna afgangur Samkvæmt bráðabirgðatölum stæður um 9,3 milljarða. uðina en bráðabirgðatölur Seðla- Seðlabankans var viðskiptajöfnuður Viðskiptajöfnuður samanstendur bankans sýna 7,7 milljaröa þjónustu- viö útlönd hagstæður um 4,8 millj- af vöruskiptajöfnuði og þjónustu- halla. Viðskiptajöfnuðurinn var um arða króna á þriðja ársfjórðungi jöfnuði. Samkvæmt upplýsingum 9 miHjöröum króna hagstæðari á þessa árs. Á fyrstu níu mánuðum Hagstofunnar varð 17 mOljarða fyrstu níu mánuðum ársins en á ársins var viðskiptájöfnuðurinn hag- vöruskiptaafgangur fyrstu níu mán- sama tíma í fyrra. Sálarrannsóknarfélag íslands Dulfræðinámskeið Föstudaginn 25. nóvember nk., kl. 19.00-22.00, hefst námskeið í andlegum málum og stendur yfir föstudagskvöld, laugardaginn 26. nóv., kl. 10.00-17.00, og sunnudaginn 27. nóv., kl. 10.00-17.00. Námskeiðið verður haldið að Sogavegi 69 - húsi Stjórnunarskólans. Athugið: Námskeiðið fer fram á ensku. Meðal annars verður rætt um: - AÐ SJÁ MEÐ ÞRIÐJA AUGANU - AÐ ÞROSKA INNRI SÝN - ANDLEG OPNUN - ÆÐRI VITUND - AÐ ÞROSKA SKYNJUN ÞÍNA Á ÁRUNNI - HIN ÓSÝNILEGA NÁVIST AÐ HANDAN Bartrafataverslun V Laugavegi 89 • Reykjavík • Síml 10610 Steffens small face Mikið úrval af barna- fatnaði i stærðum 90-115 cm Skyrta 2.795,- Buxur 2.595,- Húfa 995,- 10% staðgreiðsluafsl. Ekkert póstkröfugjald NYTSAMAR Ferðatæki með geislaspilara, útvarpi, kassettutæki og fjarstýringu. meö geislaspilara, . útvarpi, kassettu- tæki og fjarstýringu. Ferðatæki með geislaspilara, útvarpi, tvöföldu kassettutæki Fréttir Þórsbrunnur hf. sendir 250 þúsund kassa af vatni til Bandaríkjanna í ár: Vill lögn fyrir lind í Heiðmörk Stjórnendur Þórsbrunns hf. hafa óskað eftir því við borgarstjóra að Vatnsveita ReyKjavíkur auki hlutafé sitt í fyrirtækinu úr 11,5 prósentum í 20 prósent. Farið er fram á að Vatns- veitan leggi fram lind og lögn í Heið- mörk að verðmæti um 35 milljónir króna í formi hlutafjár og láns. Sam- tímis þessu ætla Vífiifell og Fjárfest- ingarfélagið Þor að auka hlutafé sitt um 24 milljónir þannig að heildar- hlutafé félagsins verður 118,5 milij- ónir og lán frá hluthöfum 48,5 millj- ónir króna. Þórsbrunnur hefur náö góðum ár- angri í markaðssetningu í Bandaríkj- unum en fyrirtækið var með 12 pró- senta markaöshlutdeild í Chicago og 13,3 prósenta markaðshlutdeild í Indianapolis við síðustu mælingar. Ragnar Atli Guðmundsson, forstjóri fyrirtækisins, segir að gert sé ráð fyrir sölu á 250 þúsund kössum í Bandaríkjunum á þessu ári og að heildsöluverðmætið nemi um 175 miiyónum króna. „Eg legg áherslu á aö þessi vatnsút- flutningur er bara tilraun enn sem komiö er. Viö höfum verið þijú ár á þessum markaði og þann tíma hafa eigendur lagt fram tæplega 170 millj- ónir króna í markaðskynningu. Áætlað er að eigið fé fyrirtækisins verði um 20 miHjónir um áramót þó að tap hafl verið á félaginu um 147 milljónir frá upphafl. Skýringin ligg- ur í kostnaði við markaðskynningu í Bandaríkjunum," segir hann. Um áramót ganga í gildi ný lög í Bandaríkjunum sem þrengja skil- greiningar á lindarvatni. Útflutning- ur Þórsbrunns hefur hingaö til faUið undir skilgreininguna en eftir ára- mót verður fyrirtækið að vera með lind mjög nálægt opinni uppsprettu til að fullnægja öllum reglum. Þá verður vatnsöflun þess að vera að- skilin mannvirkjum Vatnsveitu ReyKjavíkur. Erindi Þórsbrunns hf. hefur verið vísað til stjórnar veitustofnana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.