Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1994 17 Fréttir Prófskírteini grunnskólaleiðbeinandans frá Sauðárkróki falsað: Kært til RLR? í menntamálaráöuneytinu er nú til athugunar að kæra fyrrverandi grunnskólaleiöbeinanda á Sauðár- króki til Rannsóknarlögreglu ríkis- ins fyrir skjalafals. í ljós hefur komið aö prófskírteini það sem hann lagði fram í menntamálaráðuneytinu, þeg- ar hann var ráðinn á Sauðárkróki, er falsað. Eins og greint var frá í DV var umræddum grunnskólaleiðbeinanda vikið frá störfum tímabundið eftir að í ljós kom að meint kynferðisleg misnotkun hans á eigin börnum var til rannsóknar hjá lögregluyfirvöld- um í Noregi. Málið var látið niöur falla hjá lögregluyfirvöldum en er enn til meðferðar hjá saksóknara í Noregi. Maðurinn framvísaði prófskírteini frá Sangamon háskóla í Bandaríkj- unum þar sem fram kom að hann hefði kandídatspróf í sálfræði. Skír- teinið var hvort tveggja með stimpli og undirskrift en engu að síður vökn- uðu efasemdir um áreiðanleika þess. Var ákveðið af hálfu menntamála- ráðuneytisins að fá staðfestingu á því ytra. Að sögn Sigurðar Helgasonar, deildarstjóra starfsmannadeildar menntamálaráðuneytisins, kom þá í ljós að skírteinið var falsað. Áður hafði maðurinn átt í deilu við ráðuneytið um að fá menntun sína viðurkennda þar. Hafði maðurinn bréf í höndunum frá háskólanum í Bandaríkjunum upp á að hann hefði lokið þar námi. Ráðuneytiö dró ekki í efa að umræddur maður hefði prófgráðu í taugasálfræði en segir í bréfi til umboðsmanns Alþingis, en þangað kvartaði maðurinn eftir að ráðuneytið neitaði að leyfa honum Heitirgreiðslu fyrirupplýsingar „Lakkið er gjörsamlega ónýtt á bílnum. Ég fór með hann á sprautu- verkstæði þar sem mér var sagt að tjóniö væri metið á 150-200 þúsund krónur. Ég er því tilbúinn að borga vel fyrir upplýsingar sem geta leitt til þess að skemmdarvargurinn verði handtekinn," sagði Ólafur Leósson, eigandi pallbíls sem var skemmdur þar sem hann stóð á lóð Aðalbílasöl- unnar við Miklatorg fyrir viku. Málmhlutur virðist hafa verið dreginn með skipulögðum hætti yfir allt lakk bílsins sem er nánast ný- sprautaður og uppgerður hjá eigand- anum. Skemmdarvargurinn fór einnig upp á pall bílsins og rispaði toppinn eftir endilöngu. Þeir sem geta gefið upplýsingar um málið eru beðnir um að snúa sér til lögreglunnar í Reykjavík. að kalla sig sálfræðing, að eölilegt væri að fullgilt prófskírteini lægi fyr- ir. Seinna lá það fyrir og ráðuneytið gaf út yfirlýsingu þess efnis að þaí viðurkenndi menntun hans. í ljósi þess að mikill fjöldi íslend- inga hefur sótt nám í bandarískum háskólum undanfarin ár var Sigurð- ur spurður að því hvort ráðuneytið hefði vitneskju um fleiri fölsuð próf- skírteini frá bandarískum háskólum. „Ég er búinn að vera í þessurr kennara- og starfsmannamálum ráðuneytinu í á þriðja áratug og é{ hef ekki trú á því. Eg man ekki ti þess að svona mál hafi komiö upj áður.“ Hann sagði málið litið mjöj alvarlegum augum innan ráðuneyt- isins og, eins og fyrr sagði, í athugur hvort þaö yrði kært til Rannsóknar- lögreglu ríkisins. Nýlega var svo vísað frá héraðs- dómi í Noregi meiðyrðamáli sem maðurinn höfðaði gegn bæjarfélag- inu Suður-Odal vegna upplýsinga sem komu fram í málinu og hann taldi sverta mannorð sitt. Málinu var NYR SJALFVIRKUR OFNHITASTILLIR Lágmarks orkunotkun - hámarks þægindi. vísað frá á þeim forsendum að hvorki hann né fulltrúi hans mætti fyrir dóminn þegar málið var tekið fyrir. Hádegisverðartilboð 21/11-25/11 Þriggja rétta matseðill Aðeins kr. 980 /D (cjufínCffcnúmD ' Lauqaveqi 178 Laugavegi 178, s. 889967 = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 91-624260 MVÖRU JEPPI Á FRÁBJERU VEROI Vitara er meðal annars með eftirfarandi staðalbúnað: verð: • Aflmikla 16 ventla vél • 5 gíra skiptingu eða 4ra þrepa sjálfskiptingu • Rafmagnsrúðuvindur • Veltistýri • Snúningshraðamæli • Hitaða afturrúðu • Kortaljós • Upphituð framsæti Hátt og lágt drif Aflstýri Samlæsingu hurða Rafstýrða spegla Gormafjöðrun á öllum hjólum Stafræna klukku Afturrúðuþurrku og sprautu Litaðar rúður Hreinsibúnað f. aðalljós Vitara JLXi 3ja dyra 5 gíra kr. 1.845.000 Vitara JLXi 3ja dyra sjálfskiptur kr. 1.995.000 Nezeril* losar um nefstíflur Nezerif er lyf sem losar um nefstíflur af völdum bólgu í nefslímhúð, t.d. vegna kvefs. Einnig er Nezeri.f notað sem stuðningsmeðferð við miðeyrnabólgu og ofnæmisbólgum í nefi. Nezerif verkar fljótt og minnkar bólgur ( nefi sem gerir þér kleift að anda eðlilega. Mikilvægt er að lesa vandlega leiöbeiningar um skömmtun sem eru á fylgiseöli með lyfinu. Grœnt Nezeril® fyrir ung böm Nweril®0,5m»<» *>nii»r **«utn» och hwn**1 tttnyrnmurtv.KMnx^ j[ljjí Blátt Nezerll* fyrir fulloröna Bleikt Nezeril® fyrir böm llmnnír fmnI Nezenl fæst iapótekinu ApÚOHí Nezeril (oxymetazolln) er fyf som losar nefstfflur al völdum kve*6. Verkun kemur fljótt og varlr f 6-8 klat. Aukaverkaniri Staóbundln ertíng kemur fyrir og rhirútis modicamentosa v* langtlmanotkun. VarúA: Ekki er ráölagt aö taka lyfió oftar en 3evar á dag nó lengur en 10 daga l senn Nezerii á ekki aö nota v»ö ofnœmi6bólgum l nefl eöa langvarandi nefstlflu af öörum toga noma I samróö* viö lækni. Leitiö til laaknis ef llkamshitl er hærrl en 38.5’ C lengur en 3 daga. Ef mikill verkur er til staöor, t.d. syrnaverkur, ber einnig aö telta leeknls. Skömmtun: Nofdropar 0,5 mg/ml: Futiorönlr og oidrl on 10 ára: tnrúhald úr elnu einnota skammtahylki l hvora nös tvisvar til þrisvar sinnum ð sólarhrlng Nafdropar 0,25 mg/ml Börn 2-6 ára. 2 dropar (tnnihald úr u.þ b. 1/2 einnota 8kammtahylKi) í hvora nös tvfsvar til þrisvar ainnumé sdlarhring Börn 7-10 6ra: Innihald úr einu einnota skammtahyfki I hvora nös tvisvar td þrlsvar sinnum á sólarhring. NefdroparO.1 mg/ml: Börn 0 mánaöa - 2 ára- Innihald úr einu emnota skammtahylki (hvoia nös tvisvar tif þrisvar slnnum á sólarhring. Nýfædd börn og börn á brjósti meö erfiöieíka viö aö sjúga: 1-2 dropar f hvora nös 16 mln. fyrir máltiö. alft aö 4 sinnum á sóiarhrmg Nefúöaiyt moö akammtsúöara O.1 mg/mi Böm 7 mánaöa • 2 ára: Tvelr úöaskammtar I hvora nös tvi3var tll þriavar elnnum á sólarhrmg Nelúöalyf meö skammtaúöara 0.25 mg/ml: Börn 2-8 ára- F.lnn úöaskammtur f hvora nös tvfsvar tH þnsvar slnnum á sótarhnng Bðrn 7-10 ára: Tvolr úöaskammtar f hvora nös tvtsvar fil þrlsvar sinnum á sóiarhrmg. Nofúöaty* meö skammtaúöara 0.5 mg/mf FuHorönlr og börn eldri on 10 ára: Tvelr úöaskamrmar I hvora nöa tvrávar tít þnavar slnnum á 8ólarhrfng. Umboö og drolfing: Pharmaco hf. ASTILl JBMHAstra Island MHNfc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.