Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 22
22 MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1994 Fréttir Erfið skuldastaða hjá Glaðni á Siglufirði eftir flutninga: Flutningarnir dýrir og mistök í markaðsmálum - sem eru til komin vegna vilja fulltrúa Sigluflarðarbæjar í stjóm Meirihluti stjórnar Glaðnis hf. á Siglufirði felldi nýverið tillögu full- trúa Sigluíjarðarbæjar, sem er hlut- hafl í fyrirtækinu, að fyrirtækið færi fram á greiðslustöðvun. Eiríkur Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri Glaðnis, sagði í sam- tali við DV að fjárhagsleg staða fyrir- tækisins væri slæm en tillagan hefði verið felld í ljósi þess að ekki lægju fyrir nógu skýrar upplýsingar um stöðu þess. Úttekt þess efnis væri nú á lokastigi og einnig væri unnið að því að ná frjálsum samningum við lánardrottna. Samkomulag varö um það á sínum tíma að fyrirtækið, sem framleiðir minjagripi, flytti starfsemi sína til Siglutjarðar úr Hveragerði þar sem framleiðslustarfsemi þess fór fram. Siglufjaröarbær lagði fram 3ja millj- óna króna hlutafé vegna þessa. Að sögn Eiríks seinkaði flutning- um fyrirtækisins og var kostnaður við þá vanáætlaður. Einnig fór kostnaður við tækjakaup fram úr áætlunum og vöruþróun og mark- aðssetning fór úr skorðun. „Ágreiningur innan fyrirtækisins um hvernig bæri að standa að sölu- og markaðsmálum hafði einnig mik- ið að segja um það hvemig komiö er,“ segir Eiríkur. Hann segir þá ákvörðun hafa verið tekna á stjórn- arfundi að hætta þeirri starfsemi í Reykjavík og stunda hana frá Siglu- flrði. Um hafl verið að ræða afdrifa- rik mistök þvi þótt salan hafi verið mikil á fyrri hluta ársins hafi pönt- unum mikiö fækkað í haust. „Það var stjórn fyrirtækisins sem tók þessar ákvarðanir og á þeim tíma var Björn forystumaður," segir Ei- ríkur en þá hafði minnihluti hluthafa meirihluta í stjórn fyrirtækisins vegna veikinda eins stjómarmanna. Bjöm Valdimarsson, bæjarstjóri á Siglufirði, sat þá í stjórninni. Tap seinasta árs var 4 milljónir og við bætist tap þessa árs. Eiríkur seg- ir hins vegar almennan vilja að bæta hag fyrirtækisins og miklar líkur séu á því að það takist. Unnið er með stórvirkum vinnuvélum við gerð brimvarnargarðsins á Dalvík. DV-mynd gk Dalvík: Bygging brímvarnar- garðs gengur vel HitaveitanáHööi: Aðeins 80 prósentaf landsmeðaltali Júlia Imsland, DV, Hoín: Kynning á Hitaveitunni á Höfn a vegum Rafmagnsveitna ríkisins fór fram nýverið. Þær tóku við rekstri hitaveitunnar í byrjun árs 1991, en hún var áöur rekin af bæjarfélaginu. Lögö var áhersla á aö kynna notendum starfsemi hitaveitunnar og sérstaklega það sem varðaði upphitun húsa og varmanýtingu. „Með kynningardögunum er- um við að koma til móts við fólk- ið a staðnum,“ sagði Stefán Am- grímsson, deildarstjóri bjá Raf- magnsveitunum. Meðalneysla á 400 rúmmetra hús er 32 þús. kwst. á ári og mið- að við góöa nýtingu er kostnaður um 78 þúsund kr. á ári. í ljós kom að notkun á Höfn er roinni en á landsvísu, þ.e. 80% af því sem reiknaö er með og er ástæðan að mildara veöurfar er á Höfn en annars staöar á landinu. Orku- nýting stenst vel á Höfn. Hitaveitunotendum gafst kost- ur að fá sérfræöing tfl að koma í hús og leiðbeina fólki ura hvaö væri helst til úrbóta og hvernig væri unnt að lækka hitunar- kostnaðinn. Hann fór í rúmlega 100 hús. „Ég er í sjöunda himni yfir að- sókn og móttökum á Höfn og þetta var eins og ég helst ósk- aði,“ sagði Stefán. Rafmagnsveitumar hafa til- kynnt bæjarstjórn að umtals- verður afsláttur verði veittur á hitakostnaðí vegna sundlaugar- innar og vonandi verður það til þess aö unnt veröi aö hafa laug- ina opna lengur en verið hefur. Metslátruní Leirársveit Garðax Guðjónsson, DV, Akranesí: „Slátursalan var reglulega góð hjá okkur og meðalvigt dilka 15,33 kg. Viö slátruðum nær 15.500 fjár og það er mikil aukn- ing frá í fyrra. Sennilega mesti fjöldi í sögu hússins," sagði Hall- freður Vilhjálmsson, sláturhús- stjóri hjá Sláturfélagi Suöurlands í Leirársveit, við DV. Þaö var roikil töm í sláturhús- inu að veqju og starfsraenn um 40. Slátmn hófst um miðjan sept- ember og kom féð, sem slátrað var, úr sveitum sunnan Skarðs- heiðar, af Snæfellsnesi, úr Dölum og uppsveitum Borgarfjarðar. Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Nýlega er hafin á Dalvík bygging brimvarnargarðs norðan hafnarinn- ar og er þar um mikið mannvirki að ræða, en garðurinn verður 320 metra langur. Kostnaðaráætlun við garðinn nam „Samnýting á Borgarspítala og Landakotsspítala mætti batna enn frekar þó að nú þegar hafi orðið tölu- verð hagræðing. Skurðstofan á Landakotsspítala er ekki nægilega vel nýtt og mannskap vantar á Borg- arspítalann. Æskilegt væri að koma upp göngudeild á Borgarspítalanum því að sjúklingar kvarta yfir því að vera sendir til stofulækna úti í bæ. Þá gæti eitthvað sparast við aö tefla sérfræðingum fram gagnvart sjúkl- ingum fremur en óreyndum aðstoð- 133 milljónum króna, en fyrirtækið Völur hf., sem átti lægsta tilboðið í garðinn, vinnur verkið fyrir 80 millj- ónir króna. Samkvæmt útboöi á framkvæmdum að ljúka 15. október á næsta ári. Verkið hefur hins vegar gengið vel og verktakinn hyggst vinna af krafti við garðinn í vetur arlæknum í meira mæli en nú er. Þannig yrðu vinnubrögðin eflaust markvissari," segir Matthías Hall- dórsson aðstoðarlandlæknir. Matthías Halldórsson eyddi einum vinnudegi til að ræða við sjúklinga og starfsfólk á Borgarspítalanum fyrir hálfum mánuði og reyndi þann- ig að komast að því hvað gengi vel og hvað mætti betur fara í starfsemi Borgarspítalans. Almennt má segja að niðurstaðan hafi verið sú að ekki megi skera niður fjárveitingar til sem þýðir að verkinu verður skflað fyrr en áætlað var. Að sögn Rögn- valds Skíða Friðbjörnssonar, bæjar- stjóra á Dalvík, mun garðurinn veija höfnina og þau mannvirki sem þar eru og lægja ölduhreyfingar innan hafnarinnar mjög mikið. spítalans fyrr en full hagræöing af samnýtingu spítalanna hefur komið fram. Þetta kom fram á minnisblaði til landlæknis sem kynnt var fjár- veitinganefnd Alþingis nýlega. „Sjúklingarnir eru mjög ánægðir með móttöku á slysadeild en hjúkr- unarfræðingur flokkar sjúklingana niður eftir því hversu mikið hggur á að þeir fái þjónustu þó að biðin geti stundum verið löng. Þetta fyrir- komulag hefur ekki verið lengi en virðist gefast mjög vel,“ segir hann. Staðan erfiðari envið héldum - segirbæjarstjórmn „Siglufjarðarbær lagði fram þriggja milljóna króna hlutafé í rekstur Glaðnis hf. til að auka fjölbreytni atvinnulífs bæjarins sem hingað tfl hefur aö mestu byggst á sjávarútvegi. Þaö er lúns vegar fjóst að staða fyrirtækisins er erfið í dag og hún er jafnframt erfiðari en við geröum ráð fyrir fyrir einu ári,“ segir Bjöm Valdi- marsson, bæjarsfjóri á Siglufirði, um stöðu Glaðnis, fyrirtækisins sem flutti starfsemi sina til Siglu- fjarðar í apríl á þessu ári eftir að bæjarsjóður lagöi fram þriggja mifljóna króna hlutafé tfl rekst- ursins. „Við sögðum í upphafi að það tæki tvö ár að koma í ljós hvort þetta væri áhættunnar virði. Sá tími er ekki liöinn. Þangað til er ekki hægt að dæma um hvort fjárfestingin skilar arði,“ sagði Bjöm. Hann vísar á bug þeirri gagnrýni af hálfu Eiríks að það hafi verið hans ákvörðun að segja upp sölumanni í Reykjavík. Stjómin hafi tekið þessa ákvörð- un samhljóða. Reynslusveitarfélögin: Skilafrestur á verkefni færðurfram » « „____ ijanuar Starfsmenn félagsmálaráðu- neytisins hafa sent formönnum framkvæmdanefnda reynslu- sveitarfélaganna bréf þar sem tfl- kynnt er að fresta verði skflum á tillögum ura verkefni reynslu- sveitarfélaga til 15. janúar. Skila- frestur átti að renna út 1. desemb- er. Þá hafa fulltrúar fram- kvæmdanefndanna verið boðaöir á fund með verkefnisstjórn fé- lagsmálaráðuneytisins 25. nóv- ember. Sarakvæmt bréfinu er gert ráð fyrir að þá verði húiö að leysa ágreininginn um greiðslur í Atvinnuleysistryggingasjóð. Samkvæmt heimfldum DV má búast viö að ágreiningurinn um Atvinnuleysistryggingasjóð leys- ist fljótlega þar sem drög að sam- komulagj hafa verið til í fjármála- ráðuneytinu í nokkurn tíma. Aðstoðarlandlæknir um Borgarspítalann: Vantar mannskap

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.