Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1994 45 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Fréttir Nudd Nudd- og heilsusetur Pórgunnu auglýsir námskeió í svæðameóferð fyrir byrj- endur. Einnig helgarnámskeió í baknuddi (4.-5. desember) og dags námskeið í andlitsnuddi. Einnig held ég námskeió í ungbarnanuddi fyrir for- eldra meó börn á aldrinum 1-10 mán- aða. Upplýsingar og innritun í símum 91-21850 og 91-624745. Nudd. Hver vill ekki njóta slökunar og vellíóunar meó nuddmeðferð? Boðió er upp á svæðanudd, partanudd, heilun og heilunarnudd. Pantið tíma hjá Stúd- íói Rögnu, Smiðsbúó 9, Gbæ, símar 91-657399 og 91-659030. Kinesiologi. Námskeió í grunn kinesi- ologi helgina 26. og 27. nóv. Kennari er Bryndís Júlíusdóttir. Nánari uppl. og skráning hjá Bryndísi í síma 91-621263 milli kl. 19 og 21. Heilsunudd - trimform! Svæða- og sog- æðanudd með ilmollum. Gufa og ljós. Opið kl. 8-20, laugard. 10-14. Heilsu- brunnurinn, Húsi versl., s. 687110. Slakaöu á meö nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleói. Nudd og slökun í afslöppuðu umhverfi. S. 644517. Svæöanudd, punktanudd og heilun. Slakaðu á og losaðu þig vió streitu hjá Auði Ástu. Uppl. 1 síma 91-79860 frá kl. 11-13. Spákonur Er framtíöin óráöin gáta? Viltu vita hvaó gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-644517. © Dulspeki - heilun Viltu muna þín fyrri líf? Ég aðstoða þig til þess á auðveldan hátt. Fullur trún- aður. Uppl. í síma 91-625321 eða 91-17837. Parftu aö losna viö þreytu, vanlíöan og streitu? Býó upp á náttúrulega heilun og handayfirlagningu. Kem út á land ef óskað er. Uppl. í s. 91-811008. Fundir Aöalfundur. Líknarfélagiö Takmarkiö heldur aðalfund sunnudaginn 27. nóv- ember í Síðumúla 3-5 kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Tilsölu Heilir sturtuklefar, 80x80 cm, kr. 29.990 staðgreitt. Sturtiihorn frá kr. 9.700. Sturtubotnar og blöndunartæki. Normann, Ármúla 22, sími 91-813833. Opið laugardag 10-14. Pantiö jólasveinabúningana tímanlega. Leiga/sala, laus skegg, pokar og húfúr meó hári. Sími 91-887911. Framleiöum jólasveinahúfur með áprent- uóum auglýsingum. Lágmarkspöntun 30 stk. Sími 91-887911. Amerísk hágæöarúm. Queen size rúm, 152x203, örfá rúm eftir, 10 ára ábyrgó. Þ. Jóhannsson, sími 91-879709, alla daga, Eldhúsvaskar, Hackman, 1 1/2 hólf + boró, kr. 11.970 stgr. Skolvaskar frá kr. 7.800 stgr. Blöndunartæki frá kr. 2.600 stgr. Tvöfaldir vaskar frá kr. 3.990 stgr. Ifö hreinlætistæki með 20% stgrafsl. Heilir sturtuklefar kr. 29.990 stgr. Normann, Armúla 22, sfmi 91-813833. Opið laugardaga 10-14. Notaöir gámartil sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 91-651600. Jónar hf., flutningaþjónusta. Verslun Sexí vörulistar. Nýkomið úrval af sexí vörulistum, t.d. hjálpartæki ástarlífsins, fleiri en ein gerð, undirfatalistar, latex-fatalisti, leóurfatalisti, tímarit m.fl. Pöntunar- sími er 91-877850. Opió 13.30-21. Visa/Euro. Troöfull búö ,af glænýjum vörum á frá- bæru verói. I tækjadeild: Titrarar, titr- arasett, olíur, krem, nýjungar í tækjum f/karla o.m.fl. Tækjalisti kr. 500.1 fata- deild: Fallegar samfellur í úrvali, kor- selett, bijhaldarasett, plastfatnaður í úrvali o.m.fl. Samfellulisti kr. 500. Pvc fatalisti kr. 500. Opió 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2. Skautar: Mjög vandaðir evrópskir list- skautar, svartir eða hvítir. St. 30-34, veró kr. 4.390 stgr. St. 35-Ml, veró kr. 4.990 stgr. St. 42—45, verð kr. 5.490 stgr. Orninn, Skeifunni 11, sími 91-889890. Gærukerrupokar meö myndsaumi, kr. 6.800. Saumast. Hlín, s. 682660, Háal- br. 58-60, 2. h., opið 9-16 (mán.-fös.), (inng. v/Tískuv. Önnu). Póstsendum. HÍiarfSÍtUf; YSÍHfveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boiús s/f, símar 91-671130,91-667418 og 985-36270. Kerrur Endurskoöun á bókhaldi Djúpárhrepps: Kerruöxlar meö eöa án hemla í miklu úrvali fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfóa 7, Rvk, sfmi 91-671412. £3 Aukahlutir á bíla BILPLAST Bílplast, Stórhöföa 35, sími 91-878233. Brettakantar á alla jeppa og skyggni, hús og skúffa á Willys, hús á pickup og vörubílabretti, spoilerar á flutninga- bíla, toppur á Scoutjeppa. Bílartilsölu Til sölu Ford Econoline 4x4 Club Wagon XLT, árg. ‘92, vél 7,3 dísil, 15 manna, ekinn 79 þús., ný 35“ dekk og Dana 60 að framan og aftan. Uppl. hjá Nýju Bílahöllinni í síma 91-672277 og aó Funahöfóa 1. Ath., þessi glæsibifreiö er til sölu. M. Benz 300-D, árg. ‘87, ekinn 184 þús. km, 6 cyl., sjálfskiptur, topplúga, álfelgur, ABS, splittaó drif, dráttar- kúla. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. f síma 91-75347. Fjórhjóladrifinn Renault Nevada, árg 1991,5 gíra, vökvastýri, rafdrifnar rúó- ur, samlæsing, útvarp og segulband, litur dökkblár, ekinn 55 þúsund km, verð 1250.000. Skipti á ódýrari. Sími 91-624205 eftirkl. 18. Nissan Patrol GR, dísil, turbo, árg. ‘91, 7 manna, ekinn 88 þús. km. Toppbíll. Uppl. í síma 91-46599 eftir kl. 18. Jeppar Til sölu Toyota LandCruiser, árg. 1988. Tæknilegar upplýsingar: Vél 4,2 dxsil turbo in/vatnskældum millikæli og sverara pústk'erfi, nýyfirfarió olíuverk. Bíllinn er búinn tvöföldu rafkerfi, 12 volta og 24 volta. Lengdur milli hjóla (18 cm) meó nýlegum fjöórum og 44 tommu Dick Cepek hjólbörðum. Eldsneytis-tankar taka 220 lítra. Loft- dæla. Lækkuð drifhlutföll, 4:88. Lækk- að lágdrif 18%. Spil færanlegt fram og aftur. Yfirbygging yfirfarin og máluð. Læst drif aftan og framan. Og margt 5eirs. Yerð kr. 3 milljónir, skipti ath. Uppl. í síma 91-23470 tii ki. io.Gu Vilks daga og síma 91-611931 á kvöldin. Skattaóreiða hjá umboðsmanni skattstjóra Samkvæmt upplýsingum DV er kurr innan nýkjörinnar sveitar- stjórnar Djúpárhrepps í kjölfar end- urskoðunar sem gerð var á reikning- um fyrri stjórnar. Reikningar sein- asta árs höfðu ekki verið afgreiddir" fyrir kosningar í vor vegna veikinda aðstoðarmanns fyrrverandi oddvita við bókhaldsgerðina og því var tekin sú ákvörðun að fá endurskoðendur til að fara yfir bókhald fyrri oddvita en nýr meirihluti tók við í kjölfar kosninganna í vor. í úttektinni kemur fram að fjár- hagsstaða sveitarfélagsins er góð en ýmsar athugasemdir gerðar við laun og launagreiðslur til oddvita og nokkurra annarra starfsmanna. Til að mynda kom í ljós að uppgefn- ar tekjur voru ekki þær sömu og í raun voru greiddar. Samið hafði ver- ið við oddvita um ákveðnár greiðslur og námu þær samkvæmt launamið- um um 1200 þúsundum en sam- kvæmt bókhaldi námu þær rúmlega 1700 þúsund krónum. Munar þar um hálfri milljón króna. Vekur það at- hygli manna að allra teknanna skuli ekki hafa verið getið á launamiða, sérstaklega í ljósi þess að fyrrverandi oddviti er umboðsmaður skattstjóra í hreppnum. Heimildir blaðsins herma að skýringar oddvita á þessu misræmi sé að leita í að hluti greiðsl- anna sé vegna skrifstofukostnaðar, sem reiknast í dag um 35 þúsund krónur á mánuði. Hins vegar telur núverandi sveitarstjórn engar sam- þykktir að finna um þessar greiðslur eða þá hækkun sem varð á launum til oddvita umfram vísitöluhækkan- ir. Auk launagreiðslnanna vekur at- hygli að fyrrverandi oddviti inn- heimti greiðslur fyrir um 17 þúsund kílómetra akstur á seinasta ári. Inn- heimti hann á sjötta hundrað þúsund krónur vegna þessa. Samkvæmt upplýsingum DV hefur núverandi hreppsnefnd ekki getað sætt sig við þær skýringar sem gefnar hafa verið vegna akstursins sem þykir í hærri kantinum. Þá voru athugasemdir gerðar við launagreiðslur til fjögurra ófag- lærðra starfsmanna hreppsins á seinasta ári. Samkvæmt upplýsing- um DV var tímakaup þeirra á bilinu 11 til 12 hundruð krónur. Athygli vekur að þrír þessara starfsmanna eru venslaðir eða skyldir fyrrverandi oddvita. Enginn virðisaukaskattur var greiddur af vinnu þeirra þótt lög kveði á um slíkt og enn ber að geta að fyrrverandi oddviti er umboðs- maður skattstjóra í hreppnum. Hreppurinn hefur sent skattayfir- völdum leiðréttingar vegna allra þessara þátta en hér er einungis um að ræða endurskoðun fyrir árið 1993. Ekki er ljóst hvort oddvitinn hafi talið umræddar fjárhæðir fram þótt þær komi ekki fram á launamiðum hans. í samtölum við sveitarstjórn- armenn líta þeir ekki svo á að það sé þeirra að krefjast leiðréttinga á umræddum málum heldur skattayf- irvalda. Nissan Patrol high roof turbo ‘87 til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í sima 91-681888 á vinnutíma. Toyota 4Runner, árgerö 1991, til sölu, ekinn 71 þúsund kin, 32“ dekk, álfelg- ur, sóllúga. Fallegur bíll. Upplýsingar í símum 91-31380 og 91-34032. Pallbílar Chevrolet C30, árg. ‘88, 6,2 dísil, til sölu, ekinn 34 þús. mílur, fastur pallur, tvö- föld afturhjól. Góður bíll. Eyðslugrann- ur. Upplýsingar í síma 91-643801. m Sendibílar Benz 914, árgerö 1987, ekinn 153 þús- und, splittað drif, kassi 32 m2. Skipti á Ódýrari. UDDlýsingar í síma 91-71480 eða 985-2205 í: Vörubílar MMC Center ‘87, m/hífibúnaði f. gáma, palli og sturtum, 1 opinn gámur fylgir. Upplagður bíll f. smá- sem stórverk- taka, bændur eða fiskverkendur. Scania P113 ‘89, stellbfll m/stól. Líta vel út og eru í mjög fínu lagi. Bónusbílar hf., s. 91-655333/985-28191. I UMFERÐINNI ERU ALLIR í SAMA LIÐI HARTOPPAR f'rá HERKULES p í&úf v Q ; I im 5 > ^ Margir verðí’lokkar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.