Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 42
54 MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1994 Mánudagur 21. nóvember SJÓNVARPIÐ 15.00 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiöarljós (26) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi (8:65) (Wind in the Willows). Breskur brúðumynda- flokkur eftir frægu ævintýri Ken- neths Grahames um greifingjann, rottuna, Mólá moldvörpu og Fúsa frosk. 18.25 Hafgúan (1:13) (Ocean Girl). Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.00 Flauel. í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Þorpiö (1:12) (Landsbyen). Danskur framhaldsmyndaflokkur um gleöi og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönskum smábæ. 21.10 Þroskaleikir (Equinox: Toying with the Future). Bresk heimildar- mynd um uppeldisgildi og mótun- aráhrif tölvuleikja og fleiri leik- fanga. 22.00 Hold og andi (4:6) (Body and Soul). Breskur myndaflokkur um unga nunnu sem þarf að takast á við harðan veruleikann utan klausturmúranna. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti. 23.20 Viöskiptahornið. Pétur Matthías- son fréttamaður fer yfir viðskipti liðinnar viku á Verðbréfaþingi Is- lands og segir fréttir úr viöskiptalíf- inu. 23.30 Dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Vesalingarnir. 17.50 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.15 Táningarnir í Hæöagaröi. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eirikur. 20.50 Matreiöslumeistarinn. i tilefni þess að þakkargjörðardagurinn er um næstu helgi ætlar Sigurður að elda fylltan kalkún á ameríska vísu. 21.30 Ellen (6:13). 21.55 Sonur morgunstjörnunnar (Son of the Morning Star). Seini hluti þessarar bandarísku framhalds- myndar. í myndinni eru atriði sem ekki eiga erindi við ung börn og viðkvæmt fólk (2:2). 23.25 Grínistinn (This Is My Life). Ein- stæð móðir meó tvær dætur á framfæri sínu lætur sig dreyma um að verða skemmtikraftur og reyta af sér brandarana á sviði. 0.55 Dagskrárloíc. CnRQOHN □EQwHRQ 11.00 World Famous Toons. 14.00 Birdman/Galaxy Trio. 14.30 Super Adventures. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Captain Planet. 18.30 The Flintstones. 19.00 Closedown. onn 12.00 BBC News from London. 14.00 BBC World Service News. 14.30 The Great British Quiz. 16.25 TBA. 19.00 Les Dawson. 21.00 Video Diaries. 24.15 BBC World Service News. 2.25 Newsnight. DísGouery kCHANNEL 16.00 From the Monkeys to Apes. 16.30 Wlld Sanctuaries. 17.00 A Traveller's Gulde to the Ori- ent. 17.30 The New Explorers. 19.30 The Secrets of Treasure Is- lands. 20.00 Wlldside. 22.00 In the Footsteps of Scott. 23.00 Secret Weapons. 23.30 Spirit of Survival. 13.00 The Afternoon Mlx. 15.00 The MTV 1994 European Muslc Awards Spotllght. 16.00 MTVNews. 16.15 3 from 1. 21.00 MTV’s Real World 3. 22.15 ClneMatlc. 2.30 Night Videos. 14.30 Parllament Llve. 16.00 Sky World News and Buslness. 20.00 Sky World News and Buslness. 21.10 CBS 60 Mlnutes. 1.10 Llttlejohn. cm INTERNATIONAL 13.30 Business Asia. 14.00 Larry King Live. 19.00 World Business. 20.00 International Hour. 24.00 Moneyline. 2.00 Larry King Live. 4.30 Showbiz Today. 19.00 Humoresque. 21.20 Green Fire. 23.10 The Lady with Red Hair. 0.40 The Woman in Red. 2.00 Of Human Bondage. 5.00 Closedown. CUROSPORT ★ ★ 12.00 Wondersports. 13.00 Live Weightlifting. 15.00 Samba Football. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. sígiltfrn 94,3 15.00 Sígild tónlist af ýmsu tagí. 17.00 Jass og sitthvaö fleira. 18.00 Þægileg dansmúsík og annað góögæti í lok vinnudags. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunn- arssyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ehrengard eftir Karen Blixen. Helga Bachmann les þýðingu Kristjáns Karlssonar. (3:5.) Rás 1 kl. 14.30: Hápólitísk þýsk bama- og unglingabók 1 dag kl. 14.30 fjallar Jór- unn Sigurðardóttlr um barna- og unglingabókina Die Wolke eða Skýið eftir þýska rithöfundinn Gudrun Pausewang. Bókin fylgir sögu flmmtán ára stúlku, Jönnu Bertu, eftir að bilun hefur orðið í kjamorkuveri í Vestur-Þýskalandi. Eins og gefur að skilja er hér um hápólitískt verk að ræða þar sem tekist er á um ábyrgð og þægindi i nútímasamfé- lagi. Þótt efni bókarinnar sé nöturlegt og ógnvekjandi í senn tekst Gudrun Pause- wang að segja spennandi sögu sem nær út fyrir raun- veruleika unglinga en er Jórunn Siguröardóttir fjall- ar um barna- og unglinga- bókina Die Wolke eða Ský- ið. þeim og okkur öllum þó ótrúlega nálægur. 16.30 Llve Weightliftlng. 18.30 Eurosport News. 20.30 Rally. 21.00 Boxing. 22.00 Eurogoals. 23.30 Eurogolf Magazine. 00.30 Eurosport News. 0** 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Falcon Crest. 14.00 Sins. 15.00 The Trlals of Rosie O’Neill. 15.50 The DJ Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.30 Spellbound. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 23.45 Booker. 00.45 Barney Miller. 1.15 Night Court. SEYMOVŒS PLUS 12.00 The Adventures of the Wilder- ness Family. 14.00 Out on a Limb. 16.00 Pettycoat Pirates. 18.00 Voyage to the Bottom of the Sea. 20.00 Coupe De Ville. 22.00 Joshua Tree. 23.45 The Vagrant. 1.20 Boxing Helena. 3.00 Marat/Sade. OMEGA Kristfleg sjónvarpsstöð 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur meö Benny Hinn. E. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 14.30 Aidarlok: Fjallað um þýsku barna- og unglingabókina „Die Wolke" eða Skýið eftir Gudrun Pausew- ang. Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi. Verk eftir Ser- gei Rakmaninof - Prelúdíur ópus 32, nr. 1-6. Lilya Zilberstein leikur á píanó. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les (56). Rýnt er í text- ann og forvitnileg atriði skoðuð. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Ásgerður Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Öryrkja- bandalagsins, talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tónlist fyr- ir yngstu börnin. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar Atla Heimis Sveinssonar. Lárus H. Gríms- son: Bragölaukar (1994) fyrir slagverk og tónband. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orö kvöldsins: Sigurbjörn Þor- kelsson flytur. 22.30 Veðurfregnlr. 22.35 Ljóöasöngur. - Söngvasafn í gömlum stíl eftir Enrique Grana- dos. Ann Murray messósópran syngur; Enrique Granados leikur á píanó. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. SMÁAUGLÝSINGASiMINN FYRÍR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 -talandi dæmi um þjónustu! FM 90,1 12.00 Fréltayfirlit. 12.20 Hádeglslréttir. 12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Sigurður G. Tómasson, Sig- mundur Halldórsson, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöö fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli stelns og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt I góöu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttlr. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Stund með Judy Collins. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-6.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessl þjóö. „Þessi þjóð" er 633 622 og myndritanúmer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Hall- grímur býður hlustendum Bylgj- unnar upp á alvöru iðtalsþátt. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 00.00 Næturvaktin. FMf909 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Draumur í dós. Sigvaldi Búi Þór- arinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guömundsson, endur- tekinn. 7.00 Morgunveröarklúbburinn Í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleiö 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57- 17.53. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 íslenskir tónar. Gylfi Guðmunds- son. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. 12.00 Simmi. 11.00 Þossl. 15.00 Birgir örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henný Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Sjónvarpið kl. 21.10: Heimildarmynd um tölvuleiki Á hverju ári sejja stórfyrirtækin Nin- tendo og Sega tölvu- leiki fyrir marga ; milljaröa og eru orð- in allsráöandi á leik- fangamarkaöinum í heiminum. í bresku heimildarmyndinni Þroskaleikjum er. lit- iö á þessi leikfóng nútímansogframtíð- Litið er á leikföng nútimans sem arinnar og spurt eru tölvur. hvort tölvuleikir hafi algerlega leyst eldri leikföng af hólmi og hvort satt sé að þeir dragi úr virkni einstaklinga. Einnig er rætt viö börn og fullorðna um tölvuleiki og fylgst með því hvernig slíkir leikir verða til. Þá er fjallað um fræðsluleikfóng sem urðu fyrst til á síðustu öld og spurt hvort framleiðendum nútíma- leikfanga hafi yfirsést að huga að fræðslugildi þeirra. Þakkargjörðarkalkúni verður á borðum Matreiðslumeistar- ans. Stöð 2 kl. 20.45: Þakkargjörðar- kalkúni Bandaríkjamenn halda upp á þakkargjörðardaginn á fimmtudag og þá er hefð fyrir því að fólk snæði fyllt- an kalkúna með ýmsu gimi- legu meðlæti. Kalkúnar sáust vart á matborðum ís- lendinga fyrir nokkrum árum en eru að vera sífellt vinsælli. í þættinum í kvöld ætlar Sigurður L. Hall að mat- reiða þakkargjörðarkalk- úna á ameríska vísu og nýt- ur við það aðstoðar mat- reiöslumeistarans Ólafs Gísla Sveinbjömssonar. Þeir félagar laga dýrindis- fyllingu í kalkúnann, bragð- góða sósu og annað meðlæti sem gerir kalkúnaveisluna ógleymanlega. Stöð2kl. 21.55: Sonur morgun- stjörnunnar Seinni hluti framhalds- myndarinnar Sonur morg- unstjörnunnar, eða Son of the Moming Star, er á dag- skrá Stöðvar 2 í kvöld. Hér er rakin saga Georges Armstrongs Custer hers- höfðingja sem er nátengd sögu Bandaríkjanna á síðari hluta nítjándu aldar. Custer gat sér gott orð sem hers- höfðingi í borgarastyrjöld- inni og lét enn frekar að sér kveöa í stríði hvíta manns- ins við frumbyggja Norður- Ameríku. Á ferli hershöfð- ingjans skiptust á skin og skúrir og hann átti ekki allt- af upp á pallborðið hjá stjómvöldum í Washington. Hann var sérlundaöur maö- ur og mátti þola nokkurt andstreymi. Mest varð niö- urlæging hans í lokaorr- ustunni við stríðsmenn indíánanna við Little Big Horn árið 1876. Seinni hluti framhaldsmyndarinnar Sonur morgunstjörn- unnar er á dagskrá í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.