Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 32
44 MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ford Ford Sierra til sölu, árg. ‘88, 1800 GL, sjálfskiptur, ekinn 75 þús. km, einn eigandi, reyklaus blll í sérflokki. Uppl. í síma 91-651408. Ford Escort, árg. ‘84, til sölu. Ödýr blll. Upplýsingar í síma 93-81544. M Honda Honda Civic Gti, árg. ‘88, til sölu. Ath. skipti á vélsleöa og bíl. Upplýsingar í síma 95-36613. Lada Toppeintak. Mjög vel með farin Lada Samara 1300, árg. ‘87, ekin aðeins 72 þús., verð aðeins 100.000 staðgreitt. Uppl. i sima 91-79177 eftir kl, 17. Lada Lux 1600, árg. 90, 5 gíra, til sölu, ekinn aðeins 48 þús. km. Upplýsingar £ síma 91-670598. Lada Samara 1500, árg. ‘94, til sölu, 5 dyra, ekinn 10 þús. km. Upplýsingar í síma 91-650922. Lada station, árg. 1987, til sölu, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt Uppl. i sima 91-620237 eftirkl. 19. Mazda Góö og falleg Mazda 323, árg. '85,5 dyra, skoóuð ‘95, góó vetrardekk, veró ca 145 þús. stgr., get tekið ódýrari bíl upp i. Uppi. í s. 91-888830 og 91-77287, Ódýr bill. Mazda 323, árg. ‘84, 5 gíra, 4ra dyra, meó skotti, veró 75 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-872747. Mitsubishi MMC Cordia, árg. ‘84, til sölu, bíll i ágætis standi, verðhugmynd 200-250 þús. Möguleg skipti á 50-100 þús. kr. bíl. Uppl. i sima 91-31616 eftirkl. 18. MMC Galant GLS ‘87, til sölu, skoóaður, ekinn 108 þús. km, er með ýmsum aukabúnaði, góóur bíll, hugsanlegt aó taka ódýrari bíl upp i. Simi 91-643457. MMC Lancer GLX ‘90, 5 dyra, hlaóbak- ur, rafdr. rúður og samlæsingar, ek. 79 þús. km. Bein sala, góó kjör. Veró 770 þús. S. 91-886407 og 985-37588. rn^tTt Nissan / Datsun Nissan Cherry 1,5 GL, árg. ‘84, ekinn 108 þús. km, nýskoóaóur, í þokkalegu standi. Staðgreiðsluverð 80 þús., ýmis skipti möguleg. Uppl. i síma 91-872119. Peugeot Peugeot 505 '82 til sölu, sjálfskiptur, skoðaður ‘95, góóur bill. Tilboð óskast. Uppl. í sima 92-37734 eftir kl. 19. Skoda Skoda. Favorit, árg. '92, til sölu, ný vetr- ardekk fylgja, ek. 23.000 km. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Upplýsingar i síma 91-673630.______________________ Skoda 120, árg. ‘89, til sölu. Uppl. í sima 91-672974 á kvöldin. Subaru Subaru GL 1800, árg. '88, til sölu. Fal- legur og góóur bíll. Uppl. í síma 989- 42719 eða 91-653717. Toyota Toyota Corolla GLi, árgerö ‘93 (nýja lag- ið), hvítur, 4 dyra, sjálfskiptur, allt raf- knúió, ekinn 25 þ., ný vetrardekk, ath. skipti á ódýrari. S. 673118.____________ Toyota Carina II liftback ‘87 til sölu, mjög gott ástand, einn eigandi. Upplýsingar í sima 91-687775 og eftir kl. 18 í síma 91-10322. Volkswagen VW Scirocco 1800 GTI, árg. '83, innflutt- ur ‘91, leðursæti, loftkæling, flækjur, topplúga, álfelgur, skoóaður “95, skuld- laus, skipti á ódýrari. S. 91-22375. Fornbílar Til sölu Volvo Amazon, árg. '65, í góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 96-71464 eftir kl. 22. Jeppar Til sölu Toyota Landcruiser, árg. ‘81, lengri gerð, upphækkaður fyrir 38“ dekk, er á 36“ dekkjum, verð 900 þús. stgr. Simi 91-44865.________________ Chevrolet Blazer, árg. ‘84, ekinn aðeins 29 þús. milur, bíll í sérflokki, verð kr. 550 þús. Upplýsingar i síma 94-1511, Wagoneer, árg. ‘74, tll sölu, 6 cyl., 35“ dekk. Góður bíll. Upplýsingar L sima 91-641575 eða 985-31343. Sendibílar Til sölu Toyota Hiace 4x4, árg. '91, ekinn 90 þús., vsk-bill, mjög góður bíll. Uppl. í vinnusíma 985-43703 og heima- sima 91-615001 eftir kl. 18. Volkswagen Transporter, árg. ‘92, til sölu, bensín, stuttur, ekinn 45 þús., vsk-bíll, gott verð. Upplýsingar í sim- um 91-812125 og 989-62362. Volvo-eigendur: Stimplar - legur - ventlar - pakkningasett - disur - fjaðr- ir - fjaðrapúðar - búkkafóóringar. Einnig varahlutir í MAN - Benz - Scania. Lagervörur - hraðpantanir. Vantar vörubila og vinnuvélar á skrá. H.A.G. hf., Tækjasala, simi 91- 672520. • Alternatorar & startarar í vörubfla: Benz, MAN, Scania, Volvo o.fl. Org. vara á hagst. verði. Einnig gas-mið- stöðvar. Bflaraf, Borgart. 19, s. 24700, Vélaskemmman:, Vesturvör 23,641690. Scania RU2, m'palli, P92, m/kassa. Notaðir varahlutir: vélar, fjaðrir, ökumannshús á Scania 112/142 o.fl. Vmnuvélar Skerar - tennur - undirvagnshlutlr. Eigum á lagerjjröfutennur, ýtu- og hef- ilskera o.fl. Utvegum varahluti í fl. gerðir vinnuvéla meó stuttum fyrir- vara. OK varahlutir hf., s. 642270. & Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúliur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Varahlutir - Viögeröir. Varahlutjr í ýms- ar geróir lyftara á lager. Utvegum varahluti í allar gerðir lyiftara á aðeins 2 dögum. Vöttur hf., Eyjarslóð 3, Hólmaslóðarmegin, s. 610222. Ný sending af hörkugóðum, notuðum innfluttum rafmagnslyfturum, 0,8-2,5 t, komin í hús. Verósprenging í nóv. ‘94 meðan birgðir endast. PON, Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-20110. @feitt:Nýir Irishman. Nýir og notaðir rafm.- og dísiUyftarar. Einnig hiUulyft- arar. Viðg.- og varahlþjón., sérp. varahl., leigjum. Lyftarar hf., s. 812655. Til söiu 1 tonns rafmagnslyftari i topp- lagi, með nýju hleðslutæki, mjög hent- ugur lagerljd'tari. Uppl. í síma 875058 og e.kl, 20.30 i s. 688497, Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500. m Húsnæðiíboði Mjög björt og rúmgóö 180 m1 búö á tveimur hæðum til leigu í suðurbæ Hafnarfjarðar. Parket og flisar á gólf- um, góóar innréttingar, bflskúr. Uppl. i síma 91-46810 frá kl. 19 tU 21. Tll lelgu stór og björt 2ja herb. ibúö i kjaUara við Laufásveg, leiga 33 þús. á mán. Einnig er til leigu 18 m2 herb., m/sérinngangi og baði, við HávaUa- götu. Uppl. 1 sima 91-25137 e.kl. 19. Ath. Geymsluhúsnæö! til leigu til lengri eða skemmri tima fyrir búslóóir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha- húsið, Hafnarfirði, s. 655503. Furugeröl. FaUeg 3ja herbergja íbúð tíl leigu frá 1 des., snyrtimennska og reglusemi áskilin, fyrirframgreiósla 3 mán. Svör sendist DV, merkt „E-454.“ Garöabær. Einstaklingsíbúð í fógru um- hverfi tU leigu. Með eóa án húsgagna. Langtímaleiga æskileg. Upplýsingar i sima 91-657646. Góö 4ra herb. ibúö i lltilli blokk í Hóla- hverfi til leigu frá 1.12. Leiga kr. 47.000 með hússjóði og hita. Svarþjónusta DV, simi 99-5670, tilvnr. 21088. Hafnarfjöröur, noröurbær. 2ja herbergja íbúð til leigu, sérþvotta- hús, lyfta í húsinu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21079. lönnemasetur. Umsóknarfr. um vist á iðnnemasetri á vorönn ‘95 rennur út 1. des., eingöngu leigð út herb. Uppl. hjá Félagsíbúðum iðnnnema, s. 10988. Til leigu frá 1. des. 2ja herb. fbúö, 62 m2, ofarlega í lyftuhúsi, þvottahús á hæð- inni. Reglusemi áskilin. Svör sendist DV, merkt „Þangbakki 502“. Tll leigu góö 3ja herbergja ibúö í BUka- hólum frá 1. des. til 1. júní. Leiga 38 þús. kr. á mán. með hússjóói og hita. Uppl. í sima 91-79369 eftir kl. 18. 4ra herb. ibúö til leigu í Háaleitishverfi. Tilboð sendist DV, merkt „Góður staó- ur 503“. Geymsluherbergi til leigu i lengri eöa skemmri tíma, ýmsar stæróir. Uppl. í síma 91-685450. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeUd DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Til leigu frá 1. desember 2ja herb. íbúð í Seljahverfi. Uppl. í síma 91-879154 eft- ir kl. 20. Tveggja herbergja ibúö í 6 íbúða blokk í Hafnarfirði laus nú þegar. Upplýsingar í síma 91-878715. Greiöum 40-45 þús. fyrir góða 3ja-4ra herbergja íbúð staðsetta í vestur- eða austurbæ sem leigist strax. Við erum skUvís og reglusöm 4ra manna fjöl- skylda. Sími 91-53596 eða 91-687675. Litil 3 herbergja íbúö óskast sem fyrst, helst miðsvæðis, öruggar greiðslur. Uppl. í vs. 91-670924 til kl. 18 eóa hs. 91-620354 eftirkl. 19. Vantar herbergi til leigu í Reykjavik sem fyrst, helst sem næst Hótel Loftleiðum, er reyklaus og reglusamur nemi. Gylfi í sfma 93-11139. Ársalir - 624333 - hs. 671292. Okkur vantar aUar stærðir íbúðar- og atvinnuhúsnæóis til sölu eða leigu. Skoóum strax, ekkert skoðunargjald. 2ja herbergja ibúö óskast til leigu, helst miósvæóis eóa í austurbæ Rvíkur. Upp- lýsingar í síma 91-888320. 3-4 herbergja ibúö óskast til leigu á svæði 104. Reglusemi og. öruggar greiðslur. Uppl. i síma 91-681147. Sænsk hjón á sextugsaldri óska eftir íbúð tíl leigu á Selfossi. Upplýsingar í sima 91-814193. Óska eftir 2ja herbergja ibúö frá 1. des. Meðmæli. Upplýsingar eftir kl. 17.30 í síma 91-880018. ff Atvinnuhúsnæði 200 m1 iönaðarhúsnæði óskast á leigu á höfuðborgarsvæðinu, með lofthæð ekki minni en 3,50 m og dyrum fyrir vöru- bfla. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21081. 50 m2 atvinnuhúsnæöi til leigu í vestur- borginni, hentugt f/ýmiss konar iðnað eða sem lagerpláss, mikil lofthæð. Svarþj. DV, sími 99-5670, tilvnr. 20395. Tll lelgu aö Bolholti 6, 5. hæð, skrifstofuherbergi, lyfta og góó bíla- stæði. Upplýsingar í símboóa 984-51504 og í síma 91-616010. Verslunarpláps, 100 m’, stórir gluggar, 45 bílast, í Armúla 29, hentugt sem af- grskrifst., líka 3 skrifstherb. á 2. hæð og vörug. Þ. Þorgrímsson. S. 38640. Óska eftir 100-150 m! lönaöarhúsnæöi til leigu eða kaups. Verður að vera á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í sima 91-688727 og 91-885606. 4f Atvinna í boði Góöar tekjur. Höfum einstakt verkefni fyrir duglega sölumenn. Um er að ræða fyrirfram ákveðnar sölukynningar á daginn, kvöldin og um helgar. Bfll skil- yrói. S. 91-881334 eða 91-32148. Starfskraftur óskast frá kl. 8 til 14 til að gæta 5 ára stúlku og sjá um létt heimil- isþrif. Upplýsingar veittar á Húóflúr- stofunni Skinnlist f síma 91-883480 miUi kl. 17 og 19. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu IDV þá er síminn 91-632700. Kokkur óskast á lítiö veitingahús nálægt miðbænum sem opnað verður fljótlega. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21107. Starfskraftur óskast til afgreiöslu og sölu- mennsku i radíóverslun. Vinsamlegs- ast sendið uppl. um menntun og fyrri störf tU DV, merkt „K-460“. Sölufólk óskast I kvöld- og helgarsölu. Góðir tekjumöguleikar, fin vinnuað- staða og fijáls vinnutími. Uppl. i síma 91-625238. n Atvinna óskast 19 ára stúlka óskar eftir 100% vlnnu. Er með reynslu af framreiðslu- og afgreiðslustörfum. Getur byijað strax. Flest kemur til • greina. Uppl. í s. 91-50994 f. hád. og 91-650648 e. hád. Konu á miöjum aldri vantar atvinnu, er vön afgreiðslustörfum, en fleira kemur til greina. Getur byijað strax. Uppl. í síma 91-653531. Maöur meö öll bílaréttindi, vanur vöru- bila- og rútubflaakstri, óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Upplýsingar i sima 985-39719. Handflökun. Vanur handflakari óskar eftir verkefnum, er laus strax. Upplýs- ingar i síma 91-678037 eða 91-813117. Þrælvanur sjókokkur óskar eftir plássi á Reykjavíkur- eða Suðurnesjasvæði. Upplýsingar í síma 91-618468. 22 ára breskur karlmaöur óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 91-653981. Barnagæsla Au-pair óskast. Um er áð ræóa barna- gæslu og létt heimilisverk, þarf að geta byijaó strax. Nánari upplýsingar í síma 91-75298. Dagmóöir í Seláshverfi hefur laus pláss fyrir böm frá 6 mánaða til 5 ára. Hefur leyfi og mikla reynslu. Uppl. í síma 91-879837. £ Kennsla-námskeið Arangursrík námsaöstoö við grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233, kl. 17-19, Nemendaþjónust- an. Kennum stæröfræöi, bókfærslu, is- lensku, dönsku, eólisfræði og fleira. Einkatímar. Uppl. í síma 91-875619. Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og b.ækur á tíu tungumálum. Engin bið. Oll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus. Boðs. 984-55565. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábagr f vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Okusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442. HallfríöurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Kristján Sigurösson. Toyota Corolla. Ökukennsla og endurtaka. Möguleiki á leiðbeinendaþjálfun foreldra eóa vina. S. 91-24158 og 985-25226. Svanberg Sigurgeirss. Kenni á Corollu ‘94, náms- og greiðslutilhögun sniðin að óskum nem. Aðstoó v/æfingarakstur og endurtöku. S. 35735 og 985-40907. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Simi 91-72940 og 985-24449. Arni H. Guömundsson. Kenni á Hyundai Sonata, árg. ‘93. Utvega námsgögn. Hjálpa til vió endurtöku- próf, Simi 91-37021 og 985-30037. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. K# Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingasiminn fyrir landsbyggðina er 99-6272, Rómantískur veitingastaöur. Skamm- degið læðist að okkur! Nú er tíminn til að bjóóa elskunni sinni út að boróa við kertaljós. Við njótum þess að stjana við ykkur. Búmannsklukkan, Amtmanns- stig 1, sími 91-613303. Bandariskur feröamaöur óskar eftir að komast i samband við aðila sem hefur áhuga á að skipta dollurum í íslenska peninga. Svarþjónusta DVr sími 99-5670, tilvnr. 21086. International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublaó. I.P.F., box 4276, 124 Rvik. S. 988-18181. X? Einkamál Hvort sem þú ert aö leita aö tilbreytingu eóa varanlegu sambandi er Miðlarinn tengiliðurinn á milli þín og þess sem þú óskar. Hringdu í síma 886969 og kynntu þ>ér málið. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að kom- ast í varanleg kynni vió konu/karl? Hafðu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 870206. Skemmtanir Tríó eöa tveir leika gömlu og nýju dansana, einnig samkvæmisdansa, undirleik og dinnermúsik. Upplýsingar i síma 91-44695 eóa 91-76677. Á Næturgalanum í Kópavogi er tekið á móti allt að 55 manna hópum í mat hVeija helgi. Lifandi danstónlist frá kl. 22-03. Uppl. í síma 91-872020. +A Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband vió Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Bókhaldsþjónusta Kolbrúnar tekur að sér bókhald og vsk-up,pgjör fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Ödýr og góð þjón- usta. S. 653876 og 651291, Rekstrar- og grelösluáætlanlr. Bókhaldsþjónusta, rekstrarráógjöf og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðingur, simi 91-643310. 0 Þjónusta Húseigendur - fyrirtækl - húsfélög. Tökum að okkur allt sem viðkemur húseignum, td. þakviðgerðir, skiptum um og leggjum hitastrengi I rennur og niðurföll. Oll almenn tiésmíðavinna, t.d. parketlagnir, glerísetningar, sprungu- og múrviðgerðir, flísal., máln- ingarvinna, móóuhreinsun gleija o.m.fl. Kraftverk-verktakar sf., símar 989-39155, 985-42407, 671887 og 644333. Tækjamiölun, varahlutamiölun. Viltu selja eða kaupa. Tökum að okkur að selja varahluti, tæki og tól sem þú þarft að losna við eóa vanhagar um. Sækj- um, rífum úr ef þarf og sendum. Erum meó eða útvegum þaó sem þig vantar. S. 674727. Með kveðju Þórður. Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eóa gerum við bárujám, þakrennur, niðurfóll, þaklekaviðgeróir o.fl. Þaktækni hf., sími 91-658185 eða 985-33693. Sandspörslun - málun. Tökum að okkur sandspörslun og mál- un. Fagmenn. Málningarþjónustan, hs. 91-641534 og 989-36401. Pipulagnir. Get bætt við mig verkefn- um. Tilboó eóa tímavinna. Hreiðar Ás- mundsson, löggildur pípulagninga- meistari, símar 91-881280 og 985-32066. Ath. Flísalagnir. Múrari getur bætt vió sig verkefnum. Vönduð þjónusta. Uppl. i síma 91-628430 og 989-60662. Tökum aö okkur alla trésmiöavinnu úti og inni. Tilboó eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Önnumst allt tréverk, s.s. glugga, hurðir, parket o.fl. Mikil reynsla. Upp- lýsingar í síma 91-652110. Jk. Hreingerningar Ath.l Hólmbræöur, hreingerningaþjón- usta. Vió emm með traust og vandvirkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Ath. Odýr þjónusta á hreingerning- um og teppahreinsun, bónþjónusta, vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 91-72773. Ath. Prif, hreingemingar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreinsa teppi, mottur og parket. Nota Rainbow. Gerið tilboð í stiga- ganga. Hreint og beint, sími 91-12031 og simboði 984-52241. JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Vex þér hreingerningin á eldhúsinu i augum? Við leysum það. Þrífum eld- húsið í hólf og gólf. Vönduð vinnubrögó. S. 53101. Geymió auglýsinguna. P Ræstingar Xek aö mér þrif í heimahúsum. Ágæt meðmæli. 45 ára kona, vandvirk ' og reykir ekki. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20250. 77/ bygginga Ódýrt þakjám og veggklæöning. Framleiðum þakjárn og fallegar vegg- klæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607. Einangrunarplast. Þrautreynd einangmn frá verksmiðju meó 40 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæóin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp, sími 91-40600. Til leigu og sölu steypumót, álflekar. Laus strax. Mögulegt aó taka íbúð upp í vegna sölu. Gott verð. Pallar hf., Vest- urvör6, sími 91-641020. Bílskúrshuröarjárn til sölu, einnig steypuhrærivél í múrverk. Upplýsing- ar í síma 91-682297 og 984-53597. tM Húsaviðgerðir Nýsmíöi, viöhald og breytingar. Hilmar, húsasmíðameistari. Uppl. í símum 91-52595 og 989-60130. tT Heilsa Fallegra útlit, betri heilsa, betri líöan, árangursríkt rafnudd. Viltu grennast? Ertu meó vöóvabólgu? Styrkir slappa vöðva, lagar appelsínuhúð o.fl., eykur blóóstreymi, gefur vöóvunum meira súrefni. Stúdio Trimform, s. 91-611810, 2. hæð, í verslunarmið- stöóinni Eiðistorgi 13, Seltjarnarnesi. Heilsuráögjöf, svæöanudd, efna- skortsmæling, vöóvabólgumeðferð og þörungaböó. Heilsuráógjafinn, Sigur- dis, s. 15770 kl. 13-18, Kjörgarói, 2. hæð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.