Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1994 49 Hjónabönd Þann 15. október voru gefin saman í hjónaband í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Siguröi H. Guðmundssyni Auður Þor- kelsdóttir og Kristján Guðnason. Heimili þeirra er að Breiðvangi 7, Hafn- arfirði. Þarrn 1. október voru gefin saman í hjóna- band í Fríkirkjunni í Reykjavik af sr. Cesil Haraldssyni Rut Valtýsdóttir og Gylfl Haraldsson. Heimili þeirra er að Laugarási, Biskupstungum. Ljósmst. Nærmynd Þann 24. september voru gefm saman í hjónaband í Garðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Ellý Guðmundsdóttir og Magnús Steindórsson. Þau eru til heimilis að Hverfisgötu 28, Hafnarfirði. Ljósmyndastofan Mynd, Hafnarfiröi Þann 1. október voru gefin saman í hjóna- band í Fríkirkjunni af sr. Miyako Þórðar- son Kristjana Sif Bjarnadóttir og Oddur Þórisson. Heimili þeirra er aö Flókagötu 55, Rvik. Ljósmst. Svipmyndir Þann 17. september voru gefm saman í hjónaband í Selfosskirkju af sr. Tómasi Guðmundssyni Berglind Guðmunds- dóttir og Einar Friðgeir Sigtryggs- son. Þau eru til heimilis að Háengi 6, Selfossi. Ljósmyndast. Mynd, Hafnarfirði Þann 10. september voru gefm saman í hjónaband í Háteigskirkju af sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur Soysuda Soodchit og Bóas Eiriksson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósmst. Sigríðar Bachmann Þann 15. október voru gefin saman í hjónaband í Súðavíkurkirkju af sr. Magnúsi Erlingssyni Helga M. Sigur- jónsdóttir og Gisli Hermannsson. Heimih þeirra er að Bakkavegi 6, Hnífs- dal. Ljósmst. Myndás Þann 15. október voru geftn saman í hjónaband í Selfosskirkju af sr. Þóri Jökh Þorsteinssyni Linda Björg Guðjóns- dóttir og Magnús Gísh Sveinsson. Heimili þeirra er að Austurvegi 50, Sel- fossi. Ljósmst. Kópavogs Þann 3. september voru gefin saman í hjónaband í kirkju Óháða safnaðarins Guðrún K. ívarsdóttir og Þorvaldur Siggason. Heimih þeirra er að Mávahh'ð 26, Rvík. Ljósmst. Hugskot, Ártúnsholti Þann 17. september voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af sr. Sig- urði Sigurðarsyni íris Arnardóttir og Guðmundur Svavarsson. Þau eru til heimilis að Barónsstíg 23, Rvík. Ljósmyndast. Mynd, Hafnarfirði Þann 17. september voru gefm saman í hjónaband í Þingvallakirkju af sr. Sigurði Áma Sigurðssyni Arna Garðarsdóttir og Jónas Tryggvason. Heimih þeirra er að Vaharbraut 10, Rvík. Ljósmst. Nærmynd Þann 15. október voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af sr. Vig- fúsi Þór Ámasyni Ólöf Ásgeirsdóttir og Reynir Björn Björnsson. Heimih þeirra er að Fumgrand 79, Kópavogi. Ljósmst. Kópavogs Leikhús ím ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið ki. 20.00 GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Ld. 26/11, fid. 1/12. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Fim. 24/11, uppselt, mvd. 30/11, laus sæti, Id. 3/12,60 sýn. Ath. fáar sýningar eftir. VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Föd.'25/11, örfá sæti laus, sud. 27/11, örfá sæti laus, þrd. 29/11, nokkur sæti laus, föd. 2/12, örfá sæti laus, sud. 4/12, nokkur sæti laus, þrd. 6/12, laus sætl, fid. 8/12, nokkur sæti laus, Id. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 27/11 kl. 13.00 (ath. sýningartima), sud. 4/12 kl. 13.00 (ath. sýningartima. Litla sviðiðkl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Föd. 25/11, Id. 26/11. Ath. Sýningum lýkur i desember. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar Föd. 25/11, Id. 26/11. Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum alia virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Simi 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. Tilkyimingar Sólarfilma hefur áram saman gefið út jólakort með teikningum af íslensku jólasveinunum og í fyrra hóf hún að gefa út jólakort með myndum eftir Bjama Jónsson eins og hann hugsar sér jólasveinana okkar nú. Alls eru nú komin út 8 kort meö þessum nýju myndum Bjarna og afgangurinn kemur svo út á næsta ári - og þá veröa myndir til af öllum jólasveinunum á jóla- kortum Sólarfilmu. Jólakort Sólarfilmu era seld í verslunum um aht land. Skífan Út er komin á geislaplötu á vegum Skíf- unnar hf. hin sígilda jólaplata 11 jólalög sem fyrst var gefm út árið 1978.11 jólalög er ein af þeim jólaplötum sem spilaðar eru út í gegn fyrir hver jól. Söngvarar á 11 jólalögum eru Ragtihiídur Gísladóttir, Pálmi Gunnarsson, Laddi, Magnús Kjart- ansson og Diddú en upptökum stjórnaði Magnús Kjartansson. Kvenfélag Kópavogs er með fund í félagsheimih Kópavogs fimmtudaginn 24. nóv. kl. 20.30. Gestur fundarins verður Guðrún Guðlaugsdótt- ir, blaðamaður og rithöfundur. Kynntar verða jólavörur frá Tómstund. Takið með ykkur gesti. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svið kl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 25/11. Laugard. 26/11. Fösfud. 2/12. Laugard. 3/12. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 26/11, fáein sæti laus, laugard. 3/12. Stóra sviðkl. 20. HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Föstud. 25/11 ogföstud. 2/12. Ath. fáar sýningar eftir. Litla sviðkl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Miðvikud. 23/11, uppselt, fimmtud. 24/11, sunnud. 27/11. Stóra sviðkl. 20: Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við íslenska dansflokkinn: JÖRFAGLEÐI Höfundar Auður Bjarnadóttir og Hákon Leifsson Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir Tónlist: Hákon Leifsson Þriöjud. 22/11, fimmtud. 24/11. Siðustu sýningar. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miöa- pantanir i sima 680680 alla virka daga frákl. 10-12. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar BARPAR Tveggja manna kabarettinn sem sló í gegn á síöasta leikári! Sýnt i Þorpinu, Höfðahlíð 1 Föstud. 25. nóv. kl. 20.30. Laugard. 26. nóv. kl. 20.30. Siðustu sýningar. SALA AÐGANGSKORTA STENDUR YFIR! Miðasala í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. Silfurlínan Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga frá kl. 16-18. Sími 616262. Ferðafélag íslands Aðventuferð í Þórsmörk 26.-27. nóv. Brottfór laugardag kl. 8. Það verður góð aðventustemning í Þórsmörkinni. Gönguferðir, föndrað með krökkum og fullorðnum. Sameiginlegt jólahlaðborð og aðventukvöldvaka á laugardagskvöld- inu. Öðravisi ferð. Fararstjóri: Guö- mundur Hallvarðsson. Pantið og takiö farmiða tímanlega. Opiö hús í Ferðafé- lagshúsinu að Mörkinni 6 sunnud. 27. nóv. Snobbleikhúsið-Fiðla Rot- schilds Snobbleikhúsið hefur gert leiksýningu úr sögunni Fiðla Rotschilds eftir rúss- neska rithöfundinn Anton Tsjekhov, án þess þó að hrófla viö textanum í átt til leikgerðar. Þorsteinn Guðmundsson leikA ari leikur persónur sögunnar. Tónlist skipar háan sess í sýningunni og er verk- ið allt samtvinnað fiðlu og fiðluleik. I Magnús Blöndal Jóhannsson tónskáld samdi tónhst fyrir sýninguna sem Laufey \ Sigurðardóttir fiðluleikari flytur. Sýn- ingar verða í veitingahúsinu Ara í Ögri. Næsta sýning er mánud. 21. nóv. kl. 20.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.