Þjóðviljinn - 10.05.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.05.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 10. maí 1953 í óvhsu um befri biSil Guðrún Friðriksdóttir ... ólst upp hjá foreldrum sínum í Búð- ardal og var konfirmeruð þar í kirkju 1847. Hún lærði alla kvennavinnu og að slá, raka, róa og sérlivað annal, sem fyr- ir íéll, og var hún heilsugóð og dugleg. ÍÞá hún var komin að tvítugsaldri lögðust menn á liugi við hana, og líkaði foreldrum hennar það illa; og kom þá Rögnvaldur Sigmundsson í Innri- Fagradal, er var ekkjumaður eftir Önnu Böðvarsdóttur, og beiddj Guðrúnar. En fyrir því, að hann var vænn maður, hafíi framazt utanlands um 5 ár og lært þar gullsmíði og var fjár- eigandi; nefnilega: hann átti 3/4 í Fagradal og Hrúteyiar og gott bú, var sömu ættar, og hún vildi þvingunarlaust taka lion- um, og með því að fpreldrar hennar þorðu ekki að geyma bana í óvissu um betri biðil lengur ógifta, þá var þeirri mála leitan hans vel svarað. Giftust þá Rögnvaldur og Guðrún eftir kongl. leyfisbréfi þann 18. okt. 1852 að Innri-Fagradal. En sama daginn varð það með nokkuð undarlegum hætti í brúðkaups- veizlunni að Rögnvaldur tók mikinn axlarverk, slíkt liið sama Guðrúnu varð miög illt, svo að þar eftir mátti yfir henni vaka. Gekk hún frá viti og var hún þá flutt til lækninga að Bjarnar- höfn til Þorleifs og svo fór hún þaðan ixm í Stykkishólm og Langey fremri og var hún með óráði og mælgi og það versta, að ekki máttj hún mann sinn augum lita né heyra talað um að hún færi innað Fagradal. Stefán og kona hans á Ballará tóku hana þá þangað til sín og voru henni eins og foreldrar. Friðrik, sem grunaði af hverjum orsökum að veikleikinn hefði or- sakazt á þeim hiónum, og að gleymzt hefði sér að gefa þeirn litla varúðarreglu, áður þau voru saanan vígð í Fagradal, gat með þýðlyndisbréfi og fylgi bróður Stefáns ginnt hana til að koma inn í Akureyjar. Þar gat faðir hennar leitt hana til að koma að Fagradal, því áður var hún af ónefndri orsök hrædd að staðnæmast þar. Hann lofaði henni, ef að öll hræðsla væri ekki úr hénni dottin, þá hann færi til baka, skyldi hún fara aftur með sér fram í eyjarnar. Þetta varð; Guðrún fór með föð- ur sinum að (F'agíradal, jgekk hann þar um öll hús, og áður hann fór þaðan um kvöldið, var öll hræðsla af henni runnin, og sýndi hún manni sínum allt blíð- lyndi. Aldrei bar síðan á hræðslu hennar í Fagradal... (Friðrik Eggerz: Úr fylgsnum fyrri aldar). AHPRCI. Manninum mínrnn ér svo svimagjarnt i 1 dag er sunnudagurinn 10. maí. — 130. dagur ársins. Háflóð eru í dag kl. 3.00 og 15.25. BÚKARESTFARAK. Raddæfing annaðkvöld. — Kl. 8.30 fyrir karla; kl. 9 fyrir kqnur. Staður: Þingholtsstræti Boðorð: Stundvísi. 27, 1 MlR. GENGÍSSKRÁNING (Söiugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16,41 1 kanadískur dollar kr. 16,79 1 enskt pund kr. 45,70 100 danslcar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7.09 100 belgískir frankar kr. 32,67 10000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 IQp tékkn. kcs. kr. 32,64 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Næturvarzia í Laugavegsapóteki. — Sími 1618. II elgidagslækni r í dag er Alfreð Gíslason, Barma- hlíð 2. — Sími 3894. Læknavarðstofan Austurbæjarskólanum. Sími 5030. Gjörið svo vel að gefa lcosn- ingaskrifstofunni npplýsingar um kjófeendur Sósíalistafiokks- inr, sem eru á förum úr bæn- um og j>á sem utanb,æjar og erlendis dveija. KI. 11,00 Almennúr bænadagur: Messa r v -v í Dómkirkjunni a (Biskup Islands, I *-\ \ herra Sigurgeir Sigurðsson, prédik- ar). 13:15 Ávarp frá SVFI. 15.15 Miðdegistónleikar: a) Cellósónata í g-moll op. 5 nr. 2 eftir Beet- hoven. b) Zigeunasöngvarar eftir Brahms. c) Veizla Belshazzars, svíta eftir Sibelius. 18:30 Barna- tími: a) Efni frá unglingareglunni í Reykjavík: Leikþættir, söngur, gamankvæði ofl. b) Framhalds- saga litiu krakkanna: Bangsimon og vinir hans eftir A. A. Milnc; II. 19:30 Tónleikar: Edwin Fischer leikur á píanó. 20:20 Einsöngur:j Marion Anderson syngur Alt- rapsódiu op. 53 eftir Brahms. 20:35 Erindi: Iona, — eyjan holga;- fyrra erindi (Jóhann Hannesson kri jfniboðiý 21:00 Tónleikar: I Þættir úr Eldfuglinum, ballett-l músik eftir Stravinsky. 21:15 Dag-1 skrá slysavarnadeildarinnar Ing- ólfs i Reyltjavik: a) Ávarpsorð (séra Óskar J. Þorláksson for- maður deildarinnar). b) Erindi: Slysavarnir (Ársæll Jónasson kaf- ari). c) Lokaorð (sr. Óskar J. Þor- láksson). Ennfremur tónleikar af plötum. 22:05 Danslög af plötum — og auk þess leikur Hawaitríóið á Alcranesi. Útvarpið á morgun Fastir liðir eins og venjulega. KI. 20:20 Útvrarpshljómsveitin; Þórar- inn Guðmundsson stj.: a) Frönsk alþýðulög. b) Vals eftir Gabriei Marie. 20:40 Um daginn og veg- inn (Sverrir Kristjánsson sagg- fræðingur). 21:00 Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson syngur; Fritz Weisshappel aðstoðar. 21:20 Dag- skrá Kvenfélagasambands Islands. Erindi: Um grænmetisræktun (Ed- vald B. Malmquist). 21:45 Hæsta- réttarmál. 22:10 Iþróttaþáttur. — 22:25 Dans- og dægurlög: Rúmbur og sömbur. =SSS= ir Munið kjósendaköimunina. Skii- ið könnunarblokkum sem allra fyrst. K Kjörskrá fyrir Reykjavík ligg- ur frammi í kosningaskrifstofu Sósíalistafloidisins, Þórsgötu 1. j Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund þriðjudaginn 12. maí nk. í samkomusal Laugarnes- kirkju. Félagskonur, fjölmennið. Háteigsprestakall: Messa í Sjómanná- skólanum kl. 2. Al- mennur bænadag- ur. Séra Jón Þor- varðsson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e. h. (Bænadagurinn. Seinasta safn- aðarguðsþjónusta fyrir sumar- leyfi). Sr. Emil Björnsson. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Sr. Þor- steinn Björnsson. Bústaðaprestakall: Messa í Foss- vogskirkju kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Langholtsprestakall: Munið bæna- daginn. Messa kl. 5 í Laugar- neskirkju. Samkoma að Háloga- landi kl. 10:30 f.h. Sr. Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Bænadagur. Barnaguðsþjónusta kl. 10:15 f.h. Sr. Garðar Svavars- Son. Dómkirkjan: Almennur bænadag- ur, Messa kl. 11. Herra biskup- inn prédikar. Sr. Jón Auðuns þjón- ar fyrir altari. Messa kl. 5. Sr. Óskar J. Þorláksson. Nesprestakall: Messa í Kapellu Háskólans kl. 11 árdegis. Hinn al- menni bænadagur. Sr. Jón Thor- arensen. SKIPADEXLD SÍS: Hvassafell kom við í Azoreyjum 8. ' þm. á leið til Reykjavíkur. Arnarfell fór frá Reykjavík 8. þm. áleiðis til Finnlands. Jökul- fell fór frá Reykjavík 6. þm. til Austlur-Þýzkalands. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Hekla fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Rof/kjavík á þriðjudaginn austur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær til Breiðafjarðarhafna. Þyrill verður væntanlega á Akureyri í dág. •k 1‘cir kjósendur Sósíaiistaflokks- ins, sem flutt hafa miiii kjör- dæma eða hreppa frá því síð- asta manntal var tekið eru sérstaklega áminntir um að athuga hvort og hvar nöfn þeirra standa á kjörskrá. Húnvctningaféiagið heldur fund í Edduhúsinu nk. þriðjudagskvöld kl. 8.30. Söfnln Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Þjóðminjasafnið: ld. 13-16 á sunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 .á þriðjudög- um og fimmtudögum. Krossgáta nr. 75 ■" :ú Marion Anderson syngur einsöng í útvarpinu í kvöld kl. 20.20. Hún mun veéa frægasta pöngkona heimsins í ár, þeirra sem eru af dökkum ættum. Þegar Paul Robe- son er neffldur kemur manni stundum Marion Anderson í hug.1 Sá hinn víði völlur Það vœri mikiö tún sem væri jafnstórt Reykjavík að flatarmáli, og siíkur völlur liefur aldrei sézt á fslandi. En hvað munduð þið þá segja um tún sem væri jafn- stórt og Þingvallavatu — eða jafnstórt og Borgarfjörður, eða jafnritórt og Vatnajökuil? Þið munduö brosa: er maðurinn að spiia með okkur? Vér munum þá ekki spyrja lengur, en skýra frá því að fyrir strið voru bóm- ulLarekruánar í Bandaríkjunum meira en helmingi stærri en Is- land að flatarmáii — heliningi stærri en ísland frá Öndverðar- nesi til Gerpis, meö Ódáðalirauni, Vatnajökli og öliu saman. Og þetta bómuliartún er að mestu samfelid licild, enda lifa milljónir manna á uppskerunni. En getið þið gert ykkur grein fyrir þessari ógnarvíðáttu? lijpif i i 1/ 7,-; ) Æ i 5 (* •i 3 iO H i2 13 $ I " L M <6 Lárétt: 1 halinn 4 gæfa 5 einkenn- isstafir 7 hress 9 hestur 10 blað 11 eins 13 ábforn. 15 tveir eins 16 töðuvöllurinn Lóðrétt: 1 stöng 2 dapur 3 skst. 4 spaug 6 einstæðingur 7 stafur 8 lærði 12 fugl 14 stefna 15 for- setning Lausn á krossgátu nr. 74 Lárétt: 1 marflær 7 op 8 lúra 9 sig H sin 12 og 14 NN 15 otur 17 sf 18 lok 20 stúlkan Lóðrétt: 1 mosi 2 api 3 fl 4 lús 5 ærin 6 ranni 10 got 13 gull 15 oft 16 rok 17 ss 19 KA ★ Kosningaskrifstofa Sósíaiis.ta- ílokksins gefur allar upplýsing- ar varðandi kosningarnar. ©11 wmv Efíu skálásöju Charlíx. áe Costers * Tcikmugar éhlt ' Meðan æringinn, sonur kolagerðarmannsins, óx upp og lék hvert prakkarastrikið á fæt- ur öðru, lifði hinn vesæli sonur hins há- göfuga Karls konungs dapurlegu skugga- Íífi, i sífeildu vanmáttugu þunglyndi. Hann leitaði mjög ákaflega í hin myrku göng. Þai sat hann stundum saman flöt- um beinum. Ef einhver steig á fætur hans í ógúti naut hann þess að láta hýða hann fyrir tilvikið. Næta dag lá hann í leyni á öðrum stað. Konur j&fnt og karlar, sem komu hlaup- andi eftir göngunum, hrösuðu um lappir hans og meiddust jafnvel. Hann naut þess djúpt. En hann brosti aldrei fyrir því. Ef einhver þeirra, sem rákust á hann, gat varizt f&lli, rak prinsinn upp mikinn skræk, eins og hann hefði verið sleginn; og hon- um þótti þá gott að sjá skelfinguna í aug- um hans. En aldrei hafði nokkur maður séð honum stökkva bros. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.