Þjóðviljinn - 10.05.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.05.1953, Blaðsíða 8
g) — ÞJÖÐVI/jJINN — Sur.nudagur 10. maí 1953 nm lóðalireinsun So.mkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigðissamþykkt- ar fyrir Reykjavík er lóðaeigendum skylt að halda lóðuím sínum hreinum og þrifalegum. Lóðaeigendur (umráðendur) eru hér með á- minntir um að flytja burtu af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því fyrir 1. júní næstkomandi. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnaö þeirra. Upplýsmgar í skrifstöfu borgarlæknis, símar: 3210 og 80201. Reykjavík 9. maí 1953. HeilbrigðisnefncL Siysavarnaáeiláin fngólfur eínir til LOKAÐANSLEIKIA í Sjálfstæðishúsinu og Samkomusalniím Lauga- veg 162 í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðasala frá kl. 8 við innganginn. I Nætuigalinn Suður um höfin — kvöldrevía — Tvæi sýningar. í Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 7 og 11.15 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f.h. í bíóinu. £ ÍÞRÓTTIR RlTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON „íslenzkar getraunir til styrkiar islenzku íþréttaliff íslenzkar igetraunir hafa ný- laga látið gera nýja getrauna- seðia sem eru með nokkuð öðru sniði en þeir seðlar sem gilda fyrir hverja v.iku. Er þetta gert tia þess að fá þá með sem fjær eru og háðir eru hinum tregu samgöngum, sérstaklega að vetr- inum. Með þessu nýja fyrirkomulagi igeta allir, hvar sam þeir þúa, tekið þátt í getraununum. Er þetta Shugsað á þann hátt að hver einstakiur kaupir sér vissan fjölda raða sem gilda eins merkt ar fyrir svo og svo mangar vik- ur, t. d. 4 einfaldar raðir sem gildi í 8 vikur. Verð kr. 24.00. Eða t. d. 4 raða kerfi í 12 vikur. ■ Verð kr. 36.00, o. s. frv. 'Um þetta segir m. a. í um- burðarþréíi frá stjóm Getrauna: Fastar raðir gefast vel. „Óþarfi er að þekkja enska knattspyrnu tíl hlítar. Reynslan sýnir að oft 'gefst engu að síður að setja merkin af handahófi á getraunaseðilinn en að setja þau af þek'kingu áMiðinu, af því að í knattspyrniu getur hið ólíkleg- asta gerzt, og gildir það ekki hvað sízt um enska knattspymu. Reynslan sýnir einnig, að oft gefst mjög vel að hafa fastar raðir, þ. e. a. s. að merkt sé að- eins á seðilinn sem gildir í marg- ar vikur í röð, án tillits til þess hvaða lið leika saman. Má í því saimbandi nefna að frá því hef- ur verið sagt í fréttium að Eng- ■lendingur nokkur háfi unnið yf- ir 100 þús. sterlingspund með þessari aðferð". — í stað nafna féiaganna kemur röð le.ikjanna frá 1—12. Vegna kostnaðar mega vikurnar ekki vera faerri en 4, en raðafjöldínn eftir efn- um og ástæðum. Getraiunir hugsa sér að íþrótta- og ungmennafélög, stjómir hér- aðasambanda, byiggingarnefndir mannvirkja velji sér trúnaðar- menn sem annizt millígöngu milli iþátttakenda og skrifstofu Getrauna. Af þeim föstu röðum, sem trúnaðarmenn afla, fá þeir eða v.iðkomandi íþróttaaðili 9 prósent. Hvert stefnt? „Með þessu fyrirkomulagi, sem við ’hugsum okkur að beita fyrst og fremst innan íþrótta- hreyfin'garinnar, erum við að færa getraunirnar í hinn ein- falda búning happdrættis; happ- drætti sem á að gefa þátttakend um fleiri og hærri vinninga en önnur happdrætti. Það er fyrst og fremst háð þátttakendafjöld- anum. íþrótta- og ungmennafélags- skap, sem telur innan s.inna vé- banda um 30.000 virka félaga, ætti ekki að verða skotaskuld ú-r því að afla með þessu happ- drættisfyrirkomulagi hóps ör- uggra þátttakenda, sem aflaði íslenzkum getraunum 15—20 þús. kr. og við þessa umsetningu bættist svo þátttaka almennings. Náis-t að hækka umsetninguna þá ihækka vinningarnir og með hækkandi vinningum laðast að fleiri þátttakendur. Fjárþörf íþrótta- hreyfingarinuar - Til þsirra mannvirkja sem í ár eiga rétt til fjárstuðn- ings úr íþróttasjóði þyrfti í- þróttasjóður að geta greitt 'kr. 2,9 millj. (30—40% byggieigar. kostnaðar) en hefur tæplega kr. 400.000 til stuðnings bygg- ingarframkvæmdum og í hæsta lagi mun íþróttasjóður geta greitt kr. 150.000 til stuðnings þeirri íþiróttakennslu, sem á ár- inu 1952 kostaði kr. 441.000 og húsaleigu, vallaleigu kr. 300. 000, auk kennslu sjálboðaliffa, sem var metin um kr. 200.000 o. s. frv. Við köllum oft hástöfum á fjárhagslega aðstoð ríkis- og sveitasjóða. Köll okkar eru við- úrkennd, en árlegur fjárstuðn- ingur Alþingis ekki nægur. Því hefur stundum áhugasömum í- þróttaleiðtogum dottið í hug að fara þess á leit viff' Alþingi, að ágóði af Happdrætti Háskóla Islands fengist í nokkur ár til eflingar íslenzku þróttalífi. — En við höfum hér okkar eigið happdrætti ekki lakara en önn- ur happdrætti, sem hér eru starfrækt. Það vantar, að við vöknum til athafna til eflingar því. Takist okkur það, þá get- um við horft björtum augum til framtíðarinnar, hvað fjár- hag snertir. Takist okkur ekki eflingin, verðum við að hætta rekstri íslenzkra getrauna eftir vissan reynslutíma — hvenær verður þá byrjað aftur? Mun. Alþingi þá hlusta á okkur um afhendingu annarra fjáröflunar leiða ? Nú er reynslutími — nú reynir á samtakamátt íslenzkr- ar íþróttahreyfingar. Leitumst við að ver'ða sjálfbjarga fjár- hagslega!- Öflum islenzkum getraunum þátttakenda; með því styrkjum við fjárhagslega íslenzkt íþróttalíf! Kosnmgaskrífstoía Sósialistaflokksins Þórsgötu 1 — Sími 7510 Skriístoían geíur allar upplýsingar varðandi kosningamar Kjörskrá liggur frammi Flokksíélagar og aðrir, sem þuría upplýsingar varðandi kosningarn- ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna. Skriístofan er opin í dag kl. 2—6 Virðing og aðdáun fyrir íþróttum Það bezta til útbreiðslu íþrótta — almennt taíað — er að þeir sem þær stunda komi þanni'g fram, að fyrir þeim skapist virðing og aðdáun. Hér er um mikilvægt atriði að ræða bæði fyrir íþróttamennina sjálfa og leiðto'gana, atriði sem því miður er oft syndgað gegn. Sérstak- 'lega á ferðum og víða þar sem fulltrúar íþróttanna ganiga undir opinbert mæliker, verður að gæta Vel að. En það er ekki alltaf svo auðvelt. — Á Sjó- ferð, í lest, á kaffihúsum, er í- iþróittamönnum veitt athygli. Því imega þeir aldrei gleyma. Því síður mega þeir gleyma að koma fram á leikvelli sem fyrir- myndir. Tillitssamir, drenglyndir í leik og róleg framkoma og viðfelldin er í sjálfu sér bezta útbreiðsla íþróttanna. Allt þetta varðar ekki sízt íþrótta„stjörn- umar“. Þeim er fyrst og fremst veitt athygli og þær hafa mesta möguleika til að efla útbreiðslu íþrótta. „Stjömurnar" draga æskuna að íþróttum en bæði þær sjá'lfar og leiðtogar þeirra ‘hafa mikla ábyrgð. Það verð- ur þrátt fyrir allt lofið að halda fótum við jörðina. (Úr ársskýrslu DÍF Danmörku). Skákþáfturínn Framhald af 11. síðu. 25. Dc2—d2 dC.vcö Þessi leikur er vafasamur, hann opnar mönnum hvits nýjar sóknar línu og sóknin næí- skjótt meiri þunga en svartur ræður við. 26. f4xe5 Bf5—gG Hvítur hótaði Re3 27. Hal—el h4—h3 28. d5—d6 BgG—e4 29. Bfl—e3 Bg4—e6 30. Hf2—f4! Be4xg2 31. Be3—f5! Tilgangurinn er auðsær: Re7r og Hh5t g7—g6 dugar ekki vegha Rh6t, Kg7, Hf6 og Rfðt. 31 .... Hf8—e8 32. Hel—e3! Sókninni er fyigt fast eftir, Spásski hótar nú Rxg7! og við því er fátt um varnir. 32 .... Ha8—d8 33. Bf5xg7! Hd8xd6 34. Eg7xe6 Gefst upp, þvi að eftir Hxd2 mátar hvítur í 2. leik. Atlanzbandamenn desla Framh. af 5. síðu borg Tyrklands, Istanbúl. verði nú skírð upp og nefnd Kcu- stantinópel, en því nafni hét hún allt þangað til Tyrkir her- tóku hana, 29. maí 1453. Vilja Grikkir, að tækifærið sé notað á 500 ára afmæli hertökminar til að gefa borginni sitt forna heiti að nýju. Blöð í Tyrklandi hafa tekið þetta illa upp og segja að þetta beri vitai „um gríska heimsveldishyggju". fTthreiðið Þjóðviljann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.