Þjóðviljinn - 10.05.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.05.1953, Blaðsíða 9
Sunmidagur 10. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 'HM yf ifi > ■ ÞJÓÐLEÍKHÚSID Heimsókn Finnsku óperunnar. Österbottningar eftir Leevi Madetoja. Hljómsveitarstjóri Leo Funtek, prófessor. Fjórða sýning í kvöld kl. 20. Fimmta «>g síðasta sýning mámidag kl. 20. Koss í kaupbæti sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11 til 20. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 8—2345. Sími 1544 * Hraðlestin Mjög spennandi og við- burðarík amerísk litmynd um hina frægu Kyrrahafshraðlest í Canada. — Aðalhlutverk: Randolph Schott, Jane Wyatt og nýja stjarnan Nancy Olson. Bönnuð fyrir börn. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vér héldum heim Grínmyndin sprellfjöruiga með Aþbott og Costello. Sýnd kl. 3. — Sala hefst kl. 11. Sími 1475 Svívirt Athyglisverð og vel leikin aý amerísk kvikmynd, gerð af leikkonunni Ida Lupino. — A.ða,lhlutverkin leika: Tod Andrews og nýja „stjarnan“ Mala Powers. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Gosi Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. Kvennafangelsið Geysi-a'thyglisverð frönsk mvnd um heimilislausar ung- ar stúlkur á glapstigum, líf þeirra og þrár. Lýsir á átak- anle,ga:n hatt hættum og spill- ingu stórborganna. Aðalhlut- verkið leikur ein stærsfa stjarn.a Frakka, Daniele De- Sýnd kl <J. Bönnuð börnum. Ðraumgyðjan mín Sýnd kl. 5 og 7. Óður Indlands Afar skemmtileig frumskóga- mynd með Sabú. — Sýnd kl. 3. Fjölbreytt úrval ai steinhring- am. — Póstsendum. lehcféiag: REYKJAVÍKUR^ Vesalingarnir eftir Victor Hugo Sýning í kvöld kl. 8. Aðgö,ngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. Ævintýri á gönguför Sýning annað kvöld, mánu- dag kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Næst síðasta sinn. Góðir eiginmenn sofa heima Sýnirag þriðjudagskvöld kl. 8. Aðgönigumiðasala kl. 4—7 á morgun, mánudag. — Sími 3191. Örfáar sýningar eftir. Sími 1384 Heiður Englands (The Charge of Light Brigade) Sérstaklega spennandi og viðburðarík amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Olivia de Havilland. — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Á spönskum slóðum iHin afar spennandi ame- rrska kúrekan^ynd í litum með Roy Rogers. — Sýnd aðeins í da,g kl. 3. Suður um höfin (Kvöldrevían) Sýningar kl. 7 og 11.15. Sala hefst kl. 11 f. h. 1 npembso — Síxnj 1182 Þjófurinn Heimsfræg, ný, amerísk kvikmynd u,m atómvísinda- mann, er selur leyndarmál sem honum er trúað fyrir og hið taugaæsandi líf hans. í myndinni er sú nýjung, að ekkert orð er talað og enginn texti, iþó er hún óvenju spenn- andi frá byrjun til enda. Þetta er álitin bezta mynd Ray Millands, jafnvel betri en „Glötuú helgi“. Aðalhlutverk: Ray Milland, Martin Gabel og hin nýj-a stiiarna Rita Gam. Sýnd kl. 5, 7 og 9. •— Bönnuð börnum innan 14 ár.a. Gissur í lukkupott- inum Hin sprenghlæigileiga grín- mynd um Gissur Guilrass. •— Sýnd kl. 3. Sofasett jog einstakir stólar, margar j gerðir. Kúsgagnabólsbur. Erlisgs lóítssorsar jSölubíið Baldursg. 30, opinj 1 kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig | 30, simi 4166. eftir Oscar Braaten. Sýning þriðjudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíói frá kl.‘ 4 á morgun. Sími 9184. Síðasta sinn. Sími 6485 Heimsendir Heimsfræg amerísk mynd í eðlilegum litum, er sýnir enda lok jarðarinnar og upphaf nýs lífs á annarri stjörnu. — Mynd þessi hefur farið sigur- för um gjörvallan heim. — Ricliard Derr, Barhara Rush. Sýind kl. 3, 5, 7 og 9. Jt Sími 6444 Djarfur leikur (Undercover Girl) Mjög spennandi ný amerísk kvikmynd um hinar hugrökku konur í leynilögreglu Banda- ríkjanna og þá ægilegu haettu er fylgir starfi þeirra meðal glæpalýðs stórborganna. — Alexis Smith, Scott Brady. — Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaup - Salu Ödýrar ljósakrónur Iðja h. f. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Verzlið þar sem verðið er lægst Pantanir afgreiddar mánu- daga, þriðjudaga og fimmtu- daga. Pöntunum veitt mót- taka alla virka daga. — Pönt- unardeild KRON, Hverfis-götu 52, sími 1727. Sveírxsóíai Sóíasett Ttúsgagnaveraiiinin Grettisg:. 6. Wázm h veiksmiðju- vesSi Ljósakrómn-, veggla.mpar, borð- lampar. Búsáböld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- iðjan h.f., Banlcastræti 7. sími 7777. Sendum eee-n póstkröfu. Húsgögn Divanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir) rúm- fatakassar, borðstofu'.orð svefnsófar, kommóður og bóka skápar. — Ásbrú, Grettisgöm 64, sími 82108. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Hafið þér athugað íiin hagkvæmu afborgunar- fcjör hjá okkur, sem gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti 22, sími 80388. Munið Kaffisöluna 1 Hafnarstræti 16. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Fasteignasala og allskonar iögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsolum), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Sími 1308. Málflutningur, fasteignasala, innheTmtur og önnur lögfræðistörf. — Ólaf- ur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275. Nýja sendibílastöðin h.f. Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7,30—22,00. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. Innrömmum Utlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Ragnar ólaísson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurs'koðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og Easteignasala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Ljósmyndastofa ilá i ýiujiÁjíÁl Laugaveg 12. Saumavélaviðgerir Skriístofuvélaviðgerðir 8 y I f J a Laufásveg 19. — Sími 2658. Heimasími 82035. Utvarpsvíðgerðir K A B 1 6, Veltusundi 1, siml 80300. Viðgerðir á raf- magnsmótojum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Sendibílastöðin h. í. Ingólfsstræti 11. — Sími 6113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hseð — Sími 1453. Sófasett Armstólar Svefnsófar Bólstrariim, Kjartansgötu 1 — Sími 5102 ____________________/ Fjársöfnunardagur S. V. F. í. Framhald af 4. síðu. höfuðstaðarins. Á þessum 11 árum er deildin hefur staríað í símu nýja formi hefur tekju- afgangur dei'ldarinnar numið um hálfri milljón króna. Hefur það fé að mestu verið notað til reksturs bjöirgunarstöðva effa aðkallandi slysavarnafram- kvæmda eða þá laigt til hliðar í því skyni að kaupa þyril- vængju og til endurnýjunar á ibjörgunarbá't fyrir Reykjavík, en til þessa vantar ennþá mik- ið fé. S'tjórn Ingólfs skipa nú: séra Óskar J. Þorláksson for- maður, Þorgrímur Sigurðsson skipstjóri gjaldkeri, og með- stjórnendur Jón Loftsson stór- kaupmaður, Ársæll Jónasson kafari og Henry Hálfdánsson skrifstofustjóri Slvsavarnafé- lagsins. 1 dag kl. 4.30 keppa Dómari: HaíikKr Óskarsson. Métanekéin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.