Þjóðviljinn - 10.05.1953, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.05.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 10. raaí 1953 Kjóll handa Mariu María er nýlega orðin 14 ára og mamma hennar er ný- ■'búin að gefa henni köflótt efni í pils. María er grönn og smá- beinótt og er aUtaf á iði. Blúss urnar hennar fara alltaf uppúr pilsinu og pilsin snúast á henni, svo að hliðarsaumamir eru oft framan á maganum. Efnið Iiennar er nóg í skokkpils enda fimist henni það hentugri flík eti óviðráðanlegt mittispils. En Iiana vahtar einliverja liug- mynd. Hún á hvíta silkiblússu sem hún getur notað við pilsið, en hún vill gjarnan geta notað peysur við það líka. Það er ofureðlilegt að María ræður ekki við pilsin á sér; margar fullorðnar konur eiga við sömu erfiðleika að stríða, Til eru margar fallegar útgáf- ur af skokkpiisum og hún er svo heppin að geta notað breiðu, þröngu beltin sem að -eins hæfa þeim allra grennstu. Við höfum teiknað handa hetini skokk með víðu, skáskomu piisi, sem er lausrykkt í mittið allt í kring. Að ofan er pilsið með smekk og böndin krosslögð á bakinu. Bezt er að hafa renni 3ás á hliðinni og sauma bönd- in niður áð aftan, svo að þau •aflagist ekki. 14 ára stúlka get- ur auðveldlega smeygt pilsinu Köilðttir iimiskér yfir höfuðið. Beltið er tvöfalt. Fyrst er siétt belti saumað fast við pilsið og síðan er þrí- skipta beltið saumáð og notað til skrauts utan yfir. Þá er hægt að nota pilsið með fasta beltinu einu. Ef efnið nægir ekki í þrískipta beltið líka þá má sauma það úr efni sem fer vel við köflótta efnið. Spennurnar 6 eru klæddar sama efni og er 1 skrautbeltinu. Köflóttir skór eru komnir í tízku. Sézt hafa bæði köflóttir sumarskór og köflóttir göngu- skór og hvorugir eru hentugir, því að nær ógerningur er að halda þeim hreinum. Köflóttir inniskór eru hentugri. Þeir verða aldrei eins óhreinir og gönguskórnir. Ef einhvern vant ar mjúka og þægilega tauskó til iananhússnotkunar, væri ef til vill ekki úr vagi að reyna þá köflóttu, því að smáblettir ejást ekki á þeim. Köflóttu skórnir eru ef tii vill einkum við hæfi unga fólksins, og reyndar er þessi hugmynd ekki ný. Áður fyrr voru mynstrin aíallega smáköflótt í dökkbrún um og Ijósbrúnum litum, en nú eru skozku mynstrin allsráð- sndi. KalsnagrcStakmöxkan Kl. 10.45-12.30 Sunnudagur 10. maí. Hafnarff og náerpnni, Reykjanes, 3-Iánudagur 11. maí. Hágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna vestur að markalínu frá Plugskálavesri við Viðeyjar- eund, vestur að Hlíðarfæti og það- an til sjávar við Nauthó’svík í Fossvogi. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal árnes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Ssðu mnlslopparair að hverfa Hingað til hafa liælasíðir inni- sloppar verið í tízku og það lít- ur mjög vel út, en það er ekki jafnheppilegt, þegar flíjcin á að vera annað og meira en skraut- fiík. Og margir fagna því sjálf- sagt áð nú er farið að hafa sloppana í venjulegri kjólasídd. Þeir eru laagtum þægilegri stuttir og eru mjög fallegir. Flestir eru þeir með svagger- sniði og hnepptir niður að fram an. MATURINN Á MORGIJN JúlíÖnnusúpa — Flskhrelður, kartöflur. o J FISKHREIÐUR: 1 kg fiskflök, | l'á msk. smjörlíki, 1% dl mjólk ( , 250 g mjólkurostur, rifinn eða ( , smátt brytjaður, % tesk pipar, ( tesk. sinnepsduft, 1 tesk. < l Worcestersósa, 2 bollar brauð- 1 i molar. — i Fóðrið brauðkollumót með fisk- i flökum, svo að þau líti út eins 1 > og fuglshreiður eða snúið sam- . 1 an hreiður úr flökunum og . 1 raðið hlið við hlið í ofnskúffu. ( 1 Hitið smjörlíki og mjólk, bland ( 1 ið ostinum út i og kryddinu., 1 Hitið við lítinn hita þangað ( til osturinn er hráðinn og ( jafningurinn kekkjaiaus. Tætið ( 6—8 heilhveitibrauðsneiðar með ( ! gafli (bláskorpan verður eftir). ( l Látið brauðmolana út í osta- I jafninginn og fyllið fiskhreiðr- ( i in með blöndunni. Bakið við' i meða’hita í 15—25 mín. Uyftið * i hreiðrunum varlega upp á ‘ (heitt fát með steíkarspáða. A.J.CRONIN: Á annarlegri sífíímsI ég hefði ckki átt að segja þetta. Mér .þykir appelsínubragð af því?“ það mjög leitt.“ „Nei,“ sagöi hann stuttur í spuna. „ÞaS Svo liringdi bjalla á efra þilfarinu og um finn ég ekki. Og ég hef verið’ drtrkkinn leið var hringt í te. Um leið vaknaði Mary undanfarnar þrjár vikur. Bargðskyn mitt Fielding. Súsanna reis á fætur og hélt á sauma er dálítið sljótt þessa stundina." körfunni. Húu var stillileg á svip og sagði Hún lét ruddaskap hans ekkert á sig lágt við Leith: fá en hailaði sér aftur á bak, lyfti and- ,,Ef þér eruð á niðurleið, þá skal ég gefa litinu móti sólskininu Og sjávarseltunni. yður te. Það er svo sterkt teið á skipinu. Það „Eruð þér aldrei hamingjusamur án verður svart ef það stendur lengi.“ Hann sneri sér undan og lét sem hann heyrði ekki til hennar. Hann kærði sig ekki um neitt te, hvorki svart né ekki svart, blandað þeirri þess að vita hvers vegna?“ spurði hún dreymandi. „Alveg að tilefnislausu?“ „Það er aldrei neitt tilefni til ham- ingju,“ svaraði hann hljómlaust. „Ham- brjóstgæðamjólk sem streymdi úr hlýjum aug- ingjan er tilefnislaust hugarástand. Hún pi hennar. Hann hreyfði sig ekki og eftir andartaks bið gekk hún hljóðlega í burtu. Og nú beið hann áhugalaus eftir því að hin hverfur. ef hún er rannsökuð.“ „Það er ástæðulaust að rannsaka hana,“ tautaði liún; hún horfði beint framan* í konan færi burt; beið þess að hún fengi sér hann og hélt áfram í fullri einlægni. „Ég svart og rammt te. verð að segja yður það. Ég veit það; og En hún fór ekki. Hins vegar bii-tist Trout þó get ég ekki útskýrt hvers vegna.“ Hiin með bakka h:aðinn skrautlegu postulíni. Nýjar talaði hægara og hún var orðin alvarleg brauðkollur voru á bakkanum, þunnár sítrónu- í bragði eins og hún væri að leita að orð- sneiðar ng silfurskál með vínarbrauðum. um. „Það er svo undarlegt. Um leið og ég Svo sagði hún eins og hún væri að ávarpa $á yður, fannst mér ég þekkja yöur. aö loftið í kringum sig. ég hefði hitt yður áður og þér mynduð „Ég drekk teið alltaf úti þegar veðrið er skilja mig. Eins Og minning — óljós og svona gott. Sólin — gerir svo gott bragð að fjarlæg. Kannizt þér ekki viö þá tilfinn- öllu. Viljið :þér drekka te héma eða ekki? ingu? Þór hijótið að hafa fundið til þess Segið nei ef þér viljið." Rödd hennar var 4 kyrru sólskinskvöldi — fundið eitthvað mild og aðlaðandi — honum fannst hann sjálf- nálgast yður. Þér veröið aö sitja kyrr, ur vera önugur, ljótur og ruddalegur. Mest grafkyrr og hlusta. En þaö er svo undar- af öllu langaði hann til að rísa á fætur og legt, Ég get ekki skýrt það út. En svona ganga burt, banda neitandi frá sér með hend- er það.“ inni, en áður en hann hafði gert neitt var Trout kominn aftur og setti viðbótarbolla á Hún var svo fögur og aðlaöandi að hann fór ósjálfrátt í varnarstöðu — hann bakkann með lotningu í svipnum og læddist trúði ekki á einlægni hennar. Hann síðan burt eins og hann hefði meðtekið sakra- reyndi að vera á öndveröum meiði við menti. hana. Hann rak upp snöggan hlátur. „Mér líkar vel við Trout,“ sagöi hún Hann gat ekki skilið þessa óvæntu löng- un til aö særa hana, seim gagntók hann allt í emu. Alla ævi haföi hann forðazt andartaki síðar. „Hann er kvæntur þern- unni. Þau eiga sex böm sem öll eru í landi. Mikið væri gaman ef þau gætu öll fegurð: starfið hafði átt hug hans allan, farið saman í sjóferö. Ég þarf að biðja hann hafði varla gefiö sér tíma til aö líta Mikael að koma því í kring fyrir mig.“ á sólarlag, tré í blóma, kvenandlit; allt Hann sá í anda hvernig Aureola sigldi þettá var hcnum fjarri. Og nú vakti æsku um fjarlæg höf með börnin sex um borð; fagur líkami hennar, sólgullið háriö, fjör- svo tók hann eftir því aö hún rétti honum legt andlit hennar iðandi af lífi, hjá hon- bolla me'dar. hún taiaöi. Hann tók ósjálf- um ólýsanlegt hugarangur, sem fyllti rátt við honum og sá sér til gremju að hann v.ir cnn skjálflientur. svo að te- skeiöin giamraði við undirskálina. Hún las hugsanir hans. „Ég er oft hræöilsga skjálfhent líka,“ hann beizkju. „Þér veröið að afsaka,“ sagði hann kuldalega. „Ég fæst við staðreyndir lífs- ins. Ég er lííeölisfræðingur og ég hef eng- an tíma til aö sinna óljósum tilfinning- isagði hún. .Þegar ég á að hella í bolla og um og heimskulegum duttlungum. Og ég glös í veizlunum í Buckden. Við höldum er þess fullviss, að vio höfum aldrei hitzt oft virðuleg tesamkvæmi. Mikael hefur áður.“ gaman af því. En ég þoli það ekki.“ Hann. þagði. Hann botnaði ekkert 1 henni. Hann horfði á granna fingur henn- ar; blálcitt æðanetið undir mjúkri, hvítri húðinni; á ví'ðan gullliring, sem var næst- um ruddaiegur, eins og giftingarhringur á barnshendi; og hann horfði á þessa fín- geröu hónd halda á þungum tekatli og hún titraöi lítiö eitt undan þunga hans. „Þaö er svo dásamlegt að komast frá öllu,“ hélt hún áfram. , Maður er orðinn lamaður, og svo fer maður aö hugsa: „Ég verð að komast burt — burt frá öll- um.“ Hexur yöur aldrei langað til þess?“ „Ösjálfrátt brá hann fyrir dg hæðni. „Jú,“ sagði hann. „En þaö hefur tekizt misjafniega.“ Hún brosti til hans saklausum augum. ,,Ég kemst svo kjánakga að orði. Ég get ekki fundið hugsunum mínum bún- ing. Og sólin skín svo dásamlega framan i mig.“ Húr. andvai-paði. „Viljið þér ekki meira te? Það er Twingigs te. Finnið þér Það kom vonþrigöasvipur á andlit henn ar. „Auðvitaö,“ sagði hún isnögglega Jón var níræður og Magnús 85 ára. En það var ennþá heitt í glóðunum hjá þeim, enda lentu þeir einu sinni í hörkuáflogum. Uauk þeim svo að Magnús gamli lá. Er öllu var lokið sagði hann: Það var svo sem elckert að undra þótt hann ynni — hann er þó alla daga fimm árum eldri. Hann kom í bankann með víxil og það voru á honum tvö nöfn, hvorugt verulega sterkt i fjármálaheiminum. Bankastjórinn sagði að þeir gætu ekki tekið þessi nöfn gild, en ef hann fengi til dæmis Jónatan heildsala á víxilinn þá væri ekkert í vegi fyrir að banldnn keypti hann. Eftir nokkra stund kom maðurinn aftur og hafði fengið Jónatan til að skrifa upp á. Er það nú í lagi? spurði maðurlnín. Já já, svaraði bamkastjórinn. En nú*fáið þið hann ekki, sa@5i þá maðurinn og gekk brott.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.