Þjóðviljinn - 10.05.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.05.1953, Blaðsíða 7
Sunnudagur 10. maí 1953 ÞJÓÐVTLJINN — (7 Einn. þeirra fulitrúa sem ánægjuiegastan svip settu á Þjóö'arráðstefnuna gegn her í landi vai’ Lárus Rist. Lárus heíur áratugum saman veriö þjóökunnur maður; hann var einn af ágætustu frumkvöðlum ungmennafélagshreyfingarinnar og brautryöjandi sundíþi'óttar hér á landi. MeÖ þátttöku sinni í Þjóðarráðstefnunni tehgdi hann 'saman blómaskeiö ungmennafélagshi-eyfingar- innar og andspyrnuhx-eyfinguna gegn her í landi. í ávarpi sínu á ráöstefnunni lagöi Lárus Rist út af fermingai-heiti sínu, en hann var fermd-- ur af séra Jónasi frá Hrafnagili að Munkaþverá í Eyjafiröi, höfuðbóli Einai’s Þveræings. S!J Fyrir 60 'árum stóð fámenn- ur hópur af kreistingslegum mannverum, er voru á mótum þess að vera börn og fullorðið fólk, fyrir framan háaltari þeirrar stofnunar, sem þjóð vor hefiur tignað og treyst fyrir andlegri velferð barna sinna í næstum 10 aldir samfleytt. Fyr- ir hvern einstakan voru þess- ar spurningar lagðar: 1. Afneitar þú af öllu hjarta djöflinum og öllum bans verkum og öllu hans at- hæfi? 2. Trúir þú af ö-llu hjarta á iguð föður, son og heilaig- an anda? 3. Viltu standa stöðugur í þessum skírnarsáttmála þínum til þinnar dauða- stundar? Allir svöruðu játandi af inn.i- leik og athöfn þessari fylgdi ■hin dýpsta alvara og lotning. Nú er mér það mikil ánægja að skyggnast inn í hugarfar þessara unglinga, sem svo há- tíðlega sóru sig frá djöflinum og unnu guði heit sitt. Sjón- deildarhringur þessara ung- linga var ekki stór, lífsreynsl- an lítil, og þekkingarforðinn, sem kominn var inn í kollinn mjög takmarkaður, eða svo var það um þann eina koll, sem ég átti í hópnum. Skírnarsáttmálinn var óskilj- anleg ráðgáta. Það var ekki hægt að skilja hann eins og samlagningu eða írádrátt. Full- orðna fólkið og lærðu menn- irnir urðu að bera ábyrgð á honum, því ekki fóru þeir að skrökva að sakl.ausum bömum við altari drottins. Það var kærleikurinn og traustið til foreldranna, vina og venzlamanna og alis þess sem gott var og guði þóknan- leigt í þessum heimi, sem við höfðum svarið hollustueið, svo óþarft var að brjóta heilann um trú og ekki þurfti að trúa því að guð væri til, því að hann var alls staðar sýnilegur í vei'kum, og hann mátti heyra og finna því öll veröldin óm- -aði jnnan frá hjartarótum út að sjóndeildarhringnum við yztu hafsbrún. Og frændliðið var margt o-g ættbálkurínn stór. Allir gátu rakið ætt sína til Fgils Skall-a- igrímssonar Qg. var það mikill heiður að vera í ætt við hann. Það var augljóst að ættbálkur- inn náði óslitinn frá Ingólfi Amarsyni fþg hinum ágastustu köppum á landnáms- og sögu- öld niður til okkar sfnæiingj- anna við altarið. Það vari ekki erfitt að j-áta. tHugaríacið • breyttist: eltki í, neinum veru-legum atriðum með vaxandi aldi'i og þroska og er því nú í dag miög svip- að því sem það var þá. íslendingar, — því svo bét -allur ættbálkurinn — höfðu frá -upphafi vega barizt hinni igóðu baráttu. Þeir höfðu kom- . ið að land.inu ónumdu, sett sér lö-g o.g reglur, svo að til fyrir- myndar var á þeim tíma og iþótt móður Egils væri það mest áhugamál syni sínum til hand-a, að kaupa fley og fagr- ar árar, svo ?.ð honum yrði ~r-.' ’. . hátt og í hlióði, að hér skyldi aldrei koma til vopnaburðar frarnar og allur her var bann- lýstur. Þetta taldi þjóðin sinn mesta heiður og því mál allr-a mála. Þjóðin hafði öðlazt skilning á því, að her og vígvé’ar voru síður en svo vel fallnar til að búa þegnunum hamingju, held- ur v,ar gifta hverrar þjóða-r íólgin í stefnufastri og kær- leiksríkri fél'agshy-g-gju ásamt eldi áhugans. Því: Sú þjóð, sem veit sitt hlutverk, *er helgast afl um heim, eins hátt sem lágt má falla fyrir kraftinum þeim. Stórskáldin Björnstjerne Björn- son og séra Matthías, sem ei-ga þessar Ijóðlínur í sameinin-gu, igátu trútt um t-alað. Þeir voru þaulkunn-ugir menn-ingarstraum um veraldarsögunnar, og verið vott-ar að frelsisbaráttu margra þjóða c-g haf't náin kynni af því hvernig vc-pnlaus lýðurinn hratt hverjum einvaldanum á fætur öðrum úr veldisstóti. Þeir 'þekktu upp á sína tí-u fin-gur atburðarás í frelsisbar- áttu N-orður-Ameríkumanna og leiðandi mikilmenni þeirrar baráttu. ■ Lárus Rist. Fermingarheit mift við gnð, þjóð itizncs og lcznd mitS -auðvelt að halda til hafna og höggva mann c*g -annan, þá voru þegar í hinum heiðna sið svo miklir vitmenn að þeim var það Ijóst að vopnaburður og vigaferli var hin versta ó- svinna. Öll lög þeirra og regi- ur hnigu að því að koma í veg' fyrir vígaferli og vopnaburð og koma ffiðsamlegum sættum á milli manna. Einvíg-i )voru bönnuð með lögum, svo menn urðu að leita til annarra landa til þess að fullnægja þeirri löngun sinni að heyja einvígi. Þegar hinn nýi siðun, sem kenndur var við Hvíta Krist, barst til landsins, og öll þjóð- in var í uppnámi af ótta við hinn nýja sið, þá samþykktu þeir lög, sem 'kornu í veg fyrir blóðuga styxjöld. Þannig réðu hinir. heiðnu menn úr þeim vanda, sem þeim bar að hönd- um. Lærðir menn segja að þetta sé einsdæmi í kristni- sögu allra þjóða, og þetta ber.i öruggan vott um vit og and- degan þroska þeirra imanna, sem voru uppi á þeim tíma og að þessu unpu. , j; :;a Aðalboðskapur -hins 'nýja Jsið- iax var bróðurkærleikur, ffið- samLegt saihstaff og 'stuðhing- ur við lítiLmaghann. Bannað var að slá með sverði. Þe§ar fram liðu,stundir gengu kirkj- unnar menn. svor lflugt í þvt uð útrýma hemaðarandarium að bannaðir voru kappléikir, Sem igátiu leitt til þrætu, svo sém hestaat og aðrir þeir leikir, sem gátu Jeitt til spillingar á ein- hvern hótt. Um aldamótin. síðustu var svo að heyxa oig skilja, að þjóð- , in hefði strengt þess heit, bæði Þeir þekktu einnig andstæð- una, jámkanzlara Þýzkalands, Bísmark, sem hafði að kjör- orði: Blóð og járn. Þeir sáu og skildu myndimar af hönum með byss-una og stóru veiðihundana, sem alls staðar var verið að trana fram ian í fólkið, til þess að sýna styrk hans og myndugleik, en þær myndir gáfu öllum örugg- lega til kynna, sem voru ekki blindaðir af dýrðinni, að allt ráðlag hans mundi enda með skelfingu. Og hvað hefur skeð? Yngri menn muna einnig bramboH Hitlers cg félaga hans Görings, sem bað um fa'll- byssur í staðinn fyrir brauð og smjör. Ekki fór það betur. O-g nú síðast er það atóm- bomban, sem allt á að sigr-a og koma í staðinn fyrir óargadýr- in í Róm, sem voru látin rífa menn á hol á fyrstu dö-gum kristninnar. Óar-gadýrin, blóð og jám, stríðsvagnar Hitlers og atóm- bomban, er í eðli sínu e-itt og hið sama. Á því er eiinungis istiigsmunur, sem orsakast af itæknilegri þróun. Alít er þetta: Barnaskapur! Heimska! Brjálæði! 111 fordæmi ættu að ver-a til þess að varast þau. En engu að síður ei-ga ís- lendingar nú -að fá að vígbúast með aðs-toð stórveldanna, til þess að balda uppi friði í heim- inum. Ekki er traustið Lítið. Það er glæsilegra að orða þetta þannig, heldur en að . segja hreinan og beinan s>annleikann: Land sitt eiga þeir að af- . henda undir víghreiður og lifa í bílí-fi meðan veri'ð er að éta upp andlega og vera.dlega höf- uðstólinn, sem þjóðin átti 17. júní 1D44. Ank þeirra sveina, sem skyldaðir verða á vígvöll- inn verður að sjá af dætrunum í uppbætur á hraun cig mela og mold. Vér verðum ekki lengi að hverfa í, þjóðahafið. M'unum ,að það er ekki talið stórt þorp meðal stórþjóðanna, sem telur aðeins 150.000 sálir. Öllum má vera Ijóst að í þessum málum er bað ekki guð vovs lands, sem er að verki. Þetta er svo klaufaleg blekking að a'llt athæfi djöf- ulsins o-g verk hans sjást gre.ini lega í gegnum gyllingahjalið. Burt mcð allan her! Við ger- um kjarn-a heimsmenningarinn- -ar en-gan greiða með því að bjóða hernaðaraðiLum að kom-a og traðka vo.i*n forna menning- arre.it. E-g veit af eig-in raun og því sem nasasjón af bókmenntum Vest'Urheims hefur kennt mér, 'að þar er margt manna, sem vilja falslaust hey.ra rödd fólifs- ins, og þeim er það síður en svo nokkurt fa-gnaðarefni, að vér tökum upp þá iðju að svíkja "bæði guð og menn. Og nú reynir á all-a þá sem áður haf-a staðið við altárið, iþví alva-r-a tímans spyr: Vittu standa stöðugur í skíi-n- ^ arsáttmála þínum Ú1 þinnar dauðastundar? Tsjaikovskí — Mozart — Wagner Siðustu tónleikar sinfóníusveit- ar-innar urðu mikili tónlistarvið- 'burður. Verkefnin vonu ckki v.al- in af verri endanum og svo gagn stæð að kvöldið má setgja að piyndaði eina sinfóniska heild. Lejkin var 6. sinfónía Tsjaikov- skís, Lítið næturljóð Mozarts og fofleikur Wagners að Meistara- söngvurunum. Þessi sinfónía Tsiaikovskís er í rauninni sorgarleikur. Þó glitr- ar hún öll í yndislegum ljóðlín- um sem sproti stjórnandans töfr- ar fram úr djúpi dauðans, hyL djúpum.næturhimni helltium ,fuli- •um af myrkri. Þannig skiptist á skin og skúr; þær hverfa sið-an út í sortann, en eftir verður sár söknuður. Annar þatturinn, með fimm-skiptum takti, veldur heila brotum, líkist annarlegum dansi; en er þó enginn dans. Lokaþátt- urinn er kveinstafir sjúkrar sál- ar og dapur endirinn, einstæður í sinfóníu, minnir helzt á þegar fennir inn í >rfirgefinn kofa þéiVrd HoHti cg Eyvindar. Mozart hefur aldrei hljémað jafn skært hér á landi, jafn yirikur o.g í Næturljóðinu sem á eftir-"kx>m. Það varð ekki una Mozsrt Tjaikovskij villzt, það var andi Mozarts, sem Olav Kielland færði okkur, tnda i jós g-ulli á báðar hendur. Meis'.arasöngvaforleiliur W ag- ners skrautlegur og skemmti-leg- ur heimti okkur aftur úr sól- bjartri lieiðríki.u Mozarts, • um eina öld, svo nítjándu aldar ró- mantíkin blasir aftiur við okkuf, , Fzamhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.