Þjóðviljinn - 10.05.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.05.1953, Blaðsíða 5
Sunnudagitr 10 maí 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Times vítir sir Winston Hinn aldni riddari telur skárra að þiggja mútur en láta lífið Fregnin um mútuboö' bandarísku herstjórnarinnar handa flugmönnum norðanmanna í Kóreu varð til- efni orðaslcipta í brezka þinginu og fórust þá hinum ný- slegna riddara af sokkabandsorðunni sir Winston Churc- hill, orð á þann veg að þau vöktu hneykslan íhaldsblaðs- ins Times. Sir Winston Það voru Verkamanna- mannaflokks- þingmenn sem spurðu hann, hvort brezka stjórnin hefði haft samráð við Bandaríkja stjórn um þetta mútuboð og hvort henni fyndist þaö ekki óheppilegt að gera slík boð. meðan setið væri við samningaborðið í Panmun- jom. Sir Winston svaraði því til, að sér þætti ekkert at- hugavert við þetta boð, „þáð væri miklu slcárra að þiggja mútur en láta lífið.“ Það voru þessi orð, sem í- haldsblaðinu Times þótti væg- ast sagt óviðeigandi. Það gagn- rýndi afstö'ðu hans og sagði: ,.Þeir eru fjölmargir hér á landi, einnig utan Verkamanna- flokks'ins;, sem álíta boðið vifcurv styggilegt, heimskulegt og sett fram á óheppilegum tíma.“ Það bætti við: „En hann (Chur- chill) tók áreiðanlega meira upp í sig en hann ætiaði, þeg- ar liann bætti þvi við að ,.það væri mk!u skárra að þiggja mútur en láta lífið.“ Times segir ennfremur, að vissulega þætti þeim sem tóku þátt í orustunni yfir Bretlandi það súrt í broti, ef forsætisráð herrann léti þessi orð „gilda sem þaulhugsaðam dóm sinn um herbragð, sem alltaf hljóti að vera- álitið fyrirlitleg." Brefar bíða enn " orystu Réttarbætur handa nýlendubúum örva þá til nýrra sigra Nýlenduríkii eiga við marga erfiöleika að stríöa um þessar mundiv. Neiti þau íbúum nýlendnanna um réttar- bætur, mega þau eiga von á vopnaðri uppreisn. Láti þau undan kröfum íbúanna um aukiö sjáifsforræöi og eigin þing. eru þaö aö jafnaði hatrömmustu andstæöingar þeirra sem bera sigur úr býtum viö kosningar. Nýlenda Breta í Suður-Amer- íku, Brczka Guiana, hefur feng ið nýja stjórnarskrá méð nokkr um réttarbótum handa íbúun- nm. Fóru kosningar fram eftir þessari stjórnarskrá rétt fyrir mánaðamótim og urðu úrslit nieigM Orikkir vilja að ístanbúl verði aftur kölluð Konstantínópel ;\\\\\\\\\\\\\\NN; ^ ffleneraífuperintenðent * 6er hurmarh uUft’- í0',r[l",Ste9t<S, om 3. ífpril 1928 íí»rnruf Stfgllij 26M ,928 1'1 9 SJleínc lieben Sriiber! Bcmegung Omiorgrqongcn ,|t. Jjflt elc lc6tcn mDtioc’'ous lcnen ot, srr,;0" (ro, JWon Itnnn nid)t perhcnncn. 6q(| bei oDcn tcrkHcnbT tr|*,i' °'* 51n"lem,le" ‘i™uftt tQsJJutjcnlunwln, |i,t,r,n6e |p,r,, <Er|d)„nung,n b,r mob,rn,„ rjioililolion " le9ne "n" OI,er" "Herr OII,ro,rl.o„0,gon,. W'» þerjlidiem (Brufj ergebcnlter J ..^ Páskaboðskapur Dibeliusar biskups þau, að flokkur róttækra vinstrimanna. Framfaraflokkur inn, hlaut 18 af 24 sætum í fulltrúadeildinni. Ihaldsflokkur, sem kallar sig Lýðræðisflokk þjóðemissinna hlaut 1 þing- mann, og óháðir 3. Elnn er ó- víst um 2 þiingsæti. Formaður þingflokksins er tannlæknir frá Austur-Ieidíum, dr. Cheddi Jagan, sem dregur enga dul á það frekar en aðr- ir leiðtogar flokksins, að hama er kommúnisti. I Stefnuskrá sinni krefst flokkurinn m. a. algerðs sjálfstæðis fyrir ný' lenduna. Flokkurinn er studdur af verkalýðshreyfingunni og er for maður verkalýðssambandsins, Linden Bumham, einnig for- maðnr hans. Biskupinn yfir Berlín og Brandenburg, herra Karl Friedrich Otto Dibelius, hefur komið nokkuð við fréttir að undanfömu. Hann hefur Kvað eftir annað lýst stjórn Aust- ur-Þýzkalands í bann og bor- ið á hana að hún ofsæki sann- kristna þegna sína. Nær hvert orð, sem hrotið hefur af vör- um hans síousbi mánuði, hef- ur jafnóðum komizt á prent I blöðum eða verið lesið í út- varpi, og honum hefur hlotn- azt sá heiður að vera. boð'nn til Bandaríkjanna. Þar sagði hann í ræðu í desember s.l.: „Guð hefur gert Þý/.kaland aS vígvclli í baráttunni milli liinnar kristnu mennlngar og efnishyggjr.nnar,“ Og hann var ekki seinn á sér, l»egar lygaherferðin um gyðingaofsóknir í löndum al- Rostinn sljákk- aríLodge Þegar formaður bandarísku nefndarinnar hjá SÞ, Henry Cabot Lodge, sem skipaður var í það emb ætti eftir valdatöku Eis enhowers, hitti Visjinskí í fyrsta sinn í bækistöðvum samtakanna, neitaði hann að taka í út- rétta hönd Visjinskís. — Þessi strákslega framkoma vakti þá fádæma at- hygli og hneykslan um allan heim. Nú virðist rostinn hafa sljákkað í Lodge; þegar þeir Visjiciskí hittust í skilnaðar- hófi i New York fyrir síðustu helgi tók Lodge hjartanlega í hönd hans og síðan skáluðu þeir fyrir „góðri samvinnu að friði nú og um alla framtíð“. VISJINSKÍ Örar framfarir í sovétvísindum Góöur árangur hefur hlotizt af kjarnorkurannsóknum i Sovétríkjunum, segir forseti vísindaakademíu Sovét- ríkjanna, prófessor A. N. Nesmanjanoff. Istanbúl — IConstantínópel Deila er risin milli tveggja af bandamönnum Bjarna Benediktssonar í atlanzbanda- laginu: Tyrklands og Grikk- lands. Tilefnið er það, að Grikkir heimta að stærsta Framhald á 11. síðu. Prófessörinn flutti erindi í Moskvaútvarpið í tilefni af 1. maí og gaf þar yfirlit um fram farir í sovétvísindunum á síð- asta ári. Viðunandi framfarir hafa orðið á sviði kjarneðlis- fræði, stjörnufræði, efnafræði, líffræði og annarra vísinda- greina, segir Nesmajanoff. Ný kenning hefur verið sett fram um mymdun jarðarinnar og annarra reikistjarna og hvern- ig aðrar stjörnur hafa orðið til. Hafin hefur verið framleiðsla nýrrar gerðar ryðtrausts stáls og margra nýrra gerviefna. Nýjar aðferðir hafa verið fundnar við olíuhreinsun og nýtingu rafmagns í þágu land- búnaðarins. þýðunnar hófst í vetur, að lýsa yfir samúð slimi með hinum „ofsóttu“ gyðingum. Þafi er þvi ekki úr vegi að r‘íja upþ hrcf, sem hann é’rrlfaði fyrir tæpum aldar- fj'ófim'd. nánar tiltekið 3. soríl I9?8. þegar hann var h"r’:i'o í Kurmark. Bréfið er Stflað íil nrestanná í umdæmi ?!a"s og htjððar á þessa leíð í þýð'ngu: ,.Kæru bræður mínir: Við höfum ailir, eliki ein- ungis skilning, heldur fulla samúð með þeim grundvallar- sjónarmiðum, sem þjóðarhreyf ingin byggist á. Eg hef álitið mig gyöingáhatara, þótt það orð hafi óft verið illa þokkað. Maður getur ekki neitað því, að gyðingdómurinn stendur í fararbroddi fyrir öllum niður- rifsöfluin í mennmgu nútím- ans. . . . Guð blessi páskana og páska- boðskap vorn. Með hjartkærri kveðju. — Yðar elnlægur Ðibslius”. Þetta er sem sagt páska- Safnaðarstjómin í sókn séra Barnes í Birraingham hefur ár- um saman reynt að losna við prestinn, en hana hefur setið sem fastast. Á sunnudaginn sagði hann brauðinu lausu vegna vanheilsu. Hann er 79 ára. Safnaðarstjórnin hefur kallað séra Bames heiðingja, því að hann sagði það hvað eftir annað í prédikuh, að hana tryði ekki einu orði af frá- sögn bitolíunr.ar um meyjarfæ.5- inguna og hélt því fram, að vísindia ættu svör við nær öll- um spumingum. Roy M. Cohn, sem erlend blöð kalla „sporhund McCarthys númer eitt“, kvartar nú yfír því, að hann hafi verið of- sóttur á skyndiferð sinni um Vestur-Evrópu. Hann segir, að „ákveðnir starfsmenn bandaríska utánrík- isráðuneytisins í Þýzltalandi“ hafi elt sig og félaga sinn á röndum. Þessir menn áttu að sjá um, að hans sögn, að láta blöðum, sem ,.okkur eru fjand- samleg, upplýsingar og gróusög ur í tá, sem þau notuðu til að níða okkur með“. boíTskapur frá árinu 1928, og „þjóðarhreýfing'n“, sent Dibelíus talar um, er nazism- inn. ,,Ég veit ekkihvaS kommúnist- ar viija, en jboS œfti að reka jbó úr Hvíta húsinu" Athyglisverð skoðanakönnun í kjör-* dæmi McCarthys stjómarhætti, en ég er hræddur um að ég viti ekki um hvað ég er að tala“. SBóndi svaraði: „Eg veít ókki hvað þeir eru. En maður heyrir öll ósköpin um þá.“ Húsmóðir: „Það veit ég ekki mikið um. Nei, ég veit ekki hvað kommúnisti er. Ég held að það ætti að reka þá burt úr Hvíta McCarthy í fyrra lagði blaðið Capital Times í Madis- oa í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum nokkra kafla úr mannrétt- inda- og sjálfstæðis- yfirlýsingum banda- rísku byltingarinnar fyrir lesendur sína og bað þá um að skrifa undir. Enginn þorði þó að skrifa undir —• all- ir töldu, að þetta væru kommúnistaplögg. Nú hefur þetta blað, sem gef ið er út í kjördæmi McCarthys, framkvæmt skoðaeakönnun til að komast fyrir um, hve mikið venjulegur bandarískur kjós- andi veit um kommúnisma. Blaðið spurði 241 mann, sem valdir voru af handahóf i: ,,Hvað er kommúnisti?“ Að- eins 100 þeirra gerðu tilraun til að svara spurningunni, hin- ir hristu bára höfuðið. Allir fullvissuðu um að þeir væru ákveðnir andstæðingar komm- únista, þó að enginn þeirra gæti gert grein fyrir, hvað kommúnismi eða kommúnistar væru. Bókari einn gaf þetta svar: „Maður sem trúir á sósíalíska húsinu'1. En til voru þeir, sem þótt- uSt vita betur: „Kommúnisti er maður, sem aldrei hefur átt nokkurn hlut og vill ekki að aðrir eign'st neitt“. „Kommúaisti er það sama cg guðleysingi og trúir fekki á guð. Ég get ekki skýrt þetta nánar“. Gömul kona leysti sig úr vandaniun með því að segja: „Kommúnisti er ekki sannur Ameríkani. Það er mín skýrgreining“. Ung stúlka „Kommún;sti er maður sem vill stríð“. Tveir eða þrír komust dá- lítið nær. Blaðinu fannst þetta svar bezt: „Kommúaisti er sá sem trúir á rússneska stjórn- arhætti og álítur, að ríkið eigi að eiga allt og skipta eigi auðnum.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.