Þjóðviljinn - 10.05.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.05.1953, Blaðsíða 11
SKÁK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson Smyslofí lætur í miuui pokann Það vakti mikia athygli, að í fyrstu umferð skákmótsins í Búka rest lá rússneski stórmeistarinn Smysioff fyrir ungum rússnekum pilti, Spásskí að nafni. Frá Spás- skí var sagt hér í dálknum i sið- astliðnum mánuði, en skákin fer hér á eftir, hún er bæði fjörug og skemmtiieg — það er ekki á hverjum degi að Smyssloff f^er aðra eins útreið. Nimzoindversk vörn. Spásskí Smysloff 1. d2—d4 Kg8—f6 2. c2—c4 e7—e6 3. Rbl—c3 Bf8—b4 4. Bcl—g5 Sjaldgæfur leikur, en hér reyn- ist hann vel. 4..... h7—h6 5. Bg5—h4 c7—e5 6. d4—d5! d7—dG Svartur stendur á vegamótum, þótt eigi séu komnir fleiri leik- ir. Auk þess leiks, sem Smysloff valdi kemur Da5 eða jafnvel g5 og Re4 til álita. 7. e2—e3 8. c4xd5 9. Bfl—b5 10. Rgl—e2 11. 0—0 12. Bh4—g3 13. Bb5—d3 14. Re2xg3 15. Bd3—e2 efixdö Rb8—d7 0—C Rd7—e5 Re5—g6 Rf6—h5 RliöxgS Rg6—e5 Framhald af 7. síðu. nú í sterkum, litum ]eiktj.ai<3a- málarans. Blásturinn v.iil ' bera ofiurliði strokhljóðfæri og sam- hljómur er ekki jafn þægilegur, en hvað um það: pomp og pragt á við. Og hljómleikunum lýkur með yfirmáta fögnuði. Kieliand er ákaft hylltur, en hann þakk- ar samstarfsmönnium sínum og hyllir hljómsveitina og þykir hún hafa staðið sig framar öll- um vonum með þriggja ára sögu að baki. — Hallgr. Jakobsson. Svartur á peðameirjhluta drottn ingarmegin, sem getur orðið nota- drjúgur í tafllokum, en á undan þeim hafa goðin sett miðtaflið og þar á hvítur góðan liðsafia í mið- peðunum. Nái hvítur að leika f4 og e4 fer að vei'ða greinilegt á hvorn hallast. 15...... 16. b2xc3 17. Í2—Í4 18. Be2xg4 19. Dd!—al! Bb4xc3 Dd8—h4 Re5—g4 Bc8xg4 Dansleikur í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Svavai liáí:uss©n syngm fe’jóir.sveitmni ' Aogöngumiðasala íiáklukkan 7 — Sími 3355 maí Frá Keflavik til New York og samtímis frá Kefla- vík til meginlandsine alla fimmtudagsmorgna kl. 4 Allar upplýsingar hjá aðalumboðsmönnum vorum ifi Hafnarstræti 19. Sími 80275. PALL JOH. ÞORLEIFSSON, stórkaupmaöur, andaöist 8. þ.m. eftir stutta legu. Vandanicíin. Maöurinn minn JÓiS MAGNÚSSON frá Göröum andaöist 9. þ.m. á heimili okkar, .Brekkustíg 14B. Elín G. Ámadóttir Hættulegur leilcur! Hótunin er f5 og Hf4. 19. ... Bg4—c8 Þetta er eini öruggi reiturinn sem biskupinn á. 20. e3—e4 Dh4—g4 Undirbýr Bd7 og h7—h5—h4. 21. Da4—c2 h7—h5 22. Hfl—Í2 h7—1)5 23. e4—p5 h5—h4 24. Rg3—fl Bc8—Í5 Framhald á 8 síðu. Árið 1852 fékk Thurn og Taxis (þýzk furstaætt er hafði ekikaleyfi til póstflutninga á ákveínu landssvæði) leyfi til útgáfu á frímerkjum. tít komu 51, ýegundir á árunum 1852 1866. ,,Motiven“ voru aðeins tvö en mismunurinn aðeins fólginn í lit og pappír. Nú hefur Vestur-Þýzkaland minnzt þessa með útgáfu á einu merki, sjá myndina hér áð of- n. Frímerkið er í gulum, blá- um, rauðum og svörtum lit. Upplag 10 milljónir. 1 fyrradag, 8. maí voru liðin 125 ár frá fæðingu Henry Duei aiits, stofnanda Rauða krossóns. Það á því vel við að birta hér mynd af þessu, Vestur-þýzka hjálparsetti, sem nýlega er komið út, og er m.a. tileinkað Henry Dunant. Merkia eru fjög ur og gildi þeirra er: 4 + 2. pf. (Elizabeth Fry), brúnt; 10 + 5 þf. (Dr. Carl Sonnenschein), gt'ænt; 20 + 10 pf. (Theodor Fiiedner) vínrautt og 30 + 10 pf. (Henry Dunant), blátt. Ekki er mér kunnugt hvert upplag merkjanna er, en senni lega er þáð lítið, þar sem frí- merkjakaupmönnum var bann- að að selja hverjum einstakl- ing meira en eitt sett. — J. 4 Sunnudagur 10. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (II Gamla Bíó: Svívirt (Outrage) Amerisk. Ida Lupino hefur lenigi leikið hlutverk lífsleiðrar konu með misheppnað ástabrask að baki í ótal Hollywoodmayndum. Nú hefur hún t.ekið að sér nýtt hlutverk, kvikmyndastjórn. Árásir ©eðsjúklinga á koniur er orðið svo mikið vandamál í Bandaríkjunum að í sumum ■borgum, t. d. Detroit, .er konum skiliyrðislaust ráðlagt að vera ekki einar á ferð að naeturlagi, svo að þær ei-gi ekki á hættu að verða nauðgá’ð, jafnvel myrt- ar. Þessi mynd fjailar um stúlku sem verður fyrir slíkri árás og sálarstríð hennar eftir á. Þar sem ekki er Iaust við að við liöfum fþmdið jsmjötrþefifm af þessu ameríska góðgæti, má segja >að myndin eigi hingað erindi. Fyrri hluta myndarinnar er -stjórn Idu með ágæ-tum. Þaí! koma fram ýmsar góðar hug— myndir og myndat-aka er mjö-g: góð. -Sérlega spennandi og vel -ge-rður er kaflinn þar sem stúlk— an (ný leikkona, Mala Powers)t er á flótta undan árás-armann-- inum. Úr því dregur heldur úr huigmyndauð-ginni unz endað er- í hinni venjuleigu væmni. og til— finningasemi, þar sem eru við— skipti prestsins og stúlkunnar. Því miður er þróunin öfug og: allar þær vonir sem myndirj vekur í upp-hafi bregðast. Samt. fer ekki hjá þ-ví -að fleir.i mynd- ir 'gerðar af Idu Lupino m-uní vekja nokkra forvitni. Mala Po- wers lof-ar góðu svo fremi a& fegurð hennar verði henni ekkii fjötur um fót o,g hún endi ekkí á hinu-m erótíska hrossam-arkaði í Hollywood. Presturinn (Tod Andrews) er einni-g nýr á nál- inni, ákafleiga sætur og á áreið- anlega eftir að verða okkur til leiðinda í framtíðinn.i. — D. G. / - FÖTIN v-erða sem ný, ef þér látið oss hr-einsa þau og pressa. Vönduð vinna! Fljót afgreiðsla! V________________ . FATAPRESSA Hverfisgötu 78. $

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.