Þjóðviljinn - 30.06.1976, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.06.1976, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 30. júni 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Sýningar á verkum Barböru Ámason Nú stendur yfir mikil sýning á verkum Barböru heitinnar Arnason list- málara og vefara f Vestursal Kjarvaisstaöa. Þessi glæsilega sýning er opin frá 4—10 þriðjudaga til laugardaga og 2—10 á sunnudögum. Sýn- ingarinnar verður nánar gctiö hér I blaðinu á næstunni. Austur-T ímor innlimuð í Indónesíu Libanon Hætta á blóðbaði Beirut 29/6 reuter ntb — Enn er barist af hörku um palestinsku flóttamannabúðirnar Tel Al-zaat- ar og Jisr Al-basha i Beirut og herma fréttir að hægrimenn hafi komist inn i þorp sem liggur að þeim síðarnefndu. Hægrimenn hafa nú i átta daga reynt aö ná búöunum tveimur á EBE Samvinna gegn hermdar- verkum Luxemburg 29/6 ntb reuter — A fundi innanrlkis- og dómsmála- ráöherra EBE-rikjanna I Luxem- burg var ákveöiö I dag aö auka samvinnu ríkjanna á sviöi aö- geröa gegn hermdarverkum. 1 yfirlýsingu ráöherranna segir aö þörf sé á aukinni samvinnu á þessu sviöi vegna stööugrar Framhald á bls. 14. sitt vald. Fréttamenn telja aö ef þaö takist muni vinstrimenn og palestinuarabar hefna sin grimmilega meö árásum á yfir- ráöasvæöi hægrimanna sem standa höllum fæti. Er þvi óttast aö mikiö blóöbaö geti átt sér staö. Tilkynnt var i dag aö hersveitir frá Súdan og Saudi-Arabiu sem áttu aö veröa hluti af arabisku friöargæslusveitunum komi ekki til Líbanon. Sveitir þessar áttu upphaflega aö stilla til friöar i átökum sýrlendinga, libanskra vinstrimanna og palestinumanna en þegar þeir fyrstnefndu hófu brottflutning herafla sins hófu hægrimenn hernaöaraögeröir. Jalloud forsætisráöherra Libýu hefur nú hætt tilraunum til aö koma á sáttum i landinu og i yfir- lýsingum sinum siöustu daga hef- ur hann fordæmt hægrimenn. Segir hann þá bera ábyrgö á þvi aö tilraunir til aö koma á friöi i Libanon hafi fariö út um þúfur. Leiötogi vinstrimanna i Liban- on, Kamal Junblatt, sakaöi sýr- lendinga i dag um aö hafa tekiö þátt i ráðageröum hægrimanna um árásina á flóttamannabúðirn- ar. Sagöi hann aö heil herdeild sýrlendinga hefði iklæöst borg- aralegum fötum og gengið I liö meö umsátursmönnum hægriafl- anna. lyjanai ia Indónesiska stjórnin tilkynnti i dag aö hún heföi ákveðiö aö inn- lima Austur-Timor opinberlega i Indónesiu. A sameiningin aö ger- ast i samræmi viö stjórnarskrá lndónesiu. Austur-TImor hefur veriö portúgölsk nýlenda i yfir 400 ár og portúgalir hafa enn ekki látið hana formlega af hendi. Siöustu portúgölsku hermennirnir yfir- gáfu eyna i desember I fyrra. Þá lýsti frelsishreyfing eyjar- skeggja, FRETILIN, yfir sjálf- stæði eyjarinnar en nokkrum dögum siöar hernámu indónesar hana meö miklu blóðbaöi sem e.t.v. er enn ekki lokiö. Flugræningjarnir i Uganda Vilja 53 lausa London 29/6 reuter — Flugræn- ingjarnir i Uganda sem halda yfir 250 gislum á flugvellinum I Entebbe kröfðust þess I dag að 53 palestinuarabar eða fylgjendur málstaðar Palestinu yrðu látnir lausir I skiptum fyrir gislana. Af þessum 53 föngum eru 40 i ísrael, sex i Vestur-Þýskalandi, fimm I Kenýa, 1 i Sviss og 1 I Frakklandi. Meðal þeirra sem ræningjarnir vilja lausa úr þýsk- um fangelsum eru félagar i Baad- er-Meinhof hópnum og ræningjar Peter Lorenz frambjóöanda kristilegra demókrata i Berlin. Ræningjarnir hafa krafist þess aö fangarnir veröi allir komnir til Uganda á hádegi á miðvikudag. Yitzhak Rabin forsætisráð- herra ísraels átti i dag fund meö helstu ráögjöfum sinum og taliö er aö rikisstjórnarfundur veröi haldinn á morgun, miövikudag. Ekki er taliö liklegt aö israélar hviki frá þeirri stefnu sinni aö neita kröfum flugræningja. Franska stjórnin hefur hafnaö kröfum ræningjanna en sú vestur- þýska hefur litiö sagt um málið. Stjórnir Sviss og Kenýa vilja ekki Framhald á bls. 14. yVú hárnar gamanið LÖGMAÐUR VL-INGA BRIGSLAR ÞJÓÐVILJAIMJM UM FALSANIR Mcrkilrg tlðindi gcrðust I réttarhaldi hinn 14. júnl a.l. þcgar þingað var I cinu VL-mál- anna, þvl scm Jónatan Þór- mundsson o.fl. hafa höfðað gcgn Svavari Cestssyni ritstjóra Þjóðviljans. I þcssu réttarhaldi lagði lög- maður stcfnda, Ingi K. Ilelga- son hrl., fram nokkur skjöl cn að þvi loknu lýsti hann yfir, að hann væri rriðubúinn til þcss að Ijúka gagnaöflun I málinu. Ekkl óskaði hann sérstaklcga cftir þvl, að stcfnrndur kimu fyrir dóni, cnda cr málið rkki viða- mikiö. þvl aðeins er strfnt fyrir cina rinustu sctningu I lciðara Þjóðviljans 22. mars IS74. Þi gerðist það, að lögmaður stcfncnda Gunnar M. Guð- mundsson hrl., skoraði i lög- mann strfnda að leggjá fram frumrit undirskriftalistans i dómskjali nr. 7. Þclla skal nr. 7 er undir- skriflarskjal 152 málsmelandi manna á sviðl visinda- og lista, þar scm þeir skrifa nöfn sin undir harðorða mótmælayfir- lýsingu gegn þvl tiltæki að- standrnda Varins lands að lög- sækja andstæðinga slna fyrir mriðyrði. I þingbók rétlarins lét lög- maður slrfnrnda bóka rfUrfar- andi: ,.Að öðrum kosli hcld ég þvl fram. að nafnaritanir i skjali þcssu séu að meira cða minna lcyti falsaðar og vitna I þvl sambandi til ummæla Bjarna Guðnasonar prófessors I mili stefnrnda gcgn Garðari Viborg, cn cr hann kom fyrir dóm sem vitni I þvl mili kannaðisl hann ckki við undir- skrift sina undir þrlta skjal." I tilrfni af þrssari bókun lét Ingi II. Ilclgason bóka rflirfar- andi: „fcg tcl, að lögmaður hafi haft hér uppi nokkuð slór orð um fatsanir nafnritunar á það skjal. sem I inili þessu rr merkt nr. 7. fcg inun hlulast til um að afla þrssa frumgagns, en sé það fyrir rinhvcrra hluta sakir ofinnanlrgt. þá mun ég grra ráðstafanir til þrss að þessir 152 mrnn komi hér fyrir dóminn til þess að Ijá sig um slna nafnrilun. þar sem ég-vil rkkl una þrim ásökunum, srm iólgnar voru I ummælum hátt- virls andstæðings." Er Ijósl. að finnist rkki frum- gögn þrssa réttarskjals. vrrður að lcíða srnt vitni svo marga af þrssunt 152 mönnum, að lög- maður Vl.-inganna dragi um- mæli sln um falsanir á nafnritun þcirra til baka. og rr hætt v ið að sumunt finnist nú gamanið kárna i þessum umfangsmrstu mriðyrðantálafrrlum srm háð hafa vcriö á tslandi. A VL-lögmaður neitar að taka brigsl um falsanir aftur Málunum gegn ritstjóra Þjóðviljans þvi frestað, Setudómari skipaður i mál gegn fimm mönnum Ingi R. Helgason lögmaður Þjóöviljans i VL-málinu sýndi i gær undirskriftarskjal með nafnritun Bjarna Guðnasonar prófessors er málið var til með- ferðar i borgardómi. Þrátt fyrir þetta neitaði iögmaður VL-inga Gunnar M. Guðmundsson að taka aftur brigslyrði sin um falsanir á nafnritunum undir þessi skjöl. Hafði og áður komið fyrir dóminn ölafur Jóhann Sigurðsson, rithöfundur, sem þar kvaöst vera höfundur undir- skriftatextans og einn forgöngu- manna undirskriftasöfnunar- Vegna þessarar synjunar lög- mannsins Gunnars M. Guðntundssonar leiðir að kaila þarf fyrir dóminn fleiri vitni tii staðfestingar undirskriftunum. Var ákveðiö I gær, eftir mikið þref að fresta málinu i heild tii 27. september nk. að loknu rétt- arhléi i júli og ágúst. Enn eru fyrir undirrétti mál gegn fimm mönnum auk mál- anna gegn ritstjóra Þjóðviljans en það eru þeir Einar Bragi. Hjalti Kristgeirsson, Ragnar Arnalds, Sigurður A. Magnús- son og Helgi Sæmundsson. Ný- lega skipaði dómsmálaráðherra setudómara i þessum raálum og er það Steingrimur Gautur Kristjánsson og var þingað i þeim málum öllum i gær og þeim frcstað til gagnaöflunar fram i scptember. Eftir að þeir borgardómarar, sem fengu framangreindum fimm málum úthlutað, höfðu úrskurðað sig frá meðferð þeirra iýsti yfir- borgardómari þvi yfir meö úr- skurði að hann viki sæti einnig. Var þvi nauðsynlegt að skipa setudómara og hafa málin hvilt mánuöum saman óhreyfð I dómsmáiaráðuneytinu. ( nýjasta tölublaði Sjávarfrétta er sagt frá markaðs- horf um í Bandaríkjunum, farið í túr með skuttogaranum Erlingi GK, starfsfólk í frystihúsum á Suðurnesjum heimsótt og sagt frá umsvifum Slippstöðvarinnar á Akureyri. I blaðinu birtist grein eftir Þorstein Gíslason um verkmenntun ásamt fjölda annarra greina. Sjávarf réttir er f jórum sinnum útbreiddara en nokkurt annað blað á sviði Sjávarútvegsins. Áskriftarverð kr. 330,- Orfá eintök til af fyrstu blöðum ársins. HWMMÁskriftarsiminn er 82300.mmmmm Til Sjávarfrétta, Laugavegi 178 pósthólf 1193 Rvik. Óska eftir áskrift. Nafn Heimilisfang Simi sjávarfrétfir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.