Þjóðviljinn - 30.06.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 30.06.1976, Blaðsíða 15
m T f?t // i'i'.r.hí’j*/ ?k\ir f/iT j!'*1 f t'V ^ J t f Miðvikudagur 30. júni 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 STJÖRNUBÍÓ IIIAUSIURBÆJARBÍÓ Lögreglumaöurinn Sneed The Take tSLENSKUR TEXTI. Æsispennandi og viBburðarik ný amerisk sakamálakvik- mynd i litum um lögreglu- manninn Sneed. ABalhlutverk: Billy Dee Willi- ams, Eddi Albert, Frankie Avalon. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Meö djöfulinn á hælurtum Æsispennandi ný litmynd um hjón i sumarleyfi, sem veröa vitni aö óhugnanlegum at- burði og eiga siöan fótum sinum fjöraö launa. 1 mynd- inni koma fram nokkrir fremstu ,,stunt” bilstjórar Bandarikjanna. Böunuö innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBlO Forsiðan Front Page JACKLEMMON WAUER MATTHAU Bandarisk gamanmynd i sér- flokki, gerö eftir leikriti Ben Heckt og Charles MacArthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthauog Carol Bur- nett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. TÓNABÍÓ :t-n-82 Busting Ný skemmtileg og spennandi amerisk mynd, sem fjallar um tvo villta lögregluþjóna, er svifast einskis i starfi sinu: Leikstjrtri: l*etcr llvarns. ABalhlutverk: Hlliolt Gould. BönnuB hörnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Djöflarnir The Devils SiBasta tækifærið aB sjá þessa heimsfrægu stórmynd Ken Russels. Aðalhlutverk: Vanessa Red- grave, Oliver Reed. Stranglega bönnuB börnum innan 16 ára. — Nafnsklrtcini. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ 2-21-40 AAyndin sem beðið hefur verið eftir. iHeimsfræg amerísk litmynd jtekin i Panavision. Leikstjóri: Roman Polanski. rAðalhlutverk: Jack Nichol- son, Fay Dunaway. tSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BIO Simi 11475 Endir eða upphaf? THEEND ORTHE BECINNINC? 1 * FiflAL PROGRAmmi Spennandi og óvenjuleg, ný ensk kvikmynd. Jon Finch Jenny Runacre Bönnuö innan 12 ára. 5ýnd kl. 5, 7 og 9. mm 16-444 Lifðu miklu hátt og steldu Afar spennandi og skemmti- leg ný bandarisk litmynd byggö á sönnum viBburðum um djarflegt gimsteinarán og furðulegan eftirleik þess. Robert Uonrad, Don Stroud, Donna Mills. tSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar, liitaveituteniíingar. vSimi (niilli kl. I- «g 1 ojí cftir kl. 7 á kvöklin). öcöo#^ apótek Kvöld-og næturvarsla í lyfja- búöum vikuna 25. júni—1. júll: Lyfjabúöin Iöunn og Garös Apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum helgidögum og almennum fridögum. Einnig nætur- vörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld tii kl. 7, nenta laugar- daga kl. 9—12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er op- iÖ virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgi- daga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabíiar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafna rfiröi — Slökk vilið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði — sími 5 11 66 sjúkrahús læknar krossgáta Lárétt: 2 land i Afriku 6 fora 7 ofsi 9 býli 10 stafur 11 hest 12 erill 13 land 14 jurt 15 stó LóBrétt: 1 fegra 2 fréttastofa 3 utarlega 4 frumefni 5 veiki 8 okkur 9 funi 11 gamall 13 tálknhlað 14 i röð Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 skjóla 5ama 7 sósa 8 áa 9 skall 11 kú 13 illt 14 iða 16 niðjana Lóðrétt: 1 systkin 2 jass 3 ómaki 4 la 6 haltra 8 áll 10 alfa 12 úði 15 að Miðvikudagur 30. júnl kl. 20.00 Gönguferð á Húsfell. Farar- stjöri: Hjálmar Guðmunds- son. Verð kr. 600 gr. v/bilinn. Brottför frá Umferðamið- stöðinni (að austanverðu). Föstudagur 2. júlí. kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Göngúferð á Heklú. Farar- stjóri: Sigurður B. Jóhann- esson. Laugardagur 3. júll kl. 8.00 9daga ferð f Hvannalindir og Kverkfjöll. Fararstjóri: Arni Björnsson. Mánudagur 5. júli. Ferð i Fjörðú, Vikur og til Flateyjar i samvinnu við Ferðafélag Húsavikur. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag lslands, öldugötu 3, Simar: 19533 og 11798. bridge Borgarspitalinn: Mánud. —föstud. kl. 1 8.30— 1 9.30 laugar- d.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstööin : kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Grensásdeild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laug- ard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud . —f östud . kl . 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Sóivangur: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Fæöingardeild: 19.30— 20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15—17. Barnaspitali Hringsins: . Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15—16, laugard. 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Fæöingarheimili Reykjavik- urborgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Landsspitalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 19*19.30 alla daga. í dag skulum viö lita á skemmtilegt bragö varnar- spilara, sem mistókst, þar sem sagnhafi var vel á verði. Norður: ,S: G76 H: AD4 T: D85 L: AK42 Suður: S: A8542 H: 875 T: 1072 L: 63 AusturSuður Vestur Noröur Pass Pass lGr. Dobl Pass 2S Pass Pass Pass 1 Gr. lofar 15-17 punktum. Vestur lét út laufadrottn- ingu, sem drepin var meö kóng og lítill spaöi látinn út, drepiö á ás og drottning kom i frá Vestri. Sagnhafi lét næst litinn spaöa, sem Vestur fékk á kónginn. Nú lét Vestur út tigulsex. Já, ég veit, að allir sáu þetta strax. Auðvitaö lætur maöur drottninguna úr blindum og á slaginn. Þaö geröi sagnhafi lika, en þaö var ekki bara af þvi að hann sá prakkara- svipinn á Vestri. Hann hugsaði sem svo: Eigi Austur tigulkóng eða ás, þá á hann örugglega ekki lika hjartakóng, svo aö ég fæ mina átta slagi samt. Vestur: Austur: S: KD S: 1093 H: G963 H: K102 T: AK6 T G943 L: DG108 L: 975 tilkynningar Kvenfélag Hallgrimskirkju efnir til skemmtiferðar i Þórsmörk laugardaginn 3. júli. — Farið verður frá kirkjunni kl. 8 árdegis. — Upplýsingar i simum 13593 (Una), 21793 (Olga) og 18493 (Rósa). lslensk Grafik — Happdrætti. Dregið hefur verið i happdrætti tslenskrar grafik og komu vinningar á eftir- farandi númer: 3923, 436, 3761,3347, 3288, 1013, 40, 2464, 1799, 1937. bókabíilinn Bókabilarnir ganga ekki vegna sumarleyfa fyrr en þriðjudaginn 3. ágúst. minningaspjöld Minningarkort Kvenfélags Lágafellssóknar, eru til sölu á skrifstofum Mosfellshrepps., Hlégarði og i Rekjavik i Versluninni Hof Þingholtsstræti Minningarkort Óháöa safn aöarins Kortin fást á eftirtöldum. stöðum: Versluninni Kirkju munum, Kirkjustræti 10 simi 15030, hjá Rannveigu Einarsdóttur, Suöurlands braut 95, simi 33798, Guð björgu Pálsdóttur, Sogavegi 176, s. 81838 og GuÖrúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálka götu 9, s. 10246. félagslíf borgarbókasafn Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstöðinni. Slysadcild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og heigidaga- varsla: t Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 300. UTIVISTARtERDIB Fimmtud. 1/7 kl. 20 Um Hjalla. Fararstj. Einar Þ. Guðjóhnsen. Verð 500 kr. Farið frá B.S.I., veslan- verðu. Athugið breyttan kvöldferð- ardag. Helgarferðir 2/7. 1. Eirlksjökull. 2. Þórsmörk. Verö 3.500 kr, vikudvöl aðeins 6.200 kr. Ctivist, Lækjarg. 6, s. 14606. Borgarbókasafn Reykja víkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardag kl. 9-18. Sunnu dag kl. 14 - 18. Bókin Ilcim, Sólheimasafni Bóka og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaöa og sjún dapra. Upplýsingar mánud til föstud. kl. 10-12 I sima 36814. Farandbókasöfn. Bókakass ar lánaðir til skipa, heilsu hæla, stofnana o.fl Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. KALLI KLUNNI 0) SkrátS (rá Eining GENGISSKRANING NR. 117 - 25. júnf 1976 Kl. 12.00 Kaup Sala 22/6 1976 1 Banda rfk jadolla r 18J.90 184. 30 25/6 1 Slerlingapund 325.45 326.45 * 1 Kanadadollar 190.55 191. 05 * . ! 00 Danakar krónur 299 J. 80 3002, 00 * 100 Norakar krónur 3301. 15 3310. 15 * 24/6 100 Saenakar krónur 4129.60 4140,80 100 Finnak mðrk 4727.45 4740, 25 25/6 100 Franakir (ranka 3881. 30 3891. 90 * 100 Belg. (rankar 464.70 466, 00 100 Sviaan. írankar 7435,05 7455. 25 * 100 Gyllinl 6721.35 67 39.65 * 100 V. - Þýak mork 7144.00 7163,40 * 100 Lfrur 21. 81 21.87 * 100 Auaturr. Sch. 1000, 00 1002. 70 * 100 Eacudoa 586, 15 587,75 * 100 PeaeUr 270.95 271.65 * 100 Yen 61,84 62. 00 * 22/6 - 100 Reikningakrónu VbruaklptalOnd 99.86 100. 14 1 Reikntngadollar Vörua kipta lönd 183.90 184.30 ► Breyting (rá sfBuatu skránlngu Ég hljóp i snatri fram á klettasnös meö sprengjuna og kom þá auga é flokkóvina sem hafði safnast sam- an skammt undan. Ég bar kíkinn að auga og sá að óvin- irnir höfðu handtekið tvo af okkar mönnum sem læðst höfðu inn í óvinabúðirnar. Átti nú að hengja þá sem hverja aðra njósnara. Ég hleypti i mig fitonskrafti og kastaði sprengjunni inn i fjanda- flokkinn miðjan. Sprengjan sprakk er hún snerti jörðina og allir óvinirnir fóru rak- leiðis yfir í eiiífðina. Til allrar lukku björguðust okkar menn því gálginn sem þeir héngu í brotnaði. Þegar þeir höfðu fast land aftur undir fótum losuðu þeir hver annan við hálsreipin sem skiljanlega angruðu þá og réru svo áleiðis til okkar. — Jæja, þá er það siðasti Bang búmm, voðalega geta — Plask! kassinn. þessar fjalir verið lúmskar. — Þetta likist bjarghring, i — Ég er enn að farast úr — Gættu þin, Kalli, þú ert sjóinn með hann og gáum forvitni. að detta i sjóinn! hvernig hann reynist. — Þetta var gaman, at hverju eruð þiö að hifa mig upp, sjórinn er svo heitur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.