Þjóðviljinn - 30.06.1976, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.06.1976, Blaðsíða 5
Miövikudagur 30. júni 1976 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 5 íL Hér sést tilfinningaskylda Sablnu aft störfum Sabína Ég kom til tsafjarðar um hvita- sunnuna og leikhúsferð var nú ekki tilefni fararinnar en ég var svo heppin að sjá Sabinu hjá Litla leikklúbbnum eftir Hafliða Magnússon undir leikstjórn Margrétar óskarsdóttur. Þetta er hressilegt og skemmtilegt verk. Hér kemur fram höfundur úr al- þýðustétt landsins með álit á landsmálum eftir sinni eigin reynslu og skilur hvað á spýtunni hangir og er óhræddur að segja hug sinn, er ekki með neinn felu- leik svo einn geti skilið þetta svona eða annar eftir þvi sem honum hentar. Það held ég sé ó- gerningur. Útgerðin hefur alltaf verið á hausnum, eins langt og elstu menn muna,og sjómenn, verka- menn og verkakonur verða alltaf að bjarga verðmætunum. En fyr- ir hvern? Stórlandeigandinn, með laxinn og öll hlunnindin, hann þarf lika á fólkinu i landinu að halda. En fyr- ir hvern? Stórmeistarar iðnaðarins þurfa lika á fólkinu að halda. En fyrir hvern? Svo kemur Skrimslabandalagið (Nató) og þarf á Sabinu (landinu) að halda. En til hvers? Og fyrir hvern? Þá stendur ekki á pen- Höfundur verksins er Hafiifti Magnússon frá Bildudal en hann hefur samift nokkur leikrit og leikþætti áftur. Hann gaf út skáld- sögu aðeins 16 ára gamall. Hann semur bæfti Iög og texta I verk sin. Eyjan fagra ingaaðlinum að skilja og leika með. Alls staðar hringlar i gull- kálfinum þangað til eitt skrimslið heggur of nálægt auðvaldi útgerð- arinnar þá er hlaupið til til gull- kálfsins og kallað á verndina marglofuðu. En, nei.segir Amer. Svona litil falleg eyja getur ekki hirt allan fiskinn i kringum landið sitt, það samþykkja hin skrimslin aldrei, við verðum að halda sátta- fundi. Fundir eru haldnir, ekkert semst. Sabina hótar slitum við skrimslin. Hið háa lága Alþingi tilkynnir: Nú verða allir á Sabinu að snúa bökum saman og fólkið stendur sem einn maður og sker skrimslin burt. Tilkynning frá Al- þingi: Samningar hafa tekist við skrimslið, nú getum við faðmast og leikið með gullkálfinum aftur. Fyrir hvern? Leikstjórn Margrétar er frá- bær, leiktjöld einföld, en gegna vel sinum tilgangi. Söngvar falla skemmtilega að efninu, allt sett fram hispurslaust, einfalt og satt. Allt þetta unga fólk sem að sýn- ingunni stendur veit og skilur á- byggilega betur en þeir sem kall- ast háttvirtir alþingismenn og menntamenn með krossum og fleiru hvað er að gerast á Sabinu (íslandi) i dag. Húrra fyrir unga fólkinu i Litla leikklúbbnum og ég vona að við verðum svo heppin að fá að sjá þau flytja þetta verk sem fyrst i Reykjavik. Með þökk fyrir skemmtunina. Auftur Guðmundsdóttir Margrét óskarsdóttir leikstjóri Umboðsmenn og útsölustaðir Þjóðviljans utan höfuðborgarsvæðis Hér er birtur listi yfir umboösmenn og útsölu- staöi Þjóðviljans utan höfuftborgarsvæbisins. Hér er um aö ræöa yfir 100 staöi um allt land þannig aö velunnarar Þjóöviljans eiga aö geta fengiö blaöiö hvarvetna á feröalögunum I sumar. Þjóöviljinn vill jafnframt beina þvl til velunnara sinna aö þeir beini viöskiptum slnum til þeirra staöa sem hafa Þjóöviljann til sölu. A þessum stöðum fæst Þjóðviijinn: Brúarland Umboösm. Sólveig Jónsdóttir Dvergholti 1 Slmi: 66335 Kaupfél. Kjalarnesþings Mosfellssveit. Noröurlandsleiö Botnsskáli Hvalfiröi Ollustööin Hvalfiröi Hvltárskáli Borgarfiröi B.S.R.B. Munaöarnesi Borgarfiröi Sumarheimiliö Bifröst Borgarfiröi Brú Hrútafiröi Staöarskáli Hrútafiröi Kaupfél. Skagfiröinga Varmahllö Umboösm. Jóna K. ólafsdóttir Garöabraut 4 Sími: 93-1894 Bókaverslun Andrésar Nlelss. Skólabraut 2 Skaganesti v/Skagabraut AkurgerÖi v/Kirkjubraut Björk v/Kirkjubraut Aldan Hafnarbraut 1 Blaöasala Akraborgar Borgarnes Umboösm. Flemming Jessen Þorsteinsgötu 7 Slmi 93-7438 Essostööin v/Borgarbraut Hótel Borgarnes Borgarfjöröur — Mýrar Verslunin Laugaland Borgarf. Söluskálinn Reykholti Verslunin Vegamót Hnappadalss. Hellissandur Umboösm. Guömundur Bragason Báröarási 1 Slmi: 93-6619 ólafsvlk Umboösm. Kristján Helgason Brúarholti 5 Sími: 93-6198 Grundarfjöröur Umboösm. Guöni Guönason Fagurhólstúní 6 Slmi: 93-8703 Bensínsalan Grundarfiröi Stykkishólmur Umboösm. Einar Steinþórsson Silfurgötu 38 Slmi: 93-8204 Búöardalur Afgreiösla B.P. og Shell Bjarkarlundur Reykhólasveit A.-Barö. Patreksf jöröur Umboösm. Björg Bjarnadóttir Aöalstræti 87 Slmi: 94-1230 Þingeyri Umboösm. Sverrir Karvelsson Brekkugötu 32 Flateyri Umboösm. Bókav. Jóns Eyjólfssonar Slmi: 94-7697 Suöureyri Súgandafiröi Umboösm. Þóra Þóröardóttir Aöalgötu 1 Slmi: 94-6167 tsafjöröur Umboösm. Elln Manfreösdóttir Bókasafninu Slmi: 94-3296 Bókaverslun Jónasar Tómassonar Hafnarstræti 2 Essonesti Blönduós Umboösm. Sævar Snorrason Hliöarbraut 1 Slmi: 95-4122 Hótel Blönduós Essóskálinn Sauöárkrókur Umboösm. Hrefna Jóhannsdóttir Freyjugötu 21 Sími: 95-5174 Kjörbarinn Hofsós Umboösm. GIsli Kristjánsson Kárastlg 10 Slmi: 95-6341 Siglufjöröur Umboösm. Hlööver Sigurösson Suöurgötu 91 Slmi: 96-71143 Söluturninn Aöalgötu 21 Akureyri Umboösm. Haraldur Bogason Noröurgötu 36 Slmi: 96-11079 Blaöavagninn Ráöhústorgi Bókabúöin Huld Hafnarstræti 97 Versl. Esja Dalvlk Umboösm. Hjörleifur Jóhannsson Stórhólsvegi 3 Simi: 96-61237 ólafsfjöröur Umboösm. Agnar Viglundsson Kirkjuvegi 18 Slmi: 96-62297 Hrlsey Umboösm. Vilhjálmur K. GuÖjónsson Sólvallagötu 3 Sími: 96- 61739 Þingeyjarsýslur Einarsstaöaskáli Reykdælahr. S.-Þing. Hótel Reynihllö Mývatnssveit. Húsavfk Umboösm. Sigmundur Eirlksson Uppsalávegi 30 Slmi:: 96-41572 Raufarhöfn Umboösm. Jón Gestsson Hllöarenda Slmi: 96-51166 Vopnafjöröur UmboÖsm. GIsli Jónsson Hafnarbyggö 29 Slmi: 96-3166 Egilsstaöir Umboösm. Guörún AÖalsteinsdóttir Otgaröi 6 Simi: 97-1292 Söluskáli K.H.B. Flugkaffi Hallormsstaöur Smári h/f Seyöisfjöröur Umboösm. Nlels A. Hjálmarsson Garöarsvegi 8 Slmi: 97-2137 Neskaupsstaöur Umboösm. Ingibjörg Finnsdóttir Hólsgötu 8 Slmi: 97-7239 Versl. óskars Jónssonar Hafnarbraut 1 Bensínsala Shell Bensínsala BP Eskifjöröur Umboösm. Sigurbjörn Björnsson Hátúni 23 Slmi: 97-6281 Reyöarfjöröur Umboösm. Katla Þorsteinsdóttir Slmstööinni Fáskrúösfjöröur Umboösm. Birna Baldursdóttir Simi: 97-5158 Verslun ViÖars og Péturs Búöavegi 1 Höfn Hornafiröi Umboösm. Þorsteinn Þorsteinsson Hagatúni 12 Slmi: 97-8340 Suöurland Kaupf. A-Skaft. Fagurhólsmýri Skaftárskáli Kirkjubæjarklaustri Vikurskáli Vlk I Mýrdal Kaupf. Rangæinga Hvolsvelli Grillskálinn Hellu Kaupf. Arnesinga Laugarvatni Veitingaskálinn Þrastarlundi Grlmsnesi Söluskálinn Valhöll Þingvöllum Þjónustumiöstööin Þingvöllum Vestmannaeyjar Umboösm. Edda Tegeder Hrauntúni 35 Simi: 98-1864 Turninn Bárugötu 2 Friöarhafnarskýliö Selfoss Umboösm. Halldóra Gunnarsdóttir Sléttuvegi 7 Slmi: 99-1127 Kaupf. Arnesinga (feröaskrifstofa) Kaupf. Höfn Tryggvatorgi Addabúö Stokkseyri Umboösm. Frimann Sigurösson Eyjaseli 9. Simi: 99-3215 Eyrarbakki Umboösm. Pétur Glslason Læknabústaönum Sími: 99-3135 Hverageröi Umboösm. Helga Eirlksdóttir Varmahllö 43 Slmi: 99-4317 Verslunin Reykjafoss Breiöumörk 21 Þorlákshöfn Umboösm. Veitingastofa Franklins Benediktssonar. Slmi: 99- 3636 Kaupf. Arnesinga Grindavlk Vlkurnesti Sandgeröi Umboösm. GuÖlaug Guömundsdóttir Slmi: 92-7446 Garöur Umboösm. Asta Tryggvadóttir Skólabraut 2 Slmi: 92-7162 Ytri-Njarövik Umboösm. Helga Siguröard. Hraunsvegi 8 Biöskýli Friöriks Magnússonar Simi: 92-1798 Fitjanesti Keflavik Umboösm. Magnús Haraldsson Sportvík Hafnarg. 36 Simi: 92- 2006 Linda Aöalstööin Hafnargötu 13 Hrönn Hafnarbúöin v/VIkurbraut Aöalstööin Keflav.flugvelli. Noirænir músíkdagar — lokatónleikar Stjórnandi: Karsten Andersen Einleikarar: Einar G. Sveinbjörnsson, Mogens Ellegaard. Kór: Passiukór Akureyrar, kórstjóri Roar Kvam Efnisskrá: John Persen Orkesterverk II Leifur Þórarinsson Fiðiukonsert Arne Nordheim Spur Jón Nordal Langnætti Ingmar Milveden Nu A þessum siðustu tónleikum norrænu músikdaganna voru m.a. flutt tvö islensk verk, fiðlu- konsert eftir Leif Þórarinsson og Langnætti eftir Jón Nordal. Bæði þessi tónskáld hafa haslað sér völl á sinn hátt, Leifur með sitt uppátektarsama frjóa hug- myndaflug, sem kemur áheyr- endum oft i opna skjöldu, og hinsvegar Jón Nordal sem hefur valið mjög persónulega rás. Tónlist hans kemur manni e.t.v. aldrei mikið á óvart, en vekur traust líkt og fastur póll i allri þessari svartnættisringulreið sem einkennir nútima tón- sköpun. Still Jóns er einlægur, og maður hlustar af meiri athygli kannski vegna þess að atburðarásin er nógu hæg til að gefa manni tima til að verða forvitinn. Fiðlukonsert Leifs Þórarins- sonar er skrifaður fyrir stóra hljómsveit sem þvi miður yfir- gnæfir einleiksfiðluna, sérstak- lega i upphafinu, þetta lagast þó þegar á liður, enda hverfur hljómsveitin þá að mestu og einleikarinn fær að njóta sin i löngum einleiksköflum. Einar G. Sveinbjörnsson er mjög góður fiðluleikari og spilaði verkið af sannri innlifun. Mér finnst greinilegt að hann hafi tekið ástfóstri við þetta verk, og er það e.t.v. besti mælikvarð- inn á gæði þess. Tónleikarnir hófust með Orkesterverk eftir John Persen, nokkuð hnittnu samblandi af massa og sveiflu. Verkið vekur óskipta hrifningu, en þolir áreiðanlega ekki margar yfir- ferðir. „Spur” eftir Arne Nord- heim er öllu djúpstæðara verk, samið fyrir harmóniku sem Sigursveinn IVIagnússon skrifar um tónlist Mogens Éllegaard lék á meist- aralega. Tónleikunum lauk svo með verkinu Nu eftir Ingmar Milveden. Nu er samið upp úr skrifum Carl von Linné um ferð hans til Lapplands, um hrifn- ingu hans yfir þeirri náttúru- fegurð sem fyrir augu bar. Passiukórinn á Akureyri flutti, og er það frumraun hans með S.I., en einnig tók þátt i flutn- ingnum litill karlakór sem skip- aður var valinkunnum söngv- urum af höfuðborgarsvæðinu. Passiukórinn skilaði sinu hlut- Framhald á bls. 14.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.