Þjóðviljinn - 30.06.1976, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.06.1976, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 30. júni 1976 Miftvikudagur 30. júni 1976 þjöDVILJINN — SiDA 0 Útlagarnir koma að kjósa. Kosningabaráttunni á Italiu lauk opinberlega á föstudags- kvöldið 18. júni, sem fyrr segir. Og hún var ekki mjög sýnileg eftir þaö. Nema hvað ung- kommúnistar lögöu nú allt kapp á að taka vel og hressilega á móti útlögum sem koma heim til aö kjósa. Þetta eru sjálfsagt 300-400 þúsund atkvæði verkafólks, sem vegna atvinnuleysis heima fyrir vinnur i Þýskalandi, Sviss, á Niðurlöndum og viðar. Þeir koma i troðfullum lestum heim til aö kjósa, þvi að utanatkvæða- greiðsla er ekki leyfð. Rikið styrkir þessi ferðalög eftir að komiðer aö landamærunum — en samt eru þau að sjálfsögðu mikið átak. Margir höfðu hrist i lestum niu stundir áður en þeir komu að landamærunum, og ætluðu að leggja þegar i stað aftur af stað i vinnuna þegar þeir væru búnir að kjósa. Til að missa hana ekki. Þetta fólk söng af miklum fús- leika með kommúnistum Fram allir verkamenn og tók við bæklingum þeirra, enda þótt þaö vissi vel, hvað i þeim stóð. Það setti traust sitt fyrst og fremst á flokk þeirra, PCI, án hans mundi ekkert breytast. Við höfum heyrt svikaloforð i 30 ár og það er nóg, sögðu fleiri en einn og fleiri en tveir. Kjördaginn sjálfan var allt með friði og spekt. Ungkommúnistar og ungöreigar seldu blöð sín á götunum, en nota bene, ekki i innan 200 metra fjarlægðar frá næsta kjörstaö. Lengra má ekki fara með neinn áróður. Og þegar ég kom að kjördeild einni i skóla á bökkum Tiber, þá var þar allt mjög með friði. Litið um beina smalamennsku, nema hvað kristilegir keyrðu á kjörstað gamlar nunnur og aðrar konur forneskjulegar. Á hvað ertu að glápa? Það var i sjálfu sér ærið verk að kjósa, þvi i Róm voru ferfaldar kosningar þennan dag. Hver maður fékk fjóra kjörseðla, einn fyrir öldungadeild (ef hann er orðinn 25 ára a.m.k.Xannan fyrir fulltrúadeild, hinn þriðja fyrir borgarstjórn og hinn fjórða fyrir héraðsþing. Menn krossa við tákn flokkanna og geta einnig skrifað við hlið þeirra nöfn þeirra fram- bjóðenda flokks, sem þeim þykir sérstakur slægur i. Þetta reyndist ýmsum góöum mönnum ærin vinna og voru þeir drjúga stund i kjörklefum. Og siðan var að hola þessu niöur i fjóra kassa. Fyrir utan þriggja manna kjör- nefndir voru á staðnum fulltrúar ýmissa flokka til að fylgjast með að allt væri i sómanum, og sýndust mér aö mest væru það kommúnistar, sem, eins og i fýrri grein segir, virtust hafa nægan her sjálfboðaliða til hvers sem vera skyldi. (Þessir fulltrúar flokkanna máttu bera flokks- merki þótt annar áróður á kjör- stað sé bannaður)Horfði ég nú á þetta góða stund, þar til að kom lögreglumaöur illur og svartur og spurði með þjósti: Alcuno spettacolo? hvort ég héldi þetta væri eitthvert sjónarspil. En flokkskrakkar, sem ég hafði veriö að tala við hjá dyrunum, báðu þessu greyi vægðar, hann væri langt að kominn. Hvað sögðu klerkar? Hitt er svo annað mál, að ef nokkur hafði sig í frammi á kjör- dag, þá var það kirkjan. Ég kom inn á þrjár messur þennan dag, og slikthið sama gerði blaðakona frá Corriere della Sera. Samtals sex messur. Allsstaðar var verið að vara við kommúnistum, þótt sumsstaðar væri það gert undir rós. Á einum stað heyrði ég að op- onskátt var talaö um rússneskar ógnir og um villur Gramscis, sem var höfuðkenningasmiður komm- únista. Algengurboðskapur var á þá leiö (eins i málgagni páfa- garðs) aö menn skyldu varast aö taka samfélagslegt öryggi (sneitt að PCI auðvitað) fram yfir „áhættu frelsisins”, eða þá það frelsi sem aðeins finnst i Kristi. Ég talaöi við einn ungan kommúnista á öryggisverði um flokkshúsið I Botteghe Oscure um þennan boðskap prestanna. (ítalir eru mjög vinsamlegir út- lendingum, hve hrapallega sem þeir reyna að misþyrma tungu Kommúnistar höfðu nóg af ungum sjálfboðaliðum til allra hluta (Ijósm áb) en það sem kemur i rikisútvarp- inu, sem menn hafa til saman- burðar á blaðamannaskrifstof- unni. í annan stað koma alltaf öðru hvoru niður i salinn ein- hverjir af foringjum kommúnista og gefst þannig tækifæri til að spyrja þá álits og fregna jafn- óðum. Það var byrjað að telja í öldungadeildinni og fyrstu tölur komu dræmlega um þrjúleytið. Þær voru ekki sérlegar hag- stæðar : kristilegir virtust bæta, við sig um 4% atkvæða skv. tölvuspám en kommúnistar aðeins rúmlega einu — og sósial- istar tapa allmiklu. Allt frá þvi i héraðsstjórnakosningum i fyrra. Það var bersýnilegt að þetta þótti ekki sérlega gott. Þetta var samt ekki meira hjá DC (kristilegum) en þeir höfðu fengið 1972, og hugguðu menn sig við það. Pajetta sagði það einmitt um fjögurleytið, að hann byggist ekki við þvi, að DC gæti stýrt með slikum árangri 1976, úr þvi hann gat það ekki eftir 1972. Hann var spurður hvort hann héldi að hótanir Kissingers og Fords heföu haft áhrif á kosningarnar. Ekki skil ég i þvi, hló hann, úr þvi þeir Og sóslalistablaöiö Repubblica taldi aö bankavaldiö vissi vel á hvern ætti aö veöja. Libertas er merki kristilegra demókrata. Hjá klerkum og kommúnistum Berlinguer sýnir blaöamönnum fyrstu sigurútgáfu af I Unitá Mest fór fyrir áróöri nýfasista I rikulegri hverfum. (MSI plús „þjóö- legir hægrimenn”) / kosningaslag á Ítalíu — Önnur grein eftir Árna Bergmann þeirra; gætu fransmenn ýmislegt af þeim lært, en það er önnur saga). Hann sagði: Fólk er nú ekki hrætt við svoleiðis nokkuð lengur. Fólk hefúr fengið nóg. Af atvinnuleysi og spillingu og skandölum. Skiturinn er kominn upp að hálsi... Varkárni PCI Það skal reyndar tekið fram, að PCI lét ekki ögra sér til að reiðast kirkjunni, þótt hún væri þeim svona andsnúin. Þeir töluðu i málflutningi sinum aldrei um hana nema með stórri kurteisi. Það voru frekar sósialistar sem reiddust pólitiskum afskiptum páfa og biskupastefnu nú. Sósialistar höfðu, eins og komm- únistar, einnig kaþólska áhrifa- menn á listum sinum (þaðþarfað sjálfsögðu ekki að taka það fram, að trúaðir menn og kirkjuræknir eru i stórum stil tengdir báðum þessum flokkum). Einn þeirra, Fernando Cavadini, gekk miklu lengra i yfirlýsingum sinum en það sem ég sá frá óháöum kaþólskum á kommúnistalistum. Honum fannst eðlilegt að styðja marxiskanflokk eins og sósialista vegna þess að „kapitalisminn er i eðli sinu andsnúinn boðskap guð- spjallanna”. Upplýsingakerfi Gott og vel, kominn er mánu- dagur 21. júli. Það er kosið til kl. 14, en upp úr þvi héfst talning. Og nú kom mjög greiniiega fram um hvað kosningarnar snerust. Rikiö hafði i gangi sina upplýsingamið- stöö og svo einstakir flokkar. En þaQvarengu likara en öll heims- pressan vildi hvergi vera nema i bækistöðvum kommúnista. I Botteghe Oscure var komið upp mikilli blaðamannaskrifstofu, og létu menn þar skrá sig unn- vörpum. Astæöurnar eru tvær. Annarsvegar hafa kommúnistar i gangi mikið upplýsingakerfi, sem nær til allra tainingarstaða, tölur eru hringdar þaðan um leið og þær berast, lagöar saman og skil- greindar. Upplýsingar þessar eru jafnóöum lesnar upp I sérstakt innanhússjónvarp i Botteghe Oscure, eöa skrifaöar á mynd- varpa. Er þetta mikla kerfi kommúnista (sem lygilegur fjöldi manna er sagður vinna við) einatt fljótara á sér og öruggara geta ekki einu sinni smalað atkvæðum heima hjá sér... Kommúnistar útskýra. Klukkustundu siðar var hægt að ná i Natta, formann þing- flokksins: Ég er ánægður með árangur okkar flokks, sagði hann brosmildur mjög. Og hvar er Berlinguer? Hann er uppi að hugsa, og ef hann brosir ekki eins og ég, þá er það aðeins af þvi að við erum öðruvisi skapi farnir, ekki af þvf að mat hans sé annað... En upp frá þessu fóru tölurnar að breytast — það var ljóst, að árangur kristilegra yrði minni (hann var svo um 3,4% frá þvi i fyrra, en DC stóð þá slétt frá 1972 eins og kunnugt er). Það var lika ljóst, að árangur kommún- ista yrði meiri; svo fór að þeir bættu við sig 2,4% frá þvi i fyrra og 7,3% frá þvi 1972 ^ú urðu ménn hressari. Fólki fjölgaði mjög úti á götunni, en þar var einnig hægt aö fylgjast meö kom múnistasjón varpinu á nokkrum misstórum skermum. Um sjöleytið gat ég króað af Tortorella, menningarmálastjóra PCI. Hann var hress yfir árangri sins flokks, en óhress yfir þvi að sósialistar voru að tapa og kristi- legir héldu velli. — Hafa mikií afskipti krik junnar i þetta sinn orðið til að bjarga kristilegum? — Já, að verulega leyti. Og svo að þeir gerðu sæmilegar mann eins og Zaccagnini að formanni. — Er aö koma upp tveggja flokka kerfi á ttaliu? — Það er of snemmt að segja það. Kristilegir hafa að visu mikið til gleypt miðflokkana litlu, en þeir hafa enn hlutverki að gegna.Ogsósiálistareru enn sem fyrr mikilvægur flokkur. Enn- fremur verðum viö að muna, að kristilegir eru ekki ein heild; þeir verða að halda áfram umræðum um sambandið við okkur. — Af hverju tapa sósialistar? — Kannski er verið að refsa þeim fyrir að þeir hafa of lengi haldið i hugmyndina um miðju- og vinstristjórn (samstarf viö kristilega án kommúnista), þótt þeir hafi nú lýst þvi yfir, aö sú stefna sé dauð. Lika er það, að nú kemur upp nýr smáflokkur róttækra sem tekur frá þeim. Quotidiano / Anno Llll / N. 170 (*££*</$•) ★ Martedl 22 giugno 1976 / L 150 EDIZIONE STRAORDINARIA AH’interno sei pagine dedicate ai risultati elettorali ] L Unitá ORGANO DEL PARTITO COMUNI5TA ITALIANO Portiamo in ogni casa questo numero dell’« Unitá» Forte spostamento a sinistra nel Parlamento ILPCI ancora mim Senato: 33,8% (+5,6 sul ’72) Camera: 34,4% (+7,3 sul ’72) Superato nettamente lo straordinario voto del 15 giugno I partiti di centro e di destra falcidiati dal recupero DC II PSI sulle posizioni del '72 - Calo del MSI - Nel grande successo comunista, determinante la spinta in avanti del Mezzogiorno, nella quale spicca lo straordinario risultato di Napoli - Brillantissimo esito nelle Regioni « rosse», nei grandi centri industriali, a Roma e nel Lazio La sola forza in ascesa L'anaksi deí risultati atet- tmalt consente alcune imme dlate constderastonl AVANZATA DEL PCI - H partdo eonuniita é U 10I0 che progretbsca lia «ul 1*71 (coa wt balso aoantt del M at S* nato. dove aelte precedenli (lerionl «» presenló insieme al PSIVP, e addlrtttura del T.J per cento atla Cameral lia tul IS giugno 1975. L'ul- teriore progresio di circa U J per cento i' lle votaiiom re■ pionali e amm'iustrattve del- l'onno KOTIO coslituisce u'i risuUolo sensazionale. che con/crmu il ctmiinuo jriluppo della dtnamica elettorale co- munwto. Le ci/rr dimoitrono che un consistente numero di sufmgi dev'eisersi ipoitato direttamenle dalla OC al PCI. Tra la DC e d Pa vt é ora un ditlocco dt poco piu di un milronr di uoti. Ai propreui del PCI honno contribuilo tut te le grandi tone det Poeie. con particolare nguardo al MrrnHPorno tdoce ipicca I' ecceóanale ríiultato di Sapo U). ollr rrgioni < roi.tr >, oi prandi crntri induslrioli, alla ciltd di Roma. SPOSTAMENTO A SlNl- STRA - l.'avansata del PCI e la trnulo compleisica del rsl (che lletle tolo di poco riipetio al '11 al Senato. per- drndo presnmibilmenle sulla Im Camera) determi> nrlto jpoilomrnlo o sinislra ; in tnirambe Ir Camere. II Parlamento drl 20 piugno ri- sulta pro/ondomrnlr modi/ica- to in questo srnso in con- /ronlo ol Parlamento prece- dente. RECUPERO DKLLA DC - . Ln DC si « riportata. ma non del tulto, tulle posíiioni del 72. aisorbendo a man satva voti dri suoi alleoli di crn- tro (PSDI e PLl eicono du ramente colpiU, ii PRI in mi- sura minare) e acquistando una quoia coniiitente drll’r lellorato mitsrno. Isa quaniild di roli prrduii da tutti que sti srllori polilici o vanlng gio della DC. con/rrmo che dev’eisersI verifirato contem- poraneamente uno ipoitamen- to di voti dalla DC vtno si- nisiro. verto U PCI. In comeguenza di quesli ri- tullali. si honno alcune note ioU ripercussioni politichr. Son rsiste piú, od esempio. in Parlamenlo né una mag gloranrn di destra (DC-PLI MSI) né una moppioronza di centro (DCPSDIPRIPU). Sonoitante II rrcupero della DC. anche Ia somma com- plessioa deile percenluoli dei partitl che /ecero parte del- le vecchie maggioranze di cenlro linistra subisce un or- relramento di circa l'IJ per cenlo. i Un* nuors lmpetuoso soU del PCl. che dist------- enormemenle II rtsulluto del- le pollúehe del 1972 e tu- peru netUmente anche l'ec- crxionule risulUto dell'oiino tcorso: questo é 11 dsto ss- llent* che emerge dsl rlsul- tsti del Sensto e che rle- ne uUeriorraente smpUtlcslo, grssie sl roto del glovsnl. nel rlsulUto dell* Csmera. Ln possente svanssU comunlsts slters profondsment* II vol- to del Psrlsmento ove U tl- nUtrs rsgglunge uns forss msl regUtrsu nonosUnte un leggero cedlmento socU- CAMERA (PCI + 48 soggi) SENATO (PCI + 22 seggi) tra e del * I sllrall d E’ qusnto svevs memo ln rlsslto II compsgno Knrlco Berllnguer glé nelU dlchla- rssione rilssdsU nel pome- rlggio dl lunedl, sppens sl ersno conoactutl I prlml duti elettorall. * I prlml rUuluii — ave- v* dichUrato Berllnguer — indlcsno che é II Parttto co munUU quello che otllene ll succraso plu rllevanM rUpet- to slle precedenti eleslom del 1972. complendo un vero e proprlo bslso In avsnU e che II PCI mighors peralno nel cor.frontl dell'sílermstlone. da tuttl consldrraU ecceslo nsle. delle eleslonl smmlnl- strsllve e rcglonall del 15 glu gno delfsnno scorso. mlneri certsmente un forte spostsmento e slnutra nella composUlone del ParUmento. tenendo conto snche ehe II PSI consollda le poslilonl del 1572. • Ls DC recupera le perdlte ' 1PJ5 sopratlutto s (Segue • pagina 6) j PARTUI Politiche 1976 Politiche 1972 Rsqlona 1 Provinclall U-'tj Voti % 8 Voti % 8 Voti PCI 12.620509 34,4 227 9.068.961 27,1 179 11.313.552 32,0 PCI-PSI-PDUP 26.778 0,1 1 - - - PSIUP - - - 648.591 1,9 - Dem. Prol. 555.980 ií 6 - - - 270.325 0.8 PSI 3541283 9,6 57 3 208.497 9,6 61 4.235.416 12,0 Part. Radicale 394.623 1,1 4 - - - - - PSDI 1237.483 3,4 15 1.718.142 5.1 29 1.989.504 5,6 PRI 1.134 £48 3,1 14 954257 2.9 15 1.160.967 3J DC 14211.005 38,7 263 12.912.466 38.7 266 12.547.480 35,5 ru 478.157 u 5 1296.977 3,9 20 890.214 2.5 MSI 2243549 6,1 35 2.894.862 8,7 56 2.403.930 6,8 PPST 184286 05 3 153.674 0,5 3 132.185 0,4 Altri 533.968 1.6 1 375.648 1,1 TOTAU 36 £28.711 | 630 (33.390.491 630 35.319221 j PARTITI Elezioni 1976 Elezioni 1972 Voti % S Voti % s PCI (1) 10.631.871 33,8 116 8.502262 282 94 DP 78.055 02 — — — — PCI-PSI PSIUP (2) 73 £77 0,3 1 68205 0.2 : PSI 3208282 102 29 3225.707 10,7 33 j Part.Radic. 265.420 0.8 — — — — PSDI (3) 965.478 3,1 6 1.645.763 5,5 11 PRI 845.629 2,7 6 918.440 3 5 PLI 436.506 M 2 1.319.175 4.4 8 PSDI-PRIPLI 386.181 )2 2 DC (4) 12215236 38£ 135 11.496.643 38,2 135 MSI 2.088218 6,6 15 2.766.986 9.2 26 : Altrl (5) 226298 0,7 3 172.776 0.6 2 I T0TALI 31.420251 315 30.116.057 - 315 NOTE - 1) Candidali comuni col PSIUP nel 1972, in Sardegna con PSIUP e il PSd'A. Col PSd'A candidali comuni in Sardegna anche nel 1976 - 2) Di cui voti 26.372 al raggruppamento Democratico popo- lare in Valle d'Aosta nel 1972 (le elezioni furono poi ripeluto per la morte del senatore dc eletto) e voti 41.883 ai candidati PCI-PSI- PSIUP del Molise. Nel 1976 nella Valle d'Aosta 6 stato presentato un candidato comune PCI-PSI-PDUP - 3) Nel 1972 candidati PSDI- PRI in Sardegna (voti 31.953) - 4) Di cui, nel 1972, voti 31.114 • 1 seggio a raggruppamento con forze locali e col PSDI in Valle d'Aosta • 5) Di cui voli 113.452 e 2 seggi alla SVP nel Trentino-AIto Adige, 28.735 alla lista Tirol • 27.876 al PC (ml). Forsifta 1 Unitá eftir talningu: PCII meiri sókn. Stjórnarsamsteypumálin eru óleyst sem fyrr. Og „söguleg málamiðlun” ekki bara möguleg, heldur og nauðsynleg.... Berlinguer. Aðrir konnúnistaforingjar tóku mjög i sama streng þetta kvöld, einnig Berlinguer, þegar hann kom fram á svalir um kvöldið og efndi til óformlegs blaðamanna- fundar nálægt miðnætti. Hann i- trekaði sem fyrr:Við viljum ekki að þjóðin klofni i tvennt milli stóru flokkanna — reyndar mun það ekki gerast vegna þess hve sérstætt og samsett fyrirbæri kristilegi flokkurinn er (Þar eru „bæði afturhaldsmenn, ihalds- menn, miðjumenn, lýðræðis- og vinstrimenn”, sagði hann og mun siðast hafa átt við þá sem standa að kaþólskum verkalýðs- félögum). „DC verður að géra upp reikninga við okkur”, sagði hann „og við getum ekki hundsað þá. Meir en nokkru sinni fyrr er krafist sameiginlegs og gagn- kvæms átaks sem geri þaö mögulegt aö stjórna landinu i al- vöru”. Úti fyrir var gatan orðin full af fólki sem hyllti Berlinguer, fylgdist með skermunum, raulaði, klappaði fyrir stór- sigrum, eins og i Napoli, eða kvartaði yfir þvi, að kristilegir hefðu ekki fengið nægan skell. Það eitt virtist skyggja á gleði manna. öreigasöngur. Allmikið fjör var og á Piazza Farnese. Þar voru stuðnings- menn öreigalýðræðis (DP), sem eru úr ýmsum hópum lengst til vinstri, komnir með tækjabúnað óháðra smárra og eldrauðra út- varpsstöðva. Þeir héldu uppi miklum pólitiskum söng, klappi, halarófudansi, bóludrykkju, brauðáti og fleiru. Þessir hópar höfðu nú fengið 1,5% atkvæða og sex þingsæti. Hvað þeir ætluðu að gera viö svo borgaralegt fyrir- bæri og þingmenn, það vissi ég ekki. En þetta var allt mjög ungt fólk, og þá mátti einnig spyrja að þvi: Gæti ekki „virðu- leiki” og þjóðstjórnarábyrgð kommúnista orðið til þess að þessir hópar efldust að mun? Nánar um það siðar. Mikilleiki. Blaðamannastofan og fjölda- vaktin við hús kommúnista voru áfram i fullum gangi. Klukkan tvö um nóttina var nýr kunningi frá kanadiska sjónvarpinu enn að biða eftir kommúnistaforingja sem hafði lofað honum viðtali. F'yrr um daginn hafði hann sallað niður pólitikusa yfirleitt og þá allan vinstrikantinn sérstaklega. „En,” sagði hann núna, „þessi flokkur hefur náð þvi stigi pólitisks mikilleika, sem ég hefi lært að virða hvar sem er, einnig i Kanada”. Daginn eftir var þess m .a. getið i smáklausu i II Tempo, að Páll páfi hefði i ádiens enn einu sinni minnst á návist djöfulsins i mannlegu lifi. AB. Kröfuganga verkamanna i Torino. con il PCI un’ Italia rinnovata giusta e ordinata ndla libertá unita demooratica per una nuova guida del paese „Meö PCI — endurnýjaða ttaliu, réttláta og frjálsa lýöræöiseiningu fyrir nýrri forystu I landinu.” — Kosningaplakat italska Kommúnista- flokksins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.